„Fundur 4.apr., 1867“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Lína 36: Lína 36:
nú almennt skeður. Síðan byrjaði hann að skýra
nú almennt skeður. Síðan byrjaði hann að skýra


frá leikriti því er Amfytruon leikir eptir Plátus, sem stendur
frá leikriti því er Amfytruon heitir eptir Plátus, sem stendur




Lína 64: Lína 64:


----
----
==Sjá einnig==
==Sjá einnig==
==Skýringar==
==Skýringar==

Útgáfa síðunnar 2. ágúst 2016 kl. 03:28

Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 487_4to, 0029v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0029v)


Kveldfundur, 4. apríl 1867.

Samkvæmt boðunarbrjefi frá forseta dags. í gær átti

skólakennari Gísli Magnússon að skýra efnið í einhverju

fornu grísku eða eða latinsku riti Var hann mættur og

hóf tölu sína með því að taka það fram að hinir fornu

rithöfundar væru mönnum á þessum tímum miður kunnir en

skyldir, og öll þörf væri á því menn kynntu sjer þá betur en

nú almennt skeður. Síðan byrjaði hann að skýra

frá leikriti því er Amfytruon heitir eptir Plátus, sem stendur




Lbs 487_4to, 0030r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 487_4to, 0030r)


fremst í verkum hans. Las hann og þýddi fyrsta þáttinn af

leikriti þessu, en svo varð samkomulag að framhaldið kæmi á

næsta fundi

Fundi slitið

Lárus ÞBlöndal Á.Gíslason.



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar