Munur á milli breytinga „Fundur 6.des., 1872“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Lína 17: Lína 17:
 
[[File:Lbs_488_4to,_0096v_-_193.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0096v Lbs 488 4to, 0096v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0096v_-_193.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0096v Lbs 488 4to, 0096v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0096v Lbs 488 4to, 0096v])
 
Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0096v Lbs 488 4to, 0096v])
<br>6. fundur
+
 
<br>6. Desember.
+
6. fundur
<br>Forseti: að stefnu tímanna hafði síðast verið frestað
+
 
<br>vegna fjarveru nokkurra: E. Briem og G. Magnussonar.
+
6. Desember.
<br>1. Um stefnu tímanna frh.
+
 
<br>G.M. Hann hafi sjaldan komið jafn illa staddr vegna
+
Forseti: að stefnu tímanna hafði síðast verið frestað
<br>t.d. að við góða sé h<sup><u>n</u></sup> góðr, en frummæl. hafi grensað
+
 
<br>til hins ófæra, að <del>eftirvæntinga</del><sup>bið</sup> fylgi eftirvæntingu, sakir
+
vegna fjarveru nokkurra: E. Briem og G. Magnussonar.
<br>gleymsku, sakir þess að langt væri síðan að um málið
+
 
<br>hefði verið rætt. - Höf. byrjað fagurt og skáld. að nokkru
+
1. Um stefnu tímanna frh.
<br>leyti, en þó að svo hafi verið þá sé svo að slíkir skáldl.
+
 
<br>orðskviðir sé <del>vanal.</del> bæði mikið,- en oft ekkert segjandi.
+
G.M. Hann hafi sjaldan komið jafn illa staddr vegna
<br>Viljandi hlaupa yfir það er hann eigi man, eða fá hjálp
+
 
<br>1. Um reformation; höf. skýrandi að það sé að færa eitt
+
t.d. að við góða sé h<sup><u>n</u></sup> góðr, en frummæl. hafi grensað
<br>í <del>betra annað</del><sup>sitt upprunal.</sup> form, betra form, en þetta er að endurmynda
+
 
<br>hvort betri eða verri, fyrir því höf. lagt fegurri þýðingu í
+
til hins ófæra, að <del>eftirvæntinga</del><sup>bið</sup> fylgi eftirvæntingu, sakir
<br>orð þetta, en það átti skilið.
+
 
<br>2. að framfarir væru komnar undir frelsi og réttlæti, en geta
+
gleymsku, sakir þess að langt væri síðan að um málið
<br>verið komnar undir mörgu öðru t.d. bjargálnum o.sl., með
+
 
<br>öðrum orðum sigla of harðan byr.
+
hefði verið rætt. - Höf. byrjað fagurt og skáld. að nokkru
<br>3. að öld frá dauða Napoleons - 1848<sup>hafi verið afturfara öld</sup><del>en almennt viðurkennt</del>
+
 
 +
leyti, en þó að svo hafi verið þá sé svo að slíkir skáldl.
 +
 
 +
orðskviðir sé <del>vanal.</del> bæði mikið,- en oft ekkert segjandi.
 +
 
 +
Viljandi hlaupa yfir það er hann eigi man, eða fá hjálp
 +
 
 +
1. Um reformation; höf. skýrandi að það sé að færa eitt
 +
 
 +
í <del>betra annað</del><sup>sitt upprunal.</sup> form, betra form, en þetta er að endurmynda
 +
 
 +
hvort betri eða verri, fyrir því höf. lagt fegurri þýðingu í
 +
 
 +
orð þetta, en það átti skilið.
 +
 
 +
2. að framfarir væru komnar undir frelsi og réttlæti, en geta
 +
 
 +
verið komnar undir mörgu öðru t.d. bjargálnum o.sl., með
 +
 
 +
öðrum orðum sigla of harðan byr.
 +
 
 +
3. að öld frá dauða Napoleons - 1848<sup>hafi verið afturfara öld</sup><del>en almennt viðurkennt</del>
  
  
Lína 101: Lína 122:
 
[[File:Lbs_488_4to,_0097v_-_195.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0097v Lbs 488 4to, 0097v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0097v_-_195.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0097v Lbs 488 4to, 0097v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0097v Lbs 488 4to, 0097v])
 
Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0097v Lbs 488 4to, 0097v])
<br>En hvaðan er socialismus sprottinn, er það frá
+
 
<br>hinum ríku og velstöddu eða þeim <del>frá</del> á rassinum.
+
En hvaðan er socialismus sprottinn, er það frá
<br>Hann er frá þeim á rassinum þrátt fyri rorð frum-
+
 
<br>mælanda. Eflaust hafa margir socialistar verið ríkir,
+
hinum ríku og velstöddu eða þeim <del>frá</del> á rassinum.
<br>en það hafa þeir verið af fæðingu, en moraliter hafa
+
 
<br>þeir eigi komið vel fram. - Ergo: socialismus kom-
+
Hann er frá þeim á rassinum þrátt fyri rorð frum-
<br>ið illa fram og fordæmanlegur, en að því leyti
+
 
<br>fyrirgefanlegt, að sannleikur gengur ekki á gegn
+
mælanda. Eflaust hafa margir socialistar verið ríkir,
<br>með góðu, heldur illa, jafnvel lygum og prettum.
+
 
<br>Eftir demokratin eiga allir að hafa jafnan rjett, og
+
en það hafa þeir verið af fæðingu, en moraliter hafa
<br>jafnbornir og citerað í Ameriku, en þetta er hægra að
+
 
<br>segja en útfæra. Hann glaður út af 1850 ideinni um
+
þeir eigi komið vel fram. - Ergo: socialismus kom-
<br>30 manna stjórn á Islandi realiseraðri. En þessi stjórn
+
 
<br>getr farið svo að betra þyki að hafa alla þessa 3 menn
+
ið illa fram og fordæmanlegur, en að því leyti
<br>hér <sup>í Rvk</sup> og taka því safinn og brúka hann til <del>eld</del> þess.
+
 
<br>þetta er eftir <del>þjar</del> jafnréttinum. Ef menn segja að
+
fyrirgefanlegt, að sannleikur gengur ekki á gegn
<br>hann sé eigi nógu vel klæddr né fræddr verður svarið,
+
 
<br>að það sé af því að hann hafi eigi fæðst af nógu
+
með góðu, heldur illa, jafnvel lygum og prettum.
<br>ríkum foreldrum. - En eftir socialistum eru börnin
+
 
<br>jöfn guði gjöf öllum, og fyrir því á að taka frá hin-
+
Eftir demokratin eiga allir að hafa jafnan rjett, og
 +
 
 +
jafnbornir og citerað í Ameriku, en þetta er hægra að
 +
 
 +
segja en útfæra. Hann glaður út af 1850 ideinni um
 +
 
 +
30 manna stjórn á Islandi realiseraðri. En þessi stjórn
 +
 
 +
getr farið svo að betra þyki að hafa alla þessa 3 menn
 +
 
 +
hér <sup>í Rvk</sup> og taka því safinn og brúka hann til <del>eld</del> þess.
 +
 
 +
þetta er eftir <del>þjar</del> jafnréttinum. Ef menn segja að
 +
 
 +
hann sé eigi nógu vel klæddr né fræddr verður svarið,
 +
 
 +
að það sé af því að hann hafi eigi fæðst af nógu
 +
 
 +
ríkum foreldrum. - En eftir socialistum eru börnin
 +
 
 +
jöfn guði gjöf öllum, og fyrir því á að taka frá hin-
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0098r_-_196.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0098r Lbs 488 4to, 0098r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0098r_-_196.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0098r Lbs 488 4to, 0098r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 4 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0098r Lbs 488 4to, 0098r])
 
Bls. 4 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0098r Lbs 488 4to, 0098r])
<br>um ríku handa hinum fátæku. Eins næður heiðarl.
+
 
<br>á börn <sup>sem hann vill ala heiðarl. upp</sup>, ein kerling sett barnið sitt með hverjum strák,
+
um ríku handa hinum fátæku. Eins næður heiðarl.
<br>þá á eftir reglum socialista að taka frá börnum hins
+
 
<br>heiðarl. handa öllu illþýði sem á einhvern hátt ekkert
+
á börn <sup>sem hann vill ala heiðarl. upp</sup>, ein kerling sett barnið sitt með hverjum strák,
<br>á til. - það princip, að taka hvern mann, sem hafi aðeins
+
 
<br>heilt vit, það sé eigi séð fyrir endann á því. Socíalist-
+
þá á eftir reglum socialista að taka frá börnum hins
<br>anna hugmynd sé að nivetlera* allt, með oðrum orðum
+
 
<br>að gera allt að donsku flatbrauði. T.d. að klípa af
+
heiðarl. handa öllu illþýði sem á einhvern hátt ekkert
<br>ymsum <del>smáum</del> stórum stjórnum og bæta við hina
+
 
<br>smáu, úr því verður stjórngrautur, sem engum er
+
á til. - það princip, að taka hvern mann, sem hafi aðeins
<br>þént með, og þetta er eftir socíalismus.
+
 
<br>Að Krig sé Selskab er eitt af piis desideries, en
+
heilt vit, það sé eigi séð fyrir endann á því. Socíalist-
<br>ekkert annað en heimsku skvaldur; <del>mar</del> það er fögur
+
 
<br>ósk, að óska að aldrei verði barist, en spursmál
+
anna hugmynd sé að nivetlera* allt, með oðrum orðum
<br>hvort mögul. sé að realisera.
+
 
<br>Að menn fæðist með sama rétti er sama sem að
+
að gera allt að donsku flatbrauði. T.d. að klípa af
<br>segja að börn fæðist með eins nefi 2. augum 2. eyrum,
+
 
<br>og jafnvel neitast að <sup>öll</sup> börn fæðist með sama rétt, og
+
ymsum <del>smáum</del> stórum stjórnum og bæta við hina
<br>hvort það er eigi mun heimanlegra fyrir börn landfó-
+
 
<br>getans að ganga inn í heiminn eða einkverja skrælingja,
+
smáu, úr því verður stjórngrautur, sem engum er
 +
 
 +
þént með, og þetta er eftir socíalismus.
 +
 
 +
Að Krig sé Selskab er eitt af piis desideries, en
 +
 
 +
ekkert annað en heimsku skvaldur; <del>mar</del> það er fögur
 +
 
 +
ósk, að óska að aldrei verði barist, en spursmál
 +
 
 +
hvort mögul. sé að realisera.
 +
 
 +
Að menn fæðist með sama rétti er sama sem að
 +
 
 +
segja að börn fæðist með eins nefi 2. augum 2. eyrum,
 +
 
 +
og jafnvel neitast að <sup>öll</sup> börn fæðist með sama rétt, og
 +
 
 +
hvort það er eigi mun heimanlegra fyrir börn landfó-
 +
 
 +
getans að ganga inn í heiminn eða einkverja skrælingja,
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0098v_-_197.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0098v Lbs 488 4to, 0098v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0098v_-_197.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0098v Lbs 488 4to, 0098v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0098v Lbs 488 4to, 0098v])
 
Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0098v Lbs 488 4to, 0098v])
<br>auðvitað megi bæta úr því með því að stela
+
 
<br>úr vasa annara.
+
auðvitað megi bæta úr því með því að stela
<br>Að socíalist vilji hafa næsta réttlæti er svo
+
 
<br>að hann hrækir því út
+
úr vasa annara.
<br><del>Um</del><sup>Konúnganna regiment af</sup> guðs náð var haft í skopi; meðan menn
+
 
<br>eru <del>barn</del> ungir geta menn haft það í skopi, en
+
Að socíalist vilji hafa næsta réttlæti er svo
<br>að vera er það eftirstöðvar af fornu guðrækilegu
+
 
<br>hugarfari. Í fyrstu er þetta eigi sagt til að hreykja sér
+
að hann hrækir því út
<br>upp yfir aðra, heldur af því, að menn, er voru í miklu
+
 
<br>góðgengi áður, þökkuðu á einhvern hátt guði fyrir
+
<del>Um</del><sup>Konúnganna regiment af</sup> guðs náð var haft í skopi; meðan menn
<br>slíka heppnisstöðu sína.
+
 
<br>Að lýðstjórn sé betri en höfðingja - eða konungastjórn; þó
+
eru <del>barn</del> ungir geta menn haft það í skopi, en
<br>að það sé sorgl. hvað konungstjórn hafi farið, þá er mjög
+
 
<br>óvíst að lýðsstjórn fari <del>f</del> betur, því að lýður leiðist
+
að vera er það eftirstöðvar af fornu guðrækilegu
<br>ávallt af einstökum mönnum, er hefja sig upp yfir
+
 
<br>lýðinn, og hjá slíkum mönnum mun þá fljótt kvikna
+
hugarfari. Í fyrstu er þetta eigi sagt til að hreykja sér
<br>löngun til að koma sjálfum sér fram, jafnvel með því
+
 
<br>að niðra og útdjöfla hver öðrum.
+
upp yfir aðra, heldur af því, að menn, er voru í miklu
<br>Um republik í San Maríus er ekkert að gagni að segir
+
 
<br>og í Schweitz, hvað hefur orðið gott af henni? Bænd-
+
góðgengi áður, þökkuðu á einhvern hátt guði fyrir
 +
 
 +
slíka heppnisstöðu sína.
 +
 
 +
Að lýðstjórn sé betri en höfðingja - eða konungastjórn; þó
 +
 
 +
að það sé sorgl. hvað konungstjórn hafi farið, þá er mjög
 +
 
 +
óvíst að lýðsstjórn fari <del>f</del> betur, því að lýður leiðist
 +
 
 +
ávallt af einstökum mönnum, er hefja sig upp yfir
 +
 
 +
lýðinn, og hjá slíkum mönnum mun þá fljótt kvikna
 +
 
 +
löngun til að koma sjálfum sér fram, jafnvel með því
 +
 
 +
að niðra og útdjöfla hver öðrum.
 +
 
 +
Um republik í San Maríus er ekkert að gagni að segir
 +
 
 +
og í Schweitz, hvað hefur orðið gott af henni? Bænd-
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0099r_-_198.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0099r Lbs 488 4to, 0099r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0099r_-_198.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0099r Lbs 488 4to, 0099r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 6 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0099r Lbs 488 4to, 0099r])
 
Bls. 6 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0099r Lbs 488 4to, 0099r])
<br>urnir eiga þar reydnar feitar sauðasíður, en að slíkt
+
 
<br>sé miklar framfarir er víst eigi. Með öðrum orðum að
+
urnir eiga þar reydnar feitar sauðasíður, en að slíkt
<br>þó að ein þjóð geti veseterað, það er eigi merkilegt.
+
 
<br>Mun það að menn megi skifta meiningu 7 sinnum á dag
+
sé miklar framfarir er víst eigi. Með öðrum orðum að
<br>það er óbrúkandi, hvað sem svo frummælandi segir, og
+
 
<br>ómögulegt að eiga við slika menn, og óskandi að Forseti
+
þó að ein þjóð geti veseterað, það er eigi merkilegt.
<br>tæki fram í slíkt.
+
 
<br> „það sé skylda vor að beina tímanum í rétt horf“; slíkt
+
Mun það að menn megi skifta meiningu 7 sinnum á dag
<br>er eintómt þvaðr.  
+
 
<br>Resúltat að hann hafi talað margt skáldlega, þvað-
+
það er óbrúkandi, hvað sem svo frummælandi segir, og
<br>url. lofl. lausl. bullsl., sleppandi mörgu er mikils-
+
 
<br>var vert, alveg inntekin af socíalismus. Emanci-
+
ómögulegt að eiga við slika menn, og óskandi að Forseti
<br>pation ómerkil. Socialismus hrækist fram.
+
 
<br>Menn fæðast; tímar líða, og framkoma höfuð ættanna,
+
tæki fram í slíkt.
<br>og síðan konungar, og yfir höfuð hvaða nafn sem <sup>slíkt</sup> vald
+
 
<br>hefir haft hefir eitt vald verið yfir þjóðunum. Eftir
+
„það sé skylda vor að beina tímanum í rétt horf“; slíkt
<br>kverja dauð öld nema t.d. karlamagnús, síðan sví-
+
 
<br>virða kganna t.d. Luðv. 14og15. - Á síðari tímum hafa
+
er eintómt þvaðr.  
<br>menn því fundið mun hinna efstu og múgans,
+
 
<br>útaf því, að menn hafa viljað fylla upp þetta skarð
+
Resúltat að hann hafi talað margt skáldlega, þvað-
 +
 
 +
url. lofl. lausl. bullsl., sleppandi mörgu er mikils-
 +
 
 +
var vert, alveg inntekin af socíalismus. Emanci-
 +
 
 +
pation ómerkil. Socialismus hrækist fram.
 +
 
 +
Menn fæðast; tímar líða, og framkoma höfuð ættanna,
 +
 
 +
og síðan konungar, og yfir höfuð hvaða nafn sem <sup>slíkt</sup> vald
 +
 
 +
hefir haft hefir eitt vald verið yfir þjóðunum. Eftir
 +
 
 +
kverja dauð öld nema t.d. karlamagnús, síðan sví-
 +
 
 +
virða kganna t.d. Luðv. 14og15. - Á síðari tímum hafa
 +
 
 +
menn því fundið mun hinna efstu og múgans,
 +
 
 +
útaf því, að menn hafa viljað fylla upp þetta skarð
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0099v_-_199.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0099v Lbs 488 4to, 0099v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0099v_-_199.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0099v Lbs 488 4to, 0099v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 7 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0099v Lbs 488 4to, 0099v])
 
Bls. 7 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0099v Lbs 488 4to, 0099v])
<br>hefir komið Constitution. - Stefnan hefir verið
+
 
<br>að bæta kjör hinna kúguðu og jafna <del>þ</del> allt eftir því
+
hefir komið Constitution. - Stefnan hefir verið
<br>sem lætur sig gera, og til þess er Constitution góð,
+
 
<br>sömul. meiri umhugsun um velmegun manna á milli,
+
að bæta kjör hinna kúguðu og jafna <del>þ</del> allt eftir því
<br>um að menn komi fram hæfilegleikum sínum. En
+
 
<br>Socíalistanna skoðun að eins að menn hafi nóg að  
+
sem lætur sig gera, og til þess er Constitution góð,
<br>eta og drekka, og láta alla slóða og slúbberta komast
+
 
<br>fram, <del>hvað sem</del> án þess að vinna nokkuð til. það sé
+
sömul. meiri umhugsun um velmegun manna á milli,
<br>því saurgun að tala nokkurt orð hér Socíalistum
+
 
<br>til góðs.
+
um að menn komi fram hæfilegleikum sínum. En
<br>J. Ól. Andm. sagðist þekkja ideer Soc. en hann hefir
+
 
<br>alveg misskilið anda þeirra, og á því er öll andmælin
+
Socíalistanna skoðun að eins að menn hafi nóg að  
<br>bygð. <del>Ha</del> Andm. hefði sagt að í stað þess að tala um
+
 
<br>stefnu tímans, hefði talað um framfarir tímans;
+
eta og drekka, og láta alla slóða og slúbberta komast
<br>en það er hið sama. Um Reformation sannfærðist
+
 
<br>eigi af orðum Andmæl. (G. M. þarf eigi að svarast)
+
fram, <del>hvað sem</del> án þess að vinna nokkuð til. það sé
<br>Um trúarbrögð var hneyxlanl. hjá andmæl. því <u>réttr</u> og  
+
 
<br><u>trúarbrögð</u> geta ekki átt undir sama, því í prin-
+
því saurgun að tala nokkurt orð hér Socíalistum
 +
 
 +
til góðs.
 +
 
 +
J. Ól. Andm. sagðist þekkja ideer Soc. en hann hefir
 +
 
 +
alveg misskilið anda þeirra, og á því er öll andmælin
 +
 
 +
bygð. <del>Ha</del> Andm. hefði sagt að í stað þess að tala um
 +
 
 +
stefnu tímans, hefði talað um framfarir tímans;
 +
 
 +
en það er hið sama. Um Reformation sannfærðist
 +
 
 +
eigi af orðum Andmæl. (G. M. þarf eigi að svarast)
 +
 
 +
Um trúarbrögð var hneyxlanl. hjá andmæl. því <u>réttr</u> og  
 +
 
 +
<u>trúarbrögð</u> geta ekki átt undir sama, því í prin-
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0100r_-_200.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0100r Lbs 488 4to, 0100r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0100r_-_200.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0100r Lbs 488 4to, 0100r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 8 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0100r Lbs 488 4to, 0100r])
 
Bls. 8 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0100r Lbs 488 4to, 0100r])
<br>cipi sé það slik moðsat; því trúin verður að vera
+
 
<br>blind, annars er það ekki trú; engin trú getur verið
+
cipi sé það slik moðsat; því trúin verður að vera
<br>án fanatikunar; og í vísindal. disputation er trúin
+
 
<br>vísindamanni alveg ósamboðin, því trú hefur ekki
+
blind, annars er það ekki trú; engin trú getur verið
<br>hið minnsta að gera við skynsemi, <del>maðr þ</del> en án skyn-
+
 
<br>semi geta engin vísindi existerat. Að hagur Mið-Evrópu
+
án fanatikunar; og í vísindal. disputation er trúin
<br>hefði staðið eins vel og á dögum Lúðv. 14., sýnir ekki neitt, því
+
 
<br>með vitlausasta systemi má framkunstla ástand, sem
+
vísindamanni alveg ósamboðin, því trú hefur ekki
<br>ekki beinlínis fer aftur í orði kveðnu. því Matternick
+
 
<br>sem þá réði mestu var sá argasti frelsisóvinur, sem hugsast
+
hið minnsta að gera við skynsemi, <del>maðr þ</del> en án skyn-
<br>gat. Um Emancipation fór Andm. illum orðum; <del>hún</del>
+
 
<br>hefir sama rétt; hvernig sem hún brúkar er undir hennar,
+
semi geta engin vísindi existerat. Að hagur Mið-Evrópu
<br>sjálfrar <del>innri</del> sálargáfum komið, en sama útvortis rétt
+
 
<br>á hún að hafa. Til þess að hafa Psychologi konunnar þarf
+
hefði staðið eins vel og á dögum Lúðv. 14., sýnir ekki neitt, því
<br>maður a ðhafa séð konur um allan heim útvíklast undir
+
 
<br>sömu kringumstæðum og mennina. <del>Hvo</del> Andm. hafði
+
með vitlausasta systemi má framkunstla ástand, sem
<br>það mest á móti Socialismus, að hann hefði komið
+
 
<br>fram sem eins konar skrípi, en ef menn vilja
+
ekki beinlínis fer aftur í orði kveðnu. því Matternick
 +
 
 +
sem þá réði mestu var sá argasti frelsisóvinur, sem hugsast
 +
 
 +
gat. Um Emancipation fór Andm. illum orðum; <del>hún</del>
 +
 
 +
hefir sama rétt; hvernig sem hún brúkar er undir hennar,
 +
 
 +
sjálfrar <del>innri</del> sálargáfum komið, en sama útvortis rétt
 +
 
 +
á hún að hafa. Til þess að hafa Psychologi konunnar þarf
 +
 
 +
maður a ðhafa séð konur um allan heim útvíklast undir
 +
 
 +
sömu kringumstæðum og mennina. <del>Hvo</del> Andm. hafði
 +
 
 +
það mest á móti Socialismus, að hann hefði komið
 +
 
 +
fram sem eins konar skrípi, en ef menn vilja
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0100v_-_201.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0100v Lbs 488 4to, 0100v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0100v_-_201.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0100v Lbs 488 4to, 0100v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 9 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0100v Lbs 488 4to, 0100v])
 
Bls. 9 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0100v Lbs 488 4to, 0100v])
<br><del>kon</del> dæma hann eiga menn að dæma hann eftir
+
 
<br>setningum en eigi eftir því hvernig einstakir menn
+
<del>kon</del> dæma hann eiga menn að dæma hann eftir
<br>hafa fordjöflað honum, og þó þeir hafi brennt nokkur hús í París.
+
 
<br>Um að það sé eigi ríkir menn, er kommið hafa fram  
+
setningum en eigi eftir því hvernig einstakir menn
<br>með Social. er skakkt t.d. Karli Mat, sem er einn
+
 
<br>hinn <del>ríkasti og</del> ríkmannlegasti maður.
+
hafa fordjöflað honum, og þó þeir hafi brennt nokkur hús í París.
<br>Að það sé princip Soc. að húsgangsmenn og betlarar fái
+
 
<br>mat án þess að vinna eða gera neitt, er alveg misskiln-
+
Um að það sé eigi ríkir menn, er kommið hafa fram  
<br>ingur, og þó að einstakir Soc. segi slíkt, þá eiga menn
+
 
<br>eigi að fara eftir því, heldur eftir því systemi,
+
með Social. er skakkt t.d. Karli Mat, sem er einn
<br>sem Soc. hefir sett sér í heild sinni.
+
 
<br>Andm. sagði að soc. vildu láta <sup>alla</sup> hafa <u>jafnrétti</u>, en það er
+
hinn <del>ríkasti og</del> ríkmannlegasti maður.
<br>eigi svo heldur hafa allir <u>í fyrstunni jafnan rétt,</u> og
+
 
<br>því er það að mönnum dytti eigi í hug að taka
+
Að það sé princip Soc. að húsgangsmenn og betlarar fái
<br>Sæfinn* <sup>til embætta</sup>, hann hefði að vísu í fyrstu verið jafn bor-
+
 
<br>inn til þess, en hann hefði eigi þá innvortis hæfileg-
+
mat án þess að vinna eða gera neitt, er alveg misskiln-
<br>leika er til þess þurfa. - <del>Kosningar</del> Band á að vera á
+
 
<br>kjósendum en eigi þeim er stilla sig, eða kjörgengi
+
ingur, og þó að einstakir Soc. segi slíkt, þá eiga menn
 +
 
 +
eigi að fara eftir því, heldur eftir því systemi,
 +
 
 +
sem Soc. hefir sett sér í heild sinni.
 +
 
 +
Andm. sagði að soc. vildu láta <sup>alla</sup> hafa <u>jafnrétti</u>, en það er
 +
 
 +
eigi svo heldur hafa allir <u>í fyrstunni jafnan rétt,</u> og
 +
 
 +
því er það að mönnum dytti eigi í hug að taka
 +
 
 +
Sæfinn* <sup>til embætta</sup>, hann hefði að vísu í fyrstu verið jafn bor-
 +
 
 +
inn til þess, en hann hefði eigi þá innvortis hæfileg-
 +
 
 +
leika er til þess þurfa. - <del>Kosningar</del> Band á að vera á
 +
 
 +
kjósendum en eigi þeim er stilla sig, eða kjörgengi
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0101r_-_202.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0101r Lbs 488 4to, 0101r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0101r_-_202.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0101r Lbs 488 4to, 0101r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 10 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0101r Lbs 488 4to, 0101r])
 
Bls. 10 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0101r Lbs 488 4to, 0101r])
<br>um það, að sú sé meining Sóc. að allir eigi að hafa
+
 
<br>jafnt, með <sup>því að taka</sup><del>deilingu</del> frá hinum ríku, er eigi satt. Soc.
+
um það, að sú sé meining Sóc. að allir eigi að hafa
<br>segja: Ríkið er skyldugt að bjóða öllum að hafa erviði
+
 
<br>ef hann vill, en það er undi rhonum sjálfum komið
+
jafnt, með <sup>því að taka</sup><del>deilingu</del> frá hinum ríku, er eigi satt. Soc.
<br>hvort hann neytir þess eða eigi. Og þá er einn heiðarl.
+
 
<br>borgari er orðinn svo farinn að hann eigi lengur
+
segja: Ríkið er skyldugt að bjóða öllum að hafa erviði
<br>getur unnið, þá taka Soc. eigi öll borgaraleg réttindi
+
 
<br>af slíkum manni, heldur láta hann njóta síns fyrra
+
ef hann vill, en það er undi rhonum sjálfum komið
<br>heiðarl. lífs, og veita honum lífsuppeldi, eigi sem öl-
+
 
<br>musu, heldur sem skyldu af ríkinu.
+
hvort hann neytir þess eða eigi. Og þá er einn heiðarl.
<br>Ef maður tekur 10 <del>l</del> ríki Borsspeculanta og slíka, þá hafa
+
 
<br>5 af 10 gifst auðnum, 8 af 10 erft, og 9 af 10 ekkert vit;
+
borgari er orðinn svo farinn að hann eigi lengur
<br>þessir menn taka þá einn gáfaðan mann, sem sér um
+
 
<br>allt þeirra og hefir í staðinn - brauð upp í sig og ekk-
+
getur unnið, þá taka Soc. eigi öll borgaraleg réttindi
<br>ert annað. - Beinasninn, sem á engu hefir vit, er aðeins
+
 
<br>hefir erft, hefir rétt til að taka <el>góðan og</del> hæfilegleika-
+
af slíkum manni, heldur láta hann njóta síns fyrra
<br>mann sem sinn slora, <u>en slíkt er rangt</u>.
+
 
<br>Soc. vilja eigi af taka erfðaréttinn, en setja grændser
+
heiðarl. lífs, og veita honum lífsuppeldi, eigi sem öl-
<br>fyrir honum, þannig að sonurinn erfi eina vissa upphæð,
+
 
<br>er sé hæfileg til þess að koma honum fram.
+
musu, heldur sem skyldu af ríkinu.
 +
 
 +
Ef maður tekur 10 <del>l</del> ríki Borsspeculanta og slíka, þá hafa
 +
 
 +
5 af 10 gifst auðnum, 8 af 10 erft, og 9 af 10 ekkert vit;
 +
 
 +
þessir menn taka þá einn gáfaðan mann, sem sér um
 +
 
 +
allt þeirra og hefir í staðinn - brauð upp í sig og ekk-
 +
 
 +
ert annað. - Beinasninn, sem á engu hefir vit, er aðeins
 +
 
 +
hefir erft, hefir rétt til að taka <el>góðan og</del> hæfilegleika-
 +
 
 +
mann sem sinn slora, <u>en slíkt er rangt</u>.
 +
 
 +
Soc. vilja eigi af taka erfðaréttinn, en setja grændser
 +
 
 +
fyrir honum, þannig að sonurinn erfi eina vissa upphæð,
 +
 
 +
er sé hæfileg til þess að koma honum fram.
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0101v_-_203.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0101v Lbs 488 4to, 0101v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0101v_-_203.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0101v Lbs 488 4to, 0101v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 11 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0101v Lbs 488 4to, 0101v])
 
Bls. 11 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0101v Lbs 488 4to, 0101v])
<br>Andm. sagði að setn., krig er Selskab væri skvaldr,
+
 
<br>er það eigi satt, <del>góð</del> og fyrst svo er, þá er það og rétt ef það
+
Andm. sagði að setn., krig er Selskab væri skvaldr,
<br>verður realiserað, og að það, að stríð hætti er eigi ómögu-
+
 
<br>legt. því einhvern tíma komast þjóðirnar svo langt,
+
er það eigi satt, <del>góð</del> og fyrst svo er, þá er það og rétt ef það
<br>að þær geta gert grein á landi og þjóð. það er eigi föð-
+
 
<br>urlandsást að sloka hraungrýti og perisla* eins lands,
+
verður realiserað, og að það, að stríð hætti er eigi ómögu-
<br>heldur þjóðina, sem byggir landið.
+
 
<br>Ef nokkuð á að gefa einum forrétt, þá er það innvortis
+
legt. því einhvern tíma komast þjóðirnar svo langt,
<br>hæfilegleikar, en til þess það geti átt sér stað verður út-
+
 
<br>vortis jafnrétti að eiga sér stað. Soc. segist eigi vera
+
að þær geta gert grein á landi og þjóð. það er eigi föð-
<br>andans barn heldur það praktiskasta fyrirkomulag,
+
 
<br>og vil því hafa almindelig velvære, og nái hann því
+
urlandsást að sloka hraungrýti og perisla* eins lands,
<br>takmarki, getur <del>þe</del> Soc. eigi fengið meira hrós. Mann-
+
 
<br>félagið á að sjá fyrir andans forða, Ríkið fyrir líkamans.
+
heldur þjóðina, sem byggir landið.
<br>Konungar „af guðs náð“ hið næsta hneyxli í
+
 
<br>kristninni, og hverjum manni ber að hata konungdóm-
+
Ef nokkuð á að gefa einum forrétt, þá er það innvortis
<br>inn, þó hann eigi hati persónurnar. Þessir menn vita
+
 
<br>að <del>hvað</del> þeir mega gera allt sem þeir vila, allt hið versta
+
hæfilegleikar, en til þess það geti átt sér stað verður út-
 +
 
 +
vortis jafnrétti að eiga sér stað. Soc. segist eigi vera
 +
 
 +
andans barn heldur það praktiskasta fyrirkomulag,
 +
 
 +
og vil því hafa almindelig velvære, og nái hann því
 +
 
 +
takmarki, getur <del>þe</del> Soc. eigi fengið meira hrós. Mann-
 +
 
 +
félagið á að sjá fyrir andans forða, Ríkið fyrir líkamans.
 +
 
 +
Konungar „af guðs náð“ hið næsta hneyxli í
 +
 
 +
kristninni, og hverjum manni ber að hata konungdóm-
 +
 
 +
inn, þó hann eigi hati persónurnar. Þessir menn vita
 +
 
 +
að <del>hvað</del> þeir mega gera allt sem þeir vila, allt hið versta
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0102r_-_204.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0102r Lbs 488 4to, 0102r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0102r_-_204.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0102r Lbs 488 4to, 0102r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 12 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0102r Lbs 488 4to, 0102r])
 
Bls. 12 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0102r Lbs 488 4to, 0102r])
<br>og bölfaðasta, og að þeir hvað sem þeir gera eru
+
 
<br>friðhelgir; <del>ministragreyin má hengja</del> og þessir kongar,
+
og bölfaðasta, og að þeir hvað sem þeir gera eru
<br>sem ekkert mega sín, sem eru borgaðar millíonir, sem
+
 
<br>hjálpað gætu so og so mörgum oðrum <sup>fyrir ekki neitt</sup>, sem verða að
+
friðhelgir; <del>ministragreyin má hengja</del> og þessir kongar,
<br>samþykkja hvað sem fyrir þá er lagt, þessir konung-
+
 
<br>ar eiga að vera hinir þýðingarmestu menn í ríkinu.
+
sem ekkert mega sín, sem eru borgaðar millíonir, sem
<br>Constitationelt Monarchi úthrærist af vörunum og eins og
+
 
<br>Björnson segir er Pander* með en sögn i Spitsen.
+
hjálpað gætu so og so mörgum oðrum <sup>fyrir ekki neitt</sup>, sem verða að
<br>Demokratí má gjarna<del>st</del> stýrast af einum, en það
+
 
<br>stýrist þá eigi af einum idiot, sem ekkert hefir nema
+
samþykkja hvað sem fyrir þá er lagt, þessir konung-
<br>það, að hann sé fæddr til slíks.
+
 
<br>Svissarar hafa meiri materiel velvegnun en önnur
+
ar eiga að vera hinir þýðingarmestu menn í ríkinu.
<br>lönd, og það hefir verið útreiknað að hér um 1/7 fleiri
+
 
<br>menn eru í Sveits, en jörðin framflytur eftir náttur-
+
Constitationelt Monarchi úthrærist af vörunum og eins og
<br>unni. Sveits er í því meira líberalt en önnur lönd, að
+
 
<br>allir pólit. afbrotamenn hafa þar griðastað.
+
Björnson segir er Pander* með en sögn i Spitsen.
<br><del>M</del> Að menn mega ekki hafa meiningaskifti; er
+
 
<br>áður sett fram með röksemdum, og svo eft. sem menn
+
Demokratí má gjarna<del>st</del> stýrast af einum, en það
<br>verða yfirbevísaðir af nægum rökum, mega menn skifta
+
 
 +
stýrist þá eigi af einum idiot, sem ekkert hefir nema
 +
 
 +
það, að hann sé fæddr til slíks.
 +
 
 +
Svissarar hafa meiri materiel velvegnun en önnur
 +
 
 +
lönd, og það hefir verið útreiknað að hér um 1/7 fleiri
 +
 
 +
menn eru í Sveits, en jörðin framflytur eftir náttur-
 +
 
 +
unni. Sveits er í því meira líberalt en önnur lönd, að
 +
 
 +
allir pólit. afbrotamenn hafa þar griðastað.
 +
 
 +
<del>M</del> Að menn mega ekki hafa meiningaskifti; er
 +
 
 +
áður sett fram með röksemdum, og svo eft. sem menn
 +
 
 +
verða yfirbevísaðir af nægum rökum, mega menn skifta
  
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0102v_-_205.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0102v Lbs 488 4to, 0102v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0102v_-_205.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0102v Lbs 488 4to, 0102v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 13 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0102v Lbs 488 4to, 0102v])
 
Bls. 13 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0102v Lbs 488 4to, 0102v])
<br>meiningu.  
+
 
<br>Ef menn viðurkenna soc. sem góða hugmynd, eiga
+
meiningu.  
<br>menn að hafa þá trú a því, að hann fái framgang.
+
 
<br>Andmælanda sóc. er þá const. monarchí, en það er eins
+
Ef menn viðurkenna soc. sem góða hugmynd, eiga
<br>og áðr var sagt ideel lýgi. Ef konungurinn gerir rangt
+
 
<br>tekur lýðurinn það ti bragðs að hengja sinn konung,
+
menn að hafa þá trú a því, að hann fái framgang.
<br>og þá er hann orðinn demokratiskur, og hið constit.
+
 
<br>monarchí er þá farið í hundana.
+
Andmælanda sóc. er þá const. monarchí, en það er eins
<br>Að Republik hefði fullnægt andmæl. ungum, en
+
 
<br>constit. monarchí nú fullnægi honum bezt, sýnir
+
og áðr var sagt ideel lýgi. Ef konungurinn gerir rangt
<br>að jafnvel beztu menn getur dagað uppi.
+
 
<br>HEHelgesen. Hallgr Meðsteð
+
tekur lýðurinn það ti bragðs að hengja sinn konung,
 +
 
 +
og þá er hann orðinn demokratiskur, og hið constit.
 +
 
 +
monarchí er þá farið í hundana.
 +
 
 +
Að Republik hefði fullnægt andmæl. ungum, en
 +
 
 +
constit. monarchí nú fullnægi honum bezt, sýnir
 +
 
 +
að jafnvel beztu menn getur dagað uppi.
 +
 
 +
HEHelgesen. Hallgr Meðsteð
  
  
Lína 350: Lína 574:
 
* '''Skönnuð mynd''':
 
* '''Skönnuð mynd''':
 
----
 
----
* '''Skráð af:''': Elsa
+
* '''Skráð af''': Elsa
 
* '''Dagsetning''': 02.2015
 
* '''Dagsetning''': 02.2015
  

Útgáfa síðunnar 17. febrúar 2015 kl. 13:56

Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0096v)

6. fundur

6. Desember.

Forseti: að stefnu tímanna hafði síðast verið frestað

vegna fjarveru nokkurra: E. Briem og G. Magnussonar.

1. Um stefnu tímanna frh.

G.M. Hann hafi sjaldan komið jafn illa staddr vegna

t.d. að við góða sé hn góðr, en frummæl. hafi grensað

til hins ófæra, að eftirvæntingabið fylgi eftirvæntingu, sakir

gleymsku, sakir þess að langt væri síðan að um málið

hefði verið rætt. - Höf. byrjað fagurt og skáld. að nokkru

leyti, en þó að svo hafi verið þá sé svo að slíkir skáldl.

orðskviðir sé vanal. bæði mikið,- en oft ekkert segjandi.

Viljandi hlaupa yfir það er hann eigi man, eða fá hjálp

1. Um reformation; höf. skýrandi að það sé að færa eitt

í betra annaðsitt upprunal. form, betra form, en þetta er að endurmynda

hvort betri eða verri, fyrir því höf. lagt fegurri þýðingu í

orð þetta, en það átti skilið.

2. að framfarir væru komnar undir frelsi og réttlæti, en geta

verið komnar undir mörgu öðru t.d. bjargálnum o.sl., með

öðrum orðum sigla of harðan byr.

3. að öld frá dauða Napoleons - 1848hafi verið afturfara ölden almennt viðurkennt





Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0097r)

en það er líkt eins og gömlu karlarnir segja um sína

tíma, að betra hafi verið meðan þeir lifðu. En var hagr mið-

Evropu verri eftir Nap. en á dögum Luðv. 14 og 15. - Nei, því

verri gat hn ei verið, og revolutionin hreinsandi hinn

dimma himinn hinna aldanna, og Nap. Sól þess himins.

3. Ef menn hefðu andl. frelsi gætu menn fengið politisk

frelsi en það fraseologi

3. jTrúarfrelsi, emancipation et socialismus; viðv. f trúar-

frelsi, að það sé prívatísk, mótmælist, sakir þess, að það

væri óbrúkandi að hver hefði það slíkt eins og hann vildi

Um Emancipation, framstundan heimsins er rjett; en hvort

er mögul. að kona geti komið fram alveg eins o gkarlmaðr

það er spursmál, og dugar ekki eintom fraseologi. Og að segja

að kona standi á sama stigi að sínu leyti sem maðurinn

að sínu leyti, með því ekkert sagt. þessvegna áðr en talað

er um jafnrétti þarf að tala um hvar maðurinn og konan

eigi að verða samferða og hvað hvort á nestiundan öðru.

Socialismus, talaði höf snalllega, og segjandi að það

væru hin fögru framför þessara tíma. En hingað til hefi hann

komið fram sem einskonar skandalon, hvernig sem hann

verður. Að misjafnt hafi verið um stöðu manna

er satt, en socialismus mun eigi mikið um bæta





Bls. 3 (Lbs 488 4to, 0097v)

En hvaðan er socialismus sprottinn, er það frá

hinum ríku og velstöddu eða þeim frá á rassinum.

Hann er frá þeim á rassinum þrátt fyri rorð frum-

mælanda. Eflaust hafa margir socialistar verið ríkir,

en það hafa þeir verið af fæðingu, en moraliter hafa

þeir eigi komið vel fram. - Ergo: socialismus kom-

ið illa fram og fordæmanlegur, en að því leyti

fyrirgefanlegt, að sannleikur gengur ekki á gegn

með góðu, heldur illa, jafnvel lygum og prettum.

Eftir demokratin eiga allir að hafa jafnan rjett, og

jafnbornir og citerað í Ameriku, en þetta er hægra að

segja en útfæra. Hann glaður út af 1850 ideinni um

30 manna stjórn á Islandi realiseraðri. En þessi stjórn

getr farið svo að betra þyki að hafa alla þessa 3 menn

hér í Rvk og taka því safinn og brúka hann til eld þess.

þetta er eftir þjar jafnréttinum. Ef menn segja að

hann sé eigi nógu vel klæddr né fræddr verður svarið,

að það sé af því að hann hafi eigi fæðst af nógu

ríkum foreldrum. - En eftir socialistum eru börnin

jöfn guði gjöf öllum, og fyrir því á að taka frá hin-


Bls. 4 (Lbs 488 4to, 0098r)

um ríku handa hinum fátæku. Eins næður heiðarl.

á börn sem hann vill ala heiðarl. upp, ein kerling sett barnið sitt með hverjum strák,

þá á eftir reglum socialista að taka frá börnum hins

heiðarl. handa öllu illþýði sem á einhvern hátt ekkert

á til. - það princip, að taka hvern mann, sem hafi aðeins

heilt vit, það sé eigi séð fyrir endann á því. Socíalist-

anna hugmynd sé að nivetlera* allt, með oðrum orðum

að gera allt að donsku flatbrauði. T.d. að klípa af

ymsum smáum stórum stjórnum og bæta við hina

smáu, úr því verður stjórngrautur, sem engum er

þént með, og þetta er eftir socíalismus.

Að Krig sé Selskab er eitt af piis desideries, en

ekkert annað en heimsku skvaldur; mar það er fögur

ósk, að óska að aldrei verði barist, en spursmál

hvort mögul. sé að realisera.

Að menn fæðist með sama rétti er sama sem að

segja að börn fæðist með eins nefi 2. augum 2. eyrum,

og jafnvel neitast að öll börn fæðist með sama rétt, og

hvort það er eigi mun heimanlegra fyrir börn landfó-

getans að ganga inn í heiminn eða einkverja skrælingja,


Bls. 5 (Lbs 488 4to, 0098v)

auðvitað megi bæta úr því með því að stela

úr vasa annara.

Að socíalist vilji hafa næsta réttlæti er svo

að hann hrækir því út

UmKonúnganna regiment af guðs náð var haft í skopi; meðan menn

eru barn ungir geta menn haft það í skopi, en

að vera er það eftirstöðvar af fornu guðrækilegu

hugarfari. Í fyrstu er þetta eigi sagt til að hreykja sér

upp yfir aðra, heldur af því, að menn, er voru í miklu

góðgengi áður, þökkuðu á einhvern hátt guði fyrir

slíka heppnisstöðu sína.

Að lýðstjórn sé betri en höfðingja - eða konungastjórn; þó

að það sé sorgl. hvað konungstjórn hafi farið, þá er mjög

óvíst að lýðsstjórn fari f betur, því að lýður leiðist

ávallt af einstökum mönnum, er hefja sig upp yfir

lýðinn, og hjá slíkum mönnum mun þá fljótt kvikna

löngun til að koma sjálfum sér fram, jafnvel með því

að niðra og útdjöfla hver öðrum.

Um republik í San Maríus er ekkert að gagni að segir

og í Schweitz, hvað hefur orðið gott af henni? Bænd-


Bls. 6 (Lbs 488 4to, 0099r)

urnir eiga þar reydnar feitar sauðasíður, en að slíkt

sé miklar framfarir er víst eigi. Með öðrum orðum að

þó að ein þjóð geti veseterað, það er eigi merkilegt.

Mun það að menn megi skifta meiningu 7 sinnum á dag

það er óbrúkandi, hvað sem svo frummælandi segir, og

ómögulegt að eiga við slika menn, og óskandi að Forseti

tæki fram í slíkt.

„það sé skylda vor að beina tímanum í rétt horf“; slíkt

er eintómt þvaðr.

Resúltat að hann hafi talað margt skáldlega, þvað-

url. lofl. lausl. bullsl., sleppandi mörgu er mikils-

var vert, alveg inntekin af socíalismus. Emanci-

pation ómerkil. Socialismus hrækist fram.

Menn fæðast; tímar líða, og framkoma höfuð ættanna,

og síðan konungar, og yfir höfuð hvaða nafn sem slíkt vald

hefir haft hefir eitt vald verið yfir þjóðunum. Eftir

kverja dauð öld nema t.d. karlamagnús, síðan sví-

virða kganna t.d. Luðv. 14og15. - Á síðari tímum hafa

menn því fundið mun hinna efstu og múgans,

útaf því, að menn hafa viljað fylla upp þetta skarð


Bls. 7 (Lbs 488 4to, 0099v)

hefir komið Constitution. - Stefnan hefir verið

að bæta kjör hinna kúguðu og jafna þ allt eftir því

sem lætur sig gera, og til þess er Constitution góð,

sömul. meiri umhugsun um velmegun manna á milli,

um að menn komi fram hæfilegleikum sínum. En

Socíalistanna skoðun að eins að menn hafi nóg að

eta og drekka, og láta alla slóða og slúbberta komast

fram, hvað sem án þess að vinna nokkuð til. það sé

því saurgun að tala nokkurt orð hér Socíalistum

til góðs.

J. Ól. Andm. sagðist þekkja ideer Soc. en hann hefir

alveg misskilið anda þeirra, og á því er öll andmælin

bygð. Ha Andm. hefði sagt að í stað þess að tala um

stefnu tímans, hefði talað um framfarir tímans;

en það er hið sama. Um Reformation sannfærðist

eigi af orðum Andmæl. (G. M. þarf eigi að svarast)

Um trúarbrögð var hneyxlanl. hjá andmæl. því réttr og

trúarbrögð geta ekki átt undir sama, því í prin-


Bls. 8 (Lbs 488 4to, 0100r)

cipi sé það slik moðsat; því trúin verður að vera

blind, annars er það ekki trú; engin trú getur verið

án fanatikunar; og í vísindal. disputation er trúin

vísindamanni alveg ósamboðin, því trú hefur ekki

hið minnsta að gera við skynsemi, maðr þ en án skyn-

semi geta engin vísindi existerat. Að hagur Mið-Evrópu

hefði staðið eins vel og á dögum Lúðv. 14., sýnir ekki neitt, því

með vitlausasta systemi má framkunstla ástand, sem

ekki beinlínis fer aftur í orði kveðnu. því Matternick

sem þá réði mestu var sá argasti frelsisóvinur, sem hugsast

gat. Um Emancipation fór Andm. illum orðum; hún

hefir sama rétt; hvernig sem hún brúkar er undir hennar,

sjálfrar innri sálargáfum komið, en sama útvortis rétt

á hún að hafa. Til þess að hafa Psychologi konunnar þarf

maður a ðhafa séð konur um allan heim útvíklast undir

sömu kringumstæðum og mennina. Hvo Andm. hafði

það mest á móti Socialismus, að hann hefði komið

fram sem eins konar skrípi, en ef menn vilja


Bls. 9 (Lbs 488 4to, 0100v)

kon dæma hann eiga menn að dæma hann eftir

setningum en eigi eftir því hvernig einstakir menn

hafa fordjöflað honum, og þó þeir hafi brennt nokkur hús í París.

Um að það sé eigi ríkir menn, er kommið hafa fram

með Social. er skakkt t.d. Karli Mat, sem er einn

hinn ríkasti og ríkmannlegasti maður.

Að það sé princip Soc. að húsgangsmenn og betlarar fái

mat án þess að vinna eða gera neitt, er alveg misskiln-

ingur, og þó að einstakir Soc. segi slíkt, þá eiga menn

eigi að fara eftir því, heldur eftir því systemi,

sem Soc. hefir sett sér í heild sinni.

Andm. sagði að soc. vildu láta alla hafa jafnrétti, en það er

eigi svo heldur hafa allir í fyrstunni jafnan rétt, og

því er það að mönnum dytti eigi í hug að taka

Sæfinn* til embætta, hann hefði að vísu í fyrstu verið jafn bor-

inn til þess, en hann hefði eigi þá innvortis hæfileg-

leika er til þess þurfa. - Kosningar Band á að vera á

kjósendum en eigi þeim er stilla sig, eða kjörgengi


Bls. 10 (Lbs 488 4to, 0101r)

um það, að sú sé meining Sóc. að allir eigi að hafa

jafnt, með því að takadeilingu frá hinum ríku, er eigi satt. Soc.

segja: Ríkið er skyldugt að bjóða öllum að hafa erviði

ef hann vill, en það er undi rhonum sjálfum komið

hvort hann neytir þess eða eigi. Og þá er einn heiðarl.

borgari er orðinn svo farinn að hann eigi lengur

getur unnið, þá taka Soc. eigi öll borgaraleg réttindi

af slíkum manni, heldur láta hann njóta síns fyrra

heiðarl. lífs, og veita honum lífsuppeldi, eigi sem öl-

musu, heldur sem skyldu af ríkinu.

Ef maður tekur 10 l ríki Borsspeculanta og slíka, þá hafa

5 af 10 gifst auðnum, 8 af 10 erft, og 9 af 10 ekkert vit;

þessir menn taka þá einn gáfaðan mann, sem sér um

allt þeirra og hefir í staðinn - brauð upp í sig og ekk-

ert annað. - Beinasninn, sem á engu hefir vit, er aðeins

hefir erft, hefir rétt til að taka <el>góðan og hæfilegleika-

mann sem sinn slora, en slíkt er rangt.

Soc. vilja eigi af taka erfðaréttinn, en setja grændser

fyrir honum, þannig að sonurinn erfi eina vissa upphæð,

er sé hæfileg til þess að koma honum fram.


Bls. 11 (Lbs 488 4to, 0101v)

Andm. sagði að setn., krig er Selskab væri skvaldr,

er það eigi satt, góð og fyrst svo er, þá er það og rétt ef það

verður realiserað, og að það, að stríð hætti er eigi ómögu-

legt. því einhvern tíma komast þjóðirnar svo langt,

að þær geta gert grein á landi og þjóð. það er eigi föð-

urlandsást að sloka hraungrýti og perisla* eins lands,

heldur þjóðina, sem byggir landið.

Ef nokkuð á að gefa einum forrétt, þá er það innvortis

hæfilegleikar, en til þess það geti átt sér stað verður út-

vortis jafnrétti að eiga sér stað. Soc. segist eigi vera

andans barn heldur það praktiskasta fyrirkomulag,

og vil því hafa almindelig velvære, og nái hann því

takmarki, getur þe Soc. eigi fengið meira hrós. Mann-

félagið á að sjá fyrir andans forða, Ríkið fyrir líkamans.

Konungar „af guðs náð“ hið næsta hneyxli í

kristninni, og hverjum manni ber að hata konungdóm-

inn, þó hann eigi hati persónurnar. Þessir menn vita

hvað þeir mega gera allt sem þeir vila, allt hið versta


Bls. 12 (Lbs 488 4to, 0102r)

og bölfaðasta, og að þeir hvað sem þeir gera eru

friðhelgir; ministragreyin má hengja og þessir kongar,

sem ekkert mega sín, sem eru borgaðar millíonir, sem

hjálpað gætu so og so mörgum oðrum fyrir ekki neitt, sem verða að

samþykkja hvað sem fyrir þá er lagt, þessir konung-

ar eiga að vera hinir þýðingarmestu menn í ríkinu.

Constitationelt Monarchi úthrærist af vörunum og eins og

Björnson segir er Pander* með en sögn i Spitsen.

Demokratí má gjarnast stýrast af einum, en það

stýrist þá eigi af einum idiot, sem ekkert hefir nema

það, að hann sé fæddr til slíks.

Svissarar hafa meiri materiel velvegnun en önnur

lönd, og það hefir verið útreiknað að hér um 1/7 fleiri

menn eru í Sveits, en jörðin framflytur eftir náttur-

unni. Sveits er í því meira líberalt en önnur lönd, að

allir pólit. afbrotamenn hafa þar griðastað.

M Að menn mega ekki hafa meiningaskifti; er

áður sett fram með röksemdum, og svo eft. sem menn

verða yfirbevísaðir af nægum rökum, mega menn skifta


Bls. 13 (Lbs 488 4to, 0102v)

meiningu.

Ef menn viðurkenna soc. sem góða hugmynd, eiga

menn að hafa þá trú a því, að hann fái framgang.

Andmælanda sóc. er þá const. monarchí, en það er eins

og áðr var sagt ideel lýgi. Ef konungurinn gerir rangt

tekur lýðurinn það ti bragðs að hengja sinn konung,

og þá er hann orðinn demokratiskur, og hið constit.

monarchí er þá farið í hundana.

Að Republik hefði fullnægt andmæl. ungum, en

constit. monarchí nú fullnægi honum bezt, sýnir

að jafnvel beztu menn getur dagað uppi.

HEHelgesen. Hallgr Meðsteð



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Elsa
  • Dagsetning: 02.2015

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar