„Fundur 29.nóv., 1862“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]] | [[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]] | ||
<small>{{Fundarbók_1862}}</small> | |||
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866] | * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866] | ||
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] | * '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] |
Nýjasta útgáfa síðan 12. janúar 2013 kl. 21:14
Fundir 1862 | ||||
---|---|---|---|---|
11.jan. | 18.jan. | |||
1.feb. | 8.feb. | 15.feb. | 22.feb. | |
1.mar. | 8.mar. | 15.mar. | 22.mar. | 29.mar. |
5.apr. | 12.apr. | 26.apr. | ||
10.maí | 24.maí | |||
8.okt. | 18.okt. | |||
1.nóv. | 8.nóv. | 24.nóv. | 29.nóv. | |
5.des. | •1863• |
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 29. nóvember 1862
- Ritari: Árni Gíslason
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti
Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0043v)
Ár 1862, 29 Nóv. var fundur haldinn í félaginu og
voru allir félagsmenn mættir nema stúdent P. Guðjohnsen og
factor J. Jonassen sem höfðu skriflega afsakað sig.
1. Var tekið til umræðu frumvarp til breytinga á lögum
felagsins og var:
1§ um að félagið framvegist héti "Kvöldfélag" samþykkt með
13 atkvæðum gegn 2.
2 gr. samþykkt í einu hljóði.
3 gr. samþykkt í einu hljóði, eptir nokkrar umræður.
4 gr. samþykkt í einu hljóði.
5 gr. samþykkt með 12 atk gegn 2.
6 gr. samþykkt í einu hljóði.
7 gr. samþykkt í einu hljóði.
8 gr. samþykkt í einu hljóði.
9 Samþykkt var í einu hljóði að 6 gr. í hinum gömlu lög-
um félagsins falli brut úr lögunum
9 gr. samþykkt í einu hljóði.
10 gr. samþykkt í einu hljóði.
11 gr. samþykkt í einu hljóði.
12 gr. samþykkt í einu hljóði.
13 gr. samþykkt í einu hljóði.
14 gr. samþykkt í einu hljóði.
15 gr. samþykkt í einu hljóði.
Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0044r)
16 gr. samþykkt í einu hljóði.
17 gr. samþykkt í einu hljóði.
18 gr. samþykkt í einu hljóði.
19 gr. samþykkt í einu hljóði.
2 Var samþykkt að forseti skildi í vetur leyft að kveða til fundar
á öðrum vikudögum en laugardögum þegar kríngumstæður hömluðu
frá að halda fund á hinum lögákveðna degi með 12 atkv.
gegn 2.
Fundi slitið
H.E.Helgesen Á Gíslason
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Eiríkur
- Dagsetning: 01.2013