„Fundur 27.maí, 1873“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(Ein millibreyting eftir einn annan notanda ekki sýnd) | |||
Lína 4: | Lína 4: | ||
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874] | * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874] | ||
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] | * '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] | ||
* '''Dagsetning''': | * '''Dagsetning''': 27. maí 1873 | ||
* '''Ritari''': | * '''Ritari''': Jens Pálsson | ||
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík | * '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík | ||
* '''Viðstaddir''': XXX | * '''Viðstaddir''': XXX | ||
Lína 18: | Lína 18: | ||
[[File:Lbs_488_4to,_0136v_-_273.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0136v Lbs 488 4to, 0136v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]] | [[File:Lbs_488_4to,_0136v_-_273.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0136v Lbs 488 4to, 0136v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]] | ||
Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0136v Lbs 488 4to, 0136v]) | Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0136v Lbs 488 4to, 0136v]) | ||
19. fundur 27 Mai | |||
fundarefni | |||
1 Gjaldkjeri <del>spyrði</del> gjörir grein fyrir status fjelagsins | |||
2. Að tala um hvort veita skuli peningalán blaðinu Gönguhrólfi | |||
--- " --- " --- " --- | |||
Gjaldkeri skýrði fyrst fundarmönnum frá peninga- | |||
legu ástandi fjelagsins, og var í sjóði hjá honum 18<sup><u>rdl</u></sup> -2, 5, | |||
en 150 <sup><u>rdl</u></sup> á rentu. og <sup>circa</sup> 60-20 <sup><u>rdl</u></sup> í skuld hjá ritstjóra: | |||
Jóni Ólafssyni. - | |||
Forseti: <del>Jeg frestaði</del> Sá er lánsins hefur óskað bað mig | |||
um hann einn saman, og sá jeg ekki ástæðu til að veita | |||
---- | |||
[[File:Lbs_488_4to,_0137r_-_274.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0137r Lbs 488 4to, 0137r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]] | |||
Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0137r Lbs 488 4to, 0137r]) | |||
fundinn fyr en hin<del>ir</del> ákvörðað<del>a mörgu</del> tala fjelagsmanna | |||
hafði heimtað fundinn, og er eg því í mínum rjetti. | |||
Sá er fundarins hefur óskað, er eigi nærstaddur <del>, og segi</del> | |||
<del>og því fundi slitið</del>. Að svo mæltu sleit forseti fundi. | |||
Enginn gjörði athugasemdir við reikning gjaldkera. - | |||
H.E. Helgesen Jens Pálsson | |||
Lína 25: | Lína 65: | ||
* '''Skönnuð mynd''': | * '''Skönnuð mynd''': | ||
---- | ---- | ||
* '''Skráð af:''': | * '''Skráð af:''': Elsa | ||
* '''Dagsetning''': | * '''Dagsetning''': 02.2015 | ||
---- | ---- |
Nýjasta útgáfa síðan 26. febrúar 2015 kl. 14:17
Fundir 1873 | ||||
---|---|---|---|---|
24.jan. | 31.jan. | |||
7.feb.? | 14.feb. | 21.feb. | 28.feb. | |
7.mar. | 14.mar. | 28.mar. | ||
18.apr. | 25.apr. | |||
27.maí | 30.maí | •1874• |
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 27. maí 1873
- Ritari: Jens Pálsson
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti
Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0136v)
19. fundur 27 Mai
fundarefni
1 Gjaldkjeri spyrði gjörir grein fyrir status fjelagsins
2. Að tala um hvort veita skuli peningalán blaðinu Gönguhrólfi
--- " --- " --- " ---
Gjaldkeri skýrði fyrst fundarmönnum frá peninga-
legu ástandi fjelagsins, og var í sjóði hjá honum 18rdl -2, 5,
en 150 rdl á rentu. og circa 60-20 rdl í skuld hjá ritstjóra:
Jóni Ólafssyni. -
Forseti: Jeg frestaði Sá er lánsins hefur óskað bað mig
um hann einn saman, og sá jeg ekki ástæðu til að veita
Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0137r)
fundinn fyr en hinir ákvörðaða mörgu tala fjelagsmanna
hafði heimtað fundinn, og er eg því í mínum rjetti.
Sá er fundarins hefur óskað, er eigi nærstaddur , og segi
og því fundi slitið. Að svo mæltu sleit forseti fundi.
Enginn gjörði athugasemdir við reikning gjaldkera. -
H.E. Helgesen Jens Pálsson
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Elsa
- Dagsetning: 02.2015