„Fundur 26.okt., 1863“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]
[[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]
<small>{{Fundarbók_1863}}</small>
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866]
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]

Nýjasta útgáfa síðan 12. janúar 2013 kl. 21:53

Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 486_4to, 0053r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0053r)


Ár 1863, 26 October var fundur haldinn í Kvöldfélaginu

til þess samkvæmt boðunarbrjefi sem gegnið hafði milli félags

manna, að kjósa embættismenn félagsins fyrir hið ný

byrjaða felagsár þar eð því var frestað á síðasta fundi

sökum þess hver fáir þá voru mættir á fundi.

A fundi þessum voru 13 félagsmenn mættir og voru þá

þá fyrst kosnir embættismenn félagsins og varð barna-

skólakennari H E Helgesen endurkjörinn til forseta

Árni Gíslason til skrifara, og til gjaldkera O Finsen




Lbs 486_4to, 0053v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0053v)


Til varaforseta var endurkjörinn amanuensis J. Árnason

til varaskrifara var kosinn Sveinn Skúlason og til vara-

gjaldkera Chr Zimsen.

Því næst setti forseti fundarhald félagsins með ræðu

samkvæmt lögum félagsins, hvatti hann menn til að hafa

vakandi gætur á gangi félagsins og efla líf og fjör þess.

Á fundi þessum voru mættir Stud. Medic Páll Blöndal

Stud Theol. Jónas Bjarnarson og Kristján Jónsson sem

á síðasta fundi var ákveðið að bjóða í félagið. Voru nú lesin

upp fyrir þeim lög þess og skrifuðu þeir nöfn sín undir

þau.

Síðan voru dregnir nokkrir seðlar og rædd spurnsmál þau er á

þá voru rituð

Lesin voru og nokkur kvæði, sem félaginu hafði borizt á fyrri

árum.

Kosin var nefnd til að stýnga uppá kappræðuefnum fyrir

þenna vetur, og í hana valdir Jón Þorkelsson Sveinn Skúlason

Matt. Jochumson G Magnússon og Á Gíslason.

H.E.Helgesen Á Gíslason



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar