Fundur 13.jan., 1867

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 24. júní 2017 kl. 16:57 eftir Karl (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. júní 2017 kl. 16:57 eftir Karl (spjall | framlög) (→‎Texti)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0027v)


13. jan kl.4.e.m. s.á. var aukafundur haldinn. Voru

þá valdir þeir menn um austursýslur lands-

ins, er fjelögum sýndist að senda "ávarpið"

um Forngripasafnið. Skiptu fundarmenn

þessum mönnum milli sín, og skyldi

hverjum sér í lagi sendast skrifl. með-

mæli með "ávarpinu". Kosnir voru og

tveir féhirðar (Jón Árnason, Ol. Finsen)Bls. 2 (Lbs 487_4to, 0028r)


en veita skyldu viðtökur og

annast gjafir þær, er unn koma

Fundi slitið

Lárus ÞBlöndal.

MatthJochumson  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar