Munur á milli breytinga „Fundur 2.feb., 1872“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Lína 4: Lína 4:
 
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
 
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
 
* '''Dagsetning''': 2. febrúar 1872
 
* '''Dagsetning''': 2. febrúar 1872
* '''Ritari''': H.E.Helgesen og Valdimar Briem
+
* '''Ritari''': Valdimar Briem
 
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
 
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
 
* '''Viðstaddir''': XXX
 
* '''Viðstaddir''': XXX

Útgáfa síðunnar 5. febrúar 2015 kl. 14:59

Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0054v)
16. fundur, 2. febr.
Fyrst las formaður og framsögumaður fundar nefndar þeirr-
ar, er kosin var til að endurskoðar lögin, Helgi Helgesen,
upp frumvarp nefndarinnar, og var gengið til at-
kvæða um hverja þá grein, er nokkru var breytt í, sjer
í lagi.
2. gr. samþ. með 16 samhlj. atkv.
3. gr. samþ. með 16 dto dto
4. gr. samþ. með 19 dto dto
5. gr. samþ. með 19 dto dto
6. gr. samþ. með 20 dto dto
8. gr. samþ. með 20 dto dto
9. gr. samþ. með 21 dto dto
10. gr. samþ. með 21 dto dto
11. gr. samþ. með 21 dto dto
14. gr. samþ. með 22 dto dto
Hinar aðrar greinir voru samþykktar þegjandi,
og skrifuðu allir fundarmenn þegar nöfn sín
þegar undir hin nýju lög.
Síðan tók frummælandi í málinu um saman-
burði Íslands og annara landa nú á dögum, Eir-
íkur Briem: Hin ísl. þjóð býr í afskekktu


Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0055r)
og ófrjóvsömu landi; hún stendur undir útl. stjórn,
sem óvíðast á sér stað, og sú stjórn er í fjarlægð,
og þekkir því miðr til, og getr ei skilið anda
þjóðarinnar svo sem vera bær, auk þess er færð
sérstakl., að stjórnin er í constitutionellu landi,
þar sem Ísland hefr ei cunst.; þar sem stjórnir
eru Cunst. eru þær verkfæri þjóðarinnar, þar
sem hún er ócunst., er hún aðili allra framfara
optast nær; hér á sér hvorugt stað; um stjórnin
getr því ei komið fram með þeim krapti,
sem hún annars gæti. hér væri óskandi, að
stjórnin léti meira til sín taka, en hún
getr sem Constitutionel. Skaplyndi
þjóðarinnar er *, og er því fremr
framkvæmdalítil, en einnig laus við villi-
götur margra smárra þjóða. Ísl. eru meira
Efnahagr manna er fremr bágborinn, *
að því leyti annað en flestar aðrar þjóðir.
strjálbyggðin veldr því mikið. Mortal-
itet er hvergi meira í Evrópu en á Ísl.
nema á Tyrkjalöndum. Menn bera


Bls. 3 (Lbs 488 4to, 0055v)
vanal. saman efnahag Ísl. við meðal-
stettirnar í öðrum löndum, en ei við
verkmennina, og fátæklingana, svo að mun-
urinn verðr ei eins mikill í því, eins og
sýnist. Hér vantar meðalstettina, og
verðr því ei borið saman í þeirri grein;
hér er því ei kostr á slíkri mentun, sem
hin æðri meðalstett erlendis. Associ-
ationin er hér svo að segja engin. Hvað
snertir búskap manna, þá er fólkið að
miklu leyti atvinnulaust mestan hluta
ársins; vetrarvinnan er sinkum arðlaus, og
eigi er hægt að concureara við maskínur,
Um industrie er ekki við, vegna þess
að capital vanta; skipting vinnunar
getr ei komist hér að. Verzlun og við-
skipti eru svo ólík sem verða má; hinar
örðugu samgöngur gjöra ei eing. *


Bls. 4 (Lbs 488 4to, 0056r)
skaða, heldr drepa niðrallt líf, Félags
skapr manna og þjóðlíf er hér ddaufara
en víðast var í útlöndum; hér aldrei
eptir af þ. Í st öðrum löndum sjá men
svo mikin árangr f., en hér ei, og því er
vonað að áhugi mana dofna. Isl. eru þó
lausir við herþjónustu, sem er feykil.
kostnaðr, og þung byrði að mörgu leyti.
Skattar eru hér léttari en í flestum
löndum. Trúarlíf er dauft, og fjarl.
öllum fanatisme, og má það heldr heita
kostr. Hvað siðferði snertir, þá stendr
það ei ákafi siðf. manna erlendis. Ísl,
eru góðmen mikil og elskanl. grey.
Stórglæpir eru hér mjög sjaldgæfir, sep*
í smáum stýl, en margar. haf. f.
mentun eiga Ísl. ei skilið, að minsta
kosti nú, þó þeir hafi kannski staðið
jafnfætis öðrum um aldamót.


Bls. 5 (Lbs 488 4to, 0056v)
þó hér séu margir læsir, þá eru þeir
eigi fróðir né mentaðir. Vísindi
koma hér ei til mála, nema forn-
fræði, og þó kemst hún ei í samanb.
við fornfr. í útlöndum. Fyrir c. 70
árum lögðu ýmsir menn til sveita
stund á vísindi, en það gjörir enginn
nú, eða fáir. Kúnst er ei að nefna.
þegar litið er til þess, hvað útheimtist
til að teljast meðal civiléseraðra
þjóða, þá verðr Ísl. á hakanum f. flestum
löndum, veldr því 1.) illur efnahagr,
2.) óhagkvæm stjórn, 3.) kappleysi.
þó Ísl. eigi sé til stórvirkja fær, sem
margar aðrar þjóðir, þá væri þó líkl.
að það gæti staðið sig betr, um það
sem einkum vantar um *


Bls. 6 (Lbs 488 4to, 0057r)
Andmælandi Sig. Vigfússon:
þó Ísl. séu ei miklir stórglæpa men, þá
getr það verið, af því þeir eru svo fáir, eins
og af því, að þeir séu svo góðir; hin illa
meðferð á skepnum hér sannar hið gagnst.
Hér í Rkv. er það á viðbjóðsl. stigi,
en þó skárra í ssveitunum: til þess að halda
skepnum við heilsu þarf góðrar meðferðar
(6 fj. sk* og 28 mk. af mör etc.)
Stórvirki verða ei gjörð nema með stórfé,
en þó mætti gjöra ýmsar jarðabætur,
bæta áburðinn o.s. frv. eins og Torfi á Kleifum,
sem tvíslær túnið á hverju sumri. Tkjur landsins
eru oflitlar, og ná ei til að borga sér eins
embættismönum. Skattar eru lágir, en
verða líka að vera það, því fátæktin er mikil,
og sveitarþyngslin mikil. um industrie er,
ekki að tala, og skildingsvirði fer ekki út úr
landi fr. * það er óheppil. fyrirkomulag
að men sem kasta mörgum árum til að


Bls. 7 (Lbs 488 4to, 0057v)
læra einhvern iðnað, standa ekkert betr
að til atvinu, en aðrir, sem kostað
hafa upp á sig nokkrum skildum.
Hér vantar *, því við
þurfum þess sanarl. með, þó sumir
fordæmi það; það hefr alstaðar haft
mikil góð áhrif. það verðr enginn saman-
burðr gjörðá Ísl. og öðrum löndum;
Ísl. þyrftu að sækja verknaðarkunáttu
til anara landa, fremr en mál og siði, sem
þeir þó gjöra.
þá var umræðum lokið um þetta mál.
Til næsta fundar var ákveðið efni: 1.) um
al alþýðumentun á Ísl., frummælandi:
H. Helgesen, andmælendur Jón Bjarnason
og Jónas Helgason. 2.) um academisk friheð etc.,
frummælandi Jens Pálsson, andmælendur
Sigurður Gunnarsson og Guðlaugur Halldórsson.
Síðan var fundi slitið.
H.E.Helgesen Valdimar Briem.


  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Elsa
  • Dagsetning: 01.2015

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar