„Fundur 7.mar., 1873“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
(Ný síða: 200px|thumb|right| Fundarbók, 1871-74. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytinga eftir 2 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
[[File:fundarbok1871-74.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1871-74. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]
[[File:fundarbok1871-74.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1871-74. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]
<small>{{Fundarbók_1873}}</small>
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Dagsetning''': XXX
* '''Dagsetning''': 7. mars 1873
* '''Ritari''': XXX
* '''Ritari''': Valdimar Briem
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
* '''Viðstaddir''': XXX
* '''Viðstaddir''': XXX
Lína 13: Lína 14:


==Texti==  
==Texti==  
[[File:Lbs_488_4to,_0013v_-_YY.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488/page#XXX Lbs 488_4to, XXX Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]


[[File:Lbs_488_4to,_0123v_-_247.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0123v Lbs 488 4to, 0123v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0123v Lbs 488 4to, 0123v])


Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488/page#XXX Lbs 488_4to, XXX])
13. fundur, 7. <del>feb</del> marz.


ADD CONTENT
<u>Sigf. Eymundsson</u> (í málinu um verzlun Norðm):


Norðm. hafa byrjað að nokkru leyti alm. verzlun hjer.
þó má fram telja félag Magn. í bráðræði, sem það
er hafi byrjað á þann hátt, sem verzlun hér á
að vera. Þá komu bráðum upp önnur félög, og
var fyrst snúið sér til Norðm. Þeir sendu hér
þá uppskip, sem gjörði ómetanl. gagn, með
því að setja miklu betri prísa en annars hafa
orðið, og fyrir það eiga þeir miklar þakkir
skilið. Svo fóru þeir nú bráðum að færa
sig upp á skaptið og blönduðu sér of mikið
í ýmisl. hér og reyndust óáreiðanl. þegar
Norðum. byrjuðu verzlun hér höfðu þeir
í höndunum allan ágóðan, en undir niðri var
sjálfselskan hjá þeim, og ætluðu þeir sér
að kjena á Íslendingum, eins og t.a.m.
Finnunum; fornmennirnir hafa og brúkað
þetta sjálfum sér til góðs, og sýndu fullk.
----
[[File:Lbs_488_4to,_0124r_-_248.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0124r Lbs 488 4to, 0124r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0124r Lbs 488 4to, 0124r])
sá einn var tilgangur þeirra að gjöra sjálfa
sig ríka. Við sjáum nú heldur í ár enga bót
frá þeirra hálfu, því þeir hafa eigi boðið
betri, heldur jafnvel verri. Jeg er því á
því að þeir eigi fremur óþakkir skilið af
okkur heldur en þakkir, þar sem tilgangur
þeirra var að gjöra sjálfa sig ríka. Nú er einn
maðr í félaginu, sem sjálfr hefr orðið
ríkur á þessari ísl. verzlun, en nú er hann
rekinn úr félaginu. Verzlun Magnúsar í
Bráðræði er sú rétta verzlun; nú fær hann
sitt sérstaka skip upp í vor með allar
vörur frá grossera í Kpmh:, sem víst
hefði verið betra að fara til strax heldr
en til Norðmanna. þeir senda ekki 7000 fð*
af seglgarni, þegar beðið hefur verið umm 1000
fð. etc. þeir hafa eigi farið eptir tillögum
Íslendinga, heldr eptir sínum eigin geðþótta,
til að græða sjálfir, og eiga því óþakkir skilið af oss.
----
[[File:Lbs_488_4to,_0124v_-_249.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0124v Lbs 488 4to, 0124v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0124v Lbs 488 4to, 0124v])
<u>Jón frá Melum</u>: það factiska
í því, sem frummælandi sagði er
vístjrjett, en jeg get ekki verið hon-
um samdóma í því, að Norðmenn
eigi vanþakkir skilið af fyrir Ísl. fyrir
verzlunarviðskipti þeirra. það er ólíkt
hvernig Norðm. taka á móti Íslend
ingum eða Danir. það er vitaskuld að
Norðmenn vilja nátturl. ekki á viðskipt-
um sínum niðast, og þess er ekki heldur
von að frændaástin færi svo langt.
<u>Eiríkur Briem</u>: Jeg er samdóma frum-
mælanda í því, að Norðm. hafa fremur
byrjað verzlun <del>til</del> sína hér til eigin
hagsmuna; en eigi að síður hafa þeir
þeir þó stutt <del>hina</del> hina innlendu
verzlun, og hjálpað óbeinl. áfram
hinni innlendu verzlun. Gufuskipið
----
[[File:Lbs_488_4to,_0125r_-_250.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0125r Lbs 488 4to, 0125r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 4 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0125r Lbs 488 4to, 0125r])
„Jón Sig.“ hefr sjálfsagt verið sent
af Norðm. í eigingjörnum tilgangi
eða þeim sjálfum til hags, en eigi að
síður ætla jeg að ferðir hans í kringum
landið hafi komið mjög miklu góðu til
leiðar, þrátt fyrir allar þess óreglul.
ferðir; það <del>verðr</del> verðr líkl. <del>til þess</del> bæði
til þess að efla hin innlendu verzlunar-
fjélög, og sömul. til að koma á reglul.
gufuskipsferðum kringum landið,
sem er eitt hið mesta nauðsynjamál.
<u>Sigfús Eymundsson</u>: Fyrsti andmælandi
talaði um hinn bróðurl. kærleika Norðm.
og það getr verið að þeir hafi hann, en
NB fyrir borgun. Andmælandi hafði
ekki annað að færa til síns máls, en að
það hefði verið tekið svo vel á móti honum.
Viðv. gufuskipinu, Jóni Sigurðssyni, þá
----
[[File:Lbs_488_4to,_0125v_-_251.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0125v Lbs 488 4to, 0125v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0125v Lbs 488 4to, 0125v])
hefur það gjört okkur mikla bölvun,
og gerir okkur ómetanl. bölvun til
langframa, og það verða til að koma
í veg fyrir að gufuskiptsferðir komizt
hér á, því allir fælast að kunna hér
á gufuskipin, þegar þetta hefur ekki
gengið betur. Jeg vona þó að gufuskipið
„Jón Sig.“ hafi þó ekki drepið allan kjark
úr Íslendingum, þó það hafi reynt
til þess.
<u>Eiríkur Briem</u>: Nú er jeg þvert á móti
andmælanda. Einmitt þessar gufuskipaferðir
Norðm. hafa sýnt mönnum, hvernig
gæti orðið komið gufuskipsferðum
hér ´alandi; þó hugm. hafi áður verið
komnar um gufuskipsferðir, þá voru
þær aðeins í lausu lopti, og nú fyrst
sáu menn, að það gat gengið; nú fyrst
sáu menn og, að það varð sú trafik
----
[[File:Lbs_488_4to,_0126r_-_252.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0126r Lbs 488 4to, 0126r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 6 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0126r Lbs 488 4to, 0126r])
hér, sem mönnum kom í ekki í hugarlund áður.
<u>Jón frá Melum</u>: Frummælandi skildi mig
ekki rjett. Mjer var ekki gefið neitt í Nor-
vegi, enda var jeg ekki í neinum kröggum,
og þurfti einskis með, svo jeg veit ekki
hvernig þeir hefðu snúizt við, ef svo hefði
verið. En þrátt fyrir það finnst mjer
þeir sýna mér þá mestu velvild, sem
jeg hef reynt, að minnsta kosti meiri en
Danir.
<u>Sigf. Eymundsson</u>: Fyrsti andmælandi
talaði um gjafir presta og Henr. Krohns
[því var sleppt að skrifa]. Hinr. Krohn er einn
af hinum skinheilögu mönnum í Norv.
Viðv. gufuskipinu J. S. er jeg enn á því
að það hafi gjört Í<del>ls</del>sl. mikið mikið ógagn.
Gufuskip getr hér ekki borgað sig með eigin
innlendum kröptum, en það verðr að standa
í samb. við útlend félög: snnars stenzt það ei.
----
[[File:Lbs_488_4to,_0126v_-_253.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0126v Lbs 488 4to, 0126v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 7 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0126v Lbs 488 4to, 0126v])
<u>Helgi Helgesen</u>: Jeg held að yfirhöfuð sé <del>á</del>
<del>milli</del> góðr hugur Norðmanna á Íslend-
ingum, þó einstakir menn komi ekki vel
fram við oss. Tökum til dæmis þau
leikrit, sem báðar þjóðirnar semja, þar
sem Íslendingar koma fyrir í. Danir
láta Ísl. vera mestu aula og bjána, sem
varla getr sett á sig <del>verzlun</del> vetling, en
Norðm. láta helztu <del>men</del> persónur <del>koma</del>
<del>fram</del> vera Íslendinga, sem marga og
mikla góða kosti hafa, en ekkert illt eða hlægi-
legt. Viðvíkjandi verzlun Norðm. á Ísl.,
þá álít jeg að hún hafi meðfram verið
stofnuð af bróðurl. hug, en það er ekki að
búast við öðru, en kaupmenn hugsi um að
græða, eða að minnsta kosti vilji ekki tapa.
Jeg vil láta skömm þar skella, semá, nl.
á stjórn félagsins, en ekki á félaginu,
eða því síður á Norðm. í heild sinni.




----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0013v_-_YY.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488/page#XXX Lbs 488_4to, XXX Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0127r_-_254.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0127r Lbs 488 4to, 0127r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 8 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0127r Lbs 488 4to, 0127r])
 
það er sjálfsagt, að gufuskipið var sent eptir
 
fjarskal. vitlausu plani, svo það getr engan
 
vegin borgað sig, þar sem það t.d.
 
kostaði 2-300<del>0</del> rd. kolin um daginn.
 
það vr heimskul. að byrja á þessaru, heimsku-
 
legra að halda því áfram, en enn heimsku-
 
legast að þrjóskast við að vilja ekki hætta
 
við það, þegar það sást, að það gekk ekki
 
<u>Snorri Jónsson</u>: Viðv. velvilja Norðm
 
á Íslendingum <sup>etc</sup> þá vil jeg geta þess að
 
<del>að</del> þar sem forseti gat enn um að Danir
 
skömmuðu Ísl. í leikritum sínum, þá
 
hefur hann t víst meint, „Besöget i
 
Kjöbenhavn“, en hin isl. persóna, sem
 
þar er við átt, á ekki að vera Ísl. til
 
skammar, heldur hefr hún orðið nokkuð
 
afkáraleg af því hún var illa leikin.
 
<u>Jón Bjarnason</u>: Síðasti andmæl-
 
andi kom fram sem nokkurskonar
 
 
----
[[File:Lbs_488_4to,_0127v_-_255.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0127v Lbs 488 4to, 0127v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 9 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0127v Lbs 488 4to, 0127v])
 
procurator Dana, og skil jeg það svo sem
 
við ætlum fremur að reiða okkur okkur uppá
 
Norðmenn <del>eða</del> heldur en Dani. Norðmenn
 
hafa þó ekki farið eins illa með Ísl. og
 
Danir, og brúka ekki Ísl. til skrípa,
 
eins og Danir. Jeg vil því miklu fremur
 
vera í samb. við <del>Dani</del> Norðmenn heldur
 
en við Dani, sem við getum ekkert af lært.
 
Ísland og Danmörk hafa aldrei saman átt,
 
og jeg álít að þau muni ekki saman eiga.
 
<u>Sigf. Eymundsson</u>: Forseti var að tala um
 
hinn bróðurl. kærleika Norðm., en þeir geta
 
ekki skafið af okkur sómanum, þó þeir fegnir
 
vildu. J. B. talaði um að Norðm. væru
 
svo praktiskir í verzluninni, en jeg
 
vil ekki fara út í það meira.
 
<u>Jónas Helgason</u>: Jeg vil geta þess viðv.
 
því hvað Danir eru velviljaðir Ísl.,
 
að stiptamtsmannsfrúnni (sem er dönsk)
 
og mér lenti saman í því að tala um
 
 
----
[[File:Lbs_488_4to,_0128r_-_256.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0128r Lbs 488 4to, 0128r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 10 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0128r Lbs 488 4to, 0128r])
 
músik. Jeg sýndi henni einu sinni eptir bón
 
hennar cumphositian eptir mig, sem hún
 
dáðist að, meðan hún ekki vissi <del>við hann</del>
 
<del>hún átti</del> eptir hvern það var, en þegar <del>það</del>
 
<del>var búið</del> hún vissi það, þá var það búið.
 
þegar þetta stykki kom til Dana mætti það
 
engum illvilja, en yfir höfuð þykir ekkert
 
nýtil., sem Íslendingar sjálfir gjöra.
 
þetta er lítill vottur um <del>en</del> kala Dana
 
til vor yfirhöfuð.
 
þá álitið útrætt um þetta mál.
 
Á næsta fundi var ákveðið að tala
 
skyldi 1) um „barbarismas“ etc. og 2.) „hvernig
 
lífi stúdenta í Rkvík ætti að vera varið“; frum-
 
mælandi var: Lárus Halldórsson; andmæl-


Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488/page#XXX Lbs 488_4to, XXX])
endur: Jón Bjarnason og Sig. Guðmundsson.


þá var fundi slitið.


ADD CONTENT
H.E.Helgesen Valdimar Briem.




Lína 35: Lína 444:
* '''Skönnuð mynd''':
* '''Skönnuð mynd''':
----
----
* '''Skráð af:''': Eiríkur
* '''Skráð af:''': Elsa
* '''Dagsetning''': 01.2013
* '''Dagsetning''': 02.2015


----
----

Nýjasta útgáfa síðan 24. febrúar 2015 kl. 11:22

Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 488 4to, 0123v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0123v)

13. fundur, 7. feb marz.

Sigf. Eymundsson (í málinu um verzlun Norðm):

Norðm. hafa byrjað að nokkru leyti alm. verzlun hjer.

þó má fram telja félag Magn. í bráðræði, sem það

er hafi byrjað á þann hátt, sem verzlun hér á

að vera. Þá komu bráðum upp önnur félög, og

var fyrst snúið sér til Norðm. Þeir sendu hér

þá uppskip, sem gjörði ómetanl. gagn, með

því að setja miklu betri prísa en annars hafa

orðið, og fyrir það eiga þeir miklar þakkir

skilið. Svo fóru þeir nú bráðum að færa

sig upp á skaptið og blönduðu sér of mikið

í ýmisl. hér og reyndust óáreiðanl. þegar

Norðum. byrjuðu verzlun hér höfðu þeir

í höndunum allan ágóðan, en undir niðri var

sjálfselskan hjá þeim, og ætluðu þeir sér

að kjena á Íslendingum, eins og t.a.m.

Finnunum; fornmennirnir hafa og brúkað

þetta sjálfum sér til góðs, og sýndu fullk.




Lbs 488 4to, 0124r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0124r)

sá einn var tilgangur þeirra að gjöra sjálfa

sig ríka. Við sjáum nú heldur í ár enga bót

frá þeirra hálfu, því þeir hafa eigi boðið

betri, heldur jafnvel verri. Jeg er því á

því að þeir eigi fremur óþakkir skilið af

okkur heldur en þakkir, þar sem tilgangur

þeirra var að gjöra sjálfa sig ríka. Nú er einn

maðr í félaginu, sem sjálfr hefr orðið

ríkur á þessari ísl. verzlun, en nú er hann

rekinn úr félaginu. Verzlun Magnúsar í

Bráðræði er sú rétta verzlun; nú fær hann

sitt sérstaka skip upp í vor með allar

vörur frá grossera í Kpmh:, sem víst

hefði verið betra að fara til strax heldr

en til Norðmanna. þeir senda ekki 7000 fð*

af seglgarni, þegar beðið hefur verið umm 1000

fð. etc. þeir hafa eigi farið eptir tillögum

Íslendinga, heldr eptir sínum eigin geðþótta,

til að græða sjálfir, og eiga því óþakkir skilið af oss.




Lbs 488 4to, 0124v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 3 (Lbs 488 4to, 0124v)

Jón frá Melum: það factiska

í því, sem frummælandi sagði er

vístjrjett, en jeg get ekki verið hon-

um samdóma í því, að Norðmenn

eigi vanþakkir skilið af fyrir Ísl. fyrir

verzlunarviðskipti þeirra. það er ólíkt

hvernig Norðm. taka á móti Íslend

ingum eða Danir. það er vitaskuld að

Norðmenn vilja nátturl. ekki á viðskipt-

um sínum niðast, og þess er ekki heldur

von að frændaástin færi svo langt.

Eiríkur Briem: Jeg er samdóma frum-

mælanda í því, að Norðm. hafa fremur

byrjað verzlun til sína hér til eigin

hagsmuna; en eigi að síður hafa þeir

þeir þó stutt hina hina innlendu

verzlun, og hjálpað óbeinl. áfram

hinni innlendu verzlun. Gufuskipið




Lbs 488 4to, 0125r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 4 (Lbs 488 4to, 0125r)

„Jón Sig.“ hefr sjálfsagt verið sent

af Norðm. í eigingjörnum tilgangi

eða þeim sjálfum til hags, en eigi að

síður ætla jeg að ferðir hans í kringum

landið hafi komið mjög miklu góðu til

leiðar, þrátt fyrir allar þess óreglul.

ferðir; það verðr verðr líkl. til þess bæði

til þess að efla hin innlendu verzlunar-

fjélög, og sömul. til að koma á reglul.

gufuskipsferðum kringum landið,

sem er eitt hið mesta nauðsynjamál.

Sigfús Eymundsson: Fyrsti andmælandi

talaði um hinn bróðurl. kærleika Norðm.

og það getr verið að þeir hafi hann, en

NB fyrir borgun. Andmælandi hafði

ekki annað að færa til síns máls, en að

það hefði verið tekið svo vel á móti honum.

Viðv. gufuskipinu, Jóni Sigurðssyni, þá




Lbs 488 4to, 0125v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 5 (Lbs 488 4to, 0125v)

hefur það gjört okkur mikla bölvun,

og gerir okkur ómetanl. bölvun til

langframa, og það verða til að koma

í veg fyrir að gufuskiptsferðir komizt

hér á, því allir fælast að kunna hér

á gufuskipin, þegar þetta hefur ekki

gengið betur. Jeg vona þó að gufuskipið

„Jón Sig.“ hafi þó ekki drepið allan kjark

úr Íslendingum, þó það hafi reynt

til þess.

Eiríkur Briem: Nú er jeg þvert á móti

andmælanda. Einmitt þessar gufuskipaferðir

Norðm. hafa sýnt mönnum, hvernig

gæti orðið komið gufuskipsferðum

hér ´alandi; þó hugm. hafi áður verið

komnar um gufuskipsferðir, þá voru

þær aðeins í lausu lopti, og nú fyrst

sáu menn, að það gat gengið; nú fyrst

sáu menn og, að það varð sú trafik




Lbs 488 4to, 0126r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 6 (Lbs 488 4to, 0126r)

hér, sem mönnum kom í ekki í hugarlund áður.

Jón frá Melum: Frummælandi skildi mig

ekki rjett. Mjer var ekki gefið neitt í Nor-

vegi, enda var jeg ekki í neinum kröggum,

og þurfti einskis með, svo jeg veit ekki

hvernig þeir hefðu snúizt við, ef svo hefði

verið. En þrátt fyrir það finnst mjer

þeir sýna mér þá mestu velvild, sem

jeg hef reynt, að minnsta kosti meiri en

Danir.

Sigf. Eymundsson: Fyrsti andmælandi

talaði um gjafir presta og Henr. Krohns

[því var sleppt að skrifa]. Hinr. Krohn er einn

af hinum skinheilögu mönnum í Norv.

Viðv. gufuskipinu J. S. er jeg enn á því

að það hafi gjört Ílssl. mikið mikið ógagn.

Gufuskip getr hér ekki borgað sig með eigin

innlendum kröptum, en það verðr að standa

í samb. við útlend félög: snnars stenzt það ei.




Lbs 488 4to, 0126v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 7 (Lbs 488 4to, 0126v)

Helgi Helgesen: Jeg held að yfirhöfuð sé á

milli góðr hugur Norðmanna á Íslend-

ingum, þó einstakir menn komi ekki vel

fram við oss. Tökum til dæmis þau

leikrit, sem báðar þjóðirnar semja, þar

sem Íslendingar koma fyrir í. Danir

láta Ísl. vera mestu aula og bjána, sem

varla getr sett á sig verzlun vetling, en

Norðm. láta helztu men persónur koma

fram vera Íslendinga, sem marga og

mikla góða kosti hafa, en ekkert illt eða hlægi-

legt. Viðvíkjandi verzlun Norðm. á Ísl.,

þá álít jeg að hún hafi meðfram verið

stofnuð af bróðurl. hug, en það er ekki að

búast við öðru, en kaupmenn hugsi um að

græða, eða að minnsta kosti vilji ekki tapa.

Jeg vil láta skömm þar skella, semá, nl.

á stjórn félagsins, en ekki á félaginu,

eða því síður á Norðm. í heild sinni.




Lbs 488 4to, 0127r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 8 (Lbs 488 4to, 0127r)

það er sjálfsagt, að gufuskipið var sent eptir

fjarskal. vitlausu plani, svo það getr engan

vegin borgað sig, þar sem það t.d.

kostaði 2-3000 rd. kolin um daginn.

það vr heimskul. að byrja á þessaru, heimsku-

legra að halda því áfram, en enn heimsku-

legast að þrjóskast við að vilja ekki hætta

við það, þegar það sást, að það gekk ekki

Snorri Jónsson: Viðv. velvilja Norðm

á Íslendingum etc þá vil jeg geta þess að

þar sem forseti gat enn um að Danir

skömmuðu Ísl. í leikritum sínum, þá

hefur hann t víst meint, „Besöget i

Kjöbenhavn“, en hin isl. persóna, sem

þar er við átt, á ekki að vera Ísl. til

skammar, heldur hefr hún orðið nokkuð

afkáraleg af því hún var illa leikin.

Jón Bjarnason: Síðasti andmæl-

andi kom fram sem nokkurskonar




Lbs 488 4to, 0127v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 9 (Lbs 488 4to, 0127v)

procurator Dana, og skil jeg það svo sem

við ætlum fremur að reiða okkur okkur uppá

Norðmenn eða heldur en Dani. Norðmenn

hafa þó ekki farið eins illa með Ísl. og

Danir, og brúka ekki Ísl. til skrípa,

eins og Danir. Jeg vil því miklu fremur

vera í samb. við Dani Norðmenn heldur

en við Dani, sem við getum ekkert af lært.

Ísland og Danmörk hafa aldrei saman átt,

og jeg álít að þau muni ekki saman eiga.

Sigf. Eymundsson: Forseti var að tala um

hinn bróðurl. kærleika Norðm., en þeir geta

ekki skafið af okkur sómanum, þó þeir fegnir

vildu. J. B. talaði um að Norðm. væru

svo praktiskir í verzluninni, en jeg

vil ekki fara út í það meira.

Jónas Helgason: Jeg vil geta þess viðv.

því hvað Danir eru velviljaðir Ísl.,

að stiptamtsmannsfrúnni (sem er dönsk)

og mér lenti saman í því að tala um




Lbs 488 4to, 0128r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 10 (Lbs 488 4to, 0128r)

músik. Jeg sýndi henni einu sinni eptir bón

hennar cumphositian eptir mig, sem hún

dáðist að, meðan hún ekki vissi við hann

hún átti eptir hvern það var, en þegar það

var búið hún vissi það, þá var það búið.

þegar þetta stykki kom til Dana mætti það

engum illvilja, en yfir höfuð þykir ekkert

nýtil., sem Íslendingar sjálfir gjöra.

þetta er lítill vottur um en kala Dana

til vor yfirhöfuð.

þá álitið útrætt um þetta mál.

Á næsta fundi var ákveðið að tala

skyldi 1) um „barbarismas“ etc. og 2.) „hvernig

lífi stúdenta í Rkvík ætti að vera varið“; frum-

mælandi var: Lárus Halldórsson; andmæl-

endur: Jón Bjarnason og Sig. Guðmundsson.

þá var fundi slitið.

H.E.Helgesen Valdimar Briem.



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Elsa
  • Dagsetning: 02.2015

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar