SGtilJS-64-26-10

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
  • Handrit: Lbs JS 142 b Bréf Sigurðar Guðmundssonar málara
  • Safn: Handritadeild Landsbókasafns
  • Dagsetning: 26. október, 1864
  • Bréfritari: Sigurður Guðmundsson málari
  • Staðsetning höfundar: Reykjavík
  • Viðtakandi: Jón Sigurðsson
  • Staðsetning viðtakanda: Kaupmannahöfn

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXXXXXX

(Titill 1)

  • Texti:

bls. 1


Reykjavik 26 october 1864
Goði vin,
Eg þakka yður fyrir yðar góða bréf ekki
bíst eg við að eg géti mikið séð um að það fari
í lagi sem bikt hann að verða á Þíng velli.
eg er búinn að heira svó mikið um alt það, að
eg einúngis vona að hamingjan géfi að ekker
ekkert verði úr þvi, eins og eg áður benti á
þá vilja súmir klaungra ein hverju upp úr
torfi og grjóti sem jafnóðum géti hrunið niðr.
en tvö eru hófinn og ratar heimskur hvörugt
eg hefi heirt undir væng að Norð lendíngar
vilj setja á Lögberg tvi loptaða riddara-
borg með spáníu lægi, og á hún að ogna
öllum fjórðúngum landsins með sin um 4
portum! og br úm yfir lög bergs gjárnar.
þar á vist að vera Ingólf minni og alþíng
is hús, þvi þeir vilja róa undir niðri að
þvi að þíngið verði flutt á þ ing völl um leið
og hálfur skólinn verður fluttur að Bessastöð
um enn hálfur að Hólum þettað eru nú
uppa stúngur sumra hefðar manna og kæmi
mér ekki ovart þott það kæmi i blaðinu i
vetur, þvi i ritgjörðinni góðu í Islend
var tæpt á mörgu þessu enn vera má
að þeir þori ekki að koma með hitt.
svona eru margar uppa stúngur um alt svó
ekki verðu neitt ur neinu þvi sinn fer i
hverja átt ina. og að mánga á moti þvi
er nær þvi óðs mans æði þvi allir þikjast

bls. 2


jafn vitrir i öllu. eg veit ekki hvað
öðrum sinist enn eg fyrir mitt leiti óska
helst að ekker biggínga kák sé sé á lögb.
ergi þvi það er minnis merki eins og
það er af náttur unni, eg vil heldur
ekki að menn raski forn menjum á þing
velli neins staðar eða biggi of an i forn
leifar þar, og veitti ekki af að það
opinn bera pass aði uppa það. enn
til hvers er að tala um það þar sem
einginn þekkir þíng völl, nema lög berg
sem allir halda að sé heilagt, enn að
ekkert hafi þar gérst annar staðar.
það veitti ekkert af að kunn ugur
maður skrifaði heila ritgjörð um viðhald
þing vallar
og hvernig helst ætti að
vernda hann sem þann merkasta stað
frá heimskra manna kaki og um róti,
og hvernig ég helst ætti að vriða hann. það
er valla efun ar ma´l að ef ná kvæm
ar historiskar ritgjörðir kæmu út um
Þing völl, að þá væri hægra að fyrir
biggja þettað og að géra mönnum það
skiljann legt, enn hér er alt eins
Dasent gétur aldrei skeint ur sér
kortinu þvi á með ann að það er

bls. 3


ekki komið, hefi eg sam kvæmt
samn íng okkkar bundnar hendur, því
kort má eg ekki láta að ra fá eins og
eg áður hefi skrifað yður, nema ef
það væri með hans leifi enn það
kort ætlaði eg að leggja til grun
dv allar fyrir ritgjorðina, enn að
géra rit gjörð án korts er alveg
ó nitt. og þó eg vildi treista uppa
minnið þá er eing ann veg inn vist að
kortið komi út frá hönum eins og
það kom frá minni hendi, því vel
má vera að bæði hann og aðrir
káki og grauti í því, og breiti því
það liggur því í augum uppi að eg
verð að hafa séð það kort til þess að
géta og meiga gért grein fyrir mín
um að gjorðum og rétt lætt skoðun
mína á staðnum, því eg vildi hafa
ritgjörð ina til þessað segja á hverju
eg bigði hvað eina, því eg kæri mig
kollóttann þott ég komi með imsar
skoð anir og gjetgátur ef eg segi
um leið á hverju eg byggi það og þá
gétur það ekki skaðað. eg hafði
og sent hon um margar auka mindir

bls. 4


til þess að géra mein íngu mína
skiljannlegri hvern ig eg héldi
að sumt þar hefði litið út í fornöld
(líkt og með skalann i Njálu) en sumt
mindi af imsu sem þar er, til þess að
menn skilji hvað eg meina og géti
þekkt það eptir mindonum sem
annar er ekki hægt þettað láng
aði mig til að géta cíterað.
enn hvað sem nú öllu líður
þá vil eg reina i vetur að koma
samann ein hverju um þettað.
Um Jubil hátið ina er svo mjög
skipt mein íngum að eg sé mér ekki
fært að géra neitt eða segja neitt
þvi maður kémst ekki upp firir móð
reik, eg er yður sam dóma i því að
ís lendíngar muni líta í kringum
sig áður enn þeir kasti uppá stittu
af ingólfi þvi ekki má hún vera
til skammar en eg er svo gjorður að
að eg géti ekki komið i minn haus
að hér egi ann að við, í minnig Ingólfs enn að reisa
hön um stittu, eða géra eitt hvað
í minning þessa atburðar i þá
stefnu enn einga aðra.

bls. 5


[Athugasemdir og skýringar úr Árbók Hins íslenska fornleifafélags, árið 1930]
2. Bls. 94. Svar við bréfi frá J. Sig., dags. 4. s. m., nr. VI. í Árb. 1929,
bls. 50-51. - Þar sem Sig. G. nafnir Lögberg, á hann auðvitað við Spöngina,
sem menn álitu þá hafa verið Lögberg. - Viðvíkjandi Dasent og korti Sig. sjá
bréf nr. 2 í Árb. 1929, bls. 36-40. - Niðurlag bréfsins er ekki í nr. 141 fol. í
hrs. J. Sig. og er líklega glatað.


  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd: handrit.is

  • Skráð af:: Svavar Steinarr Guðmundsson, eftir ljósmynd af frumriti.
  • Dagsetning: ágúst, 2012

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar