„Fundur 25.okt., 1872“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(Ein millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Dagsetning''': 25. október 1872
* '''Dagsetning''': 25. október [[1872]]
* '''Ritari''': Jón Bjarnason
* '''Ritari''': Jón Bjarnason
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
* '''Staðsetning höfundar''': [[Reykjavík]]
* '''Viðstaddir''': XXX
* '''Viðstaddir''': XXX
----
----
Lína 15: Lína 15:
==Texti==  
==Texti==  
[[File:Lbs_488_4to,_0081r_-_162.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0081r Lbs 488 4to, 0081r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0081r_-_162.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0081r Lbs 488 4to, 0081r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0081r Lbs 488 4to, 0081r])
===Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0081r Lbs 488 4to, 0081r])===
<br>Tólfta félagsár
 
<br>1872-73.
Tólfta félagsár
<br>1. fundur, 25. okt.
 
<br>Aðalfundarefni, nl. að kjósa embættismenn félagsins, var
1872-73.
<br>fyrst aflokið. Kosningar fékk svo:
 
<br>Til forseta kosinn Helgi E Helgesen með 12 samhlj. atkv.
1. fundur, 25. okt.
<br>- skrifara - Valdimar Briem - 5 atkv.
 
<br>- féhirðis - Óli Finsen - 8 atkv.
Aðalfundarefni, nl. að kjósa embættismenn félagsins, var
<br>- varaforseta - Eiríkur Briem - 11 -"-
 
<br>- varaskrifara - Jón Ólafsson - 8 -"-
fyrst aflokið. Kosningar fékk svo:
<br>- varaféhirðis - Þorvaldur Stefánsson með 6 atkv.
 
<br>Síðan hélt forseti ræðu og gat þess, að hann mundi reyna að
Til forseta kosinn Helgi E Helgesen með 12 samhlj. atkv.
<br>gjöra sitt til að félagið héldi lífi eins og að undan-
 
<br>förnu, en mælti þá þess um leið, að félagsmenn styrktu  
- skrifara - Valdimar Briem - 5 atkv.
<br>sig og félagið í þeim. Skoraði á menn að <del>gjörs</del> gegn-
 
<br>skyldna sinna við félagið. <del>draga tilbog</del>. Hér í fél. fæst
- féhirðis - Óli Finsen - 8 atkv.
 
- varaforseta - Eiríkur Briem - 11 -"-
 
- varaskrifara - Jón Ólafsson - 8 -"-
 
- varaféhirðis - Þorvaldur Stefánsson með 6 atkv.
 
Síðan hélt forseti ræðu og gat þess, að hann mundi reyna að
 
gjöra sitt til að félagið héldi lífi eins og að undan-
 
förnu, en mælti þá þess um leið, að félagsmenn styrktu  
 
sig og félagið í þeim. Skoraði á menn að <del>gjörs</del> gegn-
 
skyldna sinna við félagið. <del>draga tilbog</del>. Hér í fél. fæst
 
 
 
 
 
 
 




----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0081v_-_163.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0081v Lbs 488 4to, 0081v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0081v_-_163.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0081v Lbs 488 4to, 0081v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0081v Lbs 488 4to, 0081v])
===Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0081v Lbs 488 4to, 0081v])===
<br>fróðleikur, sem annars staðarfæst eigi með svo hægu móti.
 
<br>En m. þurfa þá að koma í tíma á fundi, <del>þ</del> annars verða
fróðleikur, sem annars staðarfæst eigi með svo hægu móti.
<br>hinir leiðir. Breytum eptir hja hverjum að éta hér <del>með</del>
 
<br><del>sp</del> súpuna <del>l</del> lélegu og gjörum oss að góðu. Hér svo margt
En m. þurfa þá að koma í tíma á fundi, <del>þ</del> annars verða
<br>nýtil. fólk, að eg vona, að fél. geti unnið gagn og gaman.
 
<br>Stundið upp á nefnd til að skoða og bæta við * fund-
hinir leiðir. Breytum eptir hja hverjum að éta hér <del>með</del>
<br>arefnin. Vil helzt brennandi spursmál fyrir önnur ó-
 
<br>merkil<u><sup>r</sup></u>. Stungið upp á 5 ma nefnd.
<del>sp</del> súpuna <del>l</del> lélegu og gjörum oss að góðu. Hér svo margt
<br>Sú kosning féll þannig, að
 
<br>Helgi Helgesen hlaut 14 atkv.
nýtil. fólk, að eg vona, að fél. geti unnið gagn og gaman.
<br>Eiríkur Briem - 14 -  
 
<br>Valdimar Briem - 14 -
Stundið upp á nefnd til að skoða og bæta við * fund-
<br>Jón Bjarnason - 12 -
 
<br>Jón Ólafsson - 9 -
arefnin. Vil helzt brennandi spursmál fyrir önnur ó-
<br>þessir 5 urðu <sup>þá</sup> nefndarmenn. -
 
<br>Forseti gat þess, að sér og öðrum félagsmönnum
merkil<u><sup>r</sup></u>. Stungið upp á 5 ma nefnd.
<br>mundi þykja betra, að í blöðum væri ekki typt aðeins á
 
<br>þeim málum, sem til umtals hafa verið í félaginu,
Sú kosning féll þannig, að
<br> (Meint til Tímans)
 
Helgi Helgesen hlaut 14 atkv.
 
Eiríkur Briem - 14 -  
 
Valdimar Briem - 14 -
 
Jón Bjarnason - 12 -
 
Jón Ólafsson - 9 -
 
þessir 5 urðu <sup>þá</sup> nefndarmenn. -
 
Forseti gat þess, að sér og öðrum félagsmönnum
 
mundi þykja betra, að í blöðum væri ekki typt aðeins á
 
þeim málum, sem til umtals hafa verið í félaginu,
 
(Meint til Tímans)




----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0082r_-_164.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0082r Lbs 488 4to, 0082r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0082r_-_164.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0082r Lbs 488 4to, 0082r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0082r Lbs 488 4to, 0082r])
===Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0082r Lbs 488 4to, 0082r])===
<br>Samþykkt var að bjóða þessum 9 stúdentum í félagið:
 
<br>Þorláki Thorarensen, Sigurði Ólafssyni, Jóni Jónssyni
Samþykkt var að bjóða þessum 9 stúdentum í félagið:
<br>frá Melum, Jóni Jónssyni frá Víðidalstungu, Magnúsi
 
<br>Kafkason*, Ólafi Björnssyni, Árna Jónssyni, Stein-
Þorláki Thorarensen, Sigurði Ólafssyni, Jóni Jónssyni
<br>grími Jónssyni, Jóni Halldórssyni, Stefáni Sigfússyni
 
<br>og Stefáni Halldórssyni; ennfremur eþim skóla-
frá Melum, Jóni Jónssyni frá Víðidalstungu, Magnúsi
<br>kennara Steingrími Thorsteinsen og skólapilti Hall-
 
<br>grími Melsteð, sömuleiðis Ólafi Ólafssyni söðlasmið.
Kafkason*, Ólafi Björnssyni, Árna Jónssyni, Stein-
<br>Ákveðiið fundarefni til næsta fundar (eptir upplestur laga )
 
<br> „Hafa karlar og konur yfirhöfuð sömu hæfil. og ber þeim jafn-
grími Jónssyni, Jóni Halldórssyni, Stefáni Sigfússyni
<br>rétti til allra hluta“? Frummælandi: Eiríkur Briem,
 
<br>andmælendur Jón Bjarnason og Sigurður Guðmundsson.
og Stefáni Halldórssyni; ennfremur eþim skóla-
<br>Fundi slitið.
 
<br>H.E.Helgesen Jón Bjarnason
kennara Steingrími Thorsteinsen og skólapilti Hall-
 
grími Melsteð, sömuleiðis Ólafi Ólafssyni söðlasmið.
 
Ákveðiið fundarefni til næsta fundar (eptir upplestur laga )
 
„Hafa karlar og konur yfirhöfuð sömu hæfil. og ber þeim jafn-
 
rétti til allra hluta“? Frummælandi: Eiríkur Briem,
 
andmælendur Jón Bjarnason og Sigurður Guðmundsson.
 
Fundi slitið.
 
H.E.Helgesen Jón Bjarnason
 
 
 
 




Lína 86: Lína 146:


----
----
==Sjá einnig==
==Sjá einnig==
==Skýringar==
==Skýringar==

Nýjasta útgáfa síðan 24. mars 2015 kl. 22:05

Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 488 4to, 0081r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0081r)

Tólfta félagsár

1872-73.

1. fundur, 25. okt.

Aðalfundarefni, nl. að kjósa embættismenn félagsins, var

fyrst aflokið. Kosningar fékk svo:

Til forseta kosinn Helgi E Helgesen með 12 samhlj. atkv.

- skrifara - Valdimar Briem - 5 atkv.

- féhirðis - Óli Finsen - 8 atkv.

- varaforseta - Eiríkur Briem - 11 -"-

- varaskrifara - Jón Ólafsson - 8 -"-

- varaféhirðis - Þorvaldur Stefánsson með 6 atkv.

Síðan hélt forseti ræðu og gat þess, að hann mundi reyna að

gjöra sitt til að félagið héldi lífi eins og að undan-

förnu, en mælti þá þess um leið, að félagsmenn styrktu

sig og félagið í þeim. Skoraði á menn að gjörs gegn-

skyldna sinna við félagið. draga tilbog. Hér í fél. fæst







Lbs 488 4to, 0081v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0081v)

fróðleikur, sem annars staðarfæst eigi með svo hægu móti.

En m. þurfa þá að koma í tíma á fundi, þ annars verða

hinir leiðir. Breytum eptir hja hverjum að éta hér með

sp súpuna l lélegu og gjörum oss að góðu. Hér svo margt

nýtil. fólk, að eg vona, að fél. geti unnið gagn og gaman.

Stundið upp á nefnd til að skoða og bæta við * fund-

arefnin. Vil helzt brennandi spursmál fyrir önnur ó-

merkilr. Stungið upp á 5 ma nefnd.

Sú kosning féll þannig, að

Helgi Helgesen hlaut 14 atkv.

Eiríkur Briem - 14 -

Valdimar Briem - 14 -

Jón Bjarnason - 12 -

Jón Ólafsson - 9 -

þessir 5 urðu þá nefndarmenn. -

Forseti gat þess, að sér og öðrum félagsmönnum

mundi þykja betra, að í blöðum væri ekki typt aðeins á

þeim málum, sem til umtals hafa verið í félaginu,

(Meint til Tímans)




Lbs 488 4to, 0082r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 3 (Lbs 488 4to, 0082r)

Samþykkt var að bjóða þessum 9 stúdentum í félagið:

Þorláki Thorarensen, Sigurði Ólafssyni, Jóni Jónssyni

frá Melum, Jóni Jónssyni frá Víðidalstungu, Magnúsi

Kafkason*, Ólafi Björnssyni, Árna Jónssyni, Stein-

grími Jónssyni, Jóni Halldórssyni, Stefáni Sigfússyni

og Stefáni Halldórssyni; ennfremur eþim skóla-

kennara Steingrími Thorsteinsen og skólapilti Hall-

grími Melsteð, sömuleiðis Ólafi Ólafssyni söðlasmið.

Ákveðiið fundarefni til næsta fundar (eptir upplestur laga )

„Hafa karlar og konur yfirhöfuð sömu hæfil. og ber þeim jafn-

rétti til allra hluta“? Frummælandi: Eiríkur Briem,

andmælendur Jón Bjarnason og Sigurður Guðmundsson.

Fundi slitið.

H.E.Helgesen Jón Bjarnason





  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Elsa
  • Dagsetning: 02.2015

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar