Steinn Steinsen

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search

Æviatriði

Steinn Steinsen... var fæddur í Reykjavík 4. apríl 1838 og dó í Reykjavík 27. júlí 1883, 45 ára gamall. Hann varð cand. theol. Prsk. 1861. Hann varð fyrst aðstoðarprestur séra Halldórs Jónssonar að Hofi í Vopnafirði, síðar veittur Hjaltabakki 1862, Hvammur í Hvammssveit 1879 og Árnes 1881. Hann var kvæntur Wilhelmine Cathrine, dóttur Moritz Wilhelm Biering kaupmanns í Reykjavík. Af sjö börnum þeirra er Halldór læknir yngstur (f. 1873). <ref group="sk"> Úr: "Tónlistarsögu Reykjavíkur" e.Baldur Andrésson cand. theol. (1897 –1972) </ref>

---

Steinn var einn af stofnfélögum Kvöldfélagsins (Leikfélags Andans) og fyrsti gjaldkeri þess. Sjá: Fundargerð félagsins frá 26. jan. 1861

Tenglar

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />