„Fundur 11.okt., 1866“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
(Ný síða: 200px|thumb|right| Fundarbók, 1866-71. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. <small>{{Fundarbók_1866}}</small> * '''Handrit''': [http://han...)
 
 
(Enginn munur)

Nýjasta útgáfa síðan 26. janúar 2013 kl. 21:35

Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 487_4to, 0018v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0018v)


Sjetta ár.

Ár 1866, fimtudaginn þann 11 Oktober kl 8 e m

var hinn fyrsti ársfundur fyrir þetta fjelagsár haldinn í kvöld-

fjelaginu; voru 18 fjelagsmenn mættir Voru þá fyrst kosnir

embættismenn embættismenn fjelagsins fyrir þetta ár.

Til forseta var þá kosinn Cand. júris Lárus Blöndal með

til gjaldkera O P Finsen og til skrifara Logregluþj. Á Gíslason

Til varaforseta var kosinn JSveinn Skulason cand philos

til varagjaldkera kennari H. Guðmundsson og til varaskrifara

Cand. Matt. Jochumsson.

Því næst ljet forseti kjósa nefnd til þess að stínga upp

á fundarefnum fyrir þennan vetur og voru í hana kosnir

Prod. Páll Melsteð, Sveinn Skúlason, Jón Þorkelsson, Helgi E.

Helgesen og Gísli Magnússon.

Enfremur var stúngið uppá og samþykkt að bjóða að gánga í fjelagið

Stud theol Eiríki Briem, Friðrik Thorarensen, Sveinbirni Sveinbjörnssen

og Torfa Magnússyni




Lbs 487_4to, 0019r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 487_4to, 0019r)


Þess ber að geta að fa staða hins fyrrverandi forseta og höfundar

fjelagsins H. E Helgesens hefir nú svo breyzt að hann eigi hefir

færi á að sækja fundi á kvöldum í vetur, og þessvegna var hann

eigi kosinn til forseta fyrir þetta fjelagsár.

Það eð ekkert frekara umræðuefni frekara var fyrir hendi

var fundi slitið

Lárus Blöndal. / Arni Gíslason



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar