„Fundur 29.nóv., 1872“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Dagsetning''': 29. nóvember 1872
* '''Dagsetning''': 29. nóvember [[1872]]
* '''Ritari''': Stefán Sigfússon
* '''Ritari''': [[Stefán Sigfússon]]
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
* '''Staðsetning höfundar''': [[Reykjavík]]
* '''Viðstaddir''': XXX
* '''Viðstaddir''': XXX
----
----
Lína 16: Lína 16:


[[File:Lbs_488_4to,_0094r_-_188.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0094r Lbs 488 4to, 0094r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0094r_-_188.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0094r Lbs 488 4to, 0094r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0094r Lbs 488 4to, 0094r])
===Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0094r Lbs 488 4to, 0094r])===
 
 
(Framhald) 5. fundur
 
29 nov.
 
Stefna tímanna verður frestað
 
þá er tekið til umræða um „Hvort nokk-
 
uð gott getur komið frá Kaupmannahöfn
 
Frummælandi Jón Jónsson frá Melum
 
Honum þykir samkend vort við Dani hafa verið
 
til skaða og hnekkis fyrir oss Islendinga, síðan
 
minnist hann á hvað það einkum sje sem or-
 
saki að vjer förum þangað, þar á meðal húsmálin
 
og ýmis merkil. söfn. Sökum nálægðar og skyldug-
 
leika finnst honum að við höfum ástæðu til að
 
 
 
 
 
 
 
 


<br> (Framhald) 5. fundur
<br>29 nov.
<br>Stefna tímanna verður frestað
<br>þá er tekið til umræða um „Hvort nokk-
<br>uð gott getur komið frá Kaupmannahöfn
<br>Frummælandi Jón Jónsson frá Melum
<br>Honum þykir samkend vort við Dani hafa verið
<br>til skaða og hnekkis fyrir oss Islendinga, síðan
<br>minnist hann á hvað það einkum sje sem or-
<br>saki að vjer förum þangað, þar á meðal húsmálin
<br>og ýmis merkil. söfn. Sökum nálægðar og skyldug-
<br>leika finnst honum að við höfum ástæðu til að




----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0094v_-_189.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0094v Lbs 488 4to, 0094v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0094v_-_189.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0094v Lbs 488 4to, 0094v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0094v Lbs 488 4to, 0094v])
===Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0094v Lbs 488 4to, 0094v])===
 
 
koma til Dana, og dvelja hjá þeim. Yfir-
 
höfuð vill hann varast að taka þaðan nokkuð


<br>koma til Dana, og dvelja hjá þeim. Yfir-
það upp er spilli siðferði voru eða foðurlands
<br>höfuð vill hann varast að taka þaðan nokkuð
 
<br>það upp er spilli siðferði voru eða foðurlands
ást, hann vill taka það nytsama þaðan en
<br>ást, hann vill taka það nytsama þaðan en
 
<br>ekki slita samkennd við þá. Islendingar
ekki slita samkennd við þá. Islendingar
<br>hafa gott af því bæði hvað framfarir máls
 
<br>merkir og mentunar. Niðurstaðan er að bæði
hafa gott af því bæði hvað framfarir máls
<br>getur það um gott og illt, sem og öðrum stöðum
 
<br>heimsins.
merkir og mentunar. Niðurstaðan er að bæði
<br>Andmælandi Snorri Jónsson: Honum
 
<br>finst spursmalið absurdum, og finnst að ann-
getur það um gott og illt, sem og öðrum stöðum
<br>að svar ei þurfa en „já“ en lítið að setja út á
 
<br>framsetningu frummælenda. Honum finst
heimsins.
<br>bótkolinn* eigi það eina bonum þar, heldur
 
<br>margt fleira svo sem handversstiptanir.
Andmælandi Snorri Jónsson: Honum
<br>Hann álítr að margt illt geti komið frá  
 
<br>Höfn og það jafnvel á borð við hið góða.
finst spursmalið absurdum, og finnst að ann-
<br>2. Andmæl. Sigurðr máliri. Hann vill rekja
 
<br>vort spursmál við spurninguna gott. Okkar safn
að svar ei þurfa en „já“ en lítið að setja út á
<br>er þar eigið líf góðs segir hann. Hið illa í því
 
framsetningu frummælenda. Honum finst
 
bótkolinn* eigi það eina bonum þar, heldur
 
margt fleira svo sem handversstiptanir.
 
Hann álítr að margt illt geti komið frá  
 
Höfn og það jafnvel á borð við hið góða.
 
2. Andmæl. Sigurðr máliri. Hann vill rekja
 
vort spursmál við spurninguna gott. Okkar safn
 
er þar eigið líf góðs segir hann. Hið illa í því




----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0095r_-_190.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0095r Lbs 488 4to, 0095r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0095r_-_190.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0095r Lbs 488 4to, 0095r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0095r Lbs 488 4to, 0095r])
===Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0095r Lbs 488 4to, 0095r])===


<br>tilliti er meðal að þaðan gæti komið gott. Hann
 
<br>rifur niður meining 1. andmæl. um að gott sje
tilliti er meðal að þaðan gæti komið gott. Hann
<br>að fara þangað til að læra handverk, verzlun
 
<br>við þá er bölvuð líka, einkum svínakjöt með
rifur niður meining 1. andmæl. um að gott sje
<br>Trichinum*. Osiðir höfum við lært þar sem spurs-
 
<br>málslaus. Danir niðr rakka svo Islendinga
að fara þangað til að læra handverk, verzlun
<br>að mðr hefr orsök til að verða Patriat. Kaup-
 
<br>mannahöfn er góð til viðvörunar.
við þá er bölvuð líka, einkum svínakjöt með
<br>3. Andmæl. <sup>Jón Ólafsson</sup> Heldr valla nokkurn góðann hlut geta
 
<br>komið þaðan samkvæmt því hvernig spurs-
Trichinum*. Osiðir höfum við lært þar sem spurs-
<br>málið hljóðar. þar sprettur ekkert gott upp, en
 
<br>það getur aðeins komið í gegnum hana, þó
málslaus. Danir niðr rakka svo Islendinga
<br>ef til vill electromgnetismen en þó þykir hon-
 
<br>um það efasamt. Helgasen: Hvað illt hefr
að mðr hefr orsök til að verða Patriat. Kaup-
<br>komið þaðan? Jón: Andskoti fátt, því Danir
 
<br>eru ekki færir um það heldur enn annað.
mannahöfn er góð til viðvörunar.
<br>4. Andmælandi HEHelgesen, heldr þriðju and-
 
<br>mælanda hafa tekið spurn. reingt. Spurn. byggð
3. Andmæl. <sup>Jón Ólafsson</sup> Heldr valla nokkurn góðann hlut geta
<br>á hvert nokkuð gott getr komið frá Nazarethi.
 
<br>Já! Eins og Nazareth var það medium hvaðan
komið þaðan samkvæmt því hvernig spurs-
<br>kristr kom, þannig er Höfn það medium hvaðan
 
málið hljóðar. þar sprettur ekkert gott upp, en
 
það getur aðeins komið í gegnum hana, þó
 
ef til vill electromgnetismen en þó þykir hon-
 
um það efasamt. Helgasen: Hvað illt hefr
 
komið þaðan? Jón: Andskoti fátt, því Danir
 
eru ekki færir um það heldur enn annað.
 
4. Andmælandi HEHelgesen, heldr þriðju and-
 
mælanda hafa tekið spurn. reingt. Spurn. byggð
 
á hvert nokkuð gott getr komið frá Nazarethi.
 
Já! Eins og Nazareth var það medium hvaðan
 
kristr kom, þannig er Höfn það medium hvaðan




----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0095v_-_191.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0095v Lbs 488 4to, 0095v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0095v_-_191.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0095v Lbs 488 4to, 0095v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 4 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0095v Lbs 488 4to, 0095v])
===Bls. 4 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0095v Lbs 488 4to, 0095v])===
 
 
eitthvað gott geti komið. Samdóma frummæl-
 
anda í því að þaðan komi bæði illt og gott.
 
Hugsun málarans er nokkurskonar heila-
 
sjúkdómur. Bezti staður til að læra að þekkja
 
og fá ást á sínu föðurlands. Islenskir bændr
 
hafa enga hugmynd um föðurlands ást þó eru
 
að hans áliti norðlendingar betri en sunnlending.
 
Honum finst orsök til að lofa Kaupmannahöfn
 
fyrir það að Islendingar batni þar og verði þar
 
Patriotar. Höfn hallmælir föðurlandi voru
 
og við það kviknar vor föðurlands ást, hann
 
hefir naumast fundið nokkursstað jafn-
 
væna menn og í Höfn. Resultat hið sama
 
og frummælandi að bæði komi þaðan gott
 
og illt. Einmitt af því að þaðan getur komið
 
margt <del>gott</del><sup>illt</sup> getur þaðan og komið margt <del>illt</del><sup>gott</sup>
 
og vice versa.
 
Jón Olafsson meinar að það sje eigi Dönum
 
að þakka að það illa þaðan verði oss til góðs
 
heldur forsjóninni. Nazareth og Höfn geta eigi


<br>eitthvað gott geti komið. Samdóma frummæl-
samjafnast. Hann álitr Höfn svo ómerkilega
<br>anda í því að þaðan komi bæði illt og gott.
<br>Hugsun málarans er nokkurskonar heila-
<br>sjúkdómur. Bezti staður til að læra að þekkja
<br>og fá ást á sínu föðurlands. Islenskir bændr
<br>hafa enga hugmynd um föðurlands ást þó eru
<br>að hans áliti norðlendingar betri en sunnlending.
<br>Honum finst orsök til að lofa Kaupmannahöfn
<br>fyrir það að Islendingar batni þar og verði þar
<br>Patriotar. Höfn hallmælir föðurlandi voru
<br>og við það kviknar vor föðurlands ást, hann
<br>hefir naumast fundið nokkursstað jafn-
<br>væna menn og í Höfn. Resultat hið sama
<br>og frummælandi að bæði komi þaðan gott
<br>og illt. Einmitt af því að þaðan getur komið
<br>margt <del>gott</del><sup>illt</sup> getur þaðan og komið margt <del>illt</del><sup>gott</sup>
<br>og vice versa.
<br>Jón Olafsson meinar að það sje eigi Dönum
<br>að þakka að það illa þaðan verði oss til góðs
<br>heldur forsjóninni. Nazareth og Höfn geta eigi
<br>samjafnast. Hann álitr Höfn svo ómerkilega




----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0096r_-_192.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0096r Lbs 488 4to, 0096r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0096r_-_192.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0096r Lbs 488 4to, 0096r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0096r Lbs 488 4to, 0096r])
===Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0096r Lbs 488 4to, 0096r])===
 
 
að þaðan geti jafnvel ekki illt komið heldur.
 
Sigurður málari ætlar föðurlandsastina sem
 
þar sprettr upp vera sem vindbólu
 
Helgasen finnst Sig. málari vera gagnstætt dæmi
 
sjálfur af því sem hann hefr sagt, því hann
 
hafi eigi orðið vindbóla eptir að hann komið
 
þaðan - Jónas smið finnst þeir hafa orð-
 
ið föðurlands hatarar við að vera í Höfn, og
 
hyggr það vera af því að þeir skilji eigi stöðu
 
sína eða þykist afar orðnir þeim er <del>afar</del><sup>heima eptir</sup> vilja.
 
Helgasen meinar að föðurlandsástin hjá innlendum
 
sje harðla litil tekur sem dæmi að gjörðir þeirra
 
í kláðamálinu. Forseti hyggur spursmálið út-
 
talað af því það lenti út í kláðanum.
 
A næsta fundi var ákveðið að talað væri um
 
1 „Hvernig ætti að koma á almennum skemmt-
 
unum í Reykjavík. Frummælandi Sigurðr málari
 
Andmælendur. Jónas smiður og H E Helgesen
 
2. Provencialismus, Patriotismus og Cosmo-
 
politismus. Frummæl. Valdemar Briem, and-
 
mælendur Jón Ólafsson og séra Jón Bjarnason
 
H.E.Helgesen Stefán Sigfusson.
 
 
 


<br>að þaðan geti jafnvel ekki illt komið heldur.
<br>Sigurður málari ætlar föðurlandsastina sem
<br>þar sprettr upp vera sem vindbólu
<br>Helgasen finnst Sig. málari vera gagnstætt dæmi
<br>sjálfur af því sem hann hefr sagt, því hann
<br>hafi eigi orðið vindbóla eptir að hann komið
<br>þaðan - Jónas smið finnst þeir hafa orð-
<br>ið föðurlands hatarar við að vera í Höfn, og
<br>hyggr það vera af því að þeir skilji eigi stöðu
<br>sína eða þykist afar orðnir þeim er <del>afar</del><sup>heima eptir</sup> vilja.
<br>Helgasen meinar að föðurlandsástin hjá innlendum
<br>sje harðla litil tekur sem dæmi að gjörðir þeirra
<br>í kláðamálinu. Forseti hyggur spursmálið út-
<br>talað af því það lenti út í kláðanum.
<br>A næsta fundi var ákveðið að talað væri um
<br>1 „Hvernig ætti að koma á almennum skemmt-
<br>unum í Reykjavík. Frummælandi Sigurðr málari
<br>Andmælendur. Jónas smiður og H E Helgesen
<br>2. Provencialismus, Patriotismus og Cosmo-
<br>politismus. Frummæl. Valdemar Briem, and-
<br>mælendur Jón Ólafsson og séra Jón Bjarnason
<br>H.E.Helgesen Stefán Sigfusson.





Nýjasta útgáfa síðan 24. mars 2015 kl. 22:16

Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 488 4to, 0094r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0094r)

(Framhald) 5. fundur

29 nov.

Stefna tímanna verður frestað

þá er tekið til umræða um „Hvort nokk-

uð gott getur komið frá Kaupmannahöfn

Frummælandi Jón Jónsson frá Melum

Honum þykir samkend vort við Dani hafa verið

til skaða og hnekkis fyrir oss Islendinga, síðan

minnist hann á hvað það einkum sje sem or-

saki að vjer förum þangað, þar á meðal húsmálin

og ýmis merkil. söfn. Sökum nálægðar og skyldug-

leika finnst honum að við höfum ástæðu til að








Lbs 488 4to, 0094v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0094v)

koma til Dana, og dvelja hjá þeim. Yfir-

höfuð vill hann varast að taka þaðan nokkuð

það upp er spilli siðferði voru eða foðurlands

ást, hann vill taka það nytsama þaðan en

ekki slita samkennd við þá. Islendingar

hafa gott af því bæði hvað framfarir máls

merkir og mentunar. Niðurstaðan er að bæði

getur það um gott og illt, sem og öðrum stöðum

heimsins.

Andmælandi Snorri Jónsson: Honum

finst spursmalið absurdum, og finnst að ann-

að svar ei þurfa en „já“ en lítið að setja út á

framsetningu frummælenda. Honum finst

bótkolinn* eigi það eina bonum þar, heldur

margt fleira svo sem handversstiptanir.

Hann álítr að margt illt geti komið frá

Höfn og það jafnvel á borð við hið góða.

2. Andmæl. Sigurðr máliri. Hann vill rekja

vort spursmál við spurninguna gott. Okkar safn

er þar eigið líf góðs segir hann. Hið illa í því




Lbs 488 4to, 0095r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 3 (Lbs 488 4to, 0095r)

tilliti er meðal að þaðan gæti komið gott. Hann

rifur niður meining 1. andmæl. um að gott sje

að fara þangað til að læra handverk, verzlun

við þá er bölvuð líka, einkum svínakjöt með

Trichinum*. Osiðir höfum við lært þar sem spurs-

málslaus. Danir niðr rakka svo Islendinga

að mðr hefr orsök til að verða Patriat. Kaup-

mannahöfn er góð til viðvörunar.

3. Andmæl. Jón Ólafsson Heldr valla nokkurn góðann hlut geta

komið þaðan samkvæmt því hvernig spurs-

málið hljóðar. þar sprettur ekkert gott upp, en

það getur aðeins komið í gegnum hana, þó

ef til vill electromgnetismen en þó þykir hon-

um það efasamt. Helgasen: Hvað illt hefr

komið þaðan? Jón: Andskoti fátt, því Danir

eru ekki færir um það heldur enn annað.

4. Andmælandi HEHelgesen, heldr þriðju and-

mælanda hafa tekið spurn. reingt. Spurn. byggð

á hvert nokkuð gott getr komið frá Nazarethi.

Já! Eins og Nazareth var það medium hvaðan

kristr kom, þannig er Höfn það medium hvaðan




Lbs 488 4to, 0095v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 4 (Lbs 488 4to, 0095v)

eitthvað gott geti komið. Samdóma frummæl-

anda í því að þaðan komi bæði illt og gott.

Hugsun málarans er nokkurskonar heila-

sjúkdómur. Bezti staður til að læra að þekkja

og fá ást á sínu föðurlands. Islenskir bændr

hafa enga hugmynd um föðurlands ást þó eru

að hans áliti norðlendingar betri en sunnlending.

Honum finst orsök til að lofa Kaupmannahöfn

fyrir það að Islendingar batni þar og verði þar

Patriotar. Höfn hallmælir föðurlandi voru

og við það kviknar vor föðurlands ást, hann

hefir naumast fundið nokkursstað jafn-

væna menn og í Höfn. Resultat hið sama

og frummælandi að bæði komi þaðan gott

og illt. Einmitt af því að þaðan getur komið

margt gottillt getur þaðan og komið margt illtgott

og vice versa.

Jón Olafsson meinar að það sje eigi Dönum

að þakka að það illa þaðan verði oss til góðs

heldur forsjóninni. Nazareth og Höfn geta eigi

samjafnast. Hann álitr Höfn svo ómerkilega




Lbs 488 4to, 0096r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 5 (Lbs 488 4to, 0096r)

að þaðan geti jafnvel ekki illt komið heldur.

Sigurður málari ætlar föðurlandsastina sem

þar sprettr upp vera sem vindbólu

Helgasen finnst Sig. málari vera gagnstætt dæmi

sjálfur af því sem hann hefr sagt, því hann

hafi eigi orðið vindbóla eptir að hann komið

þaðan - Jónas smið finnst þeir hafa orð-

ið föðurlands hatarar við að vera í Höfn, og

hyggr það vera af því að þeir skilji eigi stöðu

sína eða þykist afar orðnir þeim er afarheima eptir vilja.

Helgasen meinar að föðurlandsástin hjá innlendum

sje harðla litil tekur sem dæmi að gjörðir þeirra

í kláðamálinu. Forseti hyggur spursmálið út-

talað af því það lenti út í kláðanum.

A næsta fundi var ákveðið að talað væri um

1 „Hvernig ætti að koma á almennum skemmt-

unum í Reykjavík. Frummælandi Sigurðr málari

Andmælendur. Jónas smiður og H E Helgesen

2. Provencialismus, Patriotismus og Cosmo-

politismus. Frummæl. Valdemar Briem, and-

mælendur Jón Ólafsson og séra Jón Bjarnason

H.E.Helgesen Stefán Sigfusson.





  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Elsa
  • Dagsetning: 02.2015

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar