„Fundur 1.mar., 1872“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
(Ný síða: 200px|thumb|right| Fundarbók, 1871-74. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(7 millibreytinga eftir 2 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
[[File:fundarbok1871-74.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1871-74. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]
[[File:fundarbok1871-74.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1871-74. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]
<small>{{Fundarbók_1872}}</small>
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Dagsetning''': XXX
* '''Dagsetning''': 1. mars [[1872]]
* '''Ritari''': XXX
* '''Ritari''': Á. Jóhannsson
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
* '''Staðsetning höfundar''': [[Reykjavík]]
* '''Viðstaddir''': XXX
* '''Viðstaddir''': XXX
----
----
Lína 13: Lína 14:


==Texti==  
==Texti==  
[[File:Lbs_488_4to,_0013v_-_YY.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488/page#XXX Lbs 488_4to, XXX Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]


[[File:Lbs_488_4to,_0070v_-_141.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0070v Lbs 488 4to, 0070v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
===Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0070v Lbs 488 4to, 0070v])===


Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488/page#XXX Lbs 488_4to, XXX])
20. Fundur 1. marz


ADD CONTENT
verkefni


Á fyrirlestrakennsla að vera, eð ahvernig á
að haga henni?
Frummælandi Lárus Halldórsson: Sú mein-
ing hefr komið hjer að engir fyrirlestrar eigi að vera,
og einnig að þeir eigi að vera eins og þeir eru nú hafðir
en jeg vil ganga þar mitt á milli, ml. minka fyrirlestra
en hafa prentaðar bæur, og að kennarinn þá útlisti það
sem útlista þarf, og til þess væri nog einn dagur í viku.
En þá hefði prófessorar lítið að gjöra, og þessvegna væri
gott, að hafa hið skriflega optar, en er, og jafnvel að
búa til ræður fyrri er gjört (NB. á prestaskólanum). Fyrir-
lestrakennsla eyðir allt of mikið tímanum. Hvorki
má alveg fyrirdæma fyrirlestra, go eigi heldur hanga
of fast við þá, heldur nota prentaðar bækur.
Andmælandi: Jón prestur Bjarnason: Yfir höf-
uð samdóma frummælanda. Frummælandi vildi
----
[[File:Lbs_488_4to,_0071r_-_142.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0071r Lbs 488 4to, 0071r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
===Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0071r Lbs 488 4to, 0071r])===
eigi fordæma fyrirlestra, en minnka þá, og viðhafa
prentaðar bækur. Jeg fordæmi fyrirlestrakennslu alveg,
og vil eigi hafa hana. Allt háskólasystem á norður-
löndum er óhafandi. Frá þýskalandi er það komið
til Danmerkur, og þaðan hingað. Á síðari tímum
eru menn erlendis farnir að sjá, að háskólar full-
nægja eigi því, er þeir eiga að miða til. Einhver kennsla
þarf að vera, til að jafnast við það sem nýtilegt er
í fyrirlestrarkennslu, en til þess þarf langt um styttri
tíma, en hafður er. Viðvíkjandi prestaskólanum,
þá á hann að vera praktiskur prestaskóli, en ei
vísindalegur skóli beinlínis. RAunar þarf ei skóla
með, til þess að verða embættismaður, þegar menn
eru búnir að ganga á latínu skóla. Menn eiga
að læra af bókum upp á eigin hönd. Helst eiga
bækurnar að vera á móðurmálinu, en annars gætu menn
lesið útlendar bækur. Samt ætti að vera einhver
stofnun, eða svo sem einn maður til að gefa leið-
beining þeim er vilja, og að examinera. það er
sama, hvar maður lærir. þessi aðferð, sem nú
----
[[File:Lbs_488_4to,_0071v_-_143.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0071v Lbs 488 4to, 0071v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
===Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0071v Lbs 488 4to, 0071v])===
er, hún er til eyðileggingar. Examen ætti seint,
að vera eins strangt og það nú er. Á fyrirlestra-
skóla læra menn yfir höfuð ekkert, nema ef vera
skyldi, að skrifa. Góðir kennarar þýða ekki neitt
í þess konar skólum. það er rjett eins og maskínu-
verk. Fyrirkomulag þetta er rammvitlaust.
Andmælandi: Stefán Pjetursson: Yfir-
höfuð samþykkur þeim, sem talað hafa. Fyrri and-
málsmaður þótti mjer ganga nokkuð langt. Fyrst hann
vill eigi láta ganga á þessa skóla, þá verður að nema
alveg burt þessar stofnanir, sem til þess eru. Jeg vil eigi
hafa fyrirlestra, eins og þeir eru, en þó eigi afnema
þá alveg, t.d. útskýra þunga staði. Andmálsmaður sagði
að examen væri full <del>söm</del> sönnun fyrir, að menn
væru nýtir embættismenn, en menn, sem útskrifast
frá þessum skóla (t.d. prestaskólanum) væru ei til neins
nýtir. En það examen sem við þá er nú ætti þó að
hafa eins mikla þýðingu.
Andmæland Jón Bjarnason: Sá er nú mælti, sagði
að útskýra þyrfti þunga staði. Viðvíkjandi bókum, þá þarf




----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0013v_-_YY.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488/page#XXX Lbs 488_4to, XXX Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0072r_-_144.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0072r Lbs 488 4to, 0072r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
===Bls. 4 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0072r Lbs 488 4to, 0072r])===
 
kennarinn eigi allt af að hafa sömu bækur, hann
 
verður að fylgja tímunum. þegar fyrirlestrar eru, þá
 
er ómögulegt, að fylgja <del>tímanum</del> kennslunni, því
 
þetta er allt í pörtum, og endann fær maður ei
 
fyr en seint og síðar, og þetta gjörir, að menn draga
 
að lesa, þar til allt er komið. Kirkjurjetturinn er
 
dæmi þess, að kennslan er betri með prentuðum
 
bókum, því síðan hann var prentaður, hefur kennslan
 
í honum verið langt um betri, þó ei sje góð. það
 
var rangfærsla á mínum orðum, að þeir, sem nú út-
 
skrifast af prestaskólanum dyggðu ekkert. þetta sagði
 
jeg eigi, heldur þvert á móti, að margir þeirra gætu
 
dugað, og dygðu, en það er ei fyrirlestrunum að þakka.
 
Andm. Stefán Pjetursson: þótti sá er nú sett-
 
ist eigi segði beinlínis að þeir eigi dygði neitt, sem nú
 
útskrifast af prestaskólanum, þá fanst mjer það liggja
 
í orðunum, að kennslan dygði ekkert.
 
Aukmálsmaðr Guttormur Vigfússon: Fyrri
 
andmálsmaður talaði hart. Viðvíkjandi fyrirlestrum
 
er jeg honum nokkurnvegin samdóma, en ekki vil
 
eyðileggja stofnunina. Alltaf praktiskar æfingar.
 
látlausar ritgjörðir. Andmálsmaðr vill eyðileggja alla
 
Religionskennslu, og <del>þeirra</del> þá stofnun, sem hana kennir.
 
 
----
[[File:Lbs_488_4to,_0072v_-_145.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0072v Lbs 488 4to, 0072v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
===Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0072v Lbs 488 4to, 0072v])===
 
Jón Bjarnason: Maður sá er nú settist talaði
 
svart, fangfærði orð mín etc. Hann er nálega
 
kjætter. Jeg vil enganveginn aftaka Religionekennslu
 
og hef aldrei sagt það. það er eigi hætt við því, að presta-
 
skólinn kollvarpist fyrir þessi mín orð. Annars er maðurinn
 
mjer yfir höfuð samþykktur. En Religion er trúin sjálf.
 
Aukmálsmaður Eiríkur Briem: Jeg felli mig al-
 
veg á það, sem frummælan sagði. Hjer er ei beinlínis verið
 
að tala um prestaskólanum, heldur um fyrirlestrakennslu yfir
 
höfuð. það er satt að ikið má af sjálfum sjer læra; en
 
það sem nærri því mesta þýðingur hefur við lærdóm, er
 
það, að hafa aðhald, en það hefur hver skóli til að bera
 
hversu mikið frelsi, sem við hann er. það gjörir mikið til,
 
að einhver sje sem vekji Interesse. Fyrirlestra vil jeg
 
hafa, en nokkuð öðruvísi, en nú er, nl. að það, sem á
 
að taka examen í það sje prentað, en útskýringar
 
munnligar yfir þyngskilda staði. Gott að hafa innan-
 
um anekdotar til þess að gjöra fyrirlestrana skemmtilegri
 
vekja Interesse og áhuga lærisveina. Að bera saman
 
fyrirlestra og prjedikanir þá er það mjög skylt, og í
 
fyrstu voru prjedikanir nokkurskonar fyrirlestrar og útskýring.
 
Jón Bjarnason: Sá er nú settist skyldi
 
nokkuð annað við fyrirlestra, en jeg, og er jeg hjer
 
 
----
[[File:Lbs_488_4to,_0073r_-_146.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0073r Lbs 488 4to, 0073r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
===Bls. 6 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0073r Lbs 488 4to, 0073r])===
 
um til samdóma honum, um þá fyrirlestrakennslu
 
sem hann vill hafa
 
Helgi Helgesen: Menn hafa sagt, að presta-
 
skólinn hjer væri sniðinn eptir þýskum og dönskum skól-
 
um, en mjer er kunnugt, að sumir prófessorar halda frítt
 
Foredrag, en eigi beinlínis fyrirlestra eins og hjer
 
gjörist. Aptur lesa aðrir þannig fyrir, alveg verbo temus
 
upp úr bók. því trú jeg eigi, að stofnendur prestaskól-
 
ans hafi ætlast til, að fyrirlestrar væru á honum, eins
 
og þeir nú eru, þar sem prestaefni eiga að ljúka sjer af
 
á 2 árum. það er eigi fyrirkomulaginu að kenna, eða
 
stofnendunum, að fyrirlestra kennslan eigi verður að
 
þeim tilætluðu notum, heldur er það því að kenna, hvern-
 
ig fyrirlestrunum er <del>að l</del> hagað. Jeg er samdóma
 
bæði frummælanda og Eiríki Briem, og álít, að
 
þeir hafi <del>hafi</del> gengið í rjetta stefnu. það er eigi
 
hollt fyrir alla, að læra upp á eigin hönd, margir þurfa
 
að hafa eitthvert aðhald. Fyrri andmælandi var nokkuð
 
harðorður við guttorm. Um orðið Religion go þýðing þess, er jeg
 
ei alveg samþykkur honum.
 
Síðan var ákveðið að taka fyrir á næsta fundi: „Kostir og
 
gallar hinnar íslenzku tungu. Frummælandi G. Vigfússon, andmæl-
 
endur, Valdim. Briem og Lárus Halldórsson


Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488/page#XXX Lbs 488_4to, XXX])
Fundi slitið


H.E.Helgesen Á. Jóhannsson


ADD CONTENT




Lína 35: Lína 306:
* '''Skönnuð mynd''':
* '''Skönnuð mynd''':
----
----
* '''Skráð af:''': Eiríkur
* '''Skráð af:''': Elsa
* '''Dagsetning''': 01.2013
* '''Dagsetning''': 01.2015


----
----

Nýjasta útgáfa síðan 24. mars 2015 kl. 22:00

Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 488 4to, 0070v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0070v)

20. Fundur 1. marz

verkefni

Á fyrirlestrakennsla að vera, eð ahvernig á

að haga henni?

Frummælandi Lárus Halldórsson: Sú mein-

ing hefr komið hjer að engir fyrirlestrar eigi að vera,

og einnig að þeir eigi að vera eins og þeir eru nú hafðir

en jeg vil ganga þar mitt á milli, ml. minka fyrirlestra

en hafa prentaðar bæur, og að kennarinn þá útlisti það

sem útlista þarf, og til þess væri nog einn dagur í viku.

En þá hefði prófessorar lítið að gjöra, og þessvegna væri

gott, að hafa hið skriflega optar, en er, og jafnvel að

búa til ræður fyrri er gjört (NB. á prestaskólanum). Fyrir-

lestrakennsla eyðir allt of mikið tímanum. Hvorki

má alveg fyrirdæma fyrirlestra, go eigi heldur hanga

of fast við þá, heldur nota prentaðar bækur.

Andmælandi: Jón prestur Bjarnason: Yfir höf-

uð samdóma frummælanda. Frummælandi vildi




Lbs 488 4to, 0071r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0071r)

eigi fordæma fyrirlestra, en minnka þá, og viðhafa

prentaðar bækur. Jeg fordæmi fyrirlestrakennslu alveg,

og vil eigi hafa hana. Allt háskólasystem á norður-

löndum er óhafandi. Frá þýskalandi er það komið

til Danmerkur, og þaðan hingað. Á síðari tímum

eru menn erlendis farnir að sjá, að háskólar full-

nægja eigi því, er þeir eiga að miða til. Einhver kennsla

þarf að vera, til að jafnast við það sem nýtilegt er

í fyrirlestrarkennslu, en til þess þarf langt um styttri

tíma, en hafður er. Viðvíkjandi prestaskólanum,

þá á hann að vera praktiskur prestaskóli, en ei

vísindalegur skóli beinlínis. RAunar þarf ei skóla

með, til þess að verða embættismaður, þegar menn

eru búnir að ganga á latínu skóla. Menn eiga

að læra af bókum upp á eigin hönd. Helst eiga

bækurnar að vera á móðurmálinu, en annars gætu menn

lesið útlendar bækur. Samt ætti að vera einhver

stofnun, eða svo sem einn maður til að gefa leið-

beining þeim er vilja, og að examinera. það er

sama, hvar maður lærir. þessi aðferð, sem nú



Lbs 488 4to, 0071v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 3 (Lbs 488 4to, 0071v)

er, hún er til eyðileggingar. Examen ætti seint,

að vera eins strangt og það nú er. Á fyrirlestra-

skóla læra menn yfir höfuð ekkert, nema ef vera

skyldi, að skrifa. Góðir kennarar þýða ekki neitt

í þess konar skólum. það er rjett eins og maskínu-

verk. Fyrirkomulag þetta er rammvitlaust.

Andmælandi: Stefán Pjetursson: Yfir-

höfuð samþykkur þeim, sem talað hafa. Fyrri and-

málsmaður þótti mjer ganga nokkuð langt. Fyrst hann

vill eigi láta ganga á þessa skóla, þá verður að nema

alveg burt þessar stofnanir, sem til þess eru. Jeg vil eigi

hafa fyrirlestra, eins og þeir eru, en þó eigi afnema

þá alveg, t.d. útskýra þunga staði. Andmálsmaður sagði

að examen væri full söm sönnun fyrir, að menn

væru nýtir embættismenn, en menn, sem útskrifast

frá þessum skóla (t.d. prestaskólanum) væru ei til neins

nýtir. En það examen sem við þá er nú ætti þó að

hafa eins mikla þýðingu.

Andmæland Jón Bjarnason: Sá er nú mælti, sagði

að útskýra þyrfti þunga staði. Viðvíkjandi bókum, þá þarf




Lbs 488 4to, 0072r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 4 (Lbs 488 4to, 0072r)

kennarinn eigi allt af að hafa sömu bækur, hann

verður að fylgja tímunum. þegar fyrirlestrar eru, þá

er ómögulegt, að fylgja tímanum kennslunni, því

þetta er allt í pörtum, og endann fær maður ei

fyr en seint og síðar, og þetta gjörir, að menn draga

að lesa, þar til allt er komið. Kirkjurjetturinn er

dæmi þess, að kennslan er betri með prentuðum

bókum, því síðan hann var prentaður, hefur kennslan

í honum verið langt um betri, þó ei sje góð. það

var rangfærsla á mínum orðum, að þeir, sem nú út-

skrifast af prestaskólanum dyggðu ekkert. þetta sagði

jeg eigi, heldur þvert á móti, að margir þeirra gætu

dugað, og dygðu, en það er ei fyrirlestrunum að þakka.

Andm. Stefán Pjetursson: þótti sá er nú sett-

ist eigi segði beinlínis að þeir eigi dygði neitt, sem nú

útskrifast af prestaskólanum, þá fanst mjer það liggja

í orðunum, að kennslan dygði ekkert.

Aukmálsmaðr Guttormur Vigfússon: Fyrri

andmálsmaður talaði hart. Viðvíkjandi fyrirlestrum

er jeg honum nokkurnvegin samdóma, en ekki vil

eyðileggja stofnunina. Alltaf praktiskar æfingar.

látlausar ritgjörðir. Andmálsmaðr vill eyðileggja alla

Religionskennslu, og þeirra þá stofnun, sem hana kennir.




Lbs 488 4to, 0072v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 5 (Lbs 488 4to, 0072v)

Jón Bjarnason: Maður sá er nú settist talaði

svart, fangfærði orð mín etc. Hann er nálega

kjætter. Jeg vil enganveginn aftaka Religionekennslu

og hef aldrei sagt það. það er eigi hætt við því, að presta-

skólinn kollvarpist fyrir þessi mín orð. Annars er maðurinn

mjer yfir höfuð samþykktur. En Religion er trúin sjálf.

Aukmálsmaður Eiríkur Briem: Jeg felli mig al-

veg á það, sem frummælan sagði. Hjer er ei beinlínis verið

að tala um prestaskólanum, heldur um fyrirlestrakennslu yfir

höfuð. það er satt að ikið má af sjálfum sjer læra; en

það sem nærri því mesta þýðingur hefur við lærdóm, er

það, að hafa aðhald, en það hefur hver skóli til að bera

hversu mikið frelsi, sem við hann er. það gjörir mikið til,

að einhver sje sem vekji Interesse. Fyrirlestra vil jeg

hafa, en nokkuð öðruvísi, en nú er, nl. að það, sem á

að taka examen í það sje prentað, en útskýringar

munnligar yfir þyngskilda staði. Gott að hafa innan-

um anekdotar til þess að gjöra fyrirlestrana skemmtilegri

vekja Interesse og áhuga lærisveina. Að bera saman

fyrirlestra og prjedikanir þá er það mjög skylt, og í

fyrstu voru prjedikanir nokkurskonar fyrirlestrar og útskýring.

Jón Bjarnason: Sá er nú settist skyldi

nokkuð annað við fyrirlestra, en jeg, og er jeg hjer




Lbs 488 4to, 0073r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 6 (Lbs 488 4to, 0073r)

um til samdóma honum, um þá fyrirlestrakennslu

sem hann vill hafa

Helgi Helgesen: Menn hafa sagt, að presta-

skólinn hjer væri sniðinn eptir þýskum og dönskum skól-

um, en mjer er kunnugt, að sumir prófessorar halda frítt

Foredrag, en eigi beinlínis fyrirlestra eins og hjer

gjörist. Aptur lesa aðrir þannig fyrir, alveg verbo temus

upp úr bók. því trú jeg eigi, að stofnendur prestaskól-

ans hafi ætlast til, að fyrirlestrar væru á honum, eins

og þeir nú eru, þar sem prestaefni eiga að ljúka sjer af

á 2 árum. það er eigi fyrirkomulaginu að kenna, eða

stofnendunum, að fyrirlestra kennslan eigi verður að

þeim tilætluðu notum, heldur er það því að kenna, hvern-

ig fyrirlestrunum er að l hagað. Jeg er samdóma

bæði frummælanda og Eiríki Briem, og álít, að

þeir hafi hafi gengið í rjetta stefnu. það er eigi

hollt fyrir alla, að læra upp á eigin hönd, margir þurfa

að hafa eitthvert aðhald. Fyrri andmælandi var nokkuð

harðorður við guttorm. Um orðið Religion go þýðing þess, er jeg

ei alveg samþykkur honum.

Síðan var ákveðið að taka fyrir á næsta fundi: „Kostir og

gallar hinnar íslenzku tungu. Frummælandi G. Vigfússon, andmæl-

endur, Valdim. Briem og Lárus Halldórsson

Fundi slitið

H.E.Helgesen Á. Jóhannsson



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Elsa
  • Dagsetning: 01.2015

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar