„Fundur 22.feb., 1862“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
mEkkert breytingarágrip
 
(Ein millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 26: Lína 26:
Páll Sigurðsson sem allir höfðu tjáð forseta forföll sín.
Páll Sigurðsson sem allir höfðu tjáð forseta forföll sín.


Bárust fundinum 2 kvæði frá [[Árna Gíslasyni|Arni Gíslason]] , kölluð
Bárust fundinum 2 kvæði frá [[Arni Gíslason|Árna Gíslasyni]], kölluð


a. Heimsádeila, samhenda, stælt eptir fornsk kveðskaparanda
a. Heimsádeila, samhenda, stælt eptir fornsk kveðskaparanda

Nýjasta útgáfa síðan 27. nóvember 2013 kl. 12:06

Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.



Texti


Lbs 486_4to, 0032v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0032v)


Ár 1862, laugardaginn 22. febr. var fundur haldinn í félaginu.

Allir á fundi, nema M. Jochumsson, Gjaldkeri, J. Jonassen og

Páll Sigurðsson sem allir höfðu tjáð forseta forföll sín.

Bárust fundinum 2 kvæði frá Árna Gíslasyni, kölluð

a. Heimsádeila, samhenda, stælt eptir fornsk kveðskaparanda

miðaldanna.

b. Samhenda, Sjómannavísa um Þorkel Bergsteinsson á Vig-

dýsarvöllum.

c. Jón Hjaltalín gaf félaginu bók innihaldandi ýms

kvæði frá árunum 1859-1861-

Báðum þessum mönnum tjáði forseti þakklæti

sitt fyrir gjafir þeirra

Félagið kaus 6 manna nefnd til þess að hafa með

höndum undirbúning til þjoðlegra grímuleikja skemmt-

ana og voru kosnir í þá nefnd Sigurður málari með

11 atkvæðum, Jón Arnason og Arni Gíslason með 10 atkv

hvor og Eiríkur Magnússon með 8, og Jón Hjalta-

lín með 7 atkvæðum og M. Jochumsen í einu hljóði

Ræddi felagið spurningar nokkrar á seðlum




Lbs 486_4to, 0033r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0033r)


og var fundi síðan slitið

H.E.Helgesen / E. Magnússon



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar