Verkefni (Lbs489,4to 18v)
- Handrit: 489 4to
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 29. nóvember 1869
- Ritari: H. E. Helgesen, Skúli Magnússon, Jón Ólafsson, Eiríkur Briem
- Efni: Verkefni (Skjöl Kvöldfélagsins)
- Lykilorð: umræðuefni, spurningar, þjóðmenning, Danmörk, sparisjóður
- Efni: Tillögur að umræðuefnum. Menntun, ferðasögur, "hvort er oss nær að hata eða elska Dani?", bókmenntir og þjóðmenntun, þjóðareinkenni Íslendinga, listasaga Íslands (Sigurður), samband Íslands við önnur lönd, dásemd náttúrunnar, stofnun sparisjóðs, smásögur. Erfið skrift.
- Nöfn tilgreind: Kristján Eldjárn, Jón Ólafsson, Eiríkur Briem, Sigurður Vigfússon, Sigurður Guðmundsson, Júlíus Friðriksson, Guttormur Vigfússon, Jacob ?, Skúli Magnússon
Texti

Briem 15. Samband Íslendinga við
England og Írland
Bretland
hið mikla og Írland í
F
fornöld?
Jón Ól. 16. Þáttur sá, sem Íslendingar eiga í fundi Ameríku?
Jakob. 17. Hverjar eru orðsakir til þess að félög hér í landi hafa verið skamm-
lífari og eigi gjört sama gagn sem í útlöndum?
Guttormur 18. Hver er orðsökin til fjölgungar
ísle
lærisveina hins lærða
skóla
á hinum síðustu árum?
H.G. 19. Dásemd náttúrunnar í smáu og stóru
Jakob. 20. Hvaða mál eru það önnur en gömlu málin
sem nauðsynlegt er fyrir menntaðan Íslending
að kunna?
Hannes St. 21. Er það
að
æskilegt að sparisjóður komist á fót hér í bæ,
og getur félag vort stutt nokkuð að því?
Eldjárn Jón Ól. 22 Smásaga, ein eður fleiri úr hversdagslegu lífi?
Jón Ól. 23. hver er tilgangur með (Autholegium?)og hvernig svarar
(Snal?) dú eina bók sem menn hafi á Íslenzku til
þessa tilgangs?
HelgiEHelgason
Skúli Magnússon Jón Ólafsson Eiríkur Briem
24. Um nauðsyn og fyrirkomulag þjóðsjóðs (Banka) á landi
hér?
25. hvernig er saga Árna Magnússonarnefndarinnar
og hvað hefir hún gefið út.
- Gæði handrits:
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Júlíana Þ. Magnúsdóttir
- Dagsetning: 2024
- Sjá einnig:
- Skýringar:
- Tilvísanir:
- Hlekkir: