„Fundur 11.jan., 1862“: Munur á milli breytinga
m (→Texti) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 105: | Lína 105: | ||
H.E.Helgesen / E. Magnússon | H.E.Helgesen / E. Magnússon | ||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
---- | ---- | ||
* '''Athugasemdir''': | * '''Athugasemdir''': |
Nýjasta útgáfa síðan 29. nóvember 2013 kl. 01:49
Fundir 1862 | ||||
---|---|---|---|---|
11.jan. | 18.jan. | |||
1.feb. | 8.feb. | 15.feb. | 22.feb. | |
1.mar. | 8.mar. | 15.mar. | 22.mar. | 29.mar. |
5.apr. | 12.apr. | 26.apr. | ||
10.maí | 24.maí | |||
8.okt. | 18.okt. | |||
1.nóv. | 8.nóv. | 24.nóv. | 29.nóv. | |
5.des. | •1863• |
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 11. janúar 1862
- Ritari: Eiríkur Magnússon
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: "voru allir á fundi nema Sigurður málari"
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: Sigurður málari, H.E.Helgesen, E. Magnússon
Texti
Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0030r)
Ár 1862, laugardaginn 11. janúar, kl. 8. e.m. var
fundur haldinn í félaginu; voru allir á fundi, nema Sig-
urður málari, sem var hafði áður tilkynnt t fjarveru sína
einu sinni fyrir allt um [óskyrt]tímann, og var því 1/- sekur
og skrifari, sem ekki kom fyrr en eptir að fundur var settur en 1/- sekur.
1. Skýrði gjaldkeri samkvæmt lögunum frá la fjárhag félags-
ins, og átti það þá í sjóði 47rd 72/-
2. Voru ræddar uppástúngur um að gefa félaginu nýtt
nafn, en þar eð þær breytingar ekki fengu lög-
mætan atkvæðafjölda neinar af þeim, var því
lýst l yfir að félagið heldi enn þá áfram að
heita leikfelag andans. [sk 1]
3. Gaf forseti felaginu ritgjörð um declamation,
í þyðíngu eptir "Lectures on Rhetoric and Belles
Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0030v)
Lettres, By Hugh Blair. Innfært á bóka lista og
brefalista félagsins, undir №
4. Voru ræddar ýmsar uppástúngur, sem akveðið var að
láta bíða alyktar umræðu til næsta fundar
5. Var ákveðið að engin afsökun gæti o frá fundar
veru, gæti framvegis orðið tekin til greina
ef hún fyrirfram gripi yfir fleiri en einn
fund; og á því hver meðlimur í hvert
skipti sem hann ekki kemur að halda sér
í þessu tilliti til löganna ákvörðunar
í § 6. [sk 2]
Síðan var fundi slitið.
H.E.Helgesen / E. Magnússon
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Eiríkur
- Dagsetning: 01.2013
Sjá einnig
Skýringar
- ↑ Nafninu var loks breytt á fundi þann 29. nóvember 1862 í Kvöldfélagið.
- ↑ § 6.
Sá sem ekki er kominn á fund, þegar hann er settur
leggi 16 s í sjóð félagsins. Sá sem ekki er kominn kl. 9
eða alls ekki rækir fund, skal leggja helmingi meira.
Þó skal hann ekkert leggja, hafi hann skriflega til-
kynnt forseta, að hann ekki geti sótt fund sökum
skyldustarfa stöðu sinnar, og félagið álíti afsökun
hans, sem á að vera tekið fram í ákveðnum orðum,
fullgilda. Að öðrum kosti leggi hann í félagssjóð
16 s.
Sjá: (Endurbætt) lög félagsins frá (27?) jan. 1861