„Fundur 8.nóv., 1872“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
(Ný síða: 200px|thumb|right| Fundarbók, 1871-74. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04...)
 
 
(13 millibreytinga eftir 2 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
[[File:fundarbok1871-74.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1871-74. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]
[[File:fundarbok1871-74.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1871-74. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]
<small>{{Fundarbók_1872}}</small>
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Dagsetning''': XXX
* '''Dagsetning''': 8. nóvember [[1872]]
* '''Ritari''': XXX
* '''Ritari''': Jón Ólafsson
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
* '''Staðsetning höfundar''': [[Reykjavík]]
* '''Viðstaddir''': XXX
* '''Viðstaddir''': XXX
----
----
Lína 13: Lína 14:


==Texti==  
==Texti==  
[[File:Lbs_488_4to,_0013v_-_YY.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488/page#XXX Lbs 488_4to, XXX Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0088r_-_176.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0088r Lbs 488 4to, 0088r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
===Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0088r Lbs 488 4to, 0088r])===
 
 
 
 
 
 
3. fundr, 8. dag nóv 1872
 
þá vr tekið til umræðu <u>um tukthúsið</u>, frummælandi Sig.
 
Guðmundsson. Andmálsmenn voru hvorugur á fundi.
 
<u>Frummælandi</u> gat þess að spursmálið væri út
 
slitið. - Talaði um að ýmsar opinberar
 
byggingar væri eigi í fyrstu byggðar í þessum
 
tilgangi t.d. barnaskólinn og spítalinn, og þar af
 
leiddi ýmsir óhentileikar, sem hann benti á.
 
- þá væri kyrkja, sem öll væri frá neðri glugg-
 
um og uppúr ásamt útbyggingunni hrein
 
og bein handaskömm, sviksamlega bygð
 
og til athlægis í arkitektomisku tilliti, og
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
----
[[File:Lbs_488_4to,_0088v_-_177.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0088v Lbs 488 4to, 0088v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
===Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0088v Lbs 488 4to, 0088v])===
 
t.d. turninn, sem vafalaust myndi svo
 
til kominn, að einhver kamarinn mundi
 
hafa villst þangað og væri því bezt að
 
skjóta niður turninn en gera úr kirkjunni
 
<del>hlj</del> hlöðu, eða „<u>rasp</u>hús“ eða annan slíkan
 
<u>opinberan</u> stað.
 
3<sup><u>o</u></sup> væri <u>Skólinn</u>, illa byggður úr trjeverki,
 
þakið hefði þrisvar verið af rifið, en þó
 
hefði verið verzt að það hefði eigi í
 
tíma gjört verið fyrr en allt hafði verið
 
orðið fúið, því lækirnir hefðu mígið
 
ofan bæði lopt, ofan stiga og út um dyr.
 
4<sup><u>o</u></sup> <u>Skólabibliotekið</u>, of lítið illa fyrir kom-
 
ið, byggingar sem lestrarsalur óþarfar við
 
svo lítið bibliotek. - Svo <del>b</del> væri frá-
 
gangurinn hábölvað hundspott, allt væri
 
á misvíxl, illa skeytt, lægi við sprung-
 
um og væri á fallanda fæti, dyrnar
 
 
 
 




Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488/page#XXX Lbs 488_4to, XXX])


ADD CONTENT






----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0013v_-_YY.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488/page#XXX Lbs 488_4to, XXX Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0089r_-_178.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0089r Lbs 488 4to, 0089r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
===Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0089r Lbs 488 4to, 0089r])===
 
væri rammskakkar, svo að 4 þuml. munaði.
 
þetta hafði verið sementerað að utan og kalkað
 
innan, <del>svo</del> þegar er búið var að hrófla því upp,
 
svo allt vatn sæti þar inni; en sementering
 
og þess háttar ætti að bíða að minnsta kosti
 
1-1<sup>1/2</sup> ár, svo vatnið gæti úr runnið. - Teikn-
 
ingin hefði verið góð, ef henni hefði fylgt.
 
- Hitavél væri þar komin til bölvunar
 
einnar fyrst um sinn, því hún yki raka.
 
5<sup><u>o</u></sup> <u> Stiptamtmannshúsið</u> væri fátt eitt um
 
að athuga.
 
6<sup><u>o</u></sup> <u>Tukthúsið</u> nýja væri frá handverksmann-
 
anna hendi sjáanega þolanlega af hendi
 
leyst. En allir bogar hvíldu á tré eingöngu
 
nema yzta röndin og aðaldyraboginn; þetta
 
væri óhafandi. - Þök hefðu Danir aldrei
 
kunnað að leggja; það sýndu allar þeirra
 
opinberu byggingar hér; hér væri sama
 
tilfellið; komi það þaraf, að hinir ísl. verk-
 
----
[[File:Lbs_488_4to,_0089v_-_179.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0089v Lbs 488 4to, 0089v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
===Bls. 4 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0089v Lbs 488 4to, 0089v])===
 
menn fengju ekki að ráða. - þá skorti
 
og allar byggingar handa honet fólki, svo
 
sem drukkið heiðursfólk, ritstjóra svo sem Jón
 
Gvendsson og Jón Ólafsson og heiðarl. borgara
 
bæjarins. - þar væri herbergi fyrir bæjar-
 
þingstofu, ráðhús, yfirréttarhús * og væri
 
þau sultarleg, ljót, ósymmetrisk * og glugg-
 
arnir hæfastir svartholsgluggar; sýndi
 
hversu bót mætti á því ráða; firréttar.lo-
 
caled væri <del>ofstor</del> oflítið, ef nokkur interesse
 
væri fyrir að sækja hann; hin eina afsök-
 
un væri að yfirréttinn væri eigi betr
 
<del>metinn</del> sóktur en svo að h<sup><u>n</u></sup> hæfði húsið.
 
þessi samblöndun á slíkum bygging-
 
um við þrælahús væri óviðurkvæmileg;
 
það bætti eigi um þó próvinsbæj-
 
ir í Danm. hefðu þetta svo.
 
 
 
 
 
----
[[File:Lbs_488_4to,_0090r_-_180.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0090r Lbs 488 4to, 0090r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
===Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0090r Lbs 488 4to, 0090r])===
 
<u>Andmælandi Jón Ólafsson:</u> Mjer fannst frum-
 
mælandi mæla vel, en gleyma þó einni verulegu-
 
atriði, nl. því „snuðeríi“ sem hið opinbera
 
verður fyrir, skoraði á þá, en það væri kunn-
 
ugt að upplýsa það.
 
<u>Forseti</u> og </Frummælandi</u> gátu þess, að til þess
 
væri eigi næg föng.
 
þareð hið annað spursmál, en ræða átti, varð
 
eigi rætt, sakir fjarveru frummælanda, voru
 
dregnir miðar.
 
Þá var ákvarðað fundarefni til næsta fundar og
 
varð það: „<u>Stefna þessara tíma</u>“, frummælandi
 
<u>Jón Ólafsson</u>; andmælendur voru kosnir <u>Jón Jónss-
 
son</u> frá <u>Melum</u> og <u>Eiríkr Briem</u>, svo hið geymda
 
spursmál: „<u>De motuis nil nisi bene</u>“, frum-
 
mælandi <u>Gísli Magnússon</u>; andmælendr <u>Sig. Guð-
 
mundsson</u> og <u>Jón Ólafsson</u>.
 
 
 
 
 
 
----
[[File:Lbs_488_4to,_0090v_-_181.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0090v Lbs 488 4to, 0090v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
===Bls. 6 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0090v Lbs 488 4to, 0090v])===
 
Umtalsefni miðanna, og þeir er um þau mæltu voru:
 
1<sup><u>o</u></sup> Hvaða temperament hefir verið þýðingarmest
 
fyrir heimsganginn? - <u>Sjera Mathías</u> svaraði því.
 
Eiríkur Briem og Jón Bjarnason
 
2<sup><u>o</u></sup> „Skandalon“ Frummæl: <u>Jón Ólafsson</u>, skandaliseraði
 
svo mikið í sinni ræðu að hann var niður hringd-
 
ur og afleysti sjera <u>Mathias</u> hann og talaði um
 
„<u>fagurt og ljótt</u>“, þar eð umtalsefnið „<u>skandalon</u>“ væri
 
skandalon. -
 
Fundi slitið.
 
H.E.Helgesen Jón Olafsson
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 


Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488/page#XXX Lbs 488_4to, XXX])




ADD CONTENT




Lína 35: Lína 286:
* '''Skönnuð mynd''':
* '''Skönnuð mynd''':
----
----
* '''Skráð af:''': Eiríkur
* '''Skráð af:''': Elsa
* '''Dagsetning''': 01.2013
* '''Dagsetning''': 02.2015


----
----
==Sjá einnig==
==Sjá einnig==
==Skýringar==
==Skýringar==

Nýjasta útgáfa síðan 24. mars 2015 kl. 22:12

Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 488 4to, 0088r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0088r)

3. fundr, 8. dag nóv 1872

þá vr tekið til umræðu um tukthúsið, frummælandi Sig.

Guðmundsson. Andmálsmenn voru hvorugur á fundi.

Frummælandi gat þess að spursmálið væri út

slitið. - Talaði um að ýmsar opinberar

byggingar væri eigi í fyrstu byggðar í þessum

tilgangi t.d. barnaskólinn og spítalinn, og þar af

leiddi ýmsir óhentileikar, sem hann benti á.

- þá væri kyrkja, sem öll væri frá neðri glugg-

um og uppúr ásamt útbyggingunni hrein

og bein handaskömm, sviksamlega bygð

og til athlægis í arkitektomisku tilliti, og









Lbs 488 4to, 0088v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0088v)

t.d. turninn, sem vafalaust myndi svo

til kominn, að einhver kamarinn mundi

hafa villst þangað og væri því bezt að

skjóta niður turninn en gera úr kirkjunni

hlj hlöðu, eða „rasphús“ eða annan slíkan

opinberan stað.

3o væri Skólinn, illa byggður úr trjeverki,

þakið hefði þrisvar verið af rifið, en þó

hefði verið verzt að það hefði eigi í

tíma gjört verið fyrr en allt hafði verið

orðið fúið, því lækirnir hefðu mígið

ofan bæði lopt, ofan stiga og út um dyr.

4o Skólabibliotekið, of lítið illa fyrir kom-

ið, byggingar sem lestrarsalur óþarfar við

svo lítið bibliotek. - Svo b væri frá-

gangurinn hábölvað hundspott, allt væri

á misvíxl, illa skeytt, lægi við sprung-

um og væri á fallanda fæti, dyrnar








Lbs 488 4to, 0089r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 3 (Lbs 488 4to, 0089r)

væri rammskakkar, svo að 4 þuml. munaði.

þetta hafði verið sementerað að utan og kalkað

innan, svo þegar er búið var að hrófla því upp,

svo allt vatn sæti þar inni; en sementering

og þess háttar ætti að bíða að minnsta kosti

1-11/2 ár, svo vatnið gæti úr runnið. - Teikn-

ingin hefði verið góð, ef henni hefði fylgt.

- Hitavél væri þar komin til bölvunar

einnar fyrst um sinn, því hún yki raka.

5o Stiptamtmannshúsið væri fátt eitt um

að athuga.

6o Tukthúsið nýja væri frá handverksmann-

anna hendi sjáanega þolanlega af hendi

leyst. En allir bogar hvíldu á tré eingöngu

nema yzta röndin og aðaldyraboginn; þetta

væri óhafandi. - Þök hefðu Danir aldrei

kunnað að leggja; það sýndu allar þeirra

opinberu byggingar hér; hér væri sama

tilfellið; komi það þaraf, að hinir ísl. verk-



Lbs 488 4to, 0089v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 4 (Lbs 488 4to, 0089v)

menn fengju ekki að ráða. - þá skorti

og allar byggingar handa honet fólki, svo

sem drukkið heiðursfólk, ritstjóra svo sem Jón

Gvendsson og Jón Ólafsson og heiðarl. borgara

bæjarins. - þar væri herbergi fyrir bæjar-

þingstofu, ráðhús, yfirréttarhús * og væri

þau sultarleg, ljót, ósymmetrisk * og glugg-

arnir hæfastir svartholsgluggar; sýndi

hversu bót mætti á því ráða; firréttar.lo-

caled væri ofstor oflítið, ef nokkur interesse

væri fyrir að sækja hann; hin eina afsök-

un væri að yfirréttinn væri eigi betr

metinn sóktur en svo að hn hæfði húsið.

þessi samblöndun á slíkum bygging-

um við þrælahús væri óviðurkvæmileg;

það bætti eigi um þó próvinsbæj-

ir í Danm. hefðu þetta svo.





Lbs 488 4to, 0090r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 5 (Lbs 488 4to, 0090r)

Andmælandi Jón Ólafsson: Mjer fannst frum-

mælandi mæla vel, en gleyma þó einni verulegu-

atriði, nl. því „snuðeríi“ sem hið opinbera

verður fyrir, skoraði á þá, en það væri kunn-

ugt að upplýsa það.

Forseti og </Frummælandi gátu þess, að til þess

væri eigi næg föng.

þareð hið annað spursmál, en ræða átti, varð

eigi rætt, sakir fjarveru frummælanda, voru

dregnir miðar.

Þá var ákvarðað fundarefni til næsta fundar og

varð það: „Stefna þessara tíma“, frummælandi

Jón Ólafsson; andmælendur voru kosnir Jón Jónss-

son frá Melum og Eiríkr Briem, svo hið geymda

spursmál: „De motuis nil nisi bene“, frum-

mælandi Gísli Magnússon; andmælendr Sig. Guð-

mundsson og Jón Ólafsson.






Lbs 488 4to, 0090v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 6 (Lbs 488 4to, 0090v)

Umtalsefni miðanna, og þeir er um þau mæltu voru:

1o Hvaða temperament hefir verið þýðingarmest

fyrir heimsganginn? - Sjera Mathías svaraði því.

Eiríkur Briem og Jón Bjarnason

2o „Skandalon“ Frummæl: Jón Ólafsson, skandaliseraði

svo mikið í sinni ræðu að hann var niður hringd-

ur og afleysti sjera Mathias hann og talaði um

fagurt og ljótt“, þar eð umtalsefnið „skandalon“ væri

skandalon. -

Fundi slitið.

H.E.Helgesen Jón Olafsson











  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Elsa
  • Dagsetning: 02.2015

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar