„Fundur 12.jan., 1872“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytinga eftir 2 notendur ekki sýndar)
Lína 2: Lína 2:
<small>{{Fundarbók_1872}}</small>* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
<small>{{Fundarbók_1872}}</small>* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Dagsetning''': XXX
* '''Dagsetning''': 12. janúar [[1872]]
* '''Ritari''': XXX
* '''Ritari''': Sigurður Gunnarsson
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
* '''Viðstaddir''': XXX
* '''Viðstaddir''': XXX
Lína 13: Lína 13:


==Texti==  
==Texti==  
[[File:Lbs_488_4to,_0013v_-_YY.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488/page#XXX Lbs 488_4to, XXX Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0045r_-_90.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0045r Lbs 488 4to, 0045r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]




Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488/page#XXX Lbs 488_4to, XXX])
=== Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0045r Lbs 488 4to, 0045r]) ===


ADD CONTENT




13. fundur 12. janúar 1872
Í byrjun fundarins gat forseti þess að nýr félags -
-maðr væri kominn á fund, nl. Jónas smiðr, og bauð
hann velkominn með þeirri von að hann mætti
verða fjelaginu sem mest til stuðnings.
Síðan var tekið til umræðu (áframhald) um þjóð-
-banka hér á landi, og tók Eiríkur Briem til máls, sem
var frummælandi í því máli.
Hann gat þess í byrjun máls síns, að andmælandi
Gísli Magnússon hefði tekið það fram, að hann hefði
ekki farið út í orðið <del>se</del> s: Banki, analyserað það, en


----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0013v_-_YY.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488/page#XXX Lbs 488_4to, XXX Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0045v_-_91.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0045v Lbs 488 4to, 0045v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
===Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0045v Lbs 488 4to, 0045v])===
 
en það var frummælanda jafnljóst, enda væri
 
það ei svo áríðandi, sagði frummæl., og gætu menn
 
að ósekju haldið orðinu „Banki“, og fór hann síðan
 
fleiri orðum um flest mótmæli andmælanda,
 
og þótti yfir höfuð lítilvægar ástæðr þær, er komnar
 
voru fram. Síðan lýsti forseti því yfir, að um-
 
-ræðum um þetta mál væri lokið, einkum þar eð
 
hvorugur andmælanda mætti.
 
Þessu næst átti að taka til umræðu um „Person-
 
-ligheder í ritum og ræðum“, en frummælandi
 
Guttormur Vigfússon mætti ekki, og lýsti forseti
 
óánægju sinni yfir því, bæði sín vegna og fyrir
 
hönd félagsins, að menn svikjust þannig um
 
að koma á fund, eink. ef þeir hinir sömu væru frum-
 
<sup>-mælendur.</sup>
 
Síðan var tekið til umræðu um breytingu á lög
 
félagsins, og tók Eiríkr Briem til máls fyrir hönd
 
Valdimars Briems frummælanda.
 
Hann tók fram að nauðsyn myndi vera á
 
revidera lögin, því bæði væri félagið búið að fá
 
nokkuð aðra stefnu, og í öðru lagi væri nokkr atriði
 
í lögunum, sem alls ekki væru juraetisk, eða ættu
 
við eptir því sem nú á stæði.
 
Forseti tók <sup>þá</sup> til máls, og kannaðist hann við, að
 
það, sem frummæl. sagði væri að nokkru leyti satt,
 
en hann tók líka fram, að <sup>þá</sup> ákvarðanir, <del>ger</del>
 
----
[[File:Lbs_488_4to,_0046r_-_92.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0046r Lbs 488 4to, 0046r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
===Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0046r Lbs 488 4to, 0046r])===
 
sumar, sem stæðu í lögunum, væru svo lagaðar, að ekki
 
væri gott að practisera þær, þær gætu verið góðar í
 
sjálfu sér fyrir það, og sköðuðu ekki að minnsta kosti.
 
Í annan stað tók forseti fram, að ísjárvert væri, að
 
takmarka málfrelsi manna til. d. hringja þá niðr, ef
 
svo þætti sem  þeir, en töluðu, hringluðu of mikið.
 
þó var forseti ekki á móti nefnd í þessu máli.
 
Síðan tók sra Jón Bjarnason til máls. Hann hélt
 
því fram að betr mundi fara á því að hafa einhverja
 
takmörkun í því efni, en forseti tók seinast fram, og
 
væri það jafnv. nauðsynlegt, því valla væri hugsandi
 
að tóm siðferðisleg bönd gætu haldið <u>einu</u> félagi í
 
skefjum eða innan hinna réttu takmarka.
 
Síðan var samþykkt að kjósa nefnd í málið, og
 
var samþykkt 5 manna nefnd. Þessir voru kosnir
 
nefndarmenn: HEHelgesen með 10 atkvæðum.
 
Eiríkur Briem - 9 -
 
<u>sr</u> Jón Bjarnason - 8 -
 
Valdimar Briem - 8 -
 
Guttormur Vigfússon - 5 -
 
Síðan var tekið til umræðu um „Personligheder í
 
ritum og ræðum“, því nú var Guttormur Vigfússon. kominn
 
Hann segir fyrst, að það sé óheppilegt að sá maðr sé ekki
 
við, sem mest hafi þrefað um þersa<del>r</del> setu. nihil de mor-
 
-tuis nisi bene, því hann vildi helst segja: nihil de mor-
 
-tuis nisi male, nihil de vivis nisi bene.
 
Síðan tók hann að ræða um það, hve sér virtist eiga
 
----
[[File:Lbs_488_4to,_0046v_-_93.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0046v Lbs 488 4to, 0046v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
===Bls. 4 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0046v Lbs 488 4to, 0046v])===
 
að tala um dauða menn og lifandi, og var hann mjög
 
moderat í skoðunum sínum. Honum virtist ekkert
 
á móti því, að tala um galla vondra manna þótt þeir
 
væru dánir. td. Judas Iscariot, en yfir höfuð ættu
 
menn að forðast að krenkja þá, sem eptir lifðu.
 
Um lifandi menn virtist han eiga við, að brúka
 
Personligheder annaðhv. þegar menn ættu að verja
 
æru sína, eða þegar þyrfti að finna að einhverju
 
t.d. vondum yfirvöldum, vondri stjórn, og margt
 
fleira sagði hann.
 
Andmæl. Eiríkr Briem. Hann sagðist að mestu fall-
 
-ast á það, er frummæl. sagði, en sagði þó, sér hefði
 
þótt hann taka heldur skakkt í spursmálið, eða
 
blanda öðru inn í t.d. setn: nihil de mortuis nisi
 
bene, því skilyrðið fyrir því, að það gætu heitið
 
Personligheder, <del>yr</del> væri það, að maðrinn væri lif-
 
-andi, eða í hlut ættu einhverjir náungar þess dána
 
en að öðru leyti mætti mikið sneyða hjá Personlig-
 
-heder; menn gætu með ýmsu öðru móti kommið
 
fram hugsunum sínum, eða meiningu.
 
Síðan tók forseti til máls. Þótti honum frum-
 
-mælandi ekki nógsaml. hafa tekið fram, hvað
 
Personligheder væri í sjálfu sér, og sýndi hann
 
með ljósum orðum fram á, hver skoðun sín
 
væri í þessu enfi.
 
Frummæl: áleit að dæmi sitt um Judas Isc
 
----
[[File:Lbs_488_4to,_0047r_-_94.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0047r Lbs 488 4to, 0047r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
===Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0047r Lbs 488 4to, 0047r])===
 
gæti staðist, því, ef Judas Iscariot væri <del>f</del> hraparl.
 
skammaðr, mundu þeir Iscariotar, ef nokkrir væru,
 
sem her kynnu að vera við, <del>myndu</del> geta tekið það
 
til sín; hann játaði að hann hefði ekki greint
 
vel eða definerað Personligheder; en að öðru leyti
 
þakkaði hann forseta astsaml. fyrir upplýsingarnar.
 
<u>sra</u> Jón Bjarnason 2. andmæl: Hann byrjaði á, að
 
tala um orðið Personlighed<del>er</del>, og þótti ekki vera, sem
 
heppilegasta útlegging þar yfir: nærgöngul orð, <del>því</del>
 
og fyndist sér miklu fremur seja að kalla það: neyð-
 
-yrði í þá stefnu, er hér er ætlast til. Að öðru
 
leyti fannst hon. „Spurningin“ með röngu framborin
 
og þær spurningar, er henni voru líkar, því þær
 
væru svo lagaðar að ræða mætti um þær kvöld
 
eptir kvöld, mánuð eptir mánuð ofl. án þess að
 
fá nokkurn enda á þær. Sneyðar* sagði hann
 
væru í sjálfu sér rangar, en menn væru sneyðar-
 
-þurfar, og að því leyti væru þær að nokkru leyti
 
ójákvæmilegar, og fl.
 
Frummæl. sagði sér hefði heyrst andmæl. álíka allan
 
Personligheden vera rangan; en í spursmálinu væri
 
gjört ráð fyrir að sumar Personligheder æðra
 
ráða, eða að vissu leyti, og kvað <sup>hann</sup> það og vera sína
 
skoðun, og fór hann síðan um það nokkrum
 
orðum. Síðan var umræðum um Personligheden
 
lokið.
 
Til næsta fundar: 1.<sup><u>c</u></sup> Island borið saman við
 
önnur lönd í fornöld. frummæl. Sigurðr Sigfusson
 
----
[[File:Lbs_488_4to,_0047v_-_95.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0047v Lbs 488 4to, 0047v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
===Bls. 6 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0047v Lbs 488 4to, 0047v])===
 
Andmælendur. Gísli Magnússon og Eiríkur Briem
 
2. Hvar ættu veitingahús að vera hér á landi og
 
hvernig *? Frummæl. Sigurðr Guðmundsson
 
andmælendur: Guttormur Vigfússon og Jón Borg-
 
fjörð.
 
H.E.Helgesen    Sigurðr Gunnarsson
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 


Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488/page#XXX Lbs 488_4to, XXX])




ADD CONTENT




Lína 35: Lína 314:
* '''Skönnuð mynd''':
* '''Skönnuð mynd''':
----
----
* '''Skráð af:''': Eiríkur
* '''Skráð af:''': Elsa
* '''Dagsetning''': 01.2013
* '''Dagsetning''': 01.2015


----
----

Nýjasta útgáfa síðan 24. mars 2015 kl. 21:26

Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

* Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 488 4to, 0045r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0045r)

13. fundur 12. janúar 1872

Í byrjun fundarins gat forseti þess að nýr félags -

-maðr væri kominn á fund, nl. Jónas smiðr, og bauð

hann velkominn með þeirri von að hann mætti

verða fjelaginu sem mest til stuðnings.

Síðan var tekið til umræðu (áframhald) um þjóð-

-banka hér á landi, og tók Eiríkur Briem til máls, sem

var frummælandi í því máli.

Hann gat þess í byrjun máls síns, að andmælandi

Gísli Magnússon hefði tekið það fram, að hann hefði

ekki farið út í orðið se s: Banki, analyserað það, en



Lbs 488 4to, 0045v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0045v)

en það var frummælanda jafnljóst, enda væri

það ei svo áríðandi, sagði frummæl., og gætu menn

að ósekju haldið orðinu „Banki“, og fór hann síðan

fleiri orðum um flest mótmæli andmælanda,

og þótti yfir höfuð lítilvægar ástæðr þær, er komnar

voru fram. Síðan lýsti forseti því yfir, að um-

-ræðum um þetta mál væri lokið, einkum þar eð

hvorugur andmælanda mætti.

Þessu næst átti að taka til umræðu um „Person-

-ligheder í ritum og ræðum“, en frummælandi

Guttormur Vigfússon mætti ekki, og lýsti forseti

óánægju sinni yfir því, bæði sín vegna og fyrir

hönd félagsins, að menn svikjust þannig um

að koma á fund, eink. ef þeir hinir sömu væru frum-

-mælendur.

Síðan var tekið til umræðu um breytingu á lög

félagsins, og tók Eiríkr Briem til máls fyrir hönd

Valdimars Briems frummælanda.

Hann tók fram að nauðsyn myndi vera á

revidera lögin, því bæði væri félagið búið að fá

nokkuð aðra stefnu, og í öðru lagi væri nokkr atriði

í lögunum, sem alls ekki væru juraetisk, eða ættu

við eptir því sem nú á stæði.

Forseti tók þá til máls, og kannaðist hann við, að

það, sem frummæl. sagði væri að nokkru leyti satt,

en hann tók líka fram, að þá ákvarðanir, ger



Lbs 488 4to, 0046r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 3 (Lbs 488 4to, 0046r)

sumar, sem stæðu í lögunum, væru svo lagaðar, að ekki

væri gott að practisera þær, þær gætu verið góðar í

sjálfu sér fyrir það, og sköðuðu ekki að minnsta kosti.

Í annan stað tók forseti fram, að ísjárvert væri, að

takmarka málfrelsi manna til. d. hringja þá niðr, ef

svo þætti sem þeir, en töluðu, hringluðu of mikið.

þó var forseti ekki á móti nefnd í þessu máli.

Síðan tók sra Jón Bjarnason til máls. Hann hélt

því fram að betr mundi fara á því að hafa einhverja

takmörkun í því efni, en forseti tók seinast fram, og

væri það jafnv. nauðsynlegt, því valla væri hugsandi

að tóm siðferðisleg bönd gætu haldið einu félagi í

skefjum eða innan hinna réttu takmarka.

Síðan var samþykkt að kjósa nefnd í málið, og

var samþykkt 5 manna nefnd. Þessir voru kosnir

nefndarmenn: HEHelgesen með 10 atkvæðum.

Eiríkur Briem - 9 -

sr Jón Bjarnason - 8 -

Valdimar Briem - 8 -

Guttormur Vigfússon - 5 -

Síðan var tekið til umræðu um „Personligheder í

ritum og ræðum“, því nú var Guttormur Vigfússon. kominn

Hann segir fyrst, að það sé óheppilegt að sá maðr sé ekki

við, sem mest hafi þrefað um þersar setu. nihil de mor-

-tuis nisi bene, því hann vildi helst segja: nihil de mor-

-tuis nisi male, nihil de vivis nisi bene.

Síðan tók hann að ræða um það, hve sér virtist eiga



Lbs 488 4to, 0046v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 4 (Lbs 488 4to, 0046v)

að tala um dauða menn og lifandi, og var hann mjög

moderat í skoðunum sínum. Honum virtist ekkert

á móti því, að tala um galla vondra manna þótt þeir

væru dánir. td. Judas Iscariot, en yfir höfuð ættu

menn að forðast að krenkja þá, sem eptir lifðu.

Um lifandi menn virtist han eiga við, að brúka

Personligheder annaðhv. þegar menn ættu að verja

æru sína, eða þegar þyrfti að finna að einhverju

t.d. vondum yfirvöldum, vondri stjórn, og margt

fleira sagði hann.

Andmæl. Eiríkr Briem. Hann sagðist að mestu fall-

-ast á það, er frummæl. sagði, en sagði þó, sér hefði

þótt hann taka heldur skakkt í spursmálið, eða

blanda öðru inn í t.d. setn: nihil de mortuis nisi

bene, því skilyrðið fyrir því, að það gætu heitið

Personligheder, yr væri það, að maðrinn væri lif-

-andi, eða í hlut ættu einhverjir náungar þess dána

en að öðru leyti mætti mikið sneyða hjá Personlig-

-heder; menn gætu með ýmsu öðru móti kommið

fram hugsunum sínum, eða meiningu.

Síðan tók forseti til máls. Þótti honum frum-

-mælandi ekki nógsaml. hafa tekið fram, hvað

Personligheder væri í sjálfu sér, og sýndi hann

með ljósum orðum fram á, hver skoðun sín

væri í þessu enfi.

Frummæl: áleit að dæmi sitt um Judas Isc



Lbs 488 4to, 0047r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 5 (Lbs 488 4to, 0047r)

gæti staðist, því, ef Judas Iscariot væri f hraparl.

skammaðr, mundu þeir Iscariotar, ef nokkrir væru,

sem her kynnu að vera við, myndu geta tekið það

til sín; hann játaði að hann hefði ekki greint

vel eða definerað Personligheder; en að öðru leyti

þakkaði hann forseta astsaml. fyrir upplýsingarnar.

sra Jón Bjarnason 2. andmæl: Hann byrjaði á, að

tala um orðið Personligheder, og þótti ekki vera, sem

heppilegasta útlegging þar yfir: nærgöngul orð, því

og fyndist sér miklu fremur seja að kalla það: neyð-

-yrði í þá stefnu, er hér er ætlast til. Að öðru

leyti fannst hon. „Spurningin“ með röngu framborin

og þær spurningar, er henni voru líkar, því þær

væru svo lagaðar að ræða mætti um þær kvöld

eptir kvöld, mánuð eptir mánuð ofl. án þess að

fá nokkurn enda á þær. Sneyðar* sagði hann

væru í sjálfu sér rangar, en menn væru sneyðar-

-þurfar, og að því leyti væru þær að nokkru leyti

ójákvæmilegar, og fl.

Frummæl. sagði sér hefði heyrst andmæl. álíka allan

Personligheden vera rangan; en í spursmálinu væri

gjört ráð fyrir að sumar Personligheder æðra

ráða, eða að vissu leyti, og kvað hann það og vera sína

skoðun, og fór hann síðan um það nokkrum

orðum. Síðan var umræðum um Personligheden

lokið.

Til næsta fundar: 1.c Island borið saman við

önnur lönd í fornöld. frummæl. Sigurðr Sigfusson



Lbs 488 4to, 0047v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 6 (Lbs 488 4to, 0047v)

Andmælendur. Gísli Magnússon og Eiríkur Briem

2. Hvar ættu veitingahús að vera hér á landi og

hvernig *? Frummæl. Sigurðr Guðmundsson

andmælendur: Guttormur Vigfússon og Jón Borg-

fjörð.

H.E.Helgesen Sigurðr Gunnarsson











  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Elsa
  • Dagsetning: 01.2015

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar