Fundur 27.feb., 1863

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 12. janúar 2013 kl. 21:51 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. janúar 2013 kl. 21:51 eftir Olga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0048r)


Ár 1863 27 febrúar var fundur haldinn í félaginu

samkvæmt boðunarbrjefi er gengið hafði milli félagsmanna;

á fundinum voru 14 félagsmenn mættir.

Var þá fyrst framhaldið kappræðum um að maður-

inn væri dýr í öllum skilningi. Vakti fyrir frum-Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0048v)


mælandi máls á efninumálsins og andmælti þá fyrst

forseti ræðum frummælanda, og sömuleiðis hinn annar

andmælandi er var Hallgrímur Sveinsson. Varð fjöl-

mælt um efni þetta. Hjelt frummælandi fast fram

að maðurinn væri dýr í öllum skilningi orðsins

en andmælendur og ýmsir aðrir vildu álíta að

hann einnig væri nokkuð æðra, vegna skyn-

seminnar.

Fundi slitið

H.E.Helgesen Á Gíslason  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar