Munur á milli breytinga „Fundur 18.apr., 1872“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Lína 3: Lína 3:
 
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
 
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
 
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
 
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Dagsetning''': XXX
+
* '''Dagsetning''': 18. apríl 1872
* '''Ritari''': XXX
+
* '''Ritari''': H.E.Helgesen Jens Pálsson
 
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
 
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
 
* '''Viðstaddir''': XXX
 
* '''Viðstaddir''': XXX
Lína 16: Lína 16:
 
[[File:Lbs_488_4to,_0077r_-_154.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0077r Lbs 488 4to, 0077r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0077r_-_154.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0077r Lbs 488 4to, 0077r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0077r Lbs 488 4to, 0077r])
 
Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0077r Lbs 488 4to, 0077r])
 +
<br>23. Fundr 18 April. 72
 +
<br>Hvað á að segja um ferðir Islendinga nú á dögum
 +
<br>til <del>ve</del> Vesturheims?
 +
<br>Frummæl. Jón Bjarnason: Fyrst er að íhuga hvort Vesturh. hafi
 +
<br>nokkra kosti, hverjir þeir eru, sömul. ókosti hans. Eins að <del>sýnu</del> sínu
 +
<br>leyti þegar um Isl. ræðir. Barndafylkin koma mest til skoðunar. Frjóv-
 +
<br>semi jarðarinnar er meiri en í nokkru landi í <del>Au</del> Europa. Vegakostirnir er
 +
<br>miklu meiri en í Europa, og gefur öll<del>um</del> Norðurálfunnar plöntu-product.
 +
<br>Amerika er víða hvað ágæt kvikfjarrækt, svín, naut, og sauðfje, svo
 +
<br>að þaðan er flutt ull jafnvel til Norðuralfu. Fiskiafli er það ágætur að
 +
<br>því er að snjó nær, og vötnum. - þar með telst fiskiaflinn við <del>lev</del> New
 +
<br>foundland. Landið er auk þess mjög mikið skogland, svo að timbr skortir
 +
<br>eigi til husagjörðar. Ennfr er landið eitthvert mesta námaland í heimi
 +
<br>sbr Gullið í Sacramento dalnum, sömul. hefur fundist gull við flgrlið* Fraser
 +
<br>í eignum Englending, auk þess fást margir ódýrari málmar. Stein-
 +
<br>kolanámur eru þar stæðstar í heimi, 37. sinnum meiri en <sup>þær</sup> í öllu
 +
<br>Breska ríkinu, sem þó gefa af sér 200.000000<sup><u>rd</u></sup> árlega, ennfr
 +
<br>er amer. rík af steinolíu. Af öllu þessu leiðir að í Ameriku
 +
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0077v_-_155.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0077v Lbs 488 4to, 0077v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0077v_-_155.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0077v Lbs 488 4to, 0077v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0077v Lbs 488 4to, 0077v])
 
Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0077v Lbs 488 4to, 0077v])
 +
<br>eru nægar vörur á boðstólum, sem <del>g</del> aptur gjörir verzlunina
 +
<br>hina líflegustu í heimi, sem og er efld á alla háttu, með jarnbr
 +
<br>felagsoptum, Canal, og af náttúrunni með hin skip gengu fljótum
 +
<br>með meiru. þetta er í materiellu tilliti mjög álitl. að voru áliti
 +
<br>þá er hið auðl<sup><u>a</u></sup> I því tilliti en er fundið að, <del>að</del> og kveðið ábótavant,
 +
<br>þannig er talað um af getu í trúarbragða málum. Trúarbragða
 +
<br>frelsið er þar alveg ótakmarkað; allskonar frelsi er fremur en annar
 +
<br>staðar drottnandi. þetta og hið mikla sambland trúarbragðanna
 +
<br>þjóðanna stjettanna etc. (Að vísu er)<sup>En</sup> trúarlífið þar er þó alls ekki dauf
 +
<br>-ara þar en víða annar staðar; þótt stjórnin eigi launi þar presta þra
 +
<br>hefur hún þó <del>l/del> gefið lög viðvikjandi helgihaldi sunnudaga í New york
 +
<br>og víðar, sem <sup>strangl<sup><u>a</u></sup></sup><del>fel</del> hefur verið hlytt, sem bendir á religiositets tilhneig;
 +
<br>einnig skora Ameriku menn jafnt fram úr í Missionsvirksomhed
 +
<br>sem í utbreiðslu menntunar yfir höf, sem hvergi er eins útbreidd til
 +
<br>almúga, sem í Ameríku; skólar eru stofnaðir margir árlega, og styður
 +
<br>stjórnin eigi alllítið að því; skólar eru þar því í mjög góðu lagi, einkum
 +
<br>að því er snertir hið practiska, aptur miðar að því er snertir kunst og
 +
<br>æðri vísindi. Haskólum í New york er í góðu lagi, og ekki lakari í sinni
 +
<br>röð, en skólarnir í Europu. Allar nýjari frelsishreifingar, sem komið
 +
<br>hafa fram í Europu, eiga að nokkru eða öllu leyfi rót sína frá Ameriku,
 +
<br>þannig er <del>cipatio</del><sup>um</sup>smansypatio þræla, to kvenna. pr. fl. þegar nú
 +
<br>gætt er að <del>að</del> materiellum og auðl. kostum þessa lands, sýnist það
 +
<br>ekkert spursmál að landið sje ágætt. Að margir <del>hafi er þar</del>
 +
<br>udvandere hefi farið í hundana <del>er</del> mótmælir ekki:, þareð
 +
<br>það á sér altl að einu stað í Europa. Margir hafa aptur
 +
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0078r_-_156.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0078r Lbs 488 4to, 0078r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0078r_-_156.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0078r Lbs 488 4to, 0078r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0078r Lbs 488 4to, 0078r])
 
Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0078r Lbs 488 4to, 0078r])
 +
<br>á móti orðið til gagns og sóma ,londin er þeir foru frá, eins
 +
<br>og hinna er þeir komu til. I Ameriku drottnar Aristokratie andans,
 +
<br>sem Norðuralfan hefur ekki enn þekkt. En þá er Islend. Landið
 +
<br>er <del>var</del> örsnautt, svo vel af náttúrunni, sem af manna völdum,
 +
<br>og er það aumasta og vesælasta land af öllum civiliseruðum lönd-
 +
<br>- í heimi, að öðru leyti en því að fiskiaflinn er nógur, en NB við
 +
<br>fáum einskis að njóta af sjónum, og megnum það ei. Náttúran er svo
 +
<br>bág, að ekki er hægt að erfiða nema lítinn tíma ársins sökum ill-
 +
<br>viðra hafísa etc. Kunnátta manna hér er statu quo ónóg til að nota
 +
<br>þá fáu kosti landsins sem til eru, og <del>að</del> ekki fje til að bæta úr því,
 +
<br><del>no</del> peninga vantar <sup>eins</sup> til að bæta andann sem <del>ni</del> náttúruna að extra.
 +
<br>Af þessu, bæði fátækt landsins og illri náttúru, f Kunnáttu leysi, fá-
 +
<br>-tækt, og ónýtri og illri stjórn, eru <del>landið</del> landsbúar orðnir þróttlausir
 +
<br>til nýrra framfara og framkvæmda - þessa vegna lifa Íslendingar fyrir-
 +
<br>utan heiminn, og geta aldrei þróast eða endurfæðst til heimsins lífs,
 +
<br>nema að lífi straumur komi að utan inn í landið. Samkv. þessu
 +
<br>álít jeg gagnlegt og nauðysnlegt að nokkrir og margir af Íslending-
 +
<br>-um fari burt, og einmitt til Vesturheims og ekki annað eins vel. Sá sanni
 +
<br>patriotismi <del>fin</del> bindur sig ekki við vissar þúfur, og allar tíman stæstu hug-
 +
<br>myndir hafa ekkert eitt föðurland, sem þar <del>eru</del> sjeu bundnar við, þær
 +
<br>binda sig ekki við stund nje stað. Sumir kvíða fyrir, að landið
 +
<br>muni tæmast eða leggjast í eyði. Slík eru engin dæmi sbr Noreg
 +
<br>og fl. lönd, en þó Ísland tæmdist þá væri ekkert á móti því
 +
<br>einkum ef allt landið kæmist <del>oft</del> allt í einu
 +
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0078v_-_157.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0078v Lbs 488 4to, 0078v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0078v_-_157.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0078v Lbs 488 4to, 0078v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 4 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0078v Lbs 488 4to, 0078v])
 
Bls. 4 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0078v Lbs 488 4to, 0078v])
 +
<br>allstaðar hafa útvandringar átt sjer stað, og hvergi verið fordæmdar,
 +
<br>enda sýna þær, <sup>sig</sup> að þær hafa hvarvetna orðið til heilla, þannig sjá
 +
<br>Fronritumönnum, hjá Grikkjum eptir daga Codiusar, og víðar og víðar.
 +
<br>Ennfremur er að skoða þjóðaflutning Araba, sem flytur út í heim
 +
<br>miðaldamenntunina; þar næst allt þjóða flakkið á miðöldum
 +
<br>-um. Útflutningur bendir vanal<u><sup>a</sup></u> á umskipti <del>við</del> eða breytingu í
 +
<br>sögu þjóðanna, en hefur optast haft gott í för með sjer, hvarvetna
 +
<br>verið til blessunar. þar séu <del> víðar kennd er</del> kúgun er viðurkennd
 +
<br>af hendi stjórnarinnar í einu landi, þar eru tvö meðöl til bjargar
 +
<br>uppreisn eða útvendring. Ef útandring yrði mundu forholdin
 +
<br>breytast mikið <del>ná</del> til betra. Þeir sömu hafa peninga, þeir sje ef þeir vilj
 +
<br>eins þeir sem atvinnu hafa, en fari þeir einnig sem fara vilja til að fá
 +
<br>atvinnu þar sem hún er móti tekin. þeir sem <del>ek</del> einkum ættu að fara eru hinir
 +
<br>ungu verkmenn, sem duga til að vinna. Engu síður getur Ameríka vel
 +
<br>tekið á móti menntuðum mönnum eins og hverjum öðrum. En hvað
 +
<br>Íslandi viðvíkur væri það ágætt að sem flestir menntaðir ungir
 +
<br>menn færu. Ameríkumenn eru yfirhöfuð ófróðir um status Islands, og
 +
<br>mundu vilja fræðast um það, sem önnur norðurlönd. - Jeg vil enda
 +
<br>til lans og blessunar, og vona að margir taki sig upp og fara, þar
 +
<br>ekki er líft hjer hvorki fyrir lærða menn nje leikna.
 +
<br>Andmæl. S. Vigfússon: Jeg er alveg í höfuðefn. á meiningu
 +
<br>frummælanda, en hef þó á móti nokkrum atriðum 1<sup><u>o</u></sup> móti því
 +
<br>að fólkið fjölgi verði það á einu landi, að útvandring verði úr því
 +
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0079r_-_158.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0079r Lbs 488 4to, 0079r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0079r_-_158.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0079r Lbs 488 4to, 0079r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0079r Lbs 488 4to, 0079r])
 
Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0079r Lbs 488 4to, 0079r])
 +
<br>Frummæl. kvað Noreg hafa blomgast við útvandringu jeg segi nei. <del>þ</del>
 +
<br>860 kom Haraldr hárfegri til ríkis, þá voru skóla í Noregi mörg og góð
 +
<br>þeir lifðu þegar mest var útflutn. af íslenskum mönnum, og þótti
 +
<br>Haraldi þörf á að hindra utferð Norðmanna með álögum (landaurar)
 +
<br>þareð honum þótti líta út fl auðn<del>ar</del> í landinu. þegar við skoðum nú
 +
<br>þessa einu list skáldskapinn, (sbr þjóðólf kvinnverska, Eyvind
 +
<br>skaldaspillir og fl.) þá stingur svo í stúf, að ekki er eitt einasta skáld
 +
<br>til við norsku hirðirnar upp frá því, að norðmenn fara fyrir alvöru
 +
<br>til Islands. þetta og margt annað sýnir að landið hefur liðið fjarska
 +
<br>mikið við útvangringuna til Islands, og yfir höfuð álít jeg að það
 +
<br>sje stór <del>afli</del> hnekkir fyrir eitt land, að margir góðir og dugl. menn
 +
<br>fari burtu, þareð okkur vantar mannaflasinna helst af öllu og vinnu
 +
<br>-krapt, þetta sýnir fornöld<del>ina</del> vor Islendinga, sem var svo ágæt, að
 +
<br>engin á norðurlöndum var slík, og væri ágæti að opna augun á ameriku
 +
<br>mönnum fyrir ágæti fornaldar vorar á stjórnlaga tilliti og öllu þó, og að
 +
<br>vekja athuga þeirra á að það eru Íslendingar sem hafa fundið am-
 +
<br>-eriku. Að öðru leyti álít <del>er</del> jeg að það sje mikill skaði f Island, að
 +
<br>nokkur góður og duglegur drengur fari burtu.
 +
<br>Andmæl. Guttormur Vigfússon: Frummæl. fór með okkur um anda-
 +
<br>heiminn heimspeki heiminn til Ameriku og um Island etc. að vísu
 +
<br>hefur hann talið upp kosti Ameriku, en landkostir hjer eru full-
 +
<br>nógur*. þar er fjarrækt hjer líka. Til að drífa upp fabrikur þarf
 +
<br>kol, þau eru þegar fundin hjer á 3. stöðum. Landið er fiski-
 +
<br>land í Ameriku. hér er nógur fiskur ef honum er náð
 +
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0079v_-_159.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0079v Lbs 488 4to, 0079v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0079v_-_159.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0079v Lbs 488 4to, 0079v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 6 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0079v Lbs 488 4to, 0079v])
 
Bls. 6 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0079v Lbs 488 4to, 0079v])
 +
<br>með dugnaði sem nú fer að myndast með herrans hjálp og
 +
<br>goðum vilja. Einstakir menn hafa sýnt dugnað í veiðiskap
 +
<br>og fleiri. Hvalaveiði er þar mikil. veit hann ekki um hvalinn hjer
 +
<br>sem eru af margar millionir. <u>Miklir skógar</del> hjer voru líka miklir
 +
<br>skógar, <del>en</del> þeim <del>getr</del> má líka eyða þar. þar er námuland mikið
 +
<br>hvað veit <del>hu</del> frummæl. nema hjer sjeu námur líka. I Ameriku
 +
<br>eru miklar vörur á boðstólum. Hjer eru nógar vörur að bjóða líka.
 +
<br>þar eru járnbrautir. Hjer eru að komast á vegir sbr skólavörðuveginn
 +
<br>og fl. Trúarfrelsi og allt frelsi. Frelsi verðr að eiga sjer takmörk
 +
<br>annars verður það að ofrelsi. Prestar eru þar eigi launaðir. þang
 +
<br>að fer jeg <del>er</del> því ekki. I landtökustaðnum New York búa skrælingjar
 +
<br>og sína breytnismenn. Ergo er eins gott að vera velsæll í vesöld, eins
 +
<br>svín í svínahjörð. Frelsishreyfingarnar merkilegustu er Commun-
 +
<br>-ismus og sósialismus; fellir sig sjálfs. Veðráttan óblíð. Hjer í vestur
 +
<br>bezti vetur. Patriotismus nefnir hann, en hvernig getur hann nefnt
 +
<br>Patriotismus, og dæmd í sama orðinu Island útselt og bölvað.
 +
<br>Arabar voru barbarar, en breiddu þá menntun út um heiminn.
 +
<br>Nonceus. Að fara úr landi er engin þörf; vér eigum að uppbyggja
 +
<br>Island með krapti, því Ameriku þarf ekki læknis við hún er
 +
<br>ekki sjúk.
 +
<br>Frummælandi. Viðvíkjandi þeim hnekki sem Norðmenn
 +
<br>hefðu átt að hafa af útvandring <del>Islen</del> sinni v Island, þa
 +
<br>er óvíst að það vísindalíf, sá blómi sem hér drottnaði er ekki
 +
<br>víst að hefði nokkurn tíma komið fram í Noregi, því hefðu
 +
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0080r_-_160.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0080r Lbs 488 4to, 0080r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0080r_-_160.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0080r Lbs 488 4to, 0080r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 7 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0080r Lbs 488 4to, 0080r])
 
Bls. 7 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0080r Lbs 488 4to, 0080r])
 +
<br>þeir ekki farið úr landi, hefðu þeir annaðhvort orðið að afneita
 +
<br>sínu eðli, og leggjast <del> í kugun</del> undir kugun konungs, eða þá að
 +
<br>gjöra uppreisn; þar af flýtur að hefði þeir setið kyrrir í Noregi
 +
<br>þá hefði líklega ekki það visindalif, sem drottnaði <sup>hér <del>hefi</del></sup> komið upp þar
 +
<br>hjá Norðmönnum <del>í Nor</del> verandi í Noregi. - þa er atriði sem
 +
<br>gleymdist í frummáli. Hvergi í heiminum er öllu meira mort-
 +
<br>-alitet en í Íslandi, og hvergi er það sorilla líf usslara en hjer.
 +
<br>það að minni vesöld er hjer en sumstaðar annarstaðar synir að
 +
<br>landið er verra land en flest önnur. Náttúrufræðingar hafa að
 +
<br>endingu hent á það að Island heyri eptir náttúru sinni að telja
 +
<br>fremr til Ameriku en Europu, það var til vesturs að hugir Norð-
 +
<br>manna stefndu þegar þeir gætu <del>ge</del> ei unað hags sínum í Noregi,
 +
<br>hversu eðlilegt er þá, þegar slíkt land blasir við, að <del>f</del> Islend. nú
 +
<br>á endurlífgunaröld sinni snúi huga sínum lengra vestur, <del>sem</del>
 +
<br>einmitt til Vesturheims.
 +
<br>Jón Ólafsson: Resultatið er enn ekkert orðið, og þykir mér illt.
 +
<br>Frummælanda er eg samdóma í því sem hann sagði um Ameriku, en
 +
<br>ekki um Island. Jeg er meðmæltr útvundringunni þó ekki þannig
 +
<br>að landið legðist í eyði. þessi tvö alþekktu element cosmopolitan-
 +
<br>-ismus og patriotismus komu í bardaga hjá Frummæl. og 2. and-
 +
<br>mælanda. Hvorugt er eitt útaf fyrir sig berettiget. Patriotismus
 +
<br>er einmitt bund. við föðurlandið sem flett*, því þjóðin er þjóð
 +
<br><del>að þv</del> islend. en isl. <del>af því þeir</del> af því lifði með öðru að þeir
 +
<br>eru á sama landi en ekki annarsstaðar. - Að vísu er 1.
 +
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0080v_-_161.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0080v Lbs 488 4to, 0080v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0080v_-_161.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0080v Lbs 488 4to, 0080v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 8 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0080v Lbs 488 4to, 0080v])
 
Bls. 8 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0080v Lbs 488 4to, 0080v])
 +
<br>andmælandi móthverfur í því, að það skaði land, að útvandr
 +
<br>ing verði, því að við hana skapast ný communication
 +
<br>og nýr andi kemur inn; þannig er frelsi Norðmanna kom-
 +
<br>-ið í það horf sem það er, einmitt fyrir frelsisandann í Amerik-
 +
<br>u þanngi mundum vér fá frelsisanda frá Ameriku, sem
 +
<br>aptur verkaði til heilla. Að hleypa politisku lífi í þjóðina alla
 +
<br>væri æskilegast af öllu, en úr því ekki eru vegir til þess með hægu
 +
<br>móti, þá <del> er b</del> mundi vera æskilegt að fá það frá Ameriku. -
 +
<br>En úr því það er komið, álít jeg æskilegast að menn stríði <del>og st</del>
 +
<br>fyrir því, að fá það frelsi, sem vér æskjum og þreyjum. -
 +
<br>Efni til næsta fundar
 +
<br>1<sup>o</sup> Ákúrur sem læknar verða fyrir. (Frummæl, Sn. Jónss. andmæl:
 +
<br>Jón Bjarnason og B. Petursson)
 +
<br>2<sup>o</sup> um veitingu embætta og laun embættismanna (Frummæl. Jón-
 +
<br>-Ólafss. Andmæl. M. Stefánsson og Eiríkr Briem)
 +
<br>H.E.Helgesen. Jens Pálsson.
 +
  
 
----
 
----
Lína 49: Lína 235:
 
* '''Skönnuð mynd''':
 
* '''Skönnuð mynd''':
 
----
 
----
* '''Skráð af:''': Eiríkur
+
* '''Skráð af:''': Elsa
* '''Dagsetning''': 01.2013
+
* '''Dagsetning''': 02.2015
  
 
----
 
----

Útgáfa síðunnar 4. febrúar 2015 kl. 15:01

Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0077r)
23. Fundr 18 April. 72
Hvað á að segja um ferðir Islendinga nú á dögum
til ve Vesturheims?
Frummæl. Jón Bjarnason: Fyrst er að íhuga hvort Vesturh. hafi
nokkra kosti, hverjir þeir eru, sömul. ókosti hans. Eins að sýnu sínu
leyti þegar um Isl. ræðir. Barndafylkin koma mest til skoðunar. Frjóv-
semi jarðarinnar er meiri en í nokkru landi í Au Europa. Vegakostirnir er
miklu meiri en í Europa, og gefur öllum Norðurálfunnar plöntu-product.
Amerika er víða hvað ágæt kvikfjarrækt, svín, naut, og sauðfje, svo
að þaðan er flutt ull jafnvel til Norðuralfu. Fiskiafli er það ágætur að
því er að snjó nær, og vötnum. - þar með telst fiskiaflinn við lev New
foundland. Landið er auk þess mjög mikið skogland, svo að timbr skortir
eigi til husagjörðar. Ennfr er landið eitthvert mesta námaland í heimi
sbr Gullið í Sacramento dalnum, sömul. hefur fundist gull við flgrlið* Fraser
í eignum Englending, auk þess fást margir ódýrari málmar. Stein-
kolanámur eru þar stæðstar í heimi, 37. sinnum meiri en þær í öllu
Breska ríkinu, sem þó gefa af sér 200.000000rd árlega, ennfr
er amer. rík af steinolíu. Af öllu þessu leiðir að í Ameriku



Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0077v)
eru nægar vörur á boðstólum, sem g aptur gjörir verzlunina
hina líflegustu í heimi, sem og er efld á alla háttu, með jarnbr
felagsoptum, Canal, og af náttúrunni með hin skip gengu fljótum
með meiru. þetta er í materiellu tilliti mjög álitl. að voru áliti
þá er hið auðla I því tilliti en er fundið að, og kveðið ábótavant,
þannig er talað um af getu í trúarbragða málum. Trúarbragða
frelsið er þar alveg ótakmarkað; allskonar frelsi er fremur en annar
staðar drottnandi. þetta og hið mikla sambland trúarbragðanna
þjóðanna stjettanna etc. (Að vísu er)En trúarlífið þar er þó alls ekki dauf
-ara þar en víða annar staðar; þótt stjórnin eigi launi þar presta þra
hefur hún þó l/del> gefið lög viðvikjandi helgihaldi sunnudaga í New york
og víðar, sem stranglafel hefur verið hlytt, sem bendir á religiositets tilhneig;
einnig skora Ameriku menn jafnt fram úr í Missionsvirksomhed
sem í utbreiðslu menntunar yfir höf, sem hvergi er eins útbreidd til
almúga, sem í Ameríku; skólar eru stofnaðir margir árlega, og styður
stjórnin eigi alllítið að því; skólar eru þar því í mjög góðu lagi, einkum
að því er snertir hið practiska, aptur miðar að því er snertir kunst og
æðri vísindi. Haskólum í New york er í góðu lagi, og ekki lakari í sinni
röð, en skólarnir í Europu. Allar nýjari frelsishreifingar, sem komið
hafa fram í Europu, eiga að nokkru eða öllu leyfi rót sína frá Ameriku,
þannig er cipatioumsmansypatio þræla, to kvenna. pr. fl. þegar nú
gætt er að materiellum og auðl. kostum þessa lands, sýnist það
ekkert spursmál að landið sje ágætt. Að margir hafi er þar
udvandere hefi farið í hundana er mótmælir ekki:, þareð
það á sér altl að einu stað í Europa. Margir hafa aptur



Bls. 3 (Lbs 488 4to, 0078r)
á móti orðið til gagns og sóma ,londin er þeir foru frá, eins
og hinna er þeir komu til. I Ameriku drottnar Aristokratie andans,
sem Norðuralfan hefur ekki enn þekkt. En þá er Islend. Landið
er var örsnautt, svo vel af náttúrunni, sem af manna völdum,
og er það aumasta og vesælasta land af öllum civiliseruðum lönd-
- í heimi, að öðru leyti en því að fiskiaflinn er nógur, en NB við
fáum einskis að njóta af sjónum, og megnum það ei. Náttúran er svo
bág, að ekki er hægt að erfiða nema lítinn tíma ársins sökum ill-
viðra hafísa etc. Kunnátta manna hér er statu quo ónóg til að nota
þá fáu kosti landsins sem til eru, og ekki fje til að bæta úr því,
no peninga vantar eins til að bæta andann sem ni náttúruna að extra.
Af þessu, bæði fátækt landsins og illri náttúru, f Kunnáttu leysi, fá-
-tækt, og ónýtri og illri stjórn, eru landið landsbúar orðnir þróttlausir
til nýrra framfara og framkvæmda - þessa vegna lifa Íslendingar fyrir-
utan heiminn, og geta aldrei þróast eða endurfæðst til heimsins lífs,
nema að lífi straumur komi að utan inn í landið. Samkv. þessu
álít jeg gagnlegt og nauðysnlegt að nokkrir og margir af Íslending-
-um fari burt, og einmitt til Vesturheims og ekki annað eins vel. Sá sanni
patriotismi fin bindur sig ekki við vissar þúfur, og allar tíman stæstu hug-
myndir hafa ekkert eitt föðurland, sem þar eru sjeu bundnar við, þær
binda sig ekki við stund nje stað. Sumir kvíða fyrir, að landið
muni tæmast eða leggjast í eyði. Slík eru engin dæmi sbr Noreg
og fl. lönd, en þó Ísland tæmdist þá væri ekkert á móti því
einkum ef allt landið kæmist oft allt í einu



Bls. 4 (Lbs 488 4to, 0078v)
allstaðar hafa útvandringar átt sjer stað, og hvergi verið fordæmdar,
enda sýna þær, sig að þær hafa hvarvetna orðið til heilla, þannig sjá
Fronritumönnum, hjá Grikkjum eptir daga Codiusar, og víðar og víðar.
Ennfremur er að skoða þjóðaflutning Araba, sem flytur út í heim
miðaldamenntunina; þar næst allt þjóða flakkið á miðöldum
-um. Útflutningur bendir vanala á umskipti við eða breytingu í
sögu þjóðanna, en hefur optast haft gott í för með sjer, hvarvetna
verið til blessunar. þar séu víðar kennd er kúgun er viðurkennd
af hendi stjórnarinnar í einu landi, þar eru tvö meðöl til bjargar
uppreisn eða útvendring. Ef útandring yrði mundu forholdin
breytast mikið til betra. Þeir sömu hafa peninga, þeir sje ef þeir vilj
eins þeir sem atvinnu hafa, en fari þeir einnig sem fara vilja til að fá
atvinnu þar sem hún er móti tekin. þeir sem ek einkum ættu að fara eru hinir
ungu verkmenn, sem duga til að vinna. Engu síður getur Ameríka vel
tekið á móti menntuðum mönnum eins og hverjum öðrum. En hvað
Íslandi viðvíkur væri það ágætt að sem flestir menntaðir ungir
menn færu. Ameríkumenn eru yfirhöfuð ófróðir um status Islands, og
mundu vilja fræðast um það, sem önnur norðurlönd. - Jeg vil enda
til lans og blessunar, og vona að margir taki sig upp og fara, þar
ekki er líft hjer hvorki fyrir lærða menn nje leikna.
Andmæl. S. Vigfússon: Jeg er alveg í höfuðefn. á meiningu
frummælanda, en hef þó á móti nokkrum atriðum 1o móti því
að fólkið fjölgi verði það á einu landi, að útvandring verði úr því



Bls. 5 (Lbs 488 4to, 0079r)
Frummæl. kvað Noreg hafa blomgast við útvandringu jeg segi nei. þ
860 kom Haraldr hárfegri til ríkis, þá voru skóla í Noregi mörg og góð
þeir lifðu þegar mest var útflutn. af íslenskum mönnum, og þótti
Haraldi þörf á að hindra utferð Norðmanna með álögum (landaurar)
þareð honum þótti líta út fl auðnar í landinu. þegar við skoðum nú
þessa einu list skáldskapinn, (sbr þjóðólf kvinnverska, Eyvind
skaldaspillir og fl.) þá stingur svo í stúf, að ekki er eitt einasta skáld
til við norsku hirðirnar upp frá því, að norðmenn fara fyrir alvöru
til Islands. þetta og margt annað sýnir að landið hefur liðið fjarska
mikið við útvangringuna til Islands, og yfir höfuð álít jeg að það
sje stór afli hnekkir fyrir eitt land, að margir góðir og dugl. menn
fari burtu, þareð okkur vantar mannaflasinna helst af öllu og vinnu
-krapt, þetta sýnir fornöldina vor Islendinga, sem var svo ágæt, að
engin á norðurlöndum var slík, og væri ágæti að opna augun á ameriku
mönnum fyrir ágæti fornaldar vorar á stjórnlaga tilliti og öllu þó, og að
vekja athuga þeirra á að það eru Íslendingar sem hafa fundið am-
-eriku. Að öðru leyti álít er jeg að það sje mikill skaði f Island, að
nokkur góður og duglegur drengur fari burtu.
Andmæl. Guttormur Vigfússon: Frummæl. fór með okkur um anda-
heiminn heimspeki heiminn til Ameriku og um Island etc. að vísu
hefur hann talið upp kosti Ameriku, en landkostir hjer eru full-
nógur*. þar er fjarrækt hjer líka. Til að drífa upp fabrikur þarf
kol, þau eru þegar fundin hjer á 3. stöðum. Landið er fiski-
land í Ameriku. hér er nógur fiskur ef honum er náð



Bls. 6 (Lbs 488 4to, 0079v)
með dugnaði sem nú fer að myndast með herrans hjálp og
goðum vilja. Einstakir menn hafa sýnt dugnað í veiðiskap
og fleiri. Hvalaveiði er þar mikil. veit hann ekki um hvalinn hjer
sem eru af margar millionir. Miklir skógar hjer voru líka miklir
skógar, en þeim getr má líka eyða þar. þar er námuland mikið
hvað veit hu frummæl. nema hjer sjeu námur líka. I Ameriku
eru miklar vörur á boðstólum. Hjer eru nógar vörur að bjóða líka.
þar eru járnbrautir. Hjer eru að komast á vegir sbr skólavörðuveginn
og fl. Trúarfrelsi og allt frelsi. Frelsi verðr að eiga sjer takmörk
annars verður það að ofrelsi. Prestar eru þar eigi launaðir. þang
að fer jeg er því ekki. I landtökustaðnum New York búa skrælingjar
og sína breytnismenn. Ergo er eins gott að vera velsæll í vesöld, eins
svín í svínahjörð. Frelsishreyfingarnar merkilegustu er Commun-
-ismus og sósialismus; fellir sig sjálfs. Veðráttan óblíð. Hjer í vestur
bezti vetur. Patriotismus nefnir hann, en hvernig getur hann nefnt
Patriotismus, og dæmd í sama orðinu Island útselt og bölvað.
Arabar voru barbarar, en breiddu þá menntun út um heiminn.
Nonceus. Að fara úr landi er engin þörf; vér eigum að uppbyggja
Island með krapti, því Ameriku þarf ekki læknis við hún er
ekki sjúk.
Frummælandi. Viðvíkjandi þeim hnekki sem Norðmenn
hefðu átt að hafa af útvandring Islen sinni v Island, þa
er óvíst að það vísindalíf, sá blómi sem hér drottnaði er ekki
víst að hefði nokkurn tíma komið fram í Noregi, því hefðu



Bls. 7 (Lbs 488 4to, 0080r)
þeir ekki farið úr landi, hefðu þeir annaðhvort orðið að afneita
sínu eðli, og leggjast í kugun undir kugun konungs, eða þá að
gjöra uppreisn; þar af flýtur að hefði þeir setið kyrrir í Noregi
þá hefði líklega ekki það visindalif, sem drottnaði hér hefi komið upp þar
hjá Norðmönnum í Nor verandi í Noregi. - þa er atriði sem
gleymdist í frummáli. Hvergi í heiminum er öllu meira mort-
-alitet en í Íslandi, og hvergi er það sorilla líf usslara en hjer.
það að minni vesöld er hjer en sumstaðar annarstaðar synir að
landið er verra land en flest önnur. Náttúrufræðingar hafa að
endingu hent á það að Island heyri eptir náttúru sinni að telja
fremr til Ameriku en Europu, það var til vesturs að hugir Norð-
manna stefndu þegar þeir gætu ge ei unað hags sínum í Noregi,
hversu eðlilegt er þá, þegar slíkt land blasir við, að f Islend. nú
á endurlífgunaröld sinni snúi huga sínum lengra vestur, sem
einmitt til Vesturheims.
Jón Ólafsson: Resultatið er enn ekkert orðið, og þykir mér illt.
Frummælanda er eg samdóma í því sem hann sagði um Ameriku, en
ekki um Island. Jeg er meðmæltr útvundringunni þó ekki þannig
að landið legðist í eyði. þessi tvö alþekktu element cosmopolitan-
-ismus og patriotismus komu í bardaga hjá Frummæl. og 2. and-
mælanda. Hvorugt er eitt útaf fyrir sig berettiget. Patriotismus
er einmitt bund. við föðurlandið sem flett*, því þjóðin er þjóð
að þv islend. en isl. af því þeir af því lifði með öðru að þeir
eru á sama landi en ekki annarsstaðar. - Að vísu er 1.



Bls. 8 (Lbs 488 4to, 0080v)
andmælandi móthverfur í því, að það skaði land, að útvandr
ing verði, því að við hana skapast ný communication
og nýr andi kemur inn; þannig er frelsi Norðmanna kom-
-ið í það horf sem það er, einmitt fyrir frelsisandann í Amerik-
u þanngi mundum vér fá frelsisanda frá Ameriku, sem
aptur verkaði til heilla. Að hleypa politisku lífi í þjóðina alla
væri æskilegast af öllu, en úr því ekki eru vegir til þess með hægu
móti, þá er b mundi vera æskilegt að fá það frá Ameriku. -
En úr því það er komið, álít jeg æskilegast að menn stríði og st
fyrir því, að fá það frelsi, sem vér æskjum og þreyjum. -
Efni til næsta fundar
1o Ákúrur sem læknar verða fyrir. (Frummæl, Sn. Jónss. andmæl:
Jón Bjarnason og B. Petursson)
2o um veitingu embætta og laun embættismanna (Frummæl. Jón-
-Ólafss. Andmæl. M. Stefánsson og Eiríkr Briem)
H.E.Helgesen. Jens Pálsson.



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Elsa
  • Dagsetning: 02.2015

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar