Fundur 1.mar., 1862

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 27. nóvember 2013 kl. 01:07 eftir Karl (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. nóvember 2013 kl. 01:07 eftir Karl (spjall | framlög) (→‎Texti:)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.Texti:


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0033r)


Ar 1862, laugardaginn hinn 1. marts, var fundur haldinn

í félaginu. Voru allir á fundi, nema E. Jonsson og B. Tómasson

sem báðir voru álitnir sektarfríir 1 v. sektar sekir þar þeir höfðu afsakað sig skriflega, og Sigurður Guð-

mundsson, sem ekki hafði tilkynnt forföll sín, og var því

álitinn tveggja marka sekur. M. Gíslason var álitinn sektarfrí, sökum veikinda

Mattías Jochumsson var og sökum ókunna skrifl. afsokunar, kringumstæða álitinn frí við sekt.

1. Lagði Gjaldkeri fram skýrslu um fjárhag félagsins í febrúar

1862, og og átti það þá í sjóði 10 53 ? 81.

2. Færði A Gíslason felaginu frumsamið kvæði, er hann hafði kallað Lopt-

sjón, og færði forseti og aðrir félagsmenn honum þakkir fyrir

það.

3. Spurði forseti félagið hvort það hefði hugsað nokkuð um

uppastúngu E. Magnússonar frá 8. febr. þ.á að sækja um ferðastyrk

handa Sigurður málara; en því málefni var eptir nokkrar

umræður frestað, sökum þess að einn félagsmanna

hreifði því, að einhverjir í bænum mundi hafa hugsað

um mál þetta og máski gjört eitthvað viðvíkjandi málinu.Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0033v)


4. Gat varaforseti þess að einn af seðlum þeim, er í félaginu

hafa verið gefnir, hafi fundist í vissu húsi í bænum

og þareð það gæti verið miður æskilegt að þess-

konar seðlar flyttust út úr félaginu, kvaðst

hann vekja máls á þessu.

5. Var þá í einu hljóði samþykkt að afhenda for-

seta seðla þessa jafnóðum og þeir eru ræddir.

Síðan var fundi slitið.


H.E.Helgesen / E. Magnússon

  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar