Munur á milli breytinga „Fundur 1.nóv., 1872“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 3: Lína 3:
 
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
 
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
 
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
 
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Dagsetning''': XXX
+
* '''Dagsetning''': 1. nóvember [[1872]]
* '''Ritari''': XXX
+
* '''Ritari''': [[Valdimar Briem]]
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
+
* '''Staðsetning höfundar''': [[Reykjavík]]
 
* '''Viðstaddir''': XXX
 
* '''Viðstaddir''': XXX
 
----
 
----
Lína 17: Lína 17:
  
 
[[File:Lbs_488_4to,_0082v_-_165.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0082v Lbs 488 4to, 0082v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0082v_-_165.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0082v Lbs 488 4to, 0082v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0082v Lbs 488 4to, 0082v])
+
===Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0082v Lbs 488 4to, 0082v])===
 +
 
 +
2. fundur, 1. nóv.
 +
 
 +
Fyrst las skrifari upp lög fjelagsins fyrir fjelags
 +
 
 +
mönnum, og skrifuðu nokkrir nýir fjelagsmenn undir
 +
 
 +
þau.
 +
 
 +
Síðan las forseti upp umræðuefni þau, en nefndin,
 +
 
 +
er kosin var á síðasti, hafði stungið upp á, og
 +
 
 +
voru þau samþykkt af fundarmönnum í einu hljóði.
 +
 
 +
þá voru kosnir ýmsir fjelagsmenn til að vera
 +
 
 +
frummálsmenn í ýmsum umræðum.
 +
 
 +
Ennfremur var ákveðið umræðuefni til næsta fundar,
 +
 
 +
nl. 1. „*hússbyggingin etc.“; frummælandi Sig. Guðm.
 +
 
 +
andmælendur: Jónas Helgason, og Magnús Stephensen,
 +
 
 +
og 2. „De mortuis nil visi bene“. frummælandi:
 +
 
 +
Gísli Magnússon; andmælendur: Sig. Guðm. og Jón Ól.
 +
 
 +
þá tók frummálsmaður í conmciopatio-*
 +
 
 +
málinu <del>til máls</del>, Eiríkkur Briem, til máls:
 +
 
 +
Karlar og konur hfaa <del>t</del> yfirhöfuð jafna
 +
 
 +
hæfileika, nema hvað þeir kunna ýmisl. frem.
 +
 
 +
það sem karlar einkum hafa fram yfir
 +
 
 +
konur er það, að þeir hafa phyciska krapta.
 +
 
 +
Kjarkur og þrek er karlmönnum einkum
 +
 
  
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0083r_-_166.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0083r Lbs 488 4to, 0083r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0083r_-_166.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0083r Lbs 488 4to, 0083r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0083r Lbs 488 4to, 0083r])
+
===Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0083r Lbs 488 4to, 0083r])===
 +
 
 +
eign<del>að</del>aður, en kvennfólk er þó ef til vill kjark-
 +
 
 +
meira í ýmsu, einkum í smákjarki; þær þola
 +
 
 +
og hefur ýmis<del>s</del>l. mótlæti, og eldar líka betur.
 +
 
 +
Sem konunga og stjórnarar hafa þær <sup>og</sup> eigi síðan
 +
 
 +
dugnað. Kvennfólk hefur meira tilfinninga-
 +
 
 +
líf, og er guðhræddara; sömul. þyki það
 +
 
 +
hjátrúarfyllra. Ennfremur þykir <del>kar</del> kvennfólk
 +
 
 +
hjegómasamara, en karlmenn drottnunar-
 +
 
 +
gjarnari. Karlmenn hafa fremur „höfuð“
 +
 
 +
Kvennfólk fremur hjarta; hugsun kvenna
 +
 
 +
er fljótari. og kvennmenn skara fram úr
 +
 
 +
að snarræði, og dto mannþekkingu, en eru
 +
 
 +
eigi <del>l</del> eins logiskir og karlmenn, og eru <del>þó eigi</del>
 +
 
 +
<del>þá</del> betri að sannfæra en <del>hæfni að sannfæra</del>
 +
 
 +
en sanna. Karlar eru „abstract“, en kvenfólk
 +
 
 +
„concret“. Konur eru aldrei eins lærðar og
 +
 
 +
karlar, en eru þó jafnfróðir í því sem
 +
 
 +
ekki er strangvísindalegt. - Sökum hinna
 +
 
 +
nokkuð mismunandi hæfileika karla og
 +
 
 +
kvenna verður rjettur þvi ei hinn sami
 +
 
  
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0083v_-_167.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0083v Lbs 488 4to, 0083v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0083v_-_167.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0083v Lbs 488 4to, 0083v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0083v Lbs 488 4to, 0083v])
+
 
 +
===Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0083v Lbs 488 4to, 0083v])===
 +
 
 +
og getur eigi verið. á fyrri tímum var
 +
 
 +
kvennfólk haft sem þrælar, en á síðari
 +
 
 +
tímum hefur rjettur kvenna mjög breyst,
 +
 
 +
ekki eing. eptir lögum, heldur eptir hugs-
 +
 
 +
unarhætti manna. áður þótti t.d.
 +
 
 +
sjálfsagt, að <del>kvenfólk eins</del> foreldrar
 +
 
 +
eða vandamenn réðu eingöngu gitingu
 +
 
 +
kvenna. Í útlöndum er eimancipation
 +
 
 +
kvenna skoðuð sem lausn frá einhverri
 +
 
 +
kúgun, sem í rauninni á sjer ekki stoð,
 +
 
 +
því þó t.d. að konan hafi eigi fjárráð
 +
 
 +
eptir lögum, ræður hún miklu í þeim efnum.
 +
 
 +
það sem einkum þarf að gjöra fyrir kvenn-
 +
 
 +
fólk er að mennta það, þannig að það gæti
 +
 
 +
tekist á hendur ýmis aopinber störf, sem
 +
 
 +
væru við þeirra hæfi, og yfirhöfuð
 +
 
 +
að gjöra nokkuð fyrir í því tilliti, meira
 +
 
 +
en; það er og einnig nauðsynl. að kvenn
 +
 
 +
menn hafi talsverða menntun þó eigi
 +
 
 +
væri nema fyrir húslífið; það hefur
 +
 
 +
líka svo mikil áhrif á hina uppvax-
 +
 
  
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0084r_-_168.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0084r Lbs 488 4to, 0084r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0084r_-_168.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0084r Lbs 488 4to, 0084r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 4 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0084r Lbs 488 4to, 0084r])
+
===Bls. 4 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0084r Lbs 488 4to, 0084r])===
 +
 
 +
andi kynslóð, það ætti og að vera á sama
 +
 
 +
menntunarstigi og karlmenn af þeirra
 +
 
 +
failiu, þó eigi væru það eins lærð
 +
 
 +
Sömul. <del>g</del> verðr að gefa kvennfólki kost
 +
 
 +
á að leita atvinnu sinnar á þann hátt
 +
 
 +
sem helzt væri við þeirra hæfi. Í útlönd-
 +
 
 +
um er minni munur á körlum og konum
 +
 
 +
í þessu tilliti, en hjer. það sem útheimtir
 +
 
 +
líkaml. áreynslu geta kvenfólk ei eins vel
 +
 
 +
og karlar, en ýmsar iðnir getur það eins
 +
 
 +
stundað, t.d. skósmíði, verzluln, skrif-
 +
 
 +
stofustörf, póstafgreiðslu etc. Til bóklegra
 +
 
 +
starfa mundu kvennmenn vel vera hæfir, t.d.
 +
 
 +
til að redigera blöð, semja kennslubækur
 +
 
 +
handa unglingum, kenna börnum etc.
 +
 
 +
Eigi virðist heldur ástæða til að meina
 +
 
 +
þeim opinber störf, einkum þar sem
 +
 
 +
þau snerta einhver persónul. atriði. Kven-
 +
 
 +
fólk mundi eigi duga til að vera
 +
 
  
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0084v_-_169.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0084v Lbs 488 4to, 0084v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0084v_-_169.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0084v Lbs 488 4to, 0084v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0084v Lbs 488 4to, 0084v])
+
===Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0084v Lbs 488 4to, 0084v])===
 +
 
 +
prestar, en mundu vera ágætir með-
 +
 
 +
hjálparar. Læknar ættu kvennmenn eigi
 +
 
 +
að vera, en ýmisl. sem tilheyrir slíku
 +
 
 +
t.d. að hjúkrun sjúklinga, er vel við
 +
 
 +
þeirra hæfi. Politisk réttindi, t.d.
 +
 
 +
kosningarrétt, þarf kvennfólk eigi að hafa,
 +
 
 +
en þó er ýmisl. í politik og löggjöf, sem
 +
 
 +
leita ætti ráða í hjá kvennfólki; það er
 +
 
 +
og mjög tilhlýðil. að þær fylgi alm.
 +
 
 +
málum með intresse, sér í lagi þeim,
 +
 
 +
sem standa <del>sveitanefndinni</del> heimilis-
 +
 
 +
lífinu <sup>næst</sup>, t.d. sveitastjórninni einkum
 +
 
 +
sumum greinum hennar, svo sem
 +
 
 +
því, er snertir bæjargrag og heimilislíf.
 +
 
 +
Sig. Guðmundsson, andmælandi: það
 +
 
 +
er búið að taka þetta mál út í allar
 +
 
 +
æsar, svo jeg get ekkert sagt. þó vil
 +
 
 +
jeg geta þess, að kvennfólk hefur meiri
 +
 
 +
föðurlandsást en karlar, og ætti
 +
 
  
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0085r_-_170.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0085r Lbs 488 4to, 0085r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0085r_-_170.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0085r Lbs 488 4to, 0085r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 6 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0085r Lbs 488 4to, 0085r])
+
===Bls. 6 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0085r Lbs 488 4to, 0085r])===
 +
 
 +
slíkt eigi að vera látið ónotað. Í bókl.
 +
 
 +
efnum álít jeg eigi að kvennfólk dugi
 +
 
 +
jafnt <del>jafnt</del> og karlmenn, t.d. róman-
 +
 
 +
literatur, drama etc. það vantar styrk
 +
 
 +
í hugsununinni; sömul. vantar það
 +
 
 +
styrk í hinu tekniska, t.d. málarakunst.
 +
 
 +
það er einn höfuð gallinn á kvennfólkinu,
 +
 
 +
að það er svo hjegómasamt, en slíkt
 +
 
 +
má nota líka, því keppnin getur gjört
 +
 
 +
mikið að verkum. Kvenfólk og börn
 +
 
 +
eru beztir mannþekkjarar, þar næst
 +
 
 +
dýrin, t.d. hundar, því þar samhugs-
 +
 
 +
unin ræður minna, er <del>skp</del> skarpara auga.
 +
 
 +
Eiríkur: Hvað snertir gáfur kvenna,
 +
 
 +
þá átti jeg einkum við námsgáfur
 +
 
 +
sem jeg ætla þær hafa ekki síður en
 +
 
 +
karlmenn. Öfund ætla jeg karlmenn
 +
 
 +
eigi síður hafa um karlmenn.
 +
 
 +
Helgi Helgesen: Viðvíkjandi gáfum kvenna
 +
 
 +
vil jeg geta þess, að í barnaskólanum eru
 +
 
  
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0085v_-_171.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0085v Lbs 488 4to, 0085v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0085v_-_171.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0085v Lbs 488 4to, 0085v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 7 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0085v Lbs 488 4to, 0085v])
+
===Bls. 7 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0085v Lbs 488 4to, 0085v])===
 +
 
 +
stúlur efstar í hverjum bekk.
 +
 
 +
Gísli Magnússon: Frummælandi
 +
 
 +
tók karlmenn og kvennmenn eins og þeir
 +
 
 +
og þær, en gætti þess eigi, að kvenn-
 +
 
 +
fólk hefur svo ólíkt uppeldi og karl-
 +
 
 +
menn. Karlmennsku vanta kvenfólk
 +
 
 +
eigi. (kerla kallast konan í stjórn). Fyrst
 +
 
 +
er kvennfólk alið upp við að passa börn
 +
 
 +
og dúlla við ýmisl. smávegis, og með
 +
 
 +
því gjört kvennmanlegra en það annars
 +
 
 +
mundi vera. Ef kvenfólk gengi í herskóla,
 +
 
 +
en karlmenn væri haft til að busta
 +
 
 +
þá og þjóna þeim, þá mundi <sup>kvennfólk</sup> fremur
 +
 
 +
vera kallmannlegri en kvennmenn. <del>f</del> að
 +
 
 +
því er snertir það, að kvenfólk eldist
 +
 
 +
betur, þá er það opt komið af því,
 +
 
 +
að styttir síður aldur sinn með óreglu-
 +
 
 +
legum lifnaði, einkum í uppvextinum.
 +
 
 +
Námsgáfur kvenna munu eigi vera meiri
 +
 
 +
því á námsgáfu karla reynir meira
 +
 
  
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0086r_-_172.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0086r Lbs 488 4to, 0086r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0086r_-_172.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0086r Lbs 488 4to, 0086r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 8 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0086r Lbs 488 4to, 0086r])
+
===Bls. 8 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0086r Lbs 488 4to, 0086r])===
 +
 
 +
en námsgáfur kvenna, t.d. er <sup>opt</sup> sagt að systirin
 +
 
 +
sje gáfaðari en bróðirinn, ef bróðirinn
 +
 
 +
lærir í skóla, en það er ei sagt, að systir-
 +
 
 +
in yrði betri ef hún kæmi í skóla.
 +
 
 +
jeg vil því eigi kannast við, að kven-
 +
 
 +
menn sjeu <sup><del>jafn</del></sup> gáfaðari, en aptur á mót vil
 +
j
 +
eg halda, að kvennmaðurinn hafi til að
 +
 
 +
bera töluverða karlmennsku, en kannast
 +
 
 +
þó við, að karlmaðurinn er alltaf eitthvað
 +
 
 +
gjörfuglegri. - Hvað snertir réttindi
 +
 
 +
kvenna, þá er það sjálfsagt, að kvenn-
 +
 
 +
mönnum læri jafnrétti við karlmenn
 +
 
 +
í því, sem þeir hafa jafna hæfi-
 +
 
 +
legleika; en hæfileika til að vera prestur
 +
 
 +
og læknir ætla jeg kvenfólk hafi ekki.
 +
 
 +
Að það hafi áður verið alment
 +
 
 +
að foreldrar neyddu kvennmenn til að
 +
 
 +
giptast fremur en nú, því neita jeg,
 +
 
 +
nema hvað áður var<del>t</del> allt <sup>illt</sup>ríkara
 +
 
  
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0086v_-_173.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0086v Lbs 488 4to, 0086v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0086v_-_173.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0086v Lbs 488 4to, 0086v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 9 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0086v Lbs 488 4to, 0086v])
+
===Bls. 9 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0086v Lbs 488 4to, 0086v])===
 +
 
 +
og meira snaut<sup>a</sup>. Að kosningaréttur
 +
 
 +
sje eigi eins merkil. fyrir hina ein-
 +
 
 +
stöku, eins og fjelagið, því neita
 +
 
 +
jeg. Andmælandi talar um föður-
 +
 
 +
landsást kvenna; í slíku skil jeg ekki,
 +
 
 +
mörg dæmi þekki jeg upp á föðurlands-
 +
 
 +
ást karla, en fá upp á föðurlandsást
 +
 
 +
kvenna, því þó kvenfólk skræki blíðu-
 +
 
 +
legar um slíkt, þá er slíkt lítilsvert.
 +
 
 +
Hvað snertir tekniska gáfu kvenna, þá
 +
 
 +
álít jeg hana minni af því, að kvennmenn
 +
 
 +
<del>að</del> venjast minna við slíkt. öfund ætla
 +
 
 +
jeg eigi <del>eigi</del> síður eiga heima hjá
 +
 
 +
karlmönnum. Móðir mín var nudd-
 +
 
 +
samari en faðir minn, það sýnir að
 +
 
 +
kvenfólk á fremur í við slíkt dútl
 +
 
 +
að stríða. Mannþekkingu barna <sup>og</sup> sjer í
 +
 
 +
lagi hunda met jeg eigi mikils, slíkt
 +
 
 +
kalla jeg að fara yfir á hundavaði
 +
 
 +
Eiríkur: Ef maður sleppir reynsl-
 +
 
  
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0087r_-_174.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0087r Lbs 488 4to, 0087r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0087r_-_174.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0087r Lbs 488 4to, 0087r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 10 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0087r Lbs 488 4to, 0087r])
+
===Bls. 10 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0087r Lbs 488 4to, 0087r])===
 +
 
 +
unni, og talar eigi um það sme
 +
 
 +
er, þá koma fram ótal möguleikar,
 +
 
 +
maður má eigi heldur segj aað kringum-
 +
 
 +
stæður ráði öllu. Aðalmunur karla
 +
 
 +
og kvenna er það að kvennfólkið er afl-
 +
 
 +
minna í hverju sem er. Kvennfólk <del>hefur</del>
 +
 
 +
hefur opt átt kost á nema ýmisl. t.d.
 +
 
 +
hernað, en það hefur sjaldan staðið
 +
 
 +
sig mjög vel í slíku. Hark karlmanna
 +
 
 +
spillir oft heilsu þeirra, en útivist
 +
 
 +
þeirra og vinna styrkir hana. Námsgáfur
 +
 
 +
kvenna ætla jeg eigi síður en karla.
 +
 
 +
það var og heldur eigi meining mín
 +
 
 +
að gipt kvenfólk gæti staðið jafn-
 +
 
 +
vel í sumum stöðum. Viðvíkjandi
 +
 
 +
atkvæðisréttinum, þá álít hann eigi
 +
 
 +
þurfi, því jafnvægi næst fyrir
 +
 
 +
því. Föðurlandsást, eins og alla
 +
 
 +
ást, ætla jeg <del>karlmenn</del> kvenmenn
 +
 
 +
hafa <del>eigi síður</del><sup>öllu fremur</sup> en karlmenn
 +
 
  
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0087v_-_175.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0087v Lbs 488 4to, 0087v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0087v_-_175.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0087v Lbs 488 4to, 0087v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 11 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0087v Lbs 488 4to, 0087v])
+
===Bls. 11 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0087v Lbs 488 4to, 0087v])===
 +
 
 +
Gísli Magnússon: Frummælandi sagði
 +
 
 +
að <del>k</del>útivist og vinna bætti heilsu
 +
 
 +
manna; það er satt; en þá er annað
 +
 
 +
sem drepur þá, nl. bóklesturinn.
 +
 
 +
Viðvíkjandi því, er sagt var um það, að
 +
 
 +
stúlkur á barnaskólanum væru betur
 +
 
 +
að sjer, þá kemur slíkt af því,
 +
 
 +
að piltarnir ganga annan veg. Höfuð-
 +
 
 +
gallinn á því, að kvennfólk eigi getur
 +
 
 +
verið embættismenn, er barneignin.
 +
 
 +
Helgi Helgesen: Jeg álít að verksvið
 +
 
 +
kvennmanna hafi verið heldur þröng
 +
 
 +
hingað til, og þyrfti að bæta úr því.
 +
 
 +
Viðvíkjand idæminu, sem jeg tók úr
 +
 
 +
barnaskólanum, þá álít jeg það
 +
 
 +
rjett, og jeg hef fyrir mjer 10 ára reynslu
 +
 
 +
fyrir mjer í því efni.
 +
 
 +
Þá <sup>var</sup> umræðum lekið um þetta mál,
 +
 
 +
og þóttu allir mælendur á eitt sáttir
 +
 
 +
í aðalatriðum, nl. í því, að
 +
 
  
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0088r_-_176.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0088r Lbs 488 4to, 0088r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0088r_-_176.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0088r Lbs 488 4to, 0088r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 12 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0088r Lbs 488 4to, 0088r])
+
===Bls. 12 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0088r Lbs 488 4to, 0088r])===
 +
 
 +
rýmka bæri verksvið kvennmanna,
 +
 
 +
og neita þeim meiri og fullkomnari
 +
 
 +
menntun en hingað til hefur gjört
 +
 
 +
verið.
 +
 
 +
H.E.Helgesen Valdimar Briem
 +
 
 +
 
 +
 
 +
 
 +
 
 +
 
 +
 
 +
 
 +
 
 +
 
 +
 
 +
 
 +
 
 +
 
 +
 
 +
 
  
  
Lína 79: Lína 555:
 
* '''Skönnuð mynd''':
 
* '''Skönnuð mynd''':
 
----
 
----
* '''Skráð af:''': Eiríkur
+
* '''Skráð af:''': Elsa
* '''Dagsetning''': 01.2013
+
* '''Dagsetning''': 02.2015
  
 
----
 
----

Núverandi breyting frá og með 24. mars 2015 kl. 22:07

Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0082v)

2. fundur, 1. nóv.

Fyrst las skrifari upp lög fjelagsins fyrir fjelags

mönnum, og skrifuðu nokkrir nýir fjelagsmenn undir

þau.

Síðan las forseti upp umræðuefni þau, en nefndin,

er kosin var á síðasti, hafði stungið upp á, og

voru þau samþykkt af fundarmönnum í einu hljóði.

þá voru kosnir ýmsir fjelagsmenn til að vera

frummálsmenn í ýmsum umræðum.

Ennfremur var ákveðið umræðuefni til næsta fundar,

nl. 1. „*hússbyggingin etc.“; frummælandi Sig. Guðm.

andmælendur: Jónas Helgason, og Magnús Stephensen,

og 2. „De mortuis nil visi bene“. frummælandi:

Gísli Magnússon; andmælendur: Sig. Guðm. og Jón Ól.

þá tók frummálsmaður í conmciopatio-*

málinu til máls, Eiríkkur Briem, til máls:

Karlar og konur hfaa t yfirhöfuð jafna

hæfileika, nema hvað þeir kunna ýmisl. frem.

það sem karlar einkum hafa fram yfir

konur er það, að þeir hafa phyciska krapta.

Kjarkur og þrek er karlmönnum einkum



Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0083r)

eignaður, en kvennfólk er þó ef til vill kjark-

meira í ýmsu, einkum í smákjarki; þær þola

og hefur ýmissl. mótlæti, og eldar líka betur.

Sem konunga og stjórnarar hafa þær og eigi síðan

dugnað. Kvennfólk hefur meira tilfinninga-

líf, og er guðhræddara; sömul. þyki það

hjátrúarfyllra. Ennfremur þykir kar kvennfólk

hjegómasamara, en karlmenn drottnunar-

gjarnari. Karlmenn hafa fremur „höfuð“

Kvennfólk fremur hjarta; hugsun kvenna

er fljótari. og kvennmenn skara fram úr

að snarræði, og dto mannþekkingu, en eru

eigi l eins logiskir og karlmenn, og eru þó eigi

þá betri að sannfæra en hæfni að sannfæra

en sanna. Karlar eru „abstract“, en kvenfólk

„concret“. Konur eru aldrei eins lærðar og

karlar, en eru þó jafnfróðir í því sem

ekki er strangvísindalegt. - Sökum hinna

nokkuð mismunandi hæfileika karla og

kvenna verður rjettur þvi ei hinn sami



Bls. 3 (Lbs 488 4to, 0083v)

og getur eigi verið. á fyrri tímum var

kvennfólk haft sem þrælar, en á síðari

tímum hefur rjettur kvenna mjög breyst,

ekki eing. eptir lögum, heldur eptir hugs-

unarhætti manna. áður þótti t.d.

sjálfsagt, að kvenfólk eins foreldrar

eða vandamenn réðu eingöngu gitingu

kvenna. Í útlöndum er eimancipation

kvenna skoðuð sem lausn frá einhverri

kúgun, sem í rauninni á sjer ekki stoð,

því þó t.d. að konan hafi eigi fjárráð

eptir lögum, ræður hún miklu í þeim efnum.

það sem einkum þarf að gjöra fyrir kvenn-

fólk er að mennta það, þannig að það gæti

tekist á hendur ýmis aopinber störf, sem

væru við þeirra hæfi, og yfirhöfuð

að gjöra nokkuð fyrir í því tilliti, meira

en; það er og einnig nauðsynl. að kvenn

menn hafi talsverða menntun þó eigi

væri nema fyrir húslífið; það hefur

líka svo mikil áhrif á hina uppvax-



Bls. 4 (Lbs 488 4to, 0084r)

andi kynslóð, það ætti og að vera á sama

menntunarstigi og karlmenn af þeirra

failiu, þó eigi væru það eins lærð

Sömul. g verðr að gefa kvennfólki kost

á að leita atvinnu sinnar á þann hátt

sem helzt væri við þeirra hæfi. Í útlönd-

um er minni munur á körlum og konum

í þessu tilliti, en hjer. það sem útheimtir

líkaml. áreynslu geta kvenfólk ei eins vel

og karlar, en ýmsar iðnir getur það eins

stundað, t.d. skósmíði, verzluln, skrif-

stofustörf, póstafgreiðslu etc. Til bóklegra

starfa mundu kvennmenn vel vera hæfir, t.d.

til að redigera blöð, semja kennslubækur

handa unglingum, kenna börnum etc.

Eigi virðist heldur ástæða til að meina

þeim opinber störf, einkum þar sem

þau snerta einhver persónul. atriði. Kven-

fólk mundi eigi duga til að vera



Bls. 5 (Lbs 488 4to, 0084v)

prestar, en mundu vera ágætir með-

hjálparar. Læknar ættu kvennmenn eigi

að vera, en ýmisl. sem tilheyrir slíku

t.d. að hjúkrun sjúklinga, er vel við

þeirra hæfi. Politisk réttindi, t.d.

kosningarrétt, þarf kvennfólk eigi að hafa,

en þó er ýmisl. í politik og löggjöf, sem

leita ætti ráða í hjá kvennfólki; það er

og mjög tilhlýðil. að þær fylgi alm.

málum með intresse, sér í lagi þeim,

sem standa sveitanefndinni heimilis-

lífinu næst, t.d. sveitastjórninni einkum

sumum greinum hennar, svo sem

því, er snertir bæjargrag og heimilislíf.

Sig. Guðmundsson, andmælandi: það

er búið að taka þetta mál út í allar

æsar, svo jeg get ekkert sagt. þó vil

jeg geta þess, að kvennfólk hefur meiri

föðurlandsást en karlar, og ætti



Bls. 6 (Lbs 488 4to, 0085r)

slíkt eigi að vera látið ónotað. Í bókl.

efnum álít jeg eigi að kvennfólk dugi

jafnt jafnt og karlmenn, t.d. róman-

literatur, drama etc. það vantar styrk

í hugsununinni; sömul. vantar það

styrk í hinu tekniska, t.d. málarakunst.

það er einn höfuð gallinn á kvennfólkinu,

að það er svo hjegómasamt, en slíkt

má nota líka, því keppnin getur gjört

mikið að verkum. Kvenfólk og börn

eru beztir mannþekkjarar, þar næst

dýrin, t.d. hundar, því þar samhugs-

unin ræður minna, er skp skarpara auga.

Eiríkur: Hvað snertir gáfur kvenna,

þá átti jeg einkum við námsgáfur

sem jeg ætla þær hafa ekki síður en

karlmenn. Öfund ætla jeg karlmenn

eigi síður hafa um karlmenn.

Helgi Helgesen: Viðvíkjandi gáfum kvenna

vil jeg geta þess, að í barnaskólanum eru



Bls. 7 (Lbs 488 4to, 0085v)

stúlur efstar í hverjum bekk.

Gísli Magnússon: Frummælandi

tók karlmenn og kvennmenn eins og þeir

og þær, en gætti þess eigi, að kvenn-

fólk hefur svo ólíkt uppeldi og karl-

menn. Karlmennsku vanta kvenfólk

eigi. (kerla kallast konan í stjórn). Fyrst

er kvennfólk alið upp við að passa börn

og dúlla við ýmisl. smávegis, og með

því gjört kvennmanlegra en það annars

mundi vera. Ef kvenfólk gengi í herskóla,

en karlmenn væri haft til að busta

þá og þjóna þeim, þá mundi kvennfólk fremur

vera kallmannlegri en kvennmenn. f

því er snertir það, að kvenfólk eldist

betur, þá er það opt komið af því,

að styttir síður aldur sinn með óreglu-

legum lifnaði, einkum í uppvextinum.

Námsgáfur kvenna munu eigi vera meiri

því á námsgáfu karla reynir meira



Bls. 8 (Lbs 488 4to, 0086r)

en námsgáfur kvenna, t.d. er opt sagt að systirin

sje gáfaðari en bróðirinn, ef bróðirinn

lærir í skóla, en það er ei sagt, að systir-

in yrði betri ef hún kæmi í skóla.

jeg vil því eigi kannast við, að kven-

menn sjeu jafn gáfaðari, en aptur á mót vil j eg halda, að kvennmaðurinn hafi til að

bera töluverða karlmennsku, en kannast

þó við, að karlmaðurinn er alltaf eitthvað

gjörfuglegri. - Hvað snertir réttindi

kvenna, þá er það sjálfsagt, að kvenn-

mönnum læri jafnrétti við karlmenn

í því, sem þeir hafa jafna hæfi-

legleika; en hæfileika til að vera prestur

og læknir ætla jeg kvenfólk hafi ekki.

Að það hafi áður verið alment

að foreldrar neyddu kvennmenn til að

giptast fremur en nú, því neita jeg,

nema hvað áður vart allt illtríkara



Bls. 9 (Lbs 488 4to, 0086v)

og meira snauta. Að kosningaréttur

sje eigi eins merkil. fyrir hina ein-

stöku, eins og fjelagið, því neita

jeg. Andmælandi talar um föður-

landsást kvenna; í slíku skil jeg ekki,

mörg dæmi þekki jeg upp á föðurlands-

ást karla, en fá upp á föðurlandsást

kvenna, því þó kvenfólk skræki blíðu-

legar um slíkt, þá er slíkt lítilsvert.

Hvað snertir tekniska gáfu kvenna, þá

álít jeg hana minni af því, að kvennmenn

venjast minna við slíkt. öfund ætla

jeg eigi eigi síður eiga heima hjá

karlmönnum. Móðir mín var nudd-

samari en faðir minn, það sýnir að

kvenfólk á fremur í við slíkt dútl

að stríða. Mannþekkingu barna og sjer í

lagi hunda met jeg eigi mikils, slíkt

kalla jeg að fara yfir á hundavaði

Eiríkur: Ef maður sleppir reynsl-



Bls. 10 (Lbs 488 4to, 0087r)

unni, og talar eigi um það sme

er, þá koma fram ótal möguleikar,

maður má eigi heldur segj aað kringum-

stæður ráði öllu. Aðalmunur karla

og kvenna er það að kvennfólkið er afl-

minna í hverju sem er. Kvennfólk hefur

hefur opt átt kost á nema ýmisl. t.d.

hernað, en það hefur sjaldan staðið

sig mjög vel í slíku. Hark karlmanna

spillir oft heilsu þeirra, en útivist

þeirra og vinna styrkir hana. Námsgáfur

kvenna ætla jeg eigi síður en karla.

það var og heldur eigi meining mín

að gipt kvenfólk gæti staðið jafn-

vel í sumum stöðum. Viðvíkjandi

atkvæðisréttinum, þá álít hann eigi

þurfi, því jafnvægi næst fyrir

því. Föðurlandsást, eins og alla

ást, ætla jeg karlmenn kvenmenn

hafa eigi síðuröllu fremur en karlmenn



Bls. 11 (Lbs 488 4to, 0087v)

Gísli Magnússon: Frummælandi sagði

kútivist og vinna bætti heilsu

manna; það er satt; en þá er annað

sem drepur þá, nl. bóklesturinn.

Viðvíkjandi því, er sagt var um það, að

stúlkur á barnaskólanum væru betur

að sjer, þá kemur slíkt af því,

að piltarnir ganga annan veg. Höfuð-

gallinn á því, að kvennfólk eigi getur

verið embættismenn, er barneignin.

Helgi Helgesen: Jeg álít að verksvið

kvennmanna hafi verið heldur þröng

hingað til, og þyrfti að bæta úr því.

Viðvíkjand idæminu, sem jeg tók úr

barnaskólanum, þá álít jeg það

rjett, og jeg hef fyrir mjer 10 ára reynslu

fyrir mjer í því efni.

Þá var umræðum lekið um þetta mál,

og þóttu allir mælendur á eitt sáttir

í aðalatriðum, nl. í því, að



Bls. 12 (Lbs 488 4to, 0088r)

rýmka bæri verksvið kvennmanna,

og neita þeim meiri og fullkomnari

menntun en hingað til hefur gjört

verið.

H.E.Helgesen Valdimar Briem











  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Elsa
  • Dagsetning: 02.2015

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar