„Bréf (SG02-223)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: * '''Handrit''': SG 02:223 Bréf frá Sigurði Guðmundssyni til Steingríms Thorsteinssonar * '''Safn''': Þjóðminjasafn * '''Dagsetning''': 3. jan. 1868 * '''Bréfritari''': [[Sigur...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(6 millibreytinga eftir 2 notendur ekki sýndar) | |||
Lína 12: | Lína 12: | ||
---- | ---- | ||
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>: | * <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>: | ||
-- | ===bls. 1=== | ||
[[File:A-SG02-223_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://www.sarpur.is Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]] | |||
<br /> Reykjavik 3 janúar 1868 | <br /> Reykjavik 3 janúar 1868 | ||
<br /> | <br /> | ||
Lína 24: | Lína 25: | ||
<br />bréfið þú segir í bréfi þínu að þú sert mér | <br />bréfið þú segir í bréfi þínu að þú sert mér | ||
<br />að mestu samdóm, nema hvað það snertir að | <br />að mestu samdóm, nema hvað það snertir að | ||
<br />að | <br />að eg eða við köllum Íslendinga í Höfn "<u>flokk</u> | ||
<br />þar er eg að nokkru leiti þér samdóma allra | <br />þar er eg að nokkru leiti þér samdóma allra | ||
<br />helst í því að þeir flestir muni banka sér | <br />helst í því að þeir flestir muni banka sér | ||
Lína 40: | Lína 41: | ||
<br />bæði þegjandi og opinberlega vilja leggja | <br />bæði þegjandi og opinberlega vilja leggja | ||
<br />töluvert i sölurnar ef þeir gætu steipt | <br />töluvert i sölurnar ef þeir gætu steipt | ||
<br />Jóni Sigurðssyni | <br />Jóni Sigurðssyni <u>það eru ormar sem liggja</u> | ||
<br /> | <br /><u>í língi</u> við sjáum þá ekki fir enn þeir | ||
<br />spretta upp fnæsandi mikil sköm er | <br />spretta upp fnæsandi mikil sköm er | ||
<br />það að sjá | <br />það að sjá <sup>að</sup> Íslendingar skuli skrifa svo um | ||
<br />Jón Sigurðsson í útlend blöð og eg get | <br />Jón Sigurðsson í útlend blöð og eg get | ||
<br />varla skilið hvurninn þeir sleppa ó rass | <br />varla skilið hvurninn þeir sleppa ó rass | ||
Lína 49: | Lína 50: | ||
<br />með sem að minsta kosti óbeinlínis, eða | <br />með sem að minsta kosti óbeinlínis, eða | ||
---- | ---- | ||
bls. 2 | ===bls. 2=== | ||
[[File:A-SG02-223_2.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://www.sarpur.is Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]] | |||
<br />þá að flestir hafa einga meiningu og gildir | <br />þá að flestir hafa einga meiningu og gildir | ||
<br /> einu hvurnin alt veður á suðum réttlæti | <br /> einu hvurnin alt veður á suðum réttlæti | ||
Lína 57: | Lína 60: | ||
<br /> ekkert Jón hérna, því flestir hafa and- | <br /> ekkert Jón hérna, því flestir hafa and- | ||
<br /> stigð á því og þeim sem rita, enn einstak | <br /> stigð á því og þeim sem rita, enn einstak | ||
<br /> ir þverhöfðar géra skjaldan | <br /> ir þverhöfðar géra skjaldan skaða. | ||
<br /> Hjaltalin gamli hefir skrifað skammir | <br /> Hjaltalin gamli hefir skrifað skammir | ||
<br /> á móti Svensku ferðabókinni og skam | <br /> á móti Svensku ferðabókinni og skam | ||
Lína 64: | Lína 67: | ||
<br /> því þeir vilja als ekki vel neinir enn hann | <br /> því þeir vilja als ekki vel neinir enn hann | ||
<br /> undantekur Dani of mikið því þeir | <br /> undantekur Dani of mikið því þeir | ||
<br /> eru ekkert betri það syna | <br /> eru ekkert betri það syna <u>árbækurnar</u> | ||
<br /> Dönsku þar er gért sér mikið ómak fyrir | <br /> Dönsku þar er gért sér mikið ómak fyrir | ||
<br /> að géra okkar sögur óáreiðanlegar | <br /> að géra okkar sögur óáreiðanlegar | ||
Lína 70: | Lína 73: | ||
<br /> sér opt okkar og látast ekki vita hver | <br /> sér opt okkar og látast ekki vita hver | ||
<br /> hafi skrifað okkar sögur og kalla þá | <br /> hafi skrifað okkar sögur og kalla þá | ||
<br /> | <br /> <u>sína forfeður</u> sem fundu Ameríku etc. | ||
<br /> Heðann er litið að fretta sama deifð | <br /> Heðann er litið að fretta sama deifð | ||
<br /> og dofinleiki sem við er að búast í dýrtíð | <br /> og dofinleiki sem við er að búast í dýrtíð | ||
Lína 82: | Lína 85: | ||
<br /> aukið og endur bætt töluvert | <br /> aukið og endur bætt töluvert | ||
---- | ---- | ||
bls. | ===bls. 3=== | ||
[[File:A-SG02-223_3.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://www.sarpur.is Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]] | |||
<br />og er margt gott í því, Kristján | <br />og er margt gott í því, Kristján | ||
<br />Jónsson bjó og til nýtt stikki all | <br />Jónsson bjó og til nýtt stikki all | ||
<br />snoturt, margir léku nærri ágætlega | <br />snoturt, margir léku nærri ágætlega | ||
<br />það er vottur um nokkuð lif her i vik | <br />það er vottur um nokkuð lif her i vik | ||
<br />hér eru og | <br />hér eru og <sup>2 sögufélög</sup> i vetur 3 félög sem handiðna | ||
<br />menn, kaupmenn, og mentamenn halda | <br />menn, kaupmenn, og mentamenn halda | ||
<br />og miður það heldur til góðs, | <br />og miður það heldur til góðs, <u>um | ||
<br />forngripa gét eg sem stendur lítið | <br />forngripa gét eg sem stendur lítið | ||
<br />sagt það eikst altaf enn alt er gért | <br />sagt það eikst altaf enn alt er gért | ||
<br />svo ervitt að maður gétur haldið að | <br />svo ervitt að maður gétur haldið að | ||
<br />alt fari þá og þá á hausinn | <br />alt fari þá og þá á hausinn</u> bæði það | ||
<br />og annað, | <br />og annað, <u>eg gét mjög litlu</u> komið hér til | ||
<br />leiðar sem stendur, að sönnu finst mér að | <br />leiðar sem stendur, að sönnu finst mér að | ||
<br />eg sé hér nauðsinlegur enn hvör stendst | <br />eg sé hér nauðsinlegur enn hvör stendst | ||
Lína 115: | Lína 120: | ||
'' | '' | ||
---- | ---- | ||
* '''Skráð af''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir | |||
* '''Dagsetning''': 07.2011 | |||
* '''Skráð af | |||
* '''Dagsetning''': | |||
---- | ---- | ||
==Sjá einnig== | |||
==Skýringar== | |||
<references group="sk" /> | |||
<references group=" | ==Tilvísanir== | ||
<references /> | <references /> | ||
==Tenglar== | |||
[[Category: | [[Category:Bréf]] [[Category:Bréf frá Sigurði Guðmundssyni til Steingríms Thorsteinssonar]] [[Category:All entries]] |
Nýjasta útgáfa síðan 8. september 2015 kl. 13:39
- Handrit: SG 02:223 Bréf frá Sigurði Guðmundssyni til Steingríms Thorsteinssonar
- Safn: Þjóðminjasafn
- Dagsetning: 3. jan. 1868
- Bréfritari: Sigurður Guðmundsson
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðtakandi: Steingrímur Thorsteinsson
- Staðsetning viðtakanda:
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: Magnús Eiríksson, Jón Sigurðsson, Hjaltalín?, Halberg?, Valdimar?, Kristján Jónsson
- Texti:
bls. 1
Reykjavik 3 janúar 1868
Goði vin!
Það er skömm að hvað það er lángt
síðann að eg hefi skrifað þér og þegar að
eg fer til þess þá hefi eg ekkert að setja í
bréfið þú segir í bréfi þínu að þú sert mér
að mestu samdóm, nema hvað það snertir að
að eg eða við köllum Íslendinga í Höfn "flokk
þar er eg að nokkru leiti þér samdóma allra
helst í því að þeir flestir muni banka sér
og hafa lítil samtök, enn aptur á móti
verður maður því miður að skoða þá sem
flokk frá voru sjónarmiði hér heima helst
þegar þeir fram filgja raungu máli eða vilja
koma íllu á stað, þó þeir séu ekki allir
í sama flokk þá safnast þeir saman
í stóra flokka á moti almennum þjóðar
vilja og þjóðar skoðun eins og þeir 21 sem
heldu taumi Magnúsar Eyriksonar og sem
var mikil hamingja að ekki varð verra úr
ætli það sé ekki flokkur þarna itra sem
bæði þegjandi og opinberlega vilja leggja
töluvert i sölurnar ef þeir gætu steipt
Jóni Sigurðssyni það eru ormar sem liggja
í língi við sjáum þá ekki fir enn þeir
spretta upp fnæsandi mikil sköm er
það að sjá að Íslendingar skuli skrifa svo um
Jón Sigurðsson í útlend blöð og eg get
varla skilið hvurninn þeir sleppa ó rass
skéldir nema því aðeins að þeir hafi marg
með sem að minsta kosti óbeinlínis, eða
bls. 2
þá að flestir hafa einga meiningu og gildir
einu hvurnin alt veður á suðum réttlæti
og ránglæti, og það er að ætlan minni
enn verra, og svona eru líka margir
herna, í raun og veru þá skaðar þettað
ekkert Jón hérna, því flestir hafa and-
stigð á því og þeim sem rita, enn einstak
ir þverhöfðar géra skjaldan skaða.
Hjaltalin gamli hefir skrifað skammir
á móti Svensku ferðabókinni og skam
mar Skandinafana allvel það er jafn
þó þeir fái það og ögn meira frá Íslandi
því þeir vilja als ekki vel neinir enn hann
undantekur Dani of mikið því þeir
eru ekkert betri það syna árbækurnar
Dönsku þar er gért sér mikið ómak fyrir
að géra okkar sögur óáreiðanlegar
og það er ekki í fyrsta sinn líka eigna þeir
sér opt okkar og látast ekki vita hver
hafi skrifað okkar sögur og kalla þá
sína forfeður sem fundu Ameríku etc.
Heðann er litið að fretta sama deifð
og dofinleiki sem við er að búast í dýrtíð
og harðindum, ostjorn og á meðann þessir
stjórnar rembihnútar liggja utan að
þjoðinni þvi alt stendur fast hvar sem
maður tekur í, her voru samt leiknir
gleðileikar í skálanum um jólin 4
kvöld það var Jólastofann Halbergs
stikki Valdimars brúns það í firra
aukið og endur bætt töluvert
bls. 3
og er margt gott í því, Kristján
Jónsson bjó og til nýtt stikki all
snoturt, margir léku nærri ágætlega
það er vottur um nokkuð lif her i vik
hér eru og 2 sögufélög i vetur 3 félög sem handiðna
menn, kaupmenn, og mentamenn halda
og miður það heldur til góðs, um
forngripa gét eg sem stendur lítið
sagt það eikst altaf enn alt er gért
svo ervitt að maður gétur haldið að
alt fari þá og þá á hausinn bæði það
og annað, eg gét mjög litlu komið hér til
leiðar sem stendur, að sönnu finst mér að
eg sé hér nauðsinlegur enn hvör stendst
að vinna mest fyrir gíg, eg hefi opt
hugsað um að fligja burt enn það er,
líka hægra sagt enn gert, eg er þá ekki
sá fyrsti sem vaninn hefir tælt hún
fer stundum í skækjuham þótt hún
sé fögur (þettað er irkisefni) mest er undir
því komið að landstjórninn breitist
því þá bognar eða brestur.
nú nenni eg ekki að politisera meira
lifðu vel og heill
þinn
Sigurður Guðmundsson
- Skráð af: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
- Dagsetning: 07.2011