Munur á milli breytinga „Eiríkur Briem“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[File:Eirikur_Briem.jpg|thumb|right| Eiríkur Briem. [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2213492 Sunnanfari, 4. tbl. 1893, bls. 25]]]
+
[[File:Eirikur_Briem.jpg|300px|thumb|right| Eiríkur Briem. [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2213492 Sunnanfari, 4. tbl. 1893, bls. 25]]]
 
==Æviatriði==
 
==Æviatriði==
 
* Eiríkur Briem, prófessor i guðfræði og alþingismaður, f. 17.júlí [[1846]] á Melgraseyri, d. 27.nóvember 1929 í Viðey.
 
* Eiríkur Briem, prófessor i guðfræði og alþingismaður, f. 17.júlí [[1846]] á Melgraseyri, d. 27.nóvember 1929 í Viðey.
  
 
* '''Foreldrar''': Eggert Briem, sýslumaður Ísfirðinga og Ingibjörg Eiríksdóttir, sýslumanns Sverrissonar.
 
* '''Foreldrar''': Eggert Briem, sýslumaður Ísfirðinga og Ingibjörg Eiríksdóttir, sýslumanns Sverrissonar.
* '''Systkini''': Ólafur Briem, alþingismaður, Gunnlaugur Briem, alþingismaður, Páll Briem, amtmaður, Elín Briem, skólastjóri Kvennskólans á Blönduósi, Valgerður, Kristín, Halldór, bókavörður, Sigurður, póstmálastjóri í Rvk, Sigríður, Eggert, lögfræðingur, Vilhjálmur, prestur, Jóhanna <ref group="sk">[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2876585 Ættin Brim. Þjóðviljinn, 11.apríl 1981, bls. 20-21.]</ref>
+
* '''Systkini''': Ólafur Briem, alþingismaður, Gunnlaugur Briem, alþingismaður, Páll Briem, amtmaður, Elín Briem, skólastjóri Kvennskólans á Blönduósi, Valgerður, Kristín, Halldór, bókavörður, Sigurður, póstmálastjóri í Rvk, Sigríður, Eggert, lögfræðingur, Vilhjálmur, prestur, Jóhanna <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2876585 Ættin Brim. Þjóðviljinn, 11.apríl 1981, bls. 20-21.]</ref>
 
* '''Maki''': Guðrún Gísladóttir
 
* '''Maki''': Guðrún Gísladóttir
 
* '''Börn''': Ingibjörg, Eggert
 
* '''Börn''': Ingibjörg, Eggert
Lína 20: Lína 20:
 
==Kvöldfélagið==
 
==Kvöldfélagið==
 
* Skrifaði undir [[Endurbætt lög félagsins]] á fundi í janúar 1861.
 
* Skrifaði undir [[Endurbætt lög félagsins]] á fundi í janúar 1861.
* „Eiríkur Briem var óvenju snemma á fótum. Hann var stúdent [[1864]], eða 18 ára og kandidat í guðfræði með fyrstu einkunn [[1867]], 21 árs. Sama haustið varð hann skrifari hjá Pétri biskupi, og var það nærfelt 7 ár. Meðan hann var þar myndaðist í kringum hann hópur náms- og mentamanna, sem komu heim til hans og töluðu um fagurfræði og landsmál. Þeir helstu voru [[Sigurður Guðmundsson, málari|Sigurður Guðmundsson málari]], Valdimar Briem, Jón Ólafsson, síra Jón Bjarnason, o. fl. Í þeim hóp kyntust menn fyrst verkum Kristófers Janson's Björnstjerne Björnsons, og einkum og' sér í lagi Henriks Ibsens.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=113436 Vísir, 5.desember 1929]</ref>
+
 
 +
 
 +
* „Eiríkur Briem var óvenju snemma á fótum. Hann var stúdent [[1864]], eða 18 ára og kandidat í guðfræði með fyrstu einkunn [[1867]], 21 árs. Sama haustið varð hann skrifari hjá Pétri biskupi, og var það nærfelt 7 ár. Meðan hann var þar myndaðist í kringum hann hópur náms- og mentamanna, sem komu heim til hans og töluðu um fagurfræði og landsmál. Þeir helstu voru [[Sigurður Guðmundsson, málari|Sigurður Guðmundsson málari]], Valdimar Briem, Jón Ólafsson, síra Jón Bjarnason, o. fl. Í þeim hóp kyntust menn fyrst verkum Kristófers Janson's Björnstjerne Björnsons, og einkum og' sér í lagi Henriks Ibsens.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=113436 Vísir, 5.desember 1929]</ref>
  
 
==Ritskrá==
 
==Ritskrá==
Lína 49: Lína 51:
  
 
==Tenglar==
 
==Tenglar==
'''Dánartikynningar og minningargreinar'''
+
'''Dánartilkynningar og minningargreinar'''
 +
 
 
* Vörður, [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4550795 30.nóvember 1929]
 
* Vörður, [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4550795 30.nóvember 1929]
 
* Tíminn, [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=996088 30.nóvember 1929]
 
* Tíminn, [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=996088 30.nóvember 1929]
Lína 60: Lína 63:
  
 
'''Annað'''
 
'''Annað'''
 +
 +
* '''Um Eirík Briem í: Páll Eggert Ólason, [http://baekur.is/bok/000306940/1/416/Islenzkar_aeviskrar_fra_Bindi_1_Bls_416 ''Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940''.]'''
 
* Um Eirík Briem. [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2213492 Sunnanfari, 4. tbl. 1893, bls. 25-26]
 
* Um Eirík Briem. [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2213492 Sunnanfari, 4. tbl. 1893, bls. 25-26]
 
* [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=907320 Ljósmynd af Eiríki Briem]
 
* [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=907320 Ljósmynd af Eiríki Briem]
Lína 66: Lína 71:
  
 
==Sjá einnig==
 
==Sjá einnig==
* [[Bréf_frá_Eiríki_Briem,_prestaskólakennara_til_til_Jóns_Sigurðssonar,_forseta]]
+
* [[:Flokkur:Bréf frá Eiríki Briem, prestaskólakennara til Jóns Sigurðssonar, forseta]]
  
 
==Skýringar==
 
==Skýringar==

Núverandi breyting frá og með 8. mars 2016 kl. 01:56

Æviatriði

  • Eiríkur Briem, prófessor i guðfræði og alþingismaður, f. 17.júlí 1846 á Melgraseyri, d. 27.nóvember 1929 í Viðey.
  • Foreldrar: Eggert Briem, sýslumaður Ísfirðinga og Ingibjörg Eiríksdóttir, sýslumanns Sverrissonar.
  • Systkini: Ólafur Briem, alþingismaður, Gunnlaugur Briem, alþingismaður, Páll Briem, amtmaður, Elín Briem, skólastjóri Kvennskólans á Blönduósi, Valgerður, Kristín, Halldór, bókavörður, Sigurður, póstmálastjóri í Rvk, Sigríður, Eggert, lögfræðingur, Vilhjálmur, prestur, Jóhanna <ref>Ættin Brim. Þjóðviljinn, 11.apríl 1981, bls. 20-21.</ref>
  • Maki: Guðrún Gísladóttir
  • Börn: Ingibjörg, Eggert


  • Útskrifaðist úr Lærða skólanum 1864, úr Prestaskólanum 1867.
  • Varð prestur í Steinesi 1874.
  • Kennari við Prestaskólann 1880-1911.
  • Alþingismaður Húnvetninga 1881-1891.
  • Konungkjörinn alþingismaður 1901-1915.
  • Forseti Hins íslenska fornleifafélags 1893-1917.
  • Forseti Bókmenntafélagsins 1900-1904.
  • Eiríkur Briem var forseti hins sameinaða þings þegar Friðrik konungur VIII bauð Alþingi til Danmerkur.

Kvöldfélagið


  • „Eiríkur Briem var óvenju snemma á fótum. Hann var stúdent 1864, eða 18 ára og kandidat í guðfræði með fyrstu einkunn 1867, 21 árs. Sama haustið varð hann skrifari hjá Pétri biskupi, og var það nærfelt 7 ár. Meðan hann var þar myndaðist í kringum hann hópur náms- og mentamanna, sem komu heim til hans og töluðu um fagurfræði og landsmál. Þeir helstu voru Sigurður Guðmundsson málari, Valdimar Briem, Jón Ólafsson, síra Jón Bjarnason, o. fl. Í þeim hóp kyntust menn fyrst verkum Kristófers Janson's Björnstjerne Björnsons, og einkum og' sér í lagi Henriks Ibsens.“ <ref>Vísir, 5.desember 1929</ref>

Ritskrá

Tenglar

Dánartilkynningar og minningargreinar


Annað

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />