Fundur 16.nóv., 1863

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 12. janúar 2013 kl. 21:54 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. janúar 2013 kl. 21:54 eftir Olga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0054v)


Á 1863, 16 Nov. var fundur haldinn í Kvöldfjelaginu

voru 14 félagsmenn á fundi.

1. Hjelt Sigurður málari Guðmundsson kappræðu út af þessu:

hví fyrrist kviður og kúnst. Andmælendur voru Gísli skólakennari

Magnússon og Sveinn SkúlasonBls. 2 (Lbs 486_4to, 0055r)


2. Hjelt Kristján Jónsson kappræðu til að "lýsa Hjálmari á

Bólu með kvæðum hans" Andmælendur voru Sv Skúlason

og Sigurður Guðmundsson. Las frummælandi mikið af

kvæðum er hann kann eptir Hjálmar, og þótti góð skemtun; urðu síðan

nokkrar umræðr/um Hjálmar. Var stúngið upp á því að

Kristján og fleyri fjelagsmenn skrifuðu upp það sem

þeir kynnu af kvæðum eptir Hjálmar og söfnuðu handa fjélaginu.

Til næsta fundar var ákveðið fundarefni: 1 að Kristján

Jónsson hjéldi kappræðu um "hví læknum væri hollara til

kvenna en guðfræðingum" þar eð ekki varð tími til að

ræða það á þessum fundi. og 2. skyldi Matthías Jochum-

son halda kappræðu um "hverja kosti og lesti hefir leik-

ritið Hákon jarl eptir Olencehlæger" Andmælendur:

Sveinn Skúlason og Gísli Magnússon.

Fundi slitið

H.E.Helgesen Á Gíslason  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar