„ÁGtilJS-68-05-01“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(9 millibreytinga eftir 2 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
* '''Handrit''': XXX Bréf XXXX
* '''Handrit''': ÞÍ.E10:1/05.01.1868 Bréf [[Árni_Gíslason,_leturgrafari|Árna Gíslasyni]] leturgrafara
* '''Safn''': XXX
* '''Safn''': [http://www.archives.is Þjóðskjalasafn Íslands]
* '''Dagsetning''': XXX
* '''Dagsetning''': 5. janúar, [[1868]]
* '''Bréfritari''': XXX
* '''Bréfritari''': [[Árni_Gíslason_leturgrafari|Árni Gíslason]]
* '''Staðsetning höfundar''': XXX
* '''Staðsetning höfundar''': [[Reykjavík]]
* '''Viðtakandi''': XXX
* '''Viðtakandi''': [[Jón Sigurðsson]]
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
* '''Staðsetning viðtakanda''': [[Kaupmannahöfn]]
----
----
* '''Lykilorð''':  
* '''Lykilorð''':  
* '''Efni''':  
* '''Efni''':  
* '''Nöfn tilgreind''': XXXXXXX
* '''Nöfn tilgreind''':  
----
----
==(Titill 1)==
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
''<!-- SETJIÐ BRÉFTEXTA HÉR Á EFTIR. (EF FLEIRI EN EITT BRÉF, SKAL SETJA TITIL Á MILLI: == (TITILL) == )-->
 
===bls. 1===                 
===bls. 1===                 
<br/>Elskulegi vin!
 
<br/>Jeg verð að skrifa yður fáeinar línur með
Elskulegi vin!
<br/>þessari póstskipsferð, þótt lítið sé um fréttir. Veðrátta
 
<br/>hefur verið mjög óstöðug, storma og votviðra [..?]
Jeg verð að skrifa yður fáeinar línur með
<br/>en frost lítil, og hefur verið mjög hentugt fyrir
 
<br/>sveitabóndann að jarð[..?] hafa eigi orðið. Heiskapr
þessari póstskipsferð, þótt lítið sé um fréttir. Veðrátta
<br/>var mjög bágur í fyrra sumar og líkast því sem
 
<br/>fellir mundi þenna vetur víða ef harður yrði, en nú
hefur verið mjög óstöðug, storma og votviðra [..?]
<br/>er vonandi að úr rætizt. Fiskiafli hefur verið all-
 
<br/>góður í haust af smáfiski. Skaðar hafa orðið tals-
en frost lítil, og hefur verið mjög hentugt fyrir
<br/>verðir við sjó vegna flæðis í stórstrauma, og tvö
 
<br/>skip hafa farið (af kaupförum). Spönsk Brigg Bergen
sveitabóndann að jarð[..?] hafa eigi orðið. Heiskapr
<br/>er hingað átti að sækja fisk, og skipa [..?] sem
 
<br/>[..?] átti og sem átti að flytja fisk til Spánar.
var mjög bágur í fyrra sumar og líkast því sem
<br/>Hún fórst á Nýjársdags kvöld í ofsa veðri á land-
 
<br/>[..?]. Alltaf fer versnandi með vöruverð hjá
fellir mundi þenna vetur víða ef harður yrði, en nú
<br/>okkur, öll útlend vara í geipi háu verði en innlend
 
<br/>aptur í litlu, og horfist nú til vandræða ef þannig
er vonandi að úr rætizt. Fiskiafli hefur verið all-
 
góður í haust af smáfiski. Skaðar hafa orðið tals-
 
verðir við sjó vegna flæðis í stórstrauma, og tvö
 
skip hafa farið (af kaupförum). Spönsk Brigg Bergen
 
er hingað átti að sækja fisk, og skipa [..?] sem
 
[..?] átti og sem átti að flytja fisk til Spánar.
 
Hún fórst á Nýjársdags kvöld í ofsa veðri á land-
 
[..?]. Alltaf fer versnandi með vöruverð hjá
 
okkur, öll útlend vara í geipi háu verði en innlend
 
aptur í litlu, og horfist nú til vandræða ef þannig
 
===bls. 2===
===bls. 2===
<br/>heldur áfram. Kaupmönnum okkar verður varla
 
<br/>láð þótt þeir nú fari að sjá að sér, og hafa vaðið
heldur áfram. Kaupmönnum okkar verður varla
<br/>fyrir neðan sig, í verzlunarviðskiptum við okkur.
 
<br/>Þar við erum þær liðleskjur að geta eigi haft sjálf-
láð þótt þeir nú fari að sjá að sér, og hafa vaðið
<br/>bjarga verzlun, en jeg er hræddur um að eigin girni
 
<br/>og ósamlindi sé of megnt að ólíkt gæti fengið
fyrir neðan sig, í verzlunarviðskiptum við okkur.
<br/>framgang. Þó er það eigi vízt, því einhverntíma verður
 
<br/>[..?] vara, og þeir læra að sjá að
Þar við erum þær liðleskjur að geta eigi haft sjálf-
<br/>þeim væri miklu betra ef gullflugan kæmi til þeirra
 
<br/>að hlúa að henni og láta hana unga út og gefa
bjarga verzlun, en jeg er hræddur um að eigin girni
<br/>af sér meira, heldur en strax að elta hana og ofsækja
 
<br/>þangað til hún verður vængjalaus, og búkurinn
og ósamlindi sé of megnt að ólíkt gæti fengið
<br/>eins og áralaus bátur [..?] og glatast
 
<br/>loks í sorphaugnum. Það væri gaman að lifa
framgang. Þó er það eigi vízt, því einhverntíma verður
<br/>þá stund að samtök yrðu svo mikil meðal bænda
 
<br/>og efnaðri manni að þeir sjálfir héldu skip í
[..?] vara, og þeir læra að sjá að
<br/>förum landa á milli, og gætu fundið einhvern
 
<br/>þann úr sínum hóp er þeir mættu trúa fyrir
þeim væri miklu betra ef gullflugan kæmi til þeirra
<br/>umsjón verzlunar sinnar, og þá ættu þeir hægt
 
<br/>með að legja við segja við kaupmanninn, sem þeim þykir
að hlúa að henni og láta hana unga út og gefa
<br/>gefa oflítið verð, "þú fær það eigi jeg sendi það sjálfur.
 
af sér meira, heldur en strax að elta hana og ofsækja
 
þangað til hún verður vængjalaus, og búkurinn
 
eins og áralaus bátur [..?] og glatast
 
loks í sorphaugnum. Það væri gaman að lifa
 
þá stund að samtök yrðu svo mikil meðal bænda
 
og efnaðri manni að þeir sjálfir héldu skip í
 
förum landa á milli, og gætu fundið einhvern
 
þann úr sínum hóp er þeir mættu trúa fyrir
 
umsjón verzlunar sinnar, og þá ættu þeir hægt
 
með að legja við segja við kaupmanninn, sem þeim þykir
 
gefa oflítið verð, "þú fær það eigi jeg sendi það sjálfur.
 
===bls. 3===
===bls. 3===
<br/>Mér sýnst liggja í augun uppi að meðan verzlun-
 
<br/>ar aðferð okkar er einsog nú, þá hlýtur bóndinn, nauð-
Mér sýnst liggja í augun uppi að meðan verzlun-
<br/>ugur viljugur að afhenda kaupmanni varning sinn
 
<br/>og ekki nema til ills eins þegar svo á stendur að
ar aðferð okkar er einsog nú, þá hlýtur bóndinn, nauð-
<br/>myndast við að bjóða byrgin, máttvana. Slíkt verðr
 
<br/>til þess að bændurnir sjálfir þvinga kaupmanninn
ugur viljugur að afhenda kaupmanni varning sinn
<br/>til þess að gjöra minna úr varningi sínum, en ella
 
<br/>því ver megum eigi búast við að kaupmenn sé öllum
og ekki nema til ills eins þegar svo á stendur að
<br/>líkt og lausir við mannlega breiskleika. Aptur
 
<br/>eru samtökin hér þannig, að geti félagið eigi
myndast við að bjóða byrgin, máttvana. Slíkt verðr
<br/>komið sér saman við einhvern kaupmann, þá verður
 
<br/>það að uppleysazt og þá verða 9 af 10 sem fara
til þess að bændurnir sjálfir þvinga kaupmanninn
<br/>með sinn skerf til kaupmannanna og lofa
 
<br/>þeim þá að ráða verðinu. Það er ætið aðgæzlu
til þess að gjöra minna úr varningi sínum, en ella
<br/>vert að breyta vel við þá sem maður hefur
 
<br/>viðskipti við, og eiga aðeins við þá sem maður þekkir
því ver megum eigi búast við að kaupmenn sé öllum
<br/>ærlega, því öll viðskipti verða mjög leið þegar
 
<br/>seljandi og kaupandi vantreysta hver öðrum og
líkt og lausir við mannlega breiskleika. Aptur
<br/>á báða bóga er búizt við svikum og hrekkjum.
 
<br/>En viðvíkjandi verzlun eigum vér bágt með að
eru samtökin hér þannig, að geti félagið eigi
<br/>tala úr flokki, þarsem verzlunar aðferð sú er hér
 
komið sér saman við einhvern kaupmann, þá verður
 
það að uppleysazt og þá verða 9 af 10 sem fara
 
með sinn skerf til kaupmannanna og lofa
 
þeim þá að ráða verðinu. Það er ætið aðgæzlu
 
vert að breyta vel við þá sem maður hefur
 
viðskipti við, og eiga aðeins við þá sem maður þekkir
 
ærlega, því öll viðskipti verða mjög leið þegar
 
seljandi og kaupandi vantreysta hver öðrum og
 
á báða bóga er búizt við svikum og hrekkjum.
 
En viðvíkjandi verzlun eigum vér bágt með að
 
tala úr flokki, þarsem verzlunar aðferð sú er hér
 
===bls. 4===
===bls. 4===
<br/>tíðkazt, er hin skaðlegazta og skortur á vinnuafli
 
<br/>er mikið að kenna þessu. Vinnupiltur, [..?]
tíðkazt, er hin skaðlegazta og skortur á vinnuafli
<br/>er búinn að draga saman svosem 150 rdl virði
 
<br/>Hann setur sér upp bát, [..?], fer í kaupavinnu
er mikið að kenna þessu. Vinnupiltur, [..?]
<br/>til að fá viðbit til vetrarins, og géri út uppá
 
<br/>kostnað kaupmannsins. Hann fær máske allt
er búinn að draga saman svosem 150 rdl virði
<br/>til láns uppá fisk, en sem hann á eigi  
 
<br/>og munu eigi fá dæmi, að <add>2</add> menn, úngir hafa þannig
Hann setur sér upp bát, [..?], fer í kaupavinnu
<br/>komizt á vonarvöl; ómegð aukizt svo að þeir hafa
 
<br/>vafizt skuldunum fastar og fastar. Hvernig á
til að fá viðbit til vetrarins, og géri út uppá
<br/>nú kaupm. að halda áfram að lána þvílíkum á
 
<br/>eptir á, einkum þar sem sumir segja, ef þú eigi
kostnað kaupmannsins. Hann fær máske allt
<br/>lánar mér svo og svo mikið þá borga jeg eigi skuld
 
<br/>mín, og hælist um af því að ekkert sjé til í haga
til láns uppá fisk, en sem hann á eigi  
<br/>Það væri óskandi að þessu verzlunarlagi yrði komið
 
<br/>af, og þótt margir verði þeir, sem í [..?]
og munu eigi fá dæmi, að <sup>2</sup> menn, úngir hafa þannig
<br/>[..?], þá er það eflaust sá eini vegur til þess að
 
<br/>verzlunin geti orðið bærileg að afmá þá láns-verzlun
komizt á vonarvöl; ómegð aukizt svo að þeir hafa
<br/>sem her viðgengzt, og munu nú kaupmenn farnir
 
<br/>að sjá það sjálfir, eg furða mig eigi á slíku.
vafizt skuldunum fastar og fastar. Hvernig á
<br/>- Póstskip var 5 vikur frá Höfn og þykir okkur
 
<br/>ganga talsvert stirðara nú heldur en meðan
nú kaupm. að halda áfram að lána þvílíkum á
 
eptir á, einkum þar sem sumir segja, ef þú eigi
 
lánar mér svo og svo mikið þá borga jeg eigi skuld
 
mín, og hælist um af því að ekkert sjé til í haga
 
Það væri óskandi að þessu verzlunarlagi yrði komið
 
af, og þótt margir verði þeir, sem í [..?]
 
[..?], þá er það eflaust sá eini vegur til þess að
 
verzlunin geti orðið bærileg að afmá þá láns-verzlun
 
sem her viðgengzt, og munu nú kaupmenn farnir
 
að sjá það sjálfir, eg furða mig eigi á slíku.
 
- Póstskip var 5 vikur frá Höfn og þykir okkur
 
ganga talsvert stirðara nú heldur en meðan
 
===bls. 5===
===bls. 5===
<br/>Andersen var fyrir skipinu, er sagt
 
<br/>að þessi kapteinn fari mjög gætilega
Andersen var fyrir skipinu, er sagt
<br/>og er slíkt lofsvert ef eigi er um of
 
<br/>  Jeg gjöri nú helzt það fyrir að við
að þessi kapteinn fari mjög gætilega
<br/>fáum eigi póstskip aptur fyr en í
 
<br/>April og væri þá gaman að fá línu
og er slíkt lofsvert ef eigi er um of
<br/>frá yður og frettir. - Oskandi væri að
 
<br/>stjórnin [..?] í að banna [..?]
Jeg gjöri nú helzt það fyrir að við
<br/>að [..?].
 
<br/>  Jeg hef ekkert verulegt að skrifa,
fáum eigi póstskip aptur fyr en í
<br/>viðvíkjandi því er við töluðum síðazt um
 
<br/>þá á jeg ekkert við það, fyr en jeg heyri
April og væri þá gaman að fá línu
<br/>frá yður.
 
<br/>  Jeg bið kærlega að heilsa konu
frá yður og frettir. - Oskandi væri að
<br/>yðar og með ósk gleðl. nýjárs
 
<br/>  kveð jeg yður innilega
stjórnin [..?] í að banna [..?]
<br/>Yðar Gíslason
 
<!--BRÉFTEXTI ENDAR HÉR -->''
að [..?].
----
 
* '''Gæði handrits''':
Jeg hef ekkert verulegt að skrifa,
* '''Athugasemdir''':
 
* '''Skönnuð mynd''': [http://handrit.is handrit.is]
viðvíkjandi því er við töluðum síðazt um
 
þá á jeg ekkert við það, fyr en jeg heyri
 
frá yður.
 
Jeg bið kærlega að heilsa konu
 
yðar og með ósk gleðl. nýjárs
 
kveð jeg yður innilega
 
Yðar Gíslason
 
----
----
* '''Skráð af:''':  
* '''Skráð af''': Svavar Steinarr Guðmundsson, eftir ljósmynd af frumriti.
* '''Dagsetning''':
* '''Dagsetning''': Júní 2012.


----
----
Lína 135: Lína 233:
==Tenglar==
==Tenglar==


[[Category:1]][[Category:All entries]]
[[Category:Bréf]] [[Category:Bréf frá Árna Gíslasyni til Jóns Sigurðssonar forseta]][[Category:All entries]]

Nýjasta útgáfa síðan 30. október 2015 kl. 07:05


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind:

  • Texti:

bls. 1

Elskulegi vin!

Jeg verð að skrifa yður fáeinar línur með

þessari póstskipsferð, þótt lítið sé um fréttir. Veðrátta

hefur verið mjög óstöðug, storma og votviðra [..?]

en frost lítil, og hefur verið mjög hentugt fyrir

sveitabóndann að jarð[..?] hafa eigi orðið. Heiskapr

var mjög bágur í fyrra sumar og líkast því sem

fellir mundi þenna vetur víða ef harður yrði, en nú

er vonandi að úr rætizt. Fiskiafli hefur verið all-

góður í haust af smáfiski. Skaðar hafa orðið tals-

verðir við sjó vegna flæðis í stórstrauma, og tvö

skip hafa farið (af kaupförum). Spönsk Brigg Bergen

er hingað átti að sækja fisk, og skipa [..?] sem

[..?] átti og sem átti að flytja fisk til Spánar.

Hún fórst á Nýjársdags kvöld í ofsa veðri á land-

[..?]. Alltaf fer versnandi með vöruverð hjá

okkur, öll útlend vara í geipi háu verði en innlend

aptur í litlu, og horfist nú til vandræða ef þannig

bls. 2

heldur áfram. Kaupmönnum okkar verður varla

láð þótt þeir nú fari að sjá að sér, og hafa vaðið

fyrir neðan sig, í verzlunarviðskiptum við okkur.

Þar við erum þær liðleskjur að geta eigi haft sjálf-

bjarga verzlun, en jeg er hræddur um að eigin girni

og ósamlindi sé of megnt að ólíkt gæti fengið

framgang. Þó er það eigi vízt, því einhverntíma verður

[..?] vara, og þeir læra að sjá að

þeim væri miklu betra ef gullflugan kæmi til þeirra

að hlúa að henni og láta hana unga út og gefa

af sér meira, heldur en strax að elta hana og ofsækja

þangað til hún verður vængjalaus, og búkurinn

eins og áralaus bátur [..?] og glatast

loks í sorphaugnum. Það væri gaman að lifa

þá stund að samtök yrðu svo mikil meðal bænda

og efnaðri manni að þeir sjálfir héldu skip í

förum landa á milli, og gætu fundið einhvern

þann úr sínum hóp er þeir mættu trúa fyrir

umsjón verzlunar sinnar, og þá ættu þeir hægt

með að legja við segja við kaupmanninn, sem þeim þykir

gefa oflítið verð, "þú fær það eigi jeg sendi það sjálfur.

bls. 3

Mér sýnst liggja í augun uppi að meðan verzlun-

ar aðferð okkar er einsog nú, þá hlýtur bóndinn, nauð-

ugur viljugur að afhenda kaupmanni varning sinn

og ekki nema til ills eins þegar svo á stendur að

myndast við að bjóða byrgin, máttvana. Slíkt verðr

til þess að bændurnir sjálfir þvinga kaupmanninn

til þess að gjöra minna úr varningi sínum, en ella

því ver megum eigi búast við að kaupmenn sé öllum

líkt og lausir við mannlega breiskleika. Aptur

eru samtökin hér þannig, að geti félagið eigi

komið sér saman við einhvern kaupmann, þá verður

það að uppleysazt og þá verða 9 af 10 sem fara

með sinn skerf til kaupmannanna og lofa

þeim þá að ráða verðinu. Það er ætið aðgæzlu

vert að breyta vel við þá sem maður hefur

viðskipti við, og eiga aðeins við þá sem maður þekkir

ærlega, því öll viðskipti verða mjög leið þegar

seljandi og kaupandi vantreysta hver öðrum og

á báða bóga er búizt við svikum og hrekkjum.

En viðvíkjandi verzlun eigum vér bágt með að

tala úr flokki, þarsem verzlunar aðferð sú er hér

bls. 4

tíðkazt, er hin skaðlegazta og skortur á vinnuafli

er mikið að kenna þessu. Vinnupiltur, [..?]

er búinn að draga saman svosem 150 rdl virði

Hann setur sér upp bát, [..?], fer í kaupavinnu

til að fá viðbit til vetrarins, og géri út uppá

kostnað kaupmannsins. Hann fær máske allt

til láns uppá fisk, en sem hann á eigi

og munu eigi fá dæmi, að 2 menn, úngir hafa þannig

komizt á vonarvöl; ómegð aukizt svo að þeir hafa

vafizt skuldunum fastar og fastar. Hvernig á

nú kaupm. að halda áfram að lána þvílíkum á

eptir á, einkum þar sem sumir segja, ef þú eigi

lánar mér svo og svo mikið þá borga jeg eigi skuld

mín, og hælist um af því að ekkert sjé til í haga

Það væri óskandi að þessu verzlunarlagi yrði komið

af, og þótt margir verði þeir, sem í [..?]

[..?], þá er það eflaust sá eini vegur til þess að

verzlunin geti orðið bærileg að afmá þá láns-verzlun

sem her viðgengzt, og munu nú kaupmenn farnir

að sjá það sjálfir, eg furða mig eigi á slíku.

- Póstskip var 5 vikur frá Höfn og þykir okkur

ganga talsvert stirðara nú heldur en meðan

bls. 5

Andersen var fyrir skipinu, er sagt

að þessi kapteinn fari mjög gætilega

og er slíkt lofsvert ef eigi er um of

Jeg gjöri nú helzt það fyrir að við

fáum eigi póstskip aptur fyr en í

April og væri þá gaman að fá línu

frá yður og frettir. - Oskandi væri að

stjórnin [..?] í að banna [..?]

að [..?].

Jeg hef ekkert verulegt að skrifa,

viðvíkjandi því er við töluðum síðazt um

þá á jeg ekkert við það, fyr en jeg heyri

frá yður.

Jeg bið kærlega að heilsa konu

yðar og með ósk gleðl. nýjárs

kveð jeg yður innilega

Yðar Gíslason


  • Skráð af: Svavar Steinarr Guðmundsson, eftir ljósmynd af frumriti.
  • Dagsetning: Júní 2012.

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar