„Fundur 5.des., 1862“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 4: | Lína 4: | ||
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] | * '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] | ||
* '''Dagsetning''': 5. desember [[1862]] | * '''Dagsetning''': 5. desember [[1862]] | ||
* '''Ritari''': [[Árni Gíslason]] | * '''Ritari''': [[Árni_Gíslason_leturgrafari|Árni Gíslason]] | ||
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík | * '''Staðsetning höfundar''': [[Reykjavík]] | ||
---- | ---- | ||
* '''Lykilorð''': | * '''Lykilorð''': | ||
* ''' | * '''Umræðuefni''': | ||
* '''Nöfn tilgreind''': XXX | * '''Nöfn tilgreind''': XXX | ||
---- | ---- | ||
Lína 75: | Lína 74: | ||
Fundi slitið. | Fundi slitið. | ||
H.E.Helgesen Á Gíslason | H.E.Helgesen [[Árni_Gíslason_leturgrafari|Á Gíslason]] | ||
---- | ---- | ||
* '''Skráð af:''': Eiríkur | * '''Skráð af:''': Eiríkur | ||
Lína 90: | Lína 86: | ||
==Skýringar== | ==Skýringar== | ||
<references group="sk" /> | <references group="sk" /> | ||
==Tenglar== | ==Tenglar== | ||
[[Category:7]][[Category:Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866]][[Category:All entries]] | [[Category:7]][[Category:Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866]][[Category:All entries]] |
Nýjasta útgáfa síðan 29. ágúst 2015 kl. 18:17
Fundir 1862 | ||||
---|---|---|---|---|
11.jan. | 18.jan. | |||
1.feb. | 8.feb. | 15.feb. | 22.feb. | |
1.mar. | 8.mar. | 15.mar. | 22.mar. | 29.mar. |
5.apr. | 12.apr. | 26.apr. | ||
10.maí | 24.maí | |||
8.okt. | 18.okt. | |||
1.nóv. | 8.nóv. | 24.nóv. | 29.nóv. | |
5.des. | •1863• |
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 5. desember 1862
- Ritari: Árni Gíslason
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Lykilorð:
- Umræðuefni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti:
Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0044r)
Ár 1862, 5. December var fundur haldinn í kvöldfélaginu
samkvæmt boðsbrjefi dags 4 þ.m. og var það ákveðið fundar
efni að Matthías Jochumsson læsi seinni hluta ferðasögu
sinnar
1. las Matthías kvæði er hann hafði ort og kallað útl.
frjettir 1862 og gaf félaginu kvæðið.
2. gaf hinn sami félaginu útlagt kvæði eptir Ovidius
(Amor Eleg VI) "Aestus erat mediamq dies exegerat
horam."
3. Las Matthías ferðasögu sína (seinni hlutann) og þótti
öllum mikið góð skemtun
4. Hrefði skólakennari Gísli Magnússon kvort ekki væri
tiltækilegt að félagið gæti gefið neitt út á prent og var
Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0044v)
umræðum um það skotið á frest að sinni.
5. Hreifði Matthías Jokkumsson því að menn í félaginu
reyndu að leggja út ferð ýmislegt úr öðrum málum
sem fagurt væri t.a.m. ferðasögur, og ýmislegt eptir
Andersen og svo frv. og prenta það svo á sínum tíma.
6. Gjörði gjaldkeri uppástúngu um að boðið væri í félagið skóla-
kennara Haldori Guðmundssyni og landfógetaskrifara P. Jó-
hannessyni og forseti stakk upp á að bjóða Sigurði Einars-
syni hér í bænum, í félagið, og verður rætt um það á næsta
fundi.
Fundi slitið.
H.E.Helgesen Á Gíslason
- Skráð af:: Eiríkur
- Dagsetning: 01.2013
Sjá einnig
Skýringar