Fundur 5.des., 1867

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 6. janúar 2014 kl. 22:34 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. janúar 2014 kl. 22:34 eftir Olga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0035v)


Hinn 5. desember 1867 var

haldinn fundur í kveldfélaginu,

og var fundarefni áframhald

umræðunnar um. það " með hverju

kvöldfélagið geti stutt að þjóðhátið-

inni 1874." Frummælandi var

forseti félagsins, H. Helgesen en

andmælendur varaforseti Sveinn

Skúlason og skólakennari Jón Þor-

kelsson, sem ekki mætti. ,,,

Frummælandi vísaði til ræðu þeirr

-ar, er hann hélt á síðasta fundi

og kvaðst eigi hafa neinu við

það að bæta. Andmælandi Sveinn

Skúlason var frummælanda sam-

þykkur, og bætti því einu við,

að hann vildi jafnvel ekki láta

félagið horfa í, að leggja nokkuð

fé í sölurnar til að styðja þjóð-

hátíðina. - Frummælandi sam-

sinnti því, og var þá viðtekið

að kjósa 3 menn úr félaginu,

er semja skyldu ritgjörðina, er

félagið síðan ætti að koma á

prent, og voru þessir kosnir:

Sveinn Skúlason, Sigurður Guðmunds

son og Páll Melsted.Bls. 2 (Lbs 487_4to, 0036r)


Með því að fundarefni var

búið svo snemma, voru seðlar

með spurningum dregnir, og

þótti góð skemmtun að.

Fundi slitið.

Því næst var stungið uppá

að bjóða cand. jur. Theodor Jonas-

sen inn í félagið.

Forseti félagsins tóks á hendur

til næsta fundar að svara spurn-

ingunni: Hvaða gagn er að kvöld-

félaginu og félaginu yfir höfuð?

(andmælendur Sveinnn Skúlason

og Árni Gíslason.) og Halldór Guð-

mundsson að tala um "víðáttu

himinsins." (andmælendur Eiríkur

Briem og Páll Blöndal.)

Fundi slitið

H.E.Helgesen PBlöndal  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar