Fundur 9.jan., 1872
Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Fundir 1872 | ||||
---|---|---|---|---|
5.jan. | 9.jan. | 12.jan. | 19.jan. | 26.jan. |
2.feb. | 9.feb. | 16.feb. | 23.feb. | |
1.mar. | ||||
5.apr. | 12.apr. | 18.apr. | ||
25.okt. | ||||
1.nóv. | 8.nóv. | 22.nóv. | 29.nóv. | |
6.des. | •1873• |
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 9. janúar 1872
- Ritari: Á. Jóhannsson
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti
Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0045r)
12. Fundur (aukafundur) 9. jan 1872
Verkefni:
Um það að heiðra Indriða Einarsson skólapilt fyrir
leikrit það, er hann hafði samið, og leikið var í jólaleyfinu.
Var stundið upp á, að fjelagið legði til 25rdl eða 30rdl, en
30rdl samþykktir með atkvæðafjölda, og skal það tekið
af sjóði fjelagsins. Síðan var afráðið, að láta umburðar-
brjef ganga um bæinn til að safna gjöfum til þessa.
því næst stakk Valdimar Briem upp á, að lögum
fjelagsins væri breytt, en fjelagsmönnum kom
saman um, að fresta umræðu um það til næsta fundar
H.E. Helgesen Á.Jóhannsson
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Elsa
- Dagsetning: 01.2015