„Bréf (SG02-68)“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
* '''Handrit''': SG:02:68 Bréf frá Jóni Sigurðssyni til Sigurðar Guðmundssonar
* '''Handrit''': SG:02:68 Bréf frá Jóni Sigurðssyni til Sigurðar Guðmundssonar <ref>Bréfið var gefið út í sjá: Matthías Þórðarson: „Bréfaviðskifti Jóns Sigurðssonar forseta og Sigurðar Guðmundssonar málara 1861-1847” Árbók hins íslenzka fornleifafjelags 1929, Reykjavík 1929 bls. 34-107, hér bls. 36. </ref>
* '''Safn''': Þjóðminjasafn Íslands
* '''Safn''': Þjóðminjasafn Íslands
* '''Dagsetning''': 1. nóvember 1861
* '''Dagsetning''': 1. nóvember [[1861]]
* '''Bréfritari''': Jón Sigurðsson
* '''Bréfritari''': [[Jón Sigurðsson]]
* '''Staðsetning höfundar''': Kaupmannahöfn
* '''Staðsetning höfundar''': [[Kaupmannahöfn]]
* '''Viðtakandi''': Sigurður Guðmundsson
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson, málari|Sigurður Guðmundsson]]
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
----
----
* '''Lykilorð''':  
* '''Lykilorð''': Þingvellir, kort, rigerðir, Bókmenntafélagið
* '''Efni''': Safn Sigurðar Guðmundssonar Aðfangabók Þjóðminjasafnsins bls. 39: „Bréf frá Jóni Sigurðssyni, forseta, skjalaverði, Kaupmannahöfn. 14.5 x 23.1 cm. Dagsett 1.11.1861. Efni: Jón fjallar um gerð korts & ritgerðar um Alþingisstað hinn forna, sem hann hefur beðið Sigurð að gera. Hyggst Jón láta Bókmenntafélagið gefa hana út & senda ávísun til Bókmenntafélagsins líklega fyrirframgreiðsla til Sigurðar.”
* '''Efni''': Safn Sigurðar Guðmundssonar Aðfangabók Þjóðminjasafnsins bls. 39: „Bréf frá Jóni Sigurðssyni, forseta, skjalaverði, Kaupmannahöfn. 14.5 x 23.1 cm. Dagsett 1.11.1861. Efni: Jón fjallar um gerð korts & ritgerðar um Alþingisstað hinn forna, sem hann hefur beðið Sigurð að gera. Hyggst Jón láta Bókmenntafélagið gefa hana út & senda ávísun til Bókmenntafélagsins líklega fyrirframgreiðsla til Sigurðar.” [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498518 Sarpur, 2015]
 
* '''Nöfn tilgreind''': Pétur Pétursson
* '''Nöfn tilgreind''': Pétur Pétursson
----
----


* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
* '''Texti''':  
''<!-- SETJIÐ BRÉFTEXTA HÉR Á EFTIR. (EF FLEIRI EN EITT BRÉF, SKAL SETJA TITIL Á MILLI: == (TITILL) == )-->
''
[[File:SG-02-68_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://www.sarpur.is © Þjóðminjasafn Íslands.]]]
[[File:SG-02-68_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498518 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
===bls.1===
===bls.1===
<br/>Khöfn 1. Novbr. 1861.
 
<br/>
Khöfn 1. Novbr. 1861.
<br/>Kæri vin,
 
<br/>
 
<br/>Ástar þakkir fyrir yðar góða bréf 28. Septbr. og skýringar
 
<br/>um Þíngvalla ferðina. Eg sendi yður nú ávísan uppá Bókmennta
Kæri vin,
<br/>félagið og vona Professorinn<ref>„þ.e. dr. Pétur Pétursson, síðar byskup; hann var forseti Reykjavíkur-deildar Bókmentafélagsins þá. – Af þessu er berýnilegt, að Jón Sigurðsson hefir beðið þá Björn og Sigurð um Þingvallaruppdráttinn fyrir Bókmentafélagið, enda er uppdráttur Björns enn í eigu þess. - Uppdrættir Sigurðar af <i>álnasteininum</i> og <i>blótbollanum</i> eru nú í safni hans til Þingvallarlýsingar, sem var fyrrum meðal skjala og bréfa Hafnardeildar, en nú er í safni Sigurðar í Þjóðminjasafninu. – Bréfið er prentað áður í Minningarriti J. S., bls. 327.” <i>Árbók hins íslenzka fornleifafjelags 1929</i> bls. 98.</ref> láti honorera hana, því eg vil eingum
 
<br/>unna uppdrátta eða lýsinga á Þíngvelli nema bókmentafélaginu
 
<br/>- Mér líkar vel skoðun yðar í öllu málinu, en miklu meira
 
<br/>sakna eg – okkar á milli að segja – í framkvæmdinni, og
Ástar þakkir fyrir yðar góða bréf 28. Septbr. og skýringar
<br/>þarf að bæta út því smásaman. Það er rétt sem þér segið, að
 
<br/>allt fjalla á milli þarf að vera í kortinu, og einkum allir <u>vegir</u>
um Þíngvalla ferðina. Eg sendi yður nú ávísan uppá Bókmennta
<br/>á Þíngvöll. Þarnæst annað kort yfir sögu öldina og þriðja yfir
 
<br/>seinni tíð. Þó spursmál, hvort þessi tvö ekki geta sameinast.
félagið og vona Professorinn<ref>„þ.e. dr. Pétur Pétursson, síðar byskup; hann var forseti Reykjavíkur-deildar Bókmentafélagsins þá. – Af þessu er berýnilegt, að Jón Sigurðsson hefir beðið þá Björn og Sigurð um Þingvallaruppdráttinn fyrir Bókmentafélagið, enda er uppdráttur Björns enn í eigu þess. - Uppdrættir Sigurðar af <i>álnasteininum</i> og <i>blótbollanum</i> eru nú í safni hans til Þingvallarlýsingar, sem var fyrrum meðal skjala og bréfa Hafnardeildar, en nú er í safni Sigurðar í Þjóðminjasafninu. – Bréfið er prentað áður í Minningarriti J. S., bls. 327.” <i>Árbók hins íslenzka fornleifafjelags 1929</i> bls. 98.</ref> láti honorera hana, því eg vil eingum
<br/>- Eg er og á því, að taka <u>allt</u> sem byggíng eða tópt eða
 
<br/>hleðsla heitir, að því leyti það er eptirtekta vert. – Eg hefi
unna uppdrátta eða lýsinga á Þíngvelli nema bókmentafélaginu
<br/>skrifað Gunnl. um dálítið, sem eg safnaði. –
 
<br/> Mér þætti vænt, ef þér nú gerðuð kort sem þér segið
- Mér líkar vel skoðun yðar í öllu málinu, en miklu meira
<br/>eptir yðar höfði, og skriflega lýsíng með stöðunum úr
 
<br/>lögunum til skyríngar. Þessi ritgjörð ætti að vera laung
sakna eg – okkar á milli að segja – í framkvæmdinni, og
<br/>nokkuð og ítarleg, og hugsa eg þér fengið Honorar fyrir hana
 
<br/>og hún kæmi í Safn til sögu Íslands, með korti.
þarf að bæta út því smásaman. Það er rétt sem þér segið, að
<br/>Ekki þykir mér álnarsteinninn svo nákvæmur sem eg
 
<br/>vildi, og einkum vantar lýsíng um hann, en þó enn fremur
allt fjalla á milli þarf að vera í kortinu, og einkum allir <u>vegir</u>
<br/>bæði uppdrátt og lýsíng á bollasteininum. - Þegar
 
á Þíngvöll. Þarnæst annað kort yfir sögu öldina og þriðja yfir
 
seinni tíð. Þó spursmál, hvort þessi tvö ekki geta sameinast.
 
- Eg er og á því, að taka <u>allt</u> sem byggíng eða tópt eða
 
hleðsla heitir, að því leyti það er eptirtekta vert. – Eg hefi
 
skrifað Gunnl. um dálítið, sem eg safnaði. –
 
Mér þætti vænt, ef þér nú gerðuð kort sem þér segið
 
eptir yðar höfði, og skriflega lýsíng með stöðunum úr
 
lögunum til skyríngar. Þessi ritgjörð ætti að vera laung
 
nokkuð og ítarleg, og hugsa eg þér fengið Honorar fyrir hana
 
og hún kæmi í Safn til sögu Íslands, með korti.
 
Ekki þykir mér álnarsteinninn svo nákvæmur sem eg
 
vildi, og einkum vantar lýsíng um hann, en þó enn fremur
 
bæði uppdrátt og lýsíng á bollasteininum. - Þegar
===bls. 2===
===bls. 2===
[[File:SG-02-68_2.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://www.sarpur.is © Þjóðminjasafn Íslands.]]]
[[File:SG-02-68_2.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498518 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br/>vel væri gengið frá þíngvöllum, þá væri tíð að fara að Þíng-
 
<br/>skálum og víðar, en þetta er enginn léttaleikur, meðan fé-
vel væri gengið frá þíngvöllum, þá væri tíð að fara að Þíng-
<br/>lagið hefir ekki fjörugra styrktarlið en nú, því allt gengur
 
<br/>í áhugalausu dundi hjá flestum, og við fáum ekki tillögin.
skálum og víðar, en þetta er enginn léttaleikur, meðan fé-
<br/>Þeir hugsa víst, að nöfn sín á pappírnum sé nóg.
 
<br/> Forlátið mér þessar línur, og verið kærlega kvaddur
lagið hefir ekki fjörugra styrktarlið en nú, því allt gengur
<br/> Yðar einlægur vin
 
<br/> Jón Sigurðsson.
í áhugalausu dundi hjá flestum, og við fáum ekki tillögin.
<!--BRÉFTEXTI ENDAR HÉR -->''
 
----
Þeir hugsa víst, að nöfn sín á pappírnum sé nóg.
* '''Gæði handrits''':
 
* '''Athugasemdir''': Bréfið var gefið út í sjá: Matthías Þórðarson: „Bréfaviðskifti Jóns Sigurðssonar forseta og Sigurðar Guðmundssonar málara 1861-1847” <i>Árbók hins íslenzka fornleifafjelags 1929</i>, Reykjavík 1929 bls. 34-107, hér bls. 36.
Forlátið mér þessar línur, og verið kærlega kvaddur
* '''Skönnuð mynd''':
 
Yðar einlægur vin
 
Jón Sigurðsson.
 
----
----
* '''Skráð af:''': Edda Björnsdóttir
* '''Skráð af:''': Edda Björnsdóttir
* '''Dagsetning''': Júní 2013
* '''Dagsetning''': Júní 2013
----
----
==Sjá einnig==
==Sjá einnig==

Útgáfa síðunnar 2. september 2015 kl. 21:22


  • Lykilorð: Þingvellir, kort, rigerðir, Bókmenntafélagið
  • Efni: Safn Sigurðar Guðmundssonar Aðfangabók Þjóðminjasafnsins bls. 39: „Bréf frá Jóni Sigurðssyni, forseta, skjalaverði, Kaupmannahöfn. 14.5 x 23.1 cm. Dagsett 1.11.1861. Efni: Jón fjallar um gerð korts & ritgerðar um Alþingisstað hinn forna, sem hann hefur beðið Sigurð að gera. Hyggst Jón láta Bókmenntafélagið gefa hana út & senda ávísun til Bókmenntafélagsins líklega fyrirframgreiðsla til Sigurðar.” Sarpur, 2015
  • Nöfn tilgreind: Pétur Pétursson

  • Texti:


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.

bls.1

Khöfn 1. Novbr. 1861.


Kæri vin,


Ástar þakkir fyrir yðar góða bréf 28. Septbr. og skýringar

um Þíngvalla ferðina. Eg sendi yður nú ávísan uppá Bókmennta

félagið og vona Professorinn[2] láti honorera hana, því eg vil eingum

unna uppdrátta eða lýsinga á Þíngvelli nema bókmentafélaginu

- Mér líkar vel skoðun yðar í öllu málinu, en miklu meira

sakna eg – okkar á milli að segja – í framkvæmdinni, og

þarf að bæta út því smásaman. Það er rétt sem þér segið, að

allt fjalla á milli þarf að vera í kortinu, og einkum allir vegir

á Þíngvöll. Þarnæst annað kort yfir sögu öldina og þriðja yfir

seinni tíð. Þó spursmál, hvort þessi tvö ekki geta sameinast.

- Eg er og á því, að taka allt sem byggíng eða tópt eða

hleðsla heitir, að því leyti það er eptirtekta vert. – Eg hefi

skrifað Gunnl. um dálítið, sem eg safnaði. –

Mér þætti vænt, ef þér nú gerðuð kort sem þér segið

eptir yðar höfði, og skriflega lýsíng með stöðunum úr

lögunum til skyríngar. Þessi ritgjörð ætti að vera laung

nokkuð og ítarleg, og hugsa eg þér fengið Honorar fyrir hana

og hún kæmi í Safn til sögu Íslands, með korti.

Ekki þykir mér álnarsteinninn svo nákvæmur sem eg

vildi, og einkum vantar lýsíng um hann, en þó enn fremur

bæði uppdrátt og lýsíng á bollasteininum. - Þegar

bls. 2


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.

vel væri gengið frá þíngvöllum, þá væri tíð að fara að Þíng-

skálum og víðar, en þetta er enginn léttaleikur, meðan fé-

lagið hefir ekki fjörugra styrktarlið en nú, því allt gengur

í áhugalausu dundi hjá flestum, og við fáum ekki tillögin.

Þeir hugsa víst, að nöfn sín á pappírnum sé nóg.

Forlátið mér þessar línur, og verið kærlega kvaddur

Yðar einlægur vin

Jón Sigurðsson.


  • Skráð af:: Edda Björnsdóttir
  • Dagsetning: Júní 2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

  1. Bréfið var gefið út í sjá: Matthías Þórðarson: „Bréfaviðskifti Jóns Sigurðssonar forseta og Sigurðar Guðmundssonar málara 1861-1847” Árbók hins íslenzka fornleifafjelags 1929, Reykjavík 1929 bls. 34-107, hér bls. 36.
  2. „þ.e. dr. Pétur Pétursson, síðar byskup; hann var forseti Reykjavíkur-deildar Bókmentafélagsins þá. – Af þessu er berýnilegt, að Jón Sigurðsson hefir beðið þá Björn og Sigurð um Þingvallaruppdráttinn fyrir Bókmentafélagið, enda er uppdráttur Björns enn í eigu þess. - Uppdrættir Sigurðar af álnasteininum og blótbollanum eru nú í safni hans til Þingvallarlýsingar, sem var fyrrum meðal skjala og bréfa Hafnardeildar, en nú er í safni Sigurðar í Þjóðminjasafninu. – Bréfið er prentað áður í Minningarriti J. S., bls. 327.” Árbók hins íslenzka fornleifafjelags 1929 bls. 98.

Tenglar