„Fundur 15.mar., 1862“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]
[[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]
<small>{{Fundarbók_1862}}</small>
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866]
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]

Nýjasta útgáfa síðan 12. janúar 2013 kl. 21:11

Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 486_4to, 0034r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0034r)


Ar 1862, laugardaginn hinn 15. marz var fundur haldinn í félaginu

nema Þorvaldur 4 Jónsson, Jón 1 Árnason , Isl. 2 Gíslason , J. 5 Jonassen, P.

3 Sigurðsson, er sektarfríir eru og er hjá sekir alitust og Sigurður malari er aðvaraður

hafði verið af einum félagsmanna um fundarstaðinn en

ekki afsakaði sig samkvæmt lögunum og var álitinn 2 ?? sekur

1. Var samþykkt uppástunga J. Hjaltalíns um að bjóða Eggert

stud. Briem nú á Ísafirði í félagið og skyldi J uppástúngumaður

rita honum um það og bera bréf um það efni undir næsta

fund.












Lbs 486_4to, 0034v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0034v)


2. Las J. Hjaltalín upp það er eptir var ólesið af kvæðabók hans á fundi á

fundi 22. febr. þ.á.

3. Gaf E. Magnússon félaginu kvæðisbyrjun er hann

hafði kallað "Fyr og nú", og hét áframhaldi þess við tíð

og hentugleika.

4. Voru ræddar spurningar á seðlum.

Þá var fundi slitið.-

H.E.Helgesen E. Magnússon










  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar