Fundur 2.mar., 1867

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 487_4to, 0028v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0028v)


Kvöldfundur 7

Þorrablót 2. marz 1867.

Voru 19 á fundi. Þegar menn voru komnir í sæti

voru sungnar "blótvísur" eptir Mattías Jochums-

son. Síðan las skólakennari Haldór Guðmundss.

upp Frumvarp til nýrra laga, en öllum kom

saman um að frest umræðum um það til




Lbs 487_4to, 0029r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 487_4to, 0029r)


næsta fundar, og var síðan skemtun um kveldið.

Lárus ÞBlöndal.



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar