Fundur 12.jún., 1863

Úr Sigurdurmalari
(Endurbeint frá Fundur 12. juni, 1863)
Fara í flakkFara í leit
Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 486_4to, 0052r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0052r)

Ár 1863 þann 12 juni var fundur haldinn í félaginu og voru á

fundinum 14 felagsmenn mættir

I forföllum forseta stýrði varaforseti fundinum.

1. Var þá fyrst lesin upp ritgjörð Hannesar skósmiðs Erlendssonar

er hann hafði skrifað um Sigurð Breiðfjörð. Þótti félagsmönnum

ritgjörðin gefa góðar upplýsingar um Breiðfjörð, en ljetu í

ljósi að þeir hefðu óskað hún hefði verið nokkuð lengri.

Nefndin sem á seinasta fundi var kosin til að stýnga uppá hvað

höfundinum skyldi borga fyrir þessa ritgjörð, bar upp að hún

áliti hæfilega borgað 2 rdl fyrir hana og var það samþykkt

í einu hljóði.

2. Gjaldkeri lagði fram reikninga félagsins fyrir þetta félagsár

Atti það þá í skuldabréfum_____ 88 r ?

í peningum_____________________ 1 48 89 rdl 48 ?.

3. Hjelt varaforseti ræðu til félagsmanna; Skýrði frá ástandi

og framförum félagsins tók hann fram að þó að félagið ekki




Lbs 486_4to, 0052v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0052v)


hefði eignast margar ritgjörðir á ari þessu þáhefði það auðgast

að svo góðum félagsmönnum sem það gæti hefði sóma af og

gæti vænt mikils af seinna meir. Síðan eptir nokkrar

umræður kvaddi hann félagið og sagði fundum þess slitið

fyrir þetta félags ár

Félagsmenn beiddu varaforseta að bera forseta H E Helgesen

sem nú liggur veikur innilega kveðju sína með heitri ósk

um góðan og fljótan heilsubata.

Fundi slitið

Jón Árnason Á Gíslason

Ar 1863 Sunnudaginn þann



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar