Fundur 18.jan., 1862

Úr Sigurdurmalari
(Endurbeint frá Fundur 18. jan., 1862)
Fara í flakkFara í leit
Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 486_4to, 0031r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0031r)




Ár 1862, laugardaginn 18. janúar var settur fundur í

félaginu; þar hvorugur skrifaranna mætti, var settr skrifari

í forföllum þeirra P. Sigurðarson. Mættu 7 í tækan tíma, en 9 voru

burtu. Afsokunarbréf komu frá þeim M. Jochumssyni, gjaldkera,

varaskrifara, Sigurði málara, Eggert Sigfússyni, Jóni Hjaltalín,

sem dæmast hver um sig til 1 v útláta, nema M. Jochumsson,















Lbs 486_4to, 0031v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0031v)


en þeir E. Magnússon, E. Jónsson og M. Gíslason komu alls ekki og

skrifuðu ekki, og eru því samkvæmt lögunum sekir um 2 v. Menn

höfðu sjer til skemmtunar að rita spurningar og ræða þær.

Fundi slitið.

H.E.Helgesen P. Sigurðsson

















  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar