„Fundur 5.jan., 1872“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(9 millibreytinga eftir 2 notendur ekki sýndar)
Lína 4: Lína 4:
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Dagsetning''': 5. janúar 1872
* '''Dagsetning''': 5. janúar 1872
* '''Ritari''': Helgi E. Helgesen
* '''Ritari''': Jens Pálsson
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
* '''Viðstaddir''': XXX
* '''Viðstaddir''': XXX
Lína 15: Lína 15:
==Texti==  
==Texti==  
[[File:Lbs_488_4to,_0042v_-_85.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0042v Lbs 488 4to, 0042v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0042v_-_85.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0042v Lbs 488 4to, 0042v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0042v Lbs 488 4to, 0042v])
===Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0042v Lbs 488 4to, 0042v])===
 
 
11. Fundur 5. jan. 1872
11. Fundur 5. jan. 1872
<u>Frummæl. E. Briem</u> Um nauðsyn og fyrirkomulag á banka hjer á landi
<u>Frummæl. E. Briem</u> Um nauðsyn og fyrirkomulag á banka hjer á landi
Elsta tegund af bönkum eru „depositobankar", jafnvel voru
Elsta tegund af bönkum eru „depositobankar", jafnvel voru
þesskonar bankar snemma hjá Grikkjum. Merkasti banki er Sí[?] er var
þesskonar bankar snemma hjá Grikkjum. Merkasti banki er Sí[?] er var
í Amsterdam á Hollandi og hafði mikið traust á sér. En varla gætu
í Amsterdam á Hollandi og hafði mikið traust á sér. En varla gætu
verul. not orðið af þeim hjer. Aptur aðrir hétu Girobánkar, þar sem,
verul. not orðið af þeim hjer. Aptur aðrir hétu Girobánkar, þar sem,
fje lá er ávísa mætti og ánafna; <del>þa</> líkt þessu frirkomulagi eru inn
 
fje lá er ávísa mætti og ánafna; <del>þa</del> líkt þessu fyrirkomulagi eru inn
 
skriptir hjá kaupmönnum hjer. þá eru útlánsbánkarnir sem eru
skriptir hjá kaupmönnum hjer. þá eru útlánsbánkarnir sem eru
mjög almennir, sem skaffar eigendum fjársinsrentu af fje þeirra.
mjög almennir, sem skaffar eigendum fjársinsrentu af fje þeirra.
Sparisjóðirnir eru ekki eins ólíkir þessum útlánsbönkum að fyrir
Sparisjóðirnir eru ekki eins ólíkir þessum útlánsbönkum að fyrir


----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0043r_-_86.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0043r Lbs 488 4to, 0043r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0043r_-_86.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0043r Lbs 488 4to, 0043r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0043r Lbs 488 4to, 0043r])
 
===Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0043r Lbs 488 4to, 0043r])===
 
komulagi til, sem að þeirri hugsun sem leggur til grvallar f. þeim.
komulagi til, sem að þeirri hugsun sem leggur til grvallar f. þeim.
Útlánsbankarnir eru til þess að eigandi verði laus við fyrirhöfn fyrir
Útlánsbankarnir eru til þess að eigandi verði laus við fyrirhöfn fyrir
að koma <del>sjóði</del> fje sínu ávöxtu, og til þess þannig að <del>b</del> geta lanað
að koma <del>sjóði</del> fje sínu ávöxtu, og til þess þannig að <del>b</del> geta lanað
ut fje með rentu móti fullu veði, og þessa hugsun hygg jeg leggja til
ut fje með rentu móti fullu veði, og þessa hugsun hygg jeg leggja til
grundvallar, þegar menn tala um gagn sparisjóða hjer. Ekkert
grundvallar, þegar menn tala um gagn sparisjóða hjer. Ekkert
hefur hleypt Skotlandi eins upp eins og <del>þet</del> það fyrirkomul. sem
hefur hleypt Skotlandi eins upp eins og <del>þet</del> það fyrirkomul. sem
þar hefir veri haft á bonkum þjóðarinnar, bankar eru og harla <del>til</del>
þar hefir veri haft á bonkum þjóðarinnar, bankar eru og harla <del>til</del>
tíðkaðir í Ameríku. Bánkinn verður ávallt að geta borgað þeim
tíðkaðir í Ameríku. Bánkinn verður ávallt að geta borgað þeim
er krefja, og er því trygging fyrir því að fjéðfáist strax á þeim tíma
er krefja, og er því trygging fyrir því að fjéðfáist strax á þeim tíma
þegar menn vilja taka til þess. þá eru <u>„Disconto bánkar“</u> sem annað
þegar menn vilja taka til þess. þá eru <u>„Disconto bánkar“</u> sem annað
hvort tekurá móti skuldabrjefum eða ávísunum <del>móti</del> og borgar
hvort tekurá móti skuldabrjefum eða ávísunum <del>móti</del> og borgar
út móti <del>nokk</del> einhverjum %. þessi tegund af bönkum mundi  
út móti <del>nokk</del> einhverjum %. þessi tegund af bönkum mundi  
vera nytsöm hjer, einkum um ávísanir til Kaupmannahafnar
vera nytsöm hjer, einkum um ávísanir til Kaupmannahafnar
þá eru „Seðlabánkar“ sem gefa út seðla er gefa til kynna þá upp-
þá eru „Seðlabánkar“ sem gefa út seðla er gefa til kynna þá upp-
-hæð, er liggi inn í bankanum, sem þá verða peningaígildi þeim
-hæð, er liggi inn í bankanum, sem þá verða peningaígildi þeim
er hafa seðlana í höndum, en <del>þá er</del> þessir bankar hafa opt ekki
er hafa seðlana í höndum, en <del>þá er</del> þessir bankar hafa opt ekki
getað staðið í skilum með það fje er seðlarnir bjóða upp á, sje
getað staðið í skilum með það fje er seðlarnir bjóða upp á, sje
það ekki <del>fu</del> geta seðlarnir fallið í verði, og þykir þessi tegund
það ekki <del>fu</del> geta seðlarnir fallið í verði, og þykir þessi tegund
af bönkum því hafa reynst ótrygg. þessi tegund af bönkum gæti
af bönkum því hafa reynst ótrygg. þessi tegund af bönkum gæti
eigi að síður verið nytsöm fyrir það, og <del>það það</del> mjög hentug ef þeim
eigi að síður verið nytsöm fyrir það, og <del>það það</del> mjög hentug ef þeim
væri að stjórnað. Mongolar hafa fyrstir komið fastri stefnu
væri að stjórnað. Mongolar hafa fyrstir komið fastri stefnu
á þessa banka. Eigi að síður <del>ábóta</del> alitast þeir stoðu svo  
á þessa banka. Eigi að síður <del>ábóta</del> alitast þeir stoðu svo  
varla <del>realiserandi</del><ins>practiserandi</ins> hjer á landi. - Að koma bonkum við hjer
varla <del>realiserandi</del><ins>practiserandi</ins> hjer á landi. - Að koma bonkum við hjer
yrði yfirhofuð erfitt og vandkvæmum bundið sökum <del>ymsra</del>
yrði yfirhofuð erfitt og vandkvæmum bundið sökum <del>ymsra</del>


----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0043v_-_87.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0043v Lbs 488 4to, 0043v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0043v_-_87.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0043v Lbs 488 4to, 0043v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0043v Lbs 488 4to, 0043v])
===Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0043v Lbs 488 4to, 0043v])===
 
þess hve vjer hjer erum í mörgu svo skammt á veg komnir.
þess hve vjer hjer erum í mörgu svo skammt á veg komnir.
Eigi að síður álítst þó æskilegt að einhvern þess konar stofn-
Eigi að síður álítst þó æskilegt að einhvern þess konar stofn-
-un yrði komið hjer á, ef hún væri löguð að fyrirkomulagi eptir
-un yrði komið hjer á, ef hún væri löguð að fyrirkomulagi eptir
status landsins. -
status landsins. -
andmæl. G. Magnússon: <del>það</del> Frummæl. taldi spurningu
andmæl. G. Magnússon: <del>það</del> Frummæl. taldi spurningu
þessa leiðinlega, en hún er eins og hann og hefur gjört hana
þessa leiðinlega, en hún er eins og hann og hefur gjört hana
mjög interesant.. Eitt af því sem heyrir til að skyra <del>sett</del> einhverja  
mjög interesant.. Eitt af því sem heyrir til að skyra <del>sett</del> einhverja  
hugm. er að skyra <del>or</del> nafnið eða orðið sjálft. Banki er þannig kom.
hugm. er að skyra <del>or</del> nafnið eða orðið sjálft. Banki er þannig kom.
af bekkur, og stendur í sambandi við hið hið griska [ath.] borða
af bekkur, og stendur í sambandi við hið hið griska [ath.] borða
þaraf borðamenn. bekkjamenn etc. Að bánkar hafi verið hjá Romv
þaraf borðamenn. bekkjamenn etc. Að bánkar hafi verið hjá Romv
og Grikkjum er rétt þegar um Deposito banka er að tala, þó í annars. skiln-
og Grikkjum er rétt þegar um Deposito banka er að tala, þó í annars. skiln-
-ingi. <del>U</del> Inniskriptir hjá Kaupm. eru til gagns fyrir hina fjáðu,
-ingi. <del>U</del> Inniskriptir hjá Kaupm. eru til gagns fyrir hina fjáðu,
en ekki fyrir hina er fjárþurfi eru. - Frummælismaður greindi eigi að
en ekki fyrir hina er fjárþurfi eru. - Frummælismaður greindi eigi að
mínu áliti <del>aðr</del> önnur bankafyrirkomulög nógu vel frá þeirri teg-
mínu áliti <del>aðr</del> önnur bankafyrirkomulög nógu vel frá þeirri teg-
-und, sem jeg álit hentugasta og þarflegasta hjer. - Skotland stendur
-und, sem jeg álit hentugasta og þarflegasta hjer. - Skotland stendur
eigi einstakt á þegar talað er um <del>osegjanlegar</del> framúrskarandi fram-
eigi einstakt á þegar talað er um <del>osegjanlegar</del> framúrskarandi fram-
-farir, heldur eru þar að telja fleiri lönd svo sem Noreg. Góð stjórn
-farir, heldur eru þar að telja fleiri lönd svo sem Noreg. Góð stjórn
hefur góð áhrif á öll góð fyrirtæki og er það því ætlan mín að það
hefur góð áhrif á öll góð fyrirtæki og er það því ætlan mín að það
að stjórn hefði afskipti á þessu, að það mundi vekja traust á því!
að stjórn hefði afskipti á þessu, að það mundi vekja traust á því!
Eina tegund hefði átt að geta um: Páll biður Pétur frænda sinn
Eina tegund hefði átt að geta um: Páll biður Pétur frænda sinn
um veð o gfær það, en fær það ekki útborgað í svip og máske ekki
um veð o gfær það, en fær það ekki útborgað í svip og máske ekki
fyr en síðar, en fær það það hjá Teiti upp á <del>2rd</del> vissa borgun á
fyr en síðar, en fær það það hjá Teiti upp á <del>2rd</del> vissa borgun á
ári, þangað til veðið verður borgað úr ur hinum opinbera sjóði.
ári, þangað til veðið verður borgað úr ur hinum opinbera sjóði.
þá sama til seðlabánkarnir, sem menn hafa hjer á móti <del>svo</del> af
þá sama til seðlabánkarnir, sem menn hafa hjer á móti <del>svo</del> af


----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0044r_-_88.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0044r Lbs 488 4to, 0044r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0044r_-_88.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0044r Lbs 488 4to, 0044r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 4 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0044r Lbs 488 4to, 0044r])
===Bls. 4 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0044r Lbs 488 4to, 0044r])===
ymislegum ástæðum. En ef spurt er um hvort þeir sjeu gagn-
ymislegum ástæðum. En ef spurt er um hvort þeir sjeu gagn-
-legir verður svarið eflaust já. því við þetta eru ýmisleg þægindi
-legir verður svarið eflaust já. því við þetta eru ýmisleg þægindi
með því að ávallt tínist mikið fje á ári, þá mundu og margir
með því að ávallt tínist mikið fje á ári, þá mundu og margir
seðlar tínast, <del>séu þa</del> og yrði þá gildi þeirra hreinn ágóði fyrir
seðlar tínast, <del>séu þa</del> og yrði þá gildi þeirra hreinn ágóði fyrir
bánkann. - þegar er að tala um að koma á einhverju nýju, er alltaf  
bánkann. - þegar er að tala um að koma á einhverju nýju, er alltaf  
verið að berja við kunnáttuskortinum og fáfræðinni, í stað þess-
verið að berja við kunnáttuskortinum og fáfræðinni, í stað þess-
að taka aðeins til greina hæfilegleikana og móttækileikann. -  
að taka aðeins til greina hæfilegleikana og móttækileikann. -  
En í þeirri grein <del>varnar</del> getur engin með sanni sagt að Islendingar
En í þeirri grein <del>varnar</del> getur engin með sanni sagt að Islendingar
sjeu oðrum eptri. - Danir eru ekki betri í þeirri grein en vjer hvað sem
sjeu oðrum eptri. - Danir eru ekki betri í þeirri grein en vjer hvað sem
líður skarpskyggni Orl. Lemans, sem vill slá Íslendinga af ill-
líður skarpskyggni Orl. Lemans, sem vill slá Íslendinga af ill-
mennsku með sömu sleggjunni, sem þjóðverjar slóu Dani með.
mennsku með sömu sleggjunni, sem þjóðverjar slóu Dani með.
það er vanal. að stjórir og miklir menn sjeu álitnir guðir, svo eins
það er vanal. að stjórir og miklir menn sjeu álitnir guðir, svo eins
og með þjóðirnar, þegar þær fá tækifæri til að <del>sla</del> breiða út <u>veldi</u>
og með þjóðirnar, þegar þær fá tækifæri til að <del>sla</del> breiða út <u>veldi</u>
sitt einkum til góðs. að menn sjeu <ins>alm</ins> vankunnandi er satt í þessu
sitt einkum til góðs. að menn sjeu <ins>alm</ins> vankunnandi er satt í þessu
en þá sem vankunnandi eru má leiða eptir því sem menn vilja. Ergo
en þá sem vankunnandi eru má leiða eptir því sem menn vilja. Ergo
verður ekkert úr fáfræðisástæðunni. - En eitt atriði <del>þj</del> finnst mjer
verður ekkert úr fáfræðisástæðunni. - En eitt atriði <del>þj</del> finnst mjer
vanta í málið, sem er það „hvernig maður ætti að geta komið
vanta í málið, sem er það „hvernig maður ætti að geta komið
þessu fyrir.“
þessu fyrir.“
(Umræða þessa máls var frestað til næsta fundar).
(Umræða þessa máls var frestað til næsta fundar).
Forseti bar undir fjelagsmenn hvort ekki skyldi taka
Forseti bar undir fjelagsmenn hvort ekki skyldi taka
þá Pjetur Bjering, Henrik Bjering og Jónas Helgason
þá Pjetur Bjering, Henrik Bjering og Jónas Helgason
í fjelagið. Var þá gengið til atkvæða og voru þessir menn
í fjelagið. Var þá gengið til atkvæða og voru þessir menn
teknir í fjelagið með atkvæðafjölda. - Forseti skírði
teknir í fjelagið með atkvæðafjölda. - Forseti skírði


----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0044v_-_89.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0044v Lbs 488 4to, 0044v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0044v_-_89.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0044v Lbs 488 4to, 0044v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0044v Lbs 488 4to, 0044v])
===Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0044v Lbs 488 4to, 0044v])===


ennfremur frá því, að mál það yrði borið upp er hjer
ennfremur frá því, að mál það yrði borið upp er hjer
ræðir um næst á eptir:
ræðir um næst á eptir:
Eiríkur Briem: Bæjarmönnum hefur komið til hugar
Eiríkur Briem: Bæjarmönnum hefur komið til hugar
að launa <ins>skóla-</ins> piltum <del>fyrir</del> yfirhöfuð einhverja þær Comedíur,
að launa <ins>skóla-</ins> piltum <del>fyrir</del> yfirhöfuð einhverja þær Comedíur,
er þeir veittu kauplaust nú í jólaleyfiu, og geta þeir það, ef
er þeir veittu kauplaust nú í jólaleyfiu, og geta þeir það, ef
til vill að einhverju leyti. En <del>með því</del> hugsi menn að launa
til vill að einhverju leyti. En <del>með því</del> hugsi menn að launa
þetta einhverju verulegi vildi jeg stínga uppá að fjelagið geingi
þetta einhverju verulegi vildi jeg stínga uppá að fjelagið geingi
í brodd fylkingar til þess að launa þeim, er var óneitanlega
í brodd fylkingar til þess að launa þeim, er var óneitanlega
líf og sál í þessum Comedium, nfl. Indriða Einarssyni,
líf og sál í þessum Comedium, nfl. Indriða Einarssyni,
með einhverju verulegu, <del>og</del> þannig að fjelagið <del>gengi nfl.</del> gæfi nfl
með einhverju verulegu, <del>og</del> þannig að fjelagið <del>gengi nfl.</del> gæfi nfl
á undan öðrum allt í einingu í nafni fjelagsins talsverða
á undan öðrum allt í einingu í nafni fjelagsins talsverða
<u>fjárupp</u>hæð, eða sem hann munaði að einhverju, svo sem c. 30rd
<u>fjárupp</u>hæð, eða sem hann munaði að einhverju, svo sem c. 30rd
G. Magnússon stakk upp á að byrjað væri með 25rd og forseti var því meðmæltur. - þá var Ólafur Bjarnason proponeraður
 
G. Magnússon stakk upp á að byrjað væri með 25rd og forseti var  
 
því meðmæltur. - þá var Ólafur Bjarnason proponeraður
 
og vildi Gísli Magnússon, að hans væri getið á umburðarbrjefinu
og vildi Gísli Magnússon, að hans væri getið á umburðarbrjefinu
og <del>fengi</del> væri mælt fram því að veita honum einhverja hugnun.
og <del>fengi</del> væri mælt fram því að veita honum einhverja hugnun.
E. Briem kvaðst eigi vera meðmæltur þessari uppástungu
E. Briem kvaðst eigi vera meðmæltur þessari uppástungu
en vildi bíða eptir því að Olafur præsteraði það eitthvað
en vildi bíða eptir því að Olafur præsteraði það eitthvað
er álitist heiðaurslauna vert.-
 
er álitist heiðurslauna vert.-
 
(Samkv. lögum var máli þessu skot<del>t</del>ið til næsta fundar eða
(Samkv. lögum var máli þessu skot<del>t</del>ið til næsta fundar eða
aukafundar ef þörf gjörðist.)
aukafundar ef þörf gjörðist.)
H.E. Helgesen    [ath]
 
H.E. Helgesen    Jens Pálsson
 
 





Nýjasta útgáfa síðan 24. mars 2015 kl. 22:22

Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 488 4to, 0042v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0042v)

11. Fundur 5. jan. 1872





Frummæl. E. Briem Um nauðsyn og fyrirkomulag á banka hjer á landi

Elsta tegund af bönkum eru „depositobankar", jafnvel voru

þesskonar bankar snemma hjá Grikkjum. Merkasti banki er Sí[?] er var

í Amsterdam á Hollandi og hafði mikið traust á sér. En varla gætu

verul. not orðið af þeim hjer. Aptur aðrir hétu Girobánkar, þar sem,

fje lá er ávísa mætti og ánafna; þa líkt þessu fyrirkomulagi eru inn

skriptir hjá kaupmönnum hjer. þá eru útlánsbánkarnir sem eru

mjög almennir, sem skaffar eigendum fjársinsrentu af fje þeirra.

Sparisjóðirnir eru ekki eins ólíkir þessum útlánsbönkum að fyrir





Lbs 488 4to, 0043r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0043r)

komulagi til, sem að þeirri hugsun sem leggur til grvallar f. þeim.

Útlánsbankarnir eru til þess að eigandi verði laus við fyrirhöfn fyrir

að koma sjóði fje sínu ávöxtu, og til þess þannig að b geta lanað

ut fje með rentu móti fullu veði, og þessa hugsun hygg jeg leggja til

grundvallar, þegar menn tala um gagn sparisjóða hjer. Ekkert

hefur hleypt Skotlandi eins upp eins og þet það fyrirkomul. sem

þar hefir veri haft á bonkum þjóðarinnar, bankar eru og harla til

tíðkaðir í Ameríku. Bánkinn verður ávallt að geta borgað þeim

er krefja, og er því trygging fyrir því að fjéðfáist strax á þeim tíma

þegar menn vilja taka til þess. þá eru „Disconto bánkar“ sem annað

hvort tekurá móti skuldabrjefum eða ávísunum móti og borgar

út móti nokk einhverjum %. þessi tegund af bönkum mundi

vera nytsöm hjer, einkum um ávísanir til Kaupmannahafnar

þá eru „Seðlabánkar“ sem gefa út seðla er gefa til kynna þá upp-

-hæð, er liggi inn í bankanum, sem þá verða peningaígildi þeim

er hafa seðlana í höndum, en þá er þessir bankar hafa opt ekki

getað staðið í skilum með það fje er seðlarnir bjóða upp á, sje

það ekki fu geta seðlarnir fallið í verði, og þykir þessi tegund

af bönkum því hafa reynst ótrygg. þessi tegund af bönkum gæti

eigi að síður verið nytsöm fyrir það, og það það mjög hentug ef þeim

væri að stjórnað. Mongolar hafa fyrstir komið fastri stefnu

á þessa banka. Eigi að síður ábóta alitast þeir stoðu svo

varla realiserandipractiserandi hjer á landi. - Að koma bonkum við hjer

yrði yfirhofuð erfitt og vandkvæmum bundið sökum ymsra



Lbs 488 4to, 0043v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 3 (Lbs 488 4to, 0043v)

þess hve vjer hjer erum í mörgu svo skammt á veg komnir.

Eigi að síður álítst þó æskilegt að einhvern þess konar stofn-

-un yrði komið hjer á, ef hún væri löguð að fyrirkomulagi eptir

status landsins. -

andmæl. G. Magnússon: það Frummæl. taldi spurningu

þessa leiðinlega, en hún er eins og hann og hefur gjört hana

mjög interesant.. Eitt af því sem heyrir til að skyra sett einhverja

hugm. er að skyra or nafnið eða orðið sjálft. Banki er þannig kom.

af bekkur, og stendur í sambandi við hið hið griska [ath.] borða

þaraf borðamenn. bekkjamenn etc. Að bánkar hafi verið hjá Romv

og Grikkjum er rétt þegar um Deposito banka er að tala, þó í annars. skiln-

-ingi. U Inniskriptir hjá Kaupm. eru til gagns fyrir hina fjáðu,

en ekki fyrir hina er fjárþurfi eru. - Frummælismaður greindi eigi að

mínu áliti aðr önnur bankafyrirkomulög nógu vel frá þeirri teg-

-und, sem jeg álit hentugasta og þarflegasta hjer. - Skotland stendur

eigi einstakt á þegar talað er um osegjanlegar framúrskarandi fram-

-farir, heldur eru þar að telja fleiri lönd svo sem Noreg. Góð stjórn

hefur góð áhrif á öll góð fyrirtæki og er það því ætlan mín að það

að stjórn hefði afskipti á þessu, að það mundi vekja traust á því!

Eina tegund hefði átt að geta um: Páll biður Pétur frænda sinn

um veð o gfær það, en fær það ekki útborgað í svip og máske ekki

fyr en síðar, en fær það það hjá Teiti upp á 2rd vissa borgun á

ári, þangað til veðið verður borgað úr ur hinum opinbera sjóði.

þá sama til seðlabánkarnir, sem menn hafa hjer á móti svo af



Lbs 488 4to, 0044r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 4 (Lbs 488 4to, 0044r)

ymislegum ástæðum. En ef spurt er um hvort þeir sjeu gagn-

-legir verður svarið eflaust já. því við þetta eru ýmisleg þægindi

með því að ávallt tínist mikið fje á ári, þá mundu og margir

seðlar tínast, séu þa og yrði þá gildi þeirra hreinn ágóði fyrir

bánkann. - þegar er að tala um að koma á einhverju nýju, er alltaf

verið að berja við kunnáttuskortinum og fáfræðinni, í stað þess-

að taka aðeins til greina hæfilegleikana og móttækileikann. -

En í þeirri grein varnar getur engin með sanni sagt að Islendingar

sjeu oðrum eptri. - Danir eru ekki betri í þeirri grein en vjer hvað sem

líður skarpskyggni Orl. Lemans, sem vill slá Íslendinga af ill-

mennsku með sömu sleggjunni, sem þjóðverjar slóu Dani með.

það er vanal. að stjórir og miklir menn sjeu álitnir guðir, svo eins

og með þjóðirnar, þegar þær fá tækifæri til að sla breiða út veldi

sitt einkum til góðs. að menn sjeu alm vankunnandi er satt í þessu

en þá sem vankunnandi eru má leiða eptir því sem menn vilja. Ergo

verður ekkert úr fáfræðisástæðunni. - En eitt atriði þj finnst mjer

vanta í málið, sem er það „hvernig maður ætti að geta komið

þessu fyrir.“

(Umræða þessa máls var frestað til næsta fundar).

Forseti bar undir fjelagsmenn hvort ekki skyldi taka

þá Pjetur Bjering, Henrik Bjering og Jónas Helgason

í fjelagið. Var þá gengið til atkvæða og voru þessir menn

teknir í fjelagið með atkvæðafjölda. - Forseti skírði



Lbs 488 4to, 0044v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 5 (Lbs 488 4to, 0044v)

ennfremur frá því, að mál það yrði borið upp er hjer

ræðir um næst á eptir:

Eiríkur Briem: Bæjarmönnum hefur komið til hugar

að launa skóla- piltum fyrir yfirhöfuð einhverja þær Comedíur,

er þeir veittu kauplaust nú í jólaleyfiu, og geta þeir það, ef

til vill að einhverju leyti. En með því hugsi menn að launa

þetta einhverju verulegi vildi jeg stínga uppá að fjelagið geingi

í brodd fylkingar til þess að launa þeim, er var óneitanlega

líf og sál í þessum Comedium, nfl. Indriða Einarssyni,

með einhverju verulegu, og þannig að fjelagið gengi nfl. gæfi nfl

á undan öðrum allt í einingu í nafni fjelagsins talsverða

fjárupphæð, eða sem hann munaði að einhverju, svo sem c. 30rd

G. Magnússon stakk upp á að byrjað væri með 25rd og forseti var

því meðmæltur. - þá var Ólafur Bjarnason proponeraður

og vildi Gísli Magnússon, að hans væri getið á umburðarbrjefinu

og fengi væri mælt fram því að veita honum einhverja hugnun.

E. Briem kvaðst eigi vera meðmæltur þessari uppástungu

en vildi bíða eptir því að Olafur præsteraði það eitthvað

er álitist heiðurslauna vert.-

(Samkv. lögum var máli þessu skottið til næsta fundar eða

aukafundar ef þörf gjörðist.)

H.E. Helgesen Jens Pálsson




  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Elsa
  • Dagsetning: 01.2015

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar