Fundur 29.mar., 1862

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0035r)


Ár 1862, laugardaginn hinn 29. marts, kl. 8. e.m. var

fundur haldinn í félaginu, voru allir á fundi nema, varafor-

seti, no skrifari, og gjaldkeri, sem allir höfðu afsakað sig

bréflega með skyldustörfum, og voru því álitnir sektarfríir,

Jónas Jónassen og Sigurður málar, sem einnig afsökuðu

sig bréflega, og voru álitnir 1 ? sekir; Hallgrímur Sveinsson

kom ei og hafði ei tilkynnt, og var því álitinn 2 ? sekur. fyr en nokkru eptir að fundr var settr, og var því 1 ? sekr.

1. Voru lesin og samþykkt bréf til þeirra prests-

ins síra Jakobs Björnsson og cand. Steins Steinssen

félagsins skriflegu meðlima, er þeim eiga að sendast

um aðgjörðir félagsins með martsþörfum samkvæmt

laganna § 13.

2. Las Mattías Jochumsson upp nokkur kvæði,

eptir sjálfan sin, bæði útleggingar og frumsamin kvæði.

Fundi slitið

H.E.Helgesen Ísl. Gíslas.



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar