„Fundur 9.nóv., 1863“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
(Ný síða: 200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(Ein millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]
[[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]
<small>{{Fundarbók_1863}}</small>
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866]
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]

Nýjasta útgáfa síðan 12. janúar 2013 kl. 21:53

Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 486_4to, 0054r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0054r)


Ár 1863, 9 Nov var fundur haldinn í Kvöldfélaginu

og voru 16 félagsmenn mættir í fundarbyrjun

Fyrst hjelt þá Sigurður málari Guðmundsson kappræðu

út af því hvort sannað yrði að nokkurt listasmíði hafi verið




Lbs 486_4to, 0054v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0054v)


upprunalegt og einkennilegt hjá hinum fornu norður-

landa þjóðum. Andmælendur voru Jón Þorkelsson og (í

fjarveru Jóns Árnasonar) Gísli Magnússon. Talaði Sigurður

lengi og fróðlega og hlustuðu fundarmenn á með athygli og ánægju

Var ræða hans rituð upp á fundinum og sömuleiðis athugasemdir

og andsvör mótmælenda og varð niðurstaðan sú að fátt mundi upprunalegt um margt einkennilegt.

Það er orðið var aliðið kvölds varð ekki fleira rætt á þessum fundi

Akveðið var, að á næsta fundi skyldi ræða um "hví fyrrist kviður og kúnst"

og "að lýsa Hjalmari á Bólu með kvæðum hans, og enfremur ef tími

þá verður til heldur Kristján Jónsson halda kappræðu um "Hví eru

læknum hollara til kvenna en guðfræðingum" Mótmælendur

Studiosus medic Páll Blöndal og studiósus Þorsteinn Jónsson.

Fundi slitið

H.E.Helgesen Á Gíslason



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar