„Bréf (SG02-222)“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
* '''Handrit''': SG 02:222 Bréf frá Sigurði Guðmundssyni til Steingríms Thorsteinssonar
* '''Handrit''': SG 02:222 Bréf frá Sigurði Guðmundssyni til Steingríms Thorsteinssonar
* '''Safn''': Þjóðminjasafn
* '''Safn''': [[http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498585 Þjóðminjasafn]]
* '''Dagsetning''': 30. okt. 1866
* '''Dagsetning''': 30. okt. [[1866]]
* '''Bréfritari''': Sigurður Guðmundsson
* '''Bréfritari''': [[Sigurður Guðmundsson, málari|Sigurður Guðmundsson]]
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
* '''Staðsetning höfundar''': [[Reykjavík]]
* '''Viðtakandi''': [[Steingrímur Thorsteinsson]]
* '''Viðtakandi''': [[Steingrímur Thorsteinsson]]
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
----
----
* '''Lykilorð''':  
* '''Lykilorð''': Höfn, blaðaútgáfa, trúmál, Forngripasafn, kvenbúningur
* '''Efni''':  
* '''Efni''': „Sundurlyndi meðal Íslendinga í Höfn. Blaðaútgáfa meðal Íslendinga þar. Illt ástand í trúmálum og málum þjóðarinnar almennt. Forngripasafnið og vandamál þess. Kvenbúningurinn og útbreiðsla hans o.fl.“ [[http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498585 Sarpur, 2015]]
* '''Nöfn tilgreind''': Pétur ?, [[Magnús Eiríksson]], [[Einar í Nesi]], Gísli ?, [[Jón Sigurðsson]], [[Sveinbjörn Egilsson]], [[Jón Þorkelsson]], Madama Ásta? Mad Krákson?,  
* '''Nöfn tilgreind''': Pétur ?, [[Magnús Eiríksson]], [[Einar í Nesi]], Gísli ?, [[Jón Sigurðsson]], [[Sveinbjörn Egilsson]], [[Jón Þorkelsson]], Madama Ásta? Mad Krákson?,  
----
----
Lína 16: Lína 16:
[[File:A-SG02-222_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://www.sarpur.is Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
[[File:A-SG02-222_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://www.sarpur.is Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]


<br /> Reykjavik 30 october 1866
 
<br />
 
<br /> Goði vin
Reykjavik 30 october 1866
<br />
 
<br />Eg þakka þér fyrir þitt góða bréf og  
 
<br />þikir mér gótt að þér líkaði það þótt það
<br />væri nokkuð harðort enn um hvað  
 
<br />géta menn talað öðru vísi á þessum
 
<br />tímum það var ekki meir enn von var
Goði vin
<br />á að eitthvað irði sögulegt í Péturs veizlunni
 
<br />þar sem slikir garpar vóru saman komnir  
 
<br />því allur garpskapur heldri manna í <u>Höfn</u>
 
<br /><u>og hér heima</u> geingur út á að skita hvern
 
<br />annan út og helst þá sem eitthvað duga
 
<br />hvað er nú orðið af samheldni og samtökum
Eg þakka þér fyrir þitt góða bréf og  
<br />Íslendinga í höfn? nema hverjum öðrum til
 
<br />ils það er það einasta sem þeir nú géta.  
 
<br />og það sjáum við altaf jafn vel á prenti
þikir mér gótt að þér líkaði það þótt það
<br />fyrir utann alt annað sem gerist í laumi
 
<br />sem þó allir vita, enn eingu öðru miðar
 
<br />áfram það er sami skíturinn og hér heima
væri nokkuð harðort enn um hvað  
<br />og þó verra því þeir hafa þó betri tök á
 
<br />að géra eitthvað. félagsritinn eru dauð sem
 
<br /><strike>sem</strike> var það helsta lífsmark þeirra í höfn
géta menn talað öðru vísi á þessum
<br />þar í staðinn eru kominn <u>kúkablöð</u> og enn
 
<br />nú kúkugri og stefnu lausari blað artikular
 
<br />sem einungis eru til að vekja ósamlindi og
tímum það var ekki meir enn von var
<br />flokkadrátt og að umturna trú sem áður  
 
<br />var hér full gott og óþarfi að breita eins
 
<br />og trúnni, enn það er þeim að kénna það sem
á að eitthvað irði sögulegt í Péturs veizlunni
<br />nú kann að vera farið að spillast í henni.  
 
 
þar sem slikir garpar vóru saman komnir  
 
 
því allur garpskapur heldri manna í <u>Höfn</u>
 
 
<u>og hér heima</u> geingur út á að skita hvern
 
 
annan út og helst þá sem eitthvað duga
 
 
hvað er nú orðið af samheldni og samtökum
 
 
Íslendinga í höfn? nema hverjum öðrum til
 
 
ils það er það einasta sem þeir nú géta.  
 
 
og það sjáum við altaf jafn vel á prenti
 
 
fyrir utann alt annað sem gerist í laumi
 
 
sem þó allir vita, enn eingu öðru miðar
 
 
áfram það er sami skíturinn og hér heima
 
 
og þó verra því þeir hafa þó betri tök á
 
 
að géra eitthvað. félagsritinn eru dauð sem
 
 
<strike>sem</strike> var það helsta lífsmark þeirra í höfn
 
 
þar í staðinn eru kominn <u>kúkablöð</u> og enn
 
 
nú kúkugri og stefnu lausari blað artikular
 
 
sem einungis eru til að vekja ósamlindi og
 
 
flokkadrátt og að umturna trú sem áður  
 
 
var hér full gott og óþarfi að breita eins
 
 
og trúnni, enn það er þeim að kénna það sem
 
 
nú kann að vera farið að spillast í henni.  
----
----
===bls. 2===
===bls. 2===
[[File:A-SG02-222_2.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://www.sarpur.is Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
[[File:A-SG02-222_2.jpg|380px|thumb|right|  
<br /> hvern fjandann varðar okkur um [[Magnús Eiríksson|Magnus  
 
<br />Eiriksson það eru vist flestir sem þekkja hann
[http://www.sarpur.is Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br />Eins og Einar í Nesi, enn hverugan aðgáu <strike>þó þeir</strike>
 
<br />látum þá báða vera gáfaða menn eins og sagt er enn
 
<br />svo eru higgindi sem í hag koma þeir hafa báðir
hvern fjandann varðar okkur um [[Magnús Eiríksson|Magnus  
<br />komið fram einúngis til ils að mér finst gért æsingar í  
 
<br />því sem er ilt eða óþarft og sem þessi tími hefir
 
<br /><sup>síst af öllu</sup> enga þörf á allra síst á íslandi, enn hvað gott hafa
Eiriksson það eru vist flestir sem þekkja hann
<br />þeir gért ekkert það eg veitt. jú viti menn það er sind
 
<br />að segja að Gísli okkar hafi ekkert gert hafi
 
<br />hann skrifað skamma artikalana um [[Jón Sigurðsson]]
Eins og Einar í Nesi, enn hverugan aðgáu <strike>þó þeir</strike>
<br /><sup>eða hjálpað til þess</sup> það var þá meira praktískt enn eg átti von á af hönum
 
<br />að hann skrifaði það fyrir dani því hann mátti
 
<br />vita, að einginn hér heima skeitir um hvað slík
látum þá báða vera gáfaða menn eins og sagt er enn
<br />persána ruglar því hvör þekkir hann og hvað sjá
 
<br />menn eptir  hann sem vit er í sá kann ekki að
 
<br />bæta brók annars sem ber er um rassinn sjálfur  
svo eru higgindi sem í hag koma þeir hafa báðir
<br />og hvað er þeim að reiðast sem einginn rækir
 
<br />hvort von eða haus snir uppá að þeir skuli vera  
 
<br />þau börn að halda að nokkur fari eptir þó þeir
komið fram einúngis til ils að mér finst gért æsingar í  
<br />sjái nöfn nokkurra tudda manna í Höfn  
 
<br />undir vitlausum hraða greinum <u>sem einga</u>
 
<br /><sub>stefnu hafa</sub> til góðs eða ils <u>nei</u> ef þeir eiga
því sem er ilt eða óþarft og sem þessi tími hefir
<br />að halda að við hlaupum gapandi eptir hverri
 
<br />þeirri vitleisu þá verða þeir að sína sig töluvert
 
<br />sómasamlegri og líkari mentuðum mönnum, hafa þá
<sup>síst af öllu</sup> enga þörf á allra síst á íslandi, enn hvað gott hafa
<br />betra samlindi enn vestu dónar, og géra
 
<br />eitthvað sem miðar til góðs auðsjáanlega,  
 
<br />géfa út meira enn kúkablöð og artikula, og
þeir gért ekkert það eg veitt. jú viti menn það er sind
<br />lata það ekki verða einungis hringl frá
 
<br />upphafi til enda einungis til skammar og athlægis
 
<br />fyrir ala þjóðina. þess háttar dáða verk þurfum  
að segja að Gísli okkar hafi ekkert gert hafi
<br />við ekki að sækja til hafnar og nóg er líka af  
 
<br />þeim sem ekkert géra hér eins og sumir þar
 
hann skrifað skamma artikalana um [[Jón Sigurðsson]]
 
 
<sup>eða hjálpað til þess</sup> það var þá meira praktískt enn eg átti von á af hönum
 
 
að hann skrifaði það fyrir dani því hann mátti
 
 
vita, að einginn hér heima skeitir um hvað slík
 
 
persána ruglar því hvör þekkir hann og hvað sjá
 
 
menn eptir  hann sem vit er í sá kann ekki að
 
 
bæta brók annars sem ber er um rassinn sjálfur  
 
 
og hvað er þeim að reiðast sem einginn rækir
 
 
hvort von eða haus snir uppá að þeir skuli vera  
 
 
þau börn að halda að nokkur fari eptir þó þeir
 
 
sjái nöfn nokkurra tudda manna í Höfn  
 
 
undir vitlausum hraða greinum <u>sem einga</u>
 
 
<sub>stefnu hafa</sub> til góðs eða ils <u>nei</u> ef þeir eiga
 
 
að halda að við hlaupum gapandi eptir hverri
 
 
þeirri vitleisu þá verða þeir að sína sig töluvert
 
 
sómasamlegri og líkari mentuðum mönnum, hafa þá
 
 
betra samlindi enn vestu dónar, og géra
 
 
eitthvað sem miðar til góðs auðsjáanlega,  
 
 
géfa út meira enn kúkablöð og artikula, og
 
 
lata það ekki verða einungis hringl frá
 
 
upphafi til enda einungis til skammar og athlægis
 
 
fyrir ala þjóðina. þess háttar dáða verk þurfum  
 
 
við ekki að sækja til hafnar og nóg er líka af  
 
 
þeim sem ekkert géra hér eins og sumir þar
----
----
===bls. 3===
===bls. 3===
[[File:A-SG02-222_3.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://www.sarpur.is Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
[[File:A-SG02-222_3.jpg|380px|thumb|right|  
<br />Eg vil ráða þeim þarna itr að sigla ekki  
 
<br />nema í hálfu tré ef þeir ekki betra sitt
[http://www.sarpur.is Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br />framferði sem er enginn fyrir mind, því
 
<br />satt að segja þá held eg það sé orðið skárra herna
 
<br /> þó þeir þarna itra geti <u>afskrifað</u> forna bók
Eg vil ráða þeim þarna itr að sigla ekki  
<br />þá á lít eg það einginn vísindi sem sé teljandi
 
<br />og það gætu vist margir hér heima með heilri
 
<br />lífs æfing, þeir sem halda <strike>þettað</strike> að þetta
nema í hálfu tré ef þeir ekki betra sitt
<br />sé eingum fært nemað þeim í höfn gleima
 
<br />illa Sveinbirni Egilssyni og jafn vel  
 
<br />Jóni Þorkélssyni sem vist er fullt eins fær  
framferði sem er enginn fyrir mind, því
<br />þó þeir haldi sumir að þeir sé óviðjafnan
 
<br />leigir <u>af því þeir eru itra?</u>
 
<br />þú skalt ekki halda eg eg haldi að hér
satt að segja þá held eg það sé orðið skárra herna
<br />heima sé alt vel eða öllu betra að öllu
 
<br />saman lögðu það mun vera mjög nærri um
 
<br />skít og kúk, hér hafa menn varla vit á á
þó þeir þarna itra geti <u>afskrifað</u> forna bók
<br />neinu (sem þó er að sumu leiti meiri vorkun)
 
<br />menn hafa nær því einga tilfinning fyrir  
 
<br />neinu og flestir heldri menn fara að geispa  
þá á lít eg það einginn vísindi sem sé teljandi
<br />ef Íslenzkt eða Ísland er nefnt og megnið
 
<br />af skólanum segir amen mér finst allri þjóðar
 
<br />tilfinning altaf hniginn þessi árinn utannlans
og það gætu vist margir hér heima með heilri
<br />og innan að undan teknum einstaklingum  
 
<br />hér verða nú allir að heita <u>sem</u> ef þeir
 
<br />annars eru ærlegir menn kallaðir og kvennsnipt  
lífs æfing, þeir sem halda <strike>þettað</strike> að þetta
<br />innar eru gerðar graðar Madama <sup>Ásta</sup> Rustikus
 
<br />son og Mad Krákson þið ættuð að skrifa á móti
 
<br />því og líka við hér heima því með því er  
sé eingum fært nemað þeim í höfn gleima
<br />máli voru stór hætta búinn og sem altaf
 
<br />fer vaxandi fyrir utann hvað það er
 
<br />svívirðilegt að álíta að það sé  
illa Sveinbirni Egilssyni og jafn vel  
<br />veglegra að heita uppa dönsku
 
 
Jóni Þorkélssyni sem vist er fullt eins fær  
 
 
þó þeir haldi sumir að þeir sé óviðjafnan
 
 
leigir <u>af því þeir eru itra?</u>
 
 
þú skalt ekki halda eg eg haldi að hér
 
 
heima sé alt vel eða öllu betra að öllu
 
 
saman lögðu það mun vera mjög nærri um
 
 
skít og kúk, hér hafa menn varla vit á á
 
 
neinu (sem þó er að sumu leiti meiri vorkun)
 
 
menn hafa nær því einga tilfinning fyrir  
 
 
neinu og flestir heldri menn fara að geispa  
 
 
ef Íslenzkt eða Ísland er nefnt og megnið
 
 
af skólanum segir amen mér finst allri þjóðar
 
 
tilfinning altaf hniginn þessi árinn utannlans
 
 
og innan að undan teknum einstaklingum  
 
 
hér verða nú allir að heita <u>sem</u> ef þeir
 
 
annars eru ærlegir menn kallaðir og kvennsnipt  
 
 
innar eru gerðar graðar Madama <sup>Ásta</sup> Rustikus
 
 
son og Mad Krákson þið ættuð að skrifa á móti
 
 
því og líka við hér heima því með því er  
 
 
máli voru stór hætta búinn og sem altaf
 
 
fer vaxandi fyrir utann hvað það er
 
 
svívirðilegt að álíta að það sé  
 
 
veglegra að heita uppa dönsku
----
----
===bls. 4===
===bls. 4===
[[File:A-SG02-222_4.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://www.sarpur.is Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
[[File:A-SG02-222_4.jpg|380px|thumb|right|  
 
[http://www.sarpur.is Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br />en Íslensku
 
<br /> Eins og eðlilegt er þá miðar <u>forn-</u>
 
<br /><u>gripasafninu</u> ekkert að marki áfram
en Íslensku
<br />og hvað géta menn gért á þessum tímum
 
<br />án peninga <u>hér um bil alt sem þar er gért
 
<br />verð eg að geran og kasta úr eiginn vasa</u>
Eins og eðlilegt er þá miðar <u>forn-</u>
<br />það er ekki mikið enn það dregur sig saman
 
<br />allra helst <u>ómakið þegar heimtað er að maður</u>
 
<br /><u>géri margt fyrir ekki neitt.</u> safnið hefir þó
<u>gripasafninu</u> ekkert að marki áfram
<br />feingið hátt á 4 hundrað Nr.  
 
<br />Íslenski kvennbúningurinn virðist að
 
<br />muni halda áfram og altaf aukast þær
og hvað géta menn gért á þessum tímum
<br />sem hann bera þó að hér sé undarleg
 
<br /><u>lausúng</u> í fáldi og dönsku spenningur  
 
<br />mest í því heldra sem en er það skaðlegasta
án peninga <u>hér um bil alt sem þar er gért
<br /> að það er tvenskonar kinslóð
 
<br />sem eg tala um sem er Svartabrauðs
 
<br />og skóuroks dónar því dónar eru dónar
verð eg að geran og kasta úr eiginn vasa</u>
<br />hvort sem þeir eru úr fínu eða grófu  
 
<br />efni. af bragðinu skaltu þekkja þá
 
<br />bara þú segir ekki eins og kérlinginn um
það er ekki mikið enn það dregur sig saman
<br />of marga „Smakki fleiri hvört ekki er hland„
 
<br />öll þjóðinn til samans e einlægt kláðanöldur og
 
<br />og stjórnar og fjár hagsbót sem seinast verður
allra helst <u>ómakið þegar heimtað er að maður</u>
<br />að lúsugri rassbót svo að þjóðinn verður
 
<br />her eptir altaf að núa rassinn héðann í frá  
 
<br />og að eilífu amen  
<u>géri margt fyrir ekki neitt.</u> safnið hefir þó
<br />
 
<br /> Sigurður Guðmundsson  
 
<br /><br /><br /><br /><br /><br /><br /><br />
feingið hátt á 4 hundrað Nr.  
 
 
Íslenski kvennbúningurinn virðist að
 
 
muni halda áfram og altaf aukast þær
 
 
sem hann bera þó að hér sé undarleg
 
 
<u>lausúng</u> í fáldi og dönsku spenningur  
 
 
mest í því heldra sem en er það skaðlegasta
 
 
að það er tvenskonar kinslóð
 
 
sem eg tala um sem er Svartabrauðs
 
 
og skóuroks dónar því dónar eru dónar
 
 
hvort sem þeir eru úr fínu eða grófu  
 
 
efni. af bragðinu skaltu þekkja þá
 
 
bara þú segir ekki eins og kérlinginn um
 
 
of marga „Smakki fleiri hvört ekki er hland„
 
 
öll þjóðinn til samans e einlægt kláðanöldur og
 
 
og stjórnar og fjár hagsbót sem seinast verður
 
 
að lúsugri rassbót svo að þjóðinn verður
 
 
her eptir altaf að núa rassinn héðann í frá  
 
 
og að eilífu amen  
 
 
 
 
Sigurður Guðmundsson  
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
''
''
----
----
* '''Gæði handrits''':
* '''Skráð af''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
* '''Athugasemdir''':
* '''Skönnuð mynd''':[http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498585 sarpur.is]
----
* '''Skráð af:''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
* '''Dagsetning''': 07.2011
* '''Dagsetning''': 07.2011
----
----

Útgáfa síðunnar 2. september 2015 kl. 13:51


  • Lykilorð: Höfn, blaðaútgáfa, trúmál, Forngripasafn, kvenbúningur
  • Efni: „Sundurlyndi meðal Íslendinga í Höfn. Blaðaútgáfa meðal Íslendinga þar. Illt ástand í trúmálum og málum þjóðarinnar almennt. Forngripasafnið og vandamál þess. Kvenbúningurinn og útbreiðsla hans o.fl.“ [Sarpur, 2015]
  • Nöfn tilgreind: Pétur ?, Magnús Eiríksson, Einar í Nesi, Gísli ?, Jón Sigurðsson, Sveinbjörn Egilsson, Jón Þorkelsson, Madama Ásta? Mad Krákson?,

  • Texti:

bls. 1


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


Reykjavik 30 october 1866



Goði vin



Eg þakka þér fyrir þitt góða bréf og


þikir mér gótt að þér líkaði það þótt það


væri nokkuð harðort enn um hvað


géta menn talað öðru vísi á þessum


tímum það var ekki meir enn von var


á að eitthvað irði sögulegt í Péturs veizlunni


þar sem slikir garpar vóru saman komnir


því allur garpskapur heldri manna í Höfn


og hér heima geingur út á að skita hvern


annan út og helst þá sem eitthvað duga


hvað er nú orðið af samheldni og samtökum


Íslendinga í höfn? nema hverjum öðrum til


ils það er það einasta sem þeir nú géta.


og það sjáum við altaf jafn vel á prenti


fyrir utann alt annað sem gerist í laumi


sem þó allir vita, enn eingu öðru miðar


áfram það er sami skíturinn og hér heima


og þó verra því þeir hafa þó betri tök á


að géra eitthvað. félagsritinn eru dauð sem


sem var það helsta lífsmark þeirra í höfn


þar í staðinn eru kominn kúkablöð og enn


nú kúkugri og stefnu lausari blað artikular


sem einungis eru til að vekja ósamlindi og


flokkadrátt og að umturna trú sem áður


var hér full gott og óþarfi að breita eins


og trúnni, enn það er þeim að kénna það sem


nú kann að vera farið að spillast í henni.


bls. 2

Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


hvern fjandann varðar okkur um [[Magnús Eiríksson|Magnus


Eiriksson það eru vist flestir sem þekkja hann


Eins og Einar í Nesi, enn hverugan aðgáu þó þeir


látum þá báða vera gáfaða menn eins og sagt er enn


svo eru higgindi sem í hag koma þeir hafa báðir


komið fram einúngis til ils að mér finst gért æsingar í


því sem er ilt eða óþarft og sem þessi tími hefir


síst af öllu enga þörf á allra síst á íslandi, enn hvað gott hafa


þeir gért ekkert það eg veitt. jú viti menn það er sind


að segja að Gísli okkar hafi ekkert gert hafi


hann skrifað skamma artikalana um Jón Sigurðsson


eða hjálpað til þess það var þá meira praktískt enn eg átti von á af hönum


að hann skrifaði það fyrir dani því hann mátti


vita, að einginn hér heima skeitir um hvað slík


persána ruglar því hvör þekkir hann og hvað sjá


menn eptir hann sem vit er í sá kann ekki að


bæta brók annars sem ber er um rassinn sjálfur


og hvað er þeim að reiðast sem einginn rækir


hvort von eða haus snir uppá að þeir skuli vera


þau börn að halda að nokkur fari eptir þó þeir


sjái nöfn nokkurra tudda manna í Höfn


undir vitlausum hraða greinum sem einga


stefnu hafa til góðs eða ils nei ef þeir eiga


að halda að við hlaupum gapandi eptir hverri


þeirri vitleisu þá verða þeir að sína sig töluvert


sómasamlegri og líkari mentuðum mönnum, hafa þá


betra samlindi enn vestu dónar, og géra


eitthvað sem miðar til góðs auðsjáanlega,


géfa út meira enn kúkablöð og artikula, og


lata það ekki verða einungis hringl frá


upphafi til enda einungis til skammar og athlægis


fyrir ala þjóðina. þess háttar dáða verk þurfum


við ekki að sækja til hafnar og nóg er líka af


þeim sem ekkert géra hér eins og sumir þar


bls. 3

Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


Eg vil ráða þeim þarna itr að sigla ekki


nema í hálfu tré ef þeir ekki betra sitt


framferði sem er enginn fyrir mind, því


satt að segja þá held eg það sé orðið skárra herna


þó þeir þarna itra geti afskrifað forna bók


þá á lít eg það einginn vísindi sem sé teljandi


og það gætu vist margir hér heima með heilri


lífs æfing, þeir sem halda þettað að þetta


sé eingum fært nemað þeim í höfn gleima


illa Sveinbirni Egilssyni og jafn vel


Jóni Þorkélssyni sem vist er fullt eins fær


þó þeir haldi sumir að þeir sé óviðjafnan


leigir af því þeir eru itra?


þú skalt ekki halda eg eg haldi að hér


heima sé alt vel eða öllu betra að öllu


saman lögðu það mun vera mjög nærri um


skít og kúk, hér hafa menn varla vit á á


neinu (sem þó er að sumu leiti meiri vorkun)


menn hafa nær því einga tilfinning fyrir


neinu og flestir heldri menn fara að geispa


ef Íslenzkt eða Ísland er nefnt og megnið


af skólanum segir amen mér finst allri þjóðar


tilfinning altaf hniginn þessi árinn utannlans


og innan að undan teknum einstaklingum


hér verða nú allir að heita sem ef þeir


annars eru ærlegir menn kallaðir og kvennsnipt


innar eru gerðar graðar Madama Ásta Rustikus


son og Mad Krákson þið ættuð að skrifa á móti


því og líka við hér heima því með því er


máli voru stór hætta búinn og sem altaf


fer vaxandi fyrir utann hvað það er


svívirðilegt að álíta að það sé


veglegra að heita uppa dönsku


bls. 4

Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


en Íslensku


Eins og eðlilegt er þá miðar forn-


gripasafninu ekkert að marki áfram


og hvað géta menn gért á þessum tímum


án peninga hér um bil alt sem þar er gért


verð eg að geran og kasta úr eiginn vasa


það er ekki mikið enn það dregur sig saman


allra helst ómakið þegar heimtað er að maður


géri margt fyrir ekki neitt. safnið hefir þó


feingið hátt á 4 hundrað Nr.


Íslenski kvennbúningurinn virðist að


muni halda áfram og altaf aukast þær


sem hann bera þó að hér sé undarleg


lausúng í fáldi og dönsku spenningur


mest í því heldra sem en er það skaðlegasta


að það er tvenskonar kinslóð


sem eg tala um sem er Svartabrauðs


og skóuroks dónar því dónar eru dónar


hvort sem þeir eru úr fínu eða grófu


efni. af bragðinu skaltu þekkja þá


bara þú segir ekki eins og kérlinginn um


of marga „Smakki fleiri hvört ekki er hland„


öll þjóðinn til samans e einlægt kláðanöldur og


og stjórnar og fjár hagsbót sem seinast verður


að lúsugri rassbót svo að þjóðinn verður


her eptir altaf að núa rassinn héðann í frá


og að eilífu amen



Sigurður Guðmundsson











  • Skráð af: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: 07.2011

  • Sjá einnig:
  • Skýringar:
  • Tilvísanir:
  • Hlekkir: