„Fundur 21.nóv., 1867“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
(Ný síða: 200px|thumb|right| Fundarbók, 1866-71. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. <small>{{Fundarbók_1866}}</small> * '''Handrit''': [http://han...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(Ein millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[File:fundarbok1866-71.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1866-71. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]
[[File:fundarbok1866-71.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1866-71. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]
<small>{{Fundarbók_1866}}</small>
<small>{{Fundarbók_1867}}</small>
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0487 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866]
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0487 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]

Nýjasta útgáfa síðan 6. janúar 2014 kl. 22:33

Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 487_4to, 0032v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0032v)


Hinn 21 nov. 1867 var fundur haldinn í

Kvöldfjelaginu. Á fundinum var stud. theol. Hannes

Stephensen sem boðið hafði verið í fjelagið. Kynnti hann

sjer lög þess og undirskrifaði þau.

Forseti las því næst upp uppástúngur, sem nefnd sú

sem kosin var á síðasta fundi til að semja spurningar til

umræðuefna á þessu fundar ári lagði fram Hafði hún valið 23

spurningar af hinum eldri spursmálum og bætt við

8 nýum spurningum. Var frumvarp þetta samþykkt

með mótmælaleysi og þegjandi ánægju. Síðan skamtaði

forseti spurningum þessum meðal fjelagmanna að

því leyti sem þeir á þessum fundi höfðu lyst á þeim.

Stungið var uppá að bjóða skólapilti Kristjáni Eldj.

Þórarinnssyni í fjelagið.

Til næsta fundar var ákveðið fundarefni: 1° Hvaða

gagn hafa menn af forngripasafninu í Reykjavík,

Frummælandi Sigurður málari Guðmundsson. Andmælendur

Cand. Eiríkur Briem og Skólakennari Haldór Guðmundsson

2°Hvernin getur kvöldfjelagið stutt þjóðhátíðina 1874.

Frummælandi: Forseti H.E Helgesen. Andmælendur. Sveinn

Skúlason og skólakennari Jón Þorkelsson

Því næst voru dregnir seðlar og ræddir. Hinn fyrsta




Lbs 487_4to, 0033r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 487_4to, 0033r)


seðil hlaut skrifari, og var svo hljóðandi Frændur

eru frændum verstir, hvað refur sá mórauðann hund.

Næsta seðil hlaut Sigurður málari; á hönum stóð: Hvort

er verra hungur eða þorsti

Þriðja spursmálið hlaut stud.theol. Benedict Kristjánsson

Á því stóð Hvaða munur er á útliti "Kölska" nú og í fornöld.-

Fjórða spursmálið hlaut stud. theol. Hannes Stephensen

Það svar svohljóðandi "Hvað er ""en Verdensmand""

Urðu einkum um það síðasta töluverðar umræður.

(Á fundi voru 12 mættir) Fundi slitið

H.E.Helgesen ÁGíslason



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar