Fundur 2.nóv., 1863

Úr Sigurdurmalari
(Endurbeint frá Fundur 2. nov., 1863)
Fara í flakkFara í leit
Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 486_4to, 0053v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0053v)


Ár 1863, 2 Nóvember var fundur haldinn í Kvöldfélaginu

og voru 14 félagsmenn mættir. Fundarefni var samkvæmt

boðunarbrjefi ræða um kappræðu efni þau sem nefnd sú




Lbs 486_4to, 0054r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0054r)


er til þess var valin á síðasta fundi hafði stúngið uppá

Bar formaður nefndarinnar G. Magnússon fram uppastúngur nefnd-

arinnar í 32 greinum spurnsmálum og voru uppástúngur þessar samþykktar

og voru valdir menn til svara spurningum þessum með kaðð-

ræðum á komandi fundum á þessum vetri

Til næsta fundar var ákveðið fundarefni að Sigurður málari skyldi halda

kappræðu út af því efni: "geta menn sannað að nokkurt lista

smiði hafi verið upprunalegt og einkennilegt í forn hjá

hinum fornu norðurlanda þjóðum"?

Mótmælendur: Jón Þorkelsson og Jón Árnason.

2. Sami, kappræðu út af því efni: "Hví fyrrist kviður og kunst"

Mótmælendur Gísli Magnússon og Sveinn Skúlason

3. Kristján Jónsson, kappræðu út því efni: "að lýsa Hjálmari á Bólu með

kvæðum hans."

Mótmælendur: Sveinn Skúlason og Sigurður Guðmundsson

Fundi slitið

H.E.Helgesen Á Gíslason



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar