„Fundur 7.nóv., 1867“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: 200px|thumb|right| Fundarbók, 1866-71. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. <small>{{Fundarbók_1866}}</small> * '''Handrit''': [http://han...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(Ein millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[File:fundarbok1866-71.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1866-71. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]] | [[File:fundarbok1866-71.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1866-71. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]] | ||
<small>{{ | <small>{{Fundarbók_1867}}</small> | ||
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0487 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866] | * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0487 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866] | ||
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] | * '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] |
Nýjasta útgáfa síðan 6. janúar 2014 kl. 22:33
Fundir 1867 | ||||
---|---|---|---|---|
10.jan. | 13.jan. | 24.jan. | ||
7.feb. | 21.feb. | |||
2.mar. | 7.mar. | |||
4.apr. | 11.apr. | |||
16.maí | ||||
7.nóv. | 14.nóv. | 21.nóv. | 28.nóv. | |
5.des. | 12.des. | 19.des. | •1868• |
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 7. nóvember 1867
- Ritari: Árni Gíslason
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti
Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0030v)
Sjöunda ár
Kvöldfjelagsins
Hinn 7.Nov. 1867 var fundur haldinn í fjelaginu
samkvæmt fundarboðun frá varaforseta fjelagsins frá fyrra
ári Sveini Skúlasyni. Voru 11 fjelagsmenn mættir á fund
inum og þá fyrst kosinn forseti og var til þess kosinn
H. E Helgesen nálega í einu hljóði. Til skrifara
var kosinn Árni Gíslason og til fjehirðis Óli Finsen
Til varaforseta var kosinn Sv. Skúlason, til varaskrifara
Páll Blöndal og til varafjehirðis Haldor Guðmundsson
Eptir að forsetakosning var um garð gengin hjelt forseti
Bls. 2 (Lbs 487_4to, 0031r)
H.E Helgesen ræðu, og þakkaði fjelaginu fyrir traust
það sem fjelagið hefði sýnt sjer með kosníngu
þessari, talaði um að fjelagið hefði nú nokkurt
verkefni fyrir hendi þar sem væri málefnið um
þjóðhátíðina í minningu Ingólfs landnamsmanns
sem væri upprunalega uppástúnga og óskabarn þessa
fjelags, og sem gæti þakkað sjer að nokkru leiti hvað
málefni þetta veri komið áleiðis. Að öðru leiti
ljet hann í ljós von sína um að lífsandi
fjelagsins mundi fremur lifna en dofna, og óskaði
því til framfara. -
Stungið var upp á að bjóða í fjelagið: Prestaskóla
kennara Helga Hálfdánarsyni, prestaskóla lærisveinum
Jóni Bjarnasyni, Hannesi Stephensen og Benedict
Kristjánssyni og, Cand. theol Stúdent P. Guðjohnsen. -
Úr fjelaginu hafði sagt sig faktor Th. Guðjohnsen
Akveðið var að á næsta fundi skyldi ræða um breyting
eða endurbót á lögum fjelagsins.
Því næst var fundi slitið.
H.E.Helgesen A Gíslason
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af: Eiríkur
- Dagsetning: 01.2013