„Fundur 29.maí, 1863“: Munur á milli breytinga
m (Fundur 29. mai, 1863 færð á Fundur 29.maí, 1863) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(Ein millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]] | [[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]] | ||
<small>{{Fundarbók_1863}}</small> | |||
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866] | * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866] | ||
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] | * '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] | ||
Lína 9: | Lína 10: | ||
* '''Lykilorð''': | * '''Lykilorð''': | ||
* '''Efni''': | * '''Efni''': | ||
* '''Nöfn tilgreind''': | * '''Nöfn tilgreind''': [[Jón_Jónsson_Hjaltalín|Jón Hjaltalín]] | ||
---- | ---- | ||
Lína 45: | Lína 46: | ||
var uppástúngan samþykkt, og voru í nefndina valdir | var uppástúngan samþykkt, og voru í nefndina valdir | ||
G Magnússon Jón Hjaltalín og Jón Árnason og var nefndini | [[Gísli Magnússon|G Magnússon]] [[Jón_Jónsson_Hjaltalín|Jón Hjaltalín]] og [[Jón Árnason]] og var nefndini | ||
svo afhent ritgjörðin. | svo afhent ritgjörðin. | ||
Lína 80: | Lína 81: | ||
---- | ---- | ||
* '''Skráð af:''': Eiríkur | * '''Skráð af:''': Eiríkur | ||
* '''Dagsetning''': | * '''Dagsetning''': 01.2013 | ||
---- | ---- |
Nýjasta útgáfa síðan 12. janúar 2013 kl. 21:52
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 29. maí 1863
- Ritari: Árni Gíslason
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: Jón Hjaltalín
Texti
Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0051v)
Ár 1863 29 maí var fundur haldinn í félaginu og voru
11 félagsmenn mættir í fundarbyrjun. Í forföllum forseta,
og þar eð varaforseti ekki var mættur, var cand. Sv. Skúla-
valin til að stjórna fundinum.
Skólakennari Gísli Magnússon skýrði frá að hann, sam-
kvæmt ályktun á fundi 8 þ.m. hefði farið þess á leit
við skósmið Hannes Erlendsson, að hann ritaði það sem
hann vissi um Sigurð Breiðfjörð. Kvaðst G. Magnússon
nú hafa fengið dálitla ritgjörð frá Hannesi um þetta
Afhenti hann því næst ritgjörð þessa forseta og stakk um
leið upp á, að 3 manna nefnd væri kosin til að íhuga ritgjörð-
ina og ákveða hvað höfundinum skyldi borga fyrir hana,
var uppástúngan samþykkt, og voru í nefndina valdir
G Magnússon Jón Hjaltalín og Jón Árnason og var nefndini
svo afhent ritgjörðin.
Síðan flutti G. Magnússon framhald af tölu sinni
um orðstofnafræði, eða samanburð orðstofna í hinum
ýmsu túngumálum. Var tala hans löng og fróðleg og
Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0052r)
þótti öllum fundarmönnum góð skemtun Andmælendurnir
Jón Þorkelsson og Sv Skúlason fóru og nokkrum orðum
um málefni þetta, og þökkuðu frummælanda fyrir
hinar fróðlegu umræður sínar.
Fundi slitið
S Skúlason Á Gíslason
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Eiríkur
- Dagsetning: 01.2013