„Fundur 30.jan., 1863“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(Ein millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]
[[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]
<small>{{Fundarbók_1863}}</small>
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866]
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Dagsetning''': 30. janúar [[1863]]
* '''Dagsetning''': 30. janúar [[1863]]
* '''Ritari''': [[Árni Gíslason]]
* '''Ritari''': [[Árni_Gíslason_leturgrafari|Árni Gíslason]]
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
* '''Staðsetning höfundar''': [[Reykjavík]]
* '''Viðstaddir''': allir á fundi nema Páll Jóhannesson, Jónas Jónassen, [[Christian Zimsen]], [[Þorvaldur Jonsson]], H Jónsson og [[Jón_Jónsson_Hjaltalín|Jón Hjaltalín]]  
----
----
* '''Lykilorð''':  
* '''Lykilorð''':  
* '''Efni''':  
* '''Umræðufni''':  
* '''Nöfn tilgreind''': [[Jón_Jónsson_Hjaltalín|Jón Hjaltalín]]  
* '''Nöfn tilgreind''': Viðstaddir: allir á fundi nema Páll Jóhannesson, Jónas Jónassen, [[Christian Zimsen]], [[Þorvaldur Jonsson]], H Jónsson og [[Jón_Jónsson_Hjaltalín|Jón Hjaltalín]]
----
----


Lína 94: Lína 94:
Fundi slitið
Fundi slitið


H.E.Helgesen Á Gíslason
H.E.Helgesen [[Árni_Gíslason_leturgrafari|Á Gíslason]]
 




----
----
* '''Athugasemdir''':
* '''Skráð af''': Eiríkur Valdimarsson
* '''Skönnuð mynd''':
* '''Dagsetning''': 01.2013
----
* '''Skráð af:''': Eiríkur  
* '''Dagsetning''': XX.XX.2011


----
----
Lína 108: Lína 106:
==Skýringar==
==Skýringar==
<references group="sk" />
<references group="sk" />
==Tilvísanir==
<references />
==Tenglar==
==Tenglar==


[[Category:7]][[Category:Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866]][[Category:All entries]]
[[Category:7]][[Category:Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866]][[Category:All entries]]

Nýjasta útgáfa síðan 29. ágúst 2015 kl. 17:53

Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.



Texti


Lbs 486_4to, 0046v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0046v)


Ár 1863, 30 janúar var fundur haldinn í kvöldfélaginu

og voru allir á fundi nema Páll Jóhannesson Jónas Jónassen

Chr Zimsen Þorv Jonsson H Jónsson og J Hjaltalín

Var þá fyrst framhaldið kappræðum um Gissur jarl

Þorvaldsson og andmælti Gísli skólakennari Magnússon

ræðumanni (dispotator) og varð margrætt um efni þetta og þótti

góð skemtun. Að lyktum stakk Gísli Magnússon upp á

því Sveinn Skúlason og Jón Þorkelsson semdu ritgjörðir um

Gissur jarl, og tók Sveinn því vel að gjöra það við tækifæri

en kvaðst jafnframt mundi skrifa um Haukdæli og

mundi það á sínum tíma helst eiga við, að kæmi út

í Safni til sögu Islands, og mundi því ei geta orðið eign

"kvöldfélagsins". Sömuleiðis lofaði Jón Þorkelsson að semja

stutta lýsingar ritgjörð um Gissur og færa félaginu við tæki-

færi.. Að öðru leyti voru gangstæðar mein skoðanir þeirra

Jóns 2 Þorkelssonar og Sveins 1 Skúlasonar um Gissur. Sveinn

hældi fonum, en Jón taldi fáa vera kosti hans.




Lbs 486_4to, 0047r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0047r)


Síðan hjelt Sigurður málari Guðmundsson ræðun um

hvað gjöra skyldi til minningar um Íngólf Arnarssyni,

er 1000 ár væru liðin frá því hann tók sér bólfestu

í Reykjavík. Stakk hann upp á, að fyrst væri samin

ritgjörð um Ingólf og um Reykjavík í sögulegu

tilliti, til skýra málefni þetta fyrir landsmönnum,

og síðan að safnað væri samskotum út um land til þess að gjört

yrði eitthvað íþróttalegt minnismerki um Ingólf

á Arnarhóli, en þar eð framorðið var orðið var frekari

umræðum frestað um þetta efni til næsta fundar.

Til næsta fundar var enfremur ákveðið kappræðuefni

um "Hvort er það heldur að ljóðstafir hendingar og annað

sem gjörir íslenzka bragi dýrkveðna skáldskapar fegurð

vorri til eflingar eða spillingar". Skyldi skrifari halda

kappræðu um þetta, en Matt. Jokkumson og Sveinn Skúla

son vera andmælendur

Fundi slitið

H.E.Helgesen Á Gíslason



  • Skráð af: Eiríkur Valdimarsson
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

Tenglar