Fundur 16.maí, 1867

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 6. janúar 2014 kl. 22:33 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. janúar 2014 kl. 22:33 eftir Olga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0030r)


Kvöldfélagsfundur, 16 Maí 1867

Gjaldkeri O Finsen gjörði grein fyrir fjárhag fjelagsins

Jón Bókbindari Borgfirðingur gaf fjelaginu prentverkssögu

þá er hann nýlega hafði gefið út. Forseti stakk upp á því

að fela gjaldkera að útvega hirzlu til að geyma skjöl fjelags-

ins fyrir þess reikning og var það samþykkt.

Hjelt forseti því næst ræðu og skýrði stuttlega



Bls. 2 (Lbs 487_4to, 0030v)


störfum þeim sem fram hefði farið þetta fjelagsár og

sagði þvínæst þessa árs fundarhöldum slitið

Lárus ÞBlöndal ÁGíslason



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar