Fundur 12.apr., 1872

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 30. janúar 2015 kl. 17:03 eftir Eoa2 (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. janúar 2015 kl. 17:03 eftir Eoa2 (spjall | framlög)
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0076v)
22. fdr. 12. apr. 1872
Fundarefni var samkv. boðunarbréfi forseta: l „Kostir og gallar hinnar ísl.
tungu“. Frummælandi Guttormur Vigfússon kom ei á fund, og gat það mál því eigi
orðið rætt að sinni. Annað efni umræðuefni var eigi fyrir, og með því fremur
fáir voru á fundi og enginn þeirra vildi verða til að improvisera um í neinu
efni, var fundi slitið. En áður tók Snorri Jónsson að sér „Af hverju spretta
ásakanir þær, er alls kyns læknar verða almennt fyrir og hvað má færa
þeim til mótmæla. Andmæl: Jón Bjarnason og Bogi Pétursson, - og til



Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0077r)
var tók skrifari að sér: Vesturheimsfar Andmæl.: Guttormur Vigfússon og
Sigurður Vigfússon.
H.E.Helgesen Jón Bjarnason.




  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Elsa
  • Dagsetning: 01.2015

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar