Munur á milli breytinga „Fundur 24.jan., 1867“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
 
Lína 1: Lína 1:
 
[[File:fundarbok1866-71.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1866-71. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]
 
[[File:fundarbok1866-71.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1866-71. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]
<small>{{Fundarbók_1866}}</small>
+
<small>{{Fundarbók_1867}}</small>
 
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0487 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866]
 
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0487 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866]
 
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
 
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]

Núverandi breyting frá og með 6. janúar 2014 kl. 22:32

Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0028r)


Á fimtudagskvöldið 24. jan. var Kvöldfundr haldinn

og með því að frummælandi P. Melsteð gat ei komið

til að ræða spursmál það, er ætlað var, eins og hann

hafði gefið forseta í skyn, tóku menn til umtals,

hverjum skyldi senda "áskorunarbréfið" í Gullbringu

og Kjósarsýslu og svo í Borgarfjarðarsýslu.- Að því

búnu braut Mattías Jochumsen upp á því, að

tala um, hvernig best nauðsyn væri á að ein-

hver barnabók væri til íslensk eðr þjóðleg eins

og t.d. Börneven og í öllum öðrum löndum

sem eiga ágætar bækr "þess kyns."

Fundi slitið

LárusÞBlöndal Matth. Jochumsson



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar