Fundur 11.apr., 1867
Úr Sigurdurmalari
Fundir 1867 | ||||
---|---|---|---|---|
10.jan. | 13.jan. | 24.jan. | ||
7.feb. | 21.feb. | |||
2.mar. | 7.mar. | |||
4.apr. | 11.apr. | |||
16.maí | ||||
7.nóv. | 14.nóv. | 21.nóv. | 28.nóv. | |
5.des. | 12.des. | 19.des. | •1868• |
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 11. apríl 1867
- Ritari: Árni Gíslason
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti
Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0030r)
Kvöldfundur 11. apríl 1867.
Gísli skólakennari Magnússon hjelt áfram útlistun
og þýðingu á leikritinu Amphitrvov eptir Plátus. Byrjaði
hann þar sem hann hætti á síðasta fundi og hjelt því áfram
uns því var lokið.
Síðan var fundi slitið.
Lárus ÞBlöndal Árni Gíslason
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af: Eiríkur
- Dagsetning: 01.2013