„Fundur 21.feb., 1873“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytinga eftir 2 notendur ekki sýndar)
Lína 3: Lína 3:
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Dagsetning''': XXX
* '''Dagsetning''': 21. febrúar 1873
* '''Ritari''': XXX
* '''Ritari''': Magnús Jósefsson
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
* '''Viðstaddir''': XXX
* '''Viðstaddir''': XXX
Lína 14: Lína 14:


==Texti==  
==Texti==  
[[File:Lbs_488_4to,_0013v_-_YY.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488/page#XXX Lbs 488_4to, XXX Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]


[[File:Lbs_488_4to,_0114r_-_228.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0114r Lbs 488 4to, 0114r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0114r Lbs 488 4to, 0114r])


Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488/page#XXX Lbs 488_4to, XXX])
11. fundur 21. febr.


ADD CONTENT
Fyrst var rætt um hvernig skyldi orfundæra* bokmenntafjel. in capite


et membris.
Frummælandi Jón Bjarnason.
Þgr þetta orðatitl. in cap. et membri. kom fyrst upp þá var
það haft um kap. kkjuna og nú heimfæri jeg þ upp á bokm.
fjel.g held jeg væri bezt að aðgreina <del>það f</del> höfuðið frá hin-
mann. Tvö en höfuðin annað hjer en hitt í Kmhöfn <del>ger</del>
það helzta sem fundið er að bókm. fjel. er að þ gefr út bækr
sem það eiginl. ætti ekki að gefa út, og að það uppbygði
ekki landið sem þörf væri á. margar allgóðar bækr hafa
komið frá þessu fjel. en þær eru fæstar svo að þær upp-
----
[[File:Lbs_488_4to,_0114v_-_229.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0114v Lbs 488 4to, 0114v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0114v Lbs 488 4to, 0114v])
byggi landið eða gjöri neina verul. eposhl* í vís-
indunum. Fjelagið hefði að minni ætlan átt að
gefa út alþjóðlegum bókum, en þær sem það hefr
gefið út eru flestar einstrengingslegar. Goðafræðin
er hvorki handa lærðum nje ólærðum því ólærðir hafa
ekki gagn af henni, en hinir geta eins vel lesið
hana á öðrum málum. Skírnir er hentug bók og
ómissandi, og því lesin af alþýðu en hann er svo ill-
skrifaðr og óljóslega hugsaðr að hann er naumast
lesandi en hann er þó betri en ekkert. Landshags-
skýrslur eru einhver hin ljélegasta bók sem jeg hef
sjeð. þessa 200 dali sem ganga til að gefa þær
út vildi jeg helzt spara, þegar fara á að taka
það úr landssjóði. það er reyndar nauðsynlegt að hafa
slíkar skyrslur. Tíð. um stjórnarmálefni<del>nn</del> Ísl eru
ómissandi, en það kemr ei hinu ísl. bókmentafjel
við að vera að gefa þau út, því stjórnin sjálf ætti að
kosta þau. Mannkynsagan er raunar góð en hún
----
[[File:Lbs_488_4to,_0115r_-_230.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0115r Lbs 488 4to, 0115r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0115r Lbs 488 4to, 0115r])
er ópraktisk svo að leikmenn og bændr hafa ekkert gagn
af henni því landaskipunarfræði, er ei að því skapi
<del>á</del> svo unnin hjer að menn geti haft gagn af henni
Heiður þjóðarinnar eflist bezt með mentuninnni g er
það einkum bókmentafjel. sem ætti helzt að styðja að
því, g einkum með því að gefa út e-ð alþjóðlegt
það er svo sem að kasta þessum peningum í sjóinn, sem
menn gefa til Bókmentafj. þegar menn bera það saman
við það sem menn geta fengið frá öðrum löndum
það er gott að það gefi sig við að gefa út fornfræði
sem sem biskupasögur <del>etc</etc> þjóðsögur etc g eru þjóðsögurnar
sú lanbezta sem hefr komið út frá því. Flestallar
bækr sem fjelagið gefr út liggja fyrir utan þess verkahring
og eru ópraktiskar, sem sjezt á því að þjóðinni hefur
als ekki farið fram síðan þetta fjel. komst upp. það er
og skrítið að fjelagið skuli vera að gefa út stúfa af bók-
um Tölvísin er óbrúkandi sökum prentvillna
Jeg álít það óheppil. að bækr handa skólanum skyldu vera
gefnar út af fjelaginu. <del>þ</del> Islendingar þurfa að auka sína
alþýðu upplýfingu sem þeim framast er unt til þess að
geta handið á öðrum þjóðum, sem nú una nokkurn
----
[[File:Lbs_488_4to,_0115v_-_231.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0115v Lbs 488 4to, 0115v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 4 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0115v Lbs 488 4to, 0115v])
tíma hefr fleygt fram fjarskamikið, g það ekki sízt
þegar þeir eru að heimta löggjafarvald. Kaupmannah.
deildin þyrfti nauðsynl. að dragast hingað enda
hefr hún ekkert að gera þar þegar nýja póststjórnin
kemst á. það eru líka meiri og fleiri mentamenn hjer
en þar g hvað yrði úr því ef jón dæi. Mjer finst því
annaðhvort höfuðið mega fara af. Forseti hjer er ekki
samverkandi forseta í höfn, g er það ef til vill ekki
gott því í þessu fjel. hefr yfirhöfuð mikið gjörræði kom-
ið fyrir. þótt eitthvað sje <del>gr</del> samþykt á fundi hjer
g gjört að lögum, þá deyr það einhvernveginn út og verðr
að <del>f</del> engu þegar út kemur. Fjárhag fjelagsins veit
jeg ekki um hvernig honum er borgið. Gjaldheimt-
urnar eru alveg í hundunum. (Ath. semd H. H. ; Frá
Reykjavíkrdeild. fær víst enginn rukkarabrjef.) Rvík,
deildin á að vera aðaldeildin samkvæmt lögunum; en
hún gefr sig ekki að því að fylgja því fram. Deildirnar
verða að fylgjast að, en mega ei skiljast sem hingað til.
Deildin hjerna sendi ávalt rit þau sem undir hana eru
borin til Kaupm.hafnardeild. og sýnist svo sem þeir
----
[[File:Lbs_488_4to,_0116r_-_232.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0116r Lbs 488 4to, 0116r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0116r Lbs 488 4to, 0116r])
þori ekki að gefa atkvæði sitt um það. það ætti að keyra
prentarana til að gefa fjelaginu alminleg kjör svo það
gæti látið gefa <del>betr</del> bækrnar út hjerna. In membrins ætti
að bæta fjel. með því að rukka skulda þrjótana og reka
menn til að sækja fundi. In capite aptr í mótoi með því
að hafa forseta hjer í Rkjav.. En jeg efast um að það
yrði að gagni því sá núverandi forseti hefr mjög sjer-
stakar skoðanir í mörgum málum.
Gísli Magnúss.
Frummæl. nefndi að t hefði eigi búið sig undir
þetta mál, enn mjer finst þvert á móti. Mjer finst
flest vera last sem sagt hefur verið um T. Fyrst var
talað um hvernig bæta skyldi fjel. á höfði g limum.
Engum hefði dottið í hug að láta Jón B. læra sjer um
höfuð g limi. Að bæta fjel. á höfði og limum er
að bæta það í stóru og smáu. Ágreiningr. hefr verið
um það að rjetturinn sje í Rv. en það er afhermt. og er
það að nokkru leiti rjett en nokkru rángt. <del>Mjer finst</del>
Fjelagið á að gefa út alþyðl bækr, en það er meiri vandi
að <del>tal</del> semja góðar bækr, en semja þær g jeg vildi að
Jón B. vildi nú semja einhverja góða bók og bera hana
hjer upp á fundi g skyldi jeg mæla með henni. það er




----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0013v_-_YY.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488/page#XXX Lbs 488_4to, XXX Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0116v_-_233.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0116v Lbs 488 4to, 0116v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 6 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0116v Lbs 488 4to, 0116v])
 
slóðaskapr af forseta að hafa eigi yfir umsjá,
 
með fje fjelagsins, og því hefr farið sem farið hefr. Fje.
 
átti einu sinni kost á góðri bók eftir Egilsen g var lagt upp
 
svo að þ kostaði 4000 dali, svo sögðu sumir að bókin
 
væri vísindal. sumri að hún væri gagnleg g sumir
 
ekki, g svo varð ekki neitt af neinu; en það hefði verið
 
fjelaginu til sóma ef það hefði gefið út þá bók.
 
Gröndal kom með náttúrulögin; en svo spilti þurkuntan
 
Jens því öllu g prestrinn síra Hanness sem eyðileggr alt
 
sem gott er. Jeg er bálfornermaðr út af brjefur Hórasar
 
það er dæmt um málið á Skírni að málið á hon-
 
um sje stirt, en hann hefr vakið huga manna í
 
því sem gjörst hefr erlendis. Eiríkr skrifar sterklega
 
og fullvel. Jeg hef nýlega búið til orð yfir cumiculus:
 
jarðsmýgill. Á Skírni var <del>B</del> blómstrandi mál hjá Aml.
 
og fl. en nú eru frásagan góð. Menn hlaupa hver á
 
eftir öðrum. Ef e-ð þykir óþýtt þá hamast alllir
 
á því. Við vildum gefa mikla peninga fyrir
 
Landsh. skýrsl. ef við hefðum þær frá landsbyggingu
 
það var sagt að þær væru vitlausar g rangar, en það er óhæfa
 
Bókmentafjel. stjórn er smánuð fyrir það sem <sup>hún</sup><del>það</del> gerir
 
 
----
[[File:Lbs_488_4to,_0117r_-_234.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0117r Lbs 488 4to, 0117r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 7 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0117r Lbs 488 4to, 0117r])
 
en gjöri þeir það þá sjálfir. það var verið að tala um Geografíu-
 
leysi; lesi þeir nú Oddsins Geograf. Prestatal og próf. er
 
nauðsynleg bók en ekki <del>eigandi</del> mentandi. það er nauð
 
synlegt að hafa prentaða kataloga yfir bókasöfnin
 
hjer, g væri gaman að vita, hve margar bækr hafa tínst
 
nú um nokkurn tíma. Biskupasög tók Jón til þess
 
að fá peninga. Málfræðisbækr væru mentandi ef þær væru
 
á íslensku máli. það vantar mann og menn til
 
að gefa út mentandi <del>d</del> bækr. þjóðinni fer aptr í
 
lesvísi var sagt, en það er hringavitlaust; í skóla las
 
jeg allar bækr sem út komu en núna kemst jeg naum-
 
ast <del>aftr í lesvísi</del> til að komast yfi rþað sem út kemr.
 
Nú á tímum er lesið miklu meira en áður. Jeg er skolli
 
hræddr um það að Tölvísin sje reyndar ónýt bók, en jeg
 
var þó hvatamaðr að því að hún kæmist út. Ekkert
 
má segja með orðum en alt með helvítis tökum g tölum
 
óendanlegum andskot. tölum zum og zum. <del>þg</del> þegar
 
jeg fór að skoða bókina sá jeg að hún var öðruvísi en
 
jeg ætlaði. það þarf ei að beja* það blákalt fram að Ísland
 
þurfi fremr mentun, en önnur lönd, en það þarf fremr
 
að tal aum hvernig menta skuli. Að sækja bókmenta
 
 
----
[[File:Lbs_488_4to,_0117v_-_235.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0117v Lbs 488 4to, 0117v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 8 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0117v Lbs 488 4to, 0117v])
 
fjelagsfundi, þykir mjer ekki koma að neinu gagni því
 
öllu er svo andskotal. till. það var sasgt að bókmenta-
 
fjel. mentaði eigi í politískum skilningi; en nú eru það
 
viðrkent <sup>alment</sup> að Fjelagsritin gjöri það, og þá ganga þau ei
 
út fyrir það að þau gefa vissum mönnum ákúrur.
 
Höfuðið ytra; en ef Jón er eigi, sem vera ber þá ættu
 
menn að ganga á móti því. Jón er ekki sá maðr að
 
alt landið sje á rassinum þó hann setji upp tærnar
 
það var álitið nauðsynl. að fjel. dragist hingað, <del>agur</del>
 
er það að vísu gott. Kaupm. hafn. deildin ætti að gefa
 
út kver um heimsviðburði g senda það hingað 2/3
 
af fje fjelagsins ættu að vra hjer. Jeg vil ekki eyði-
 
leggja fjel. <sup>í Kaupm. höfn</sup> sökum. Rasks sem stofnaði það. Jón á
 
ekki að hafa gjörræði. þar eiga Ísl. að sýna sig og vísa öndverðir
 
móti. Prestaskólafjel. hefr sýnt rögg af sjer, einkum Lárus Hald.s.s.
 
með fjárhag fjelagsins hefr verið farið gjörræðisl. en það
 
hefr nú sínar orsakir. Borgunartíminn er tiltekinn
 
en honum er ei fylgt g það er eitt af svínsstrikum Jóns
 
Sigurðssonar. Bokmentafjel. var lastað fyrir útsendingar
 
en það er hægra um að tala en í að komast. Viðvíkjandi
 
útleggingu eftir Mattíus, þ´ahefr Jón ætlað Rvíkrfjelaginu
 
að gera út um það; en það hefr ekki interesserað sig fyrir því.
 
 
----
[[File:Lbs_488_4to,_0118r_-_236.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0118r Lbs 488 4to, 0118r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 9 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0118r Lbs 488 4to, 0118r])
 
Svo var verið að tala um að kúska prentarana. það gjörði
 
Jón Siguðrss. 1. eða 2. árið með alþingistíð. er hann ætlaði
 
að senda þau út. Bjarni Rector gjörði það g með program
 
einu sinni. það væri nauðsynl. að fá prentsmiðju hjer sem væri
 
óháð bæði Einari og stiftamtsmanni. Jeg er yfirhöfuð
 
sammála frummæl. nema að því leyti að hann kom fram
 
svo sem lastandi. Lehmann hefr sjeð betr en nokkr
 
annar viðvíkjandi skuldaskiftum Íslands og Dan-
 
merkur.
 
Fundi slitið. Spursmál til næsta fundar var tekið:
 
eiga Norðmenn þakkir eða vanþakkir skilið fyrir viðskipti


Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488/page#XXX Lbs 488_4to, XXX])
sín við Ísl. á seinni tímum. Frummæl. Sigfús Eymundss.


andmælendr. Þorvaldr Stefenssen g Jón frá Mulum.


ADD CONTENT
H.E.Helgesen Magnús Jósefsson.




Lína 36: Lína 405:
* '''Skönnuð mynd''':
* '''Skönnuð mynd''':
----
----
* '''Skráð af:''': Eiríkur
* '''Skráð af:''': Elsa
* '''Dagsetning''': 01.2013
* '''Dagsetning''': 02.2015


----
----

Nýjasta útgáfa síðan 20. febrúar 2015 kl. 13:43

Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 488 4to, 0114r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0114r)

11. fundur 21. febr.

Fyrst var rætt um hvernig skyldi orfundæra* bokmenntafjel. in capite

et membris.

Frummælandi Jón Bjarnason.

Þgr þetta orðatitl. in cap. et membri. kom fyrst upp þá var

það haft um kap. kkjuna og nú heimfæri jeg þ upp á bokm.

fjel.g held jeg væri bezt að aðgreina það f höfuðið frá hin-

mann. Tvö en höfuðin annað hjer en hitt í Kmhöfn ger

það helzta sem fundið er að bókm. fjel. er að þ gefr út bækr

sem það eiginl. ætti ekki að gefa út, og að það uppbygði

ekki landið sem þörf væri á. margar allgóðar bækr hafa

komið frá þessu fjel. en þær eru fæstar svo að þær upp-




Lbs 488 4to, 0114v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0114v)

byggi landið eða gjöri neina verul. eposhl* í vís-

indunum. Fjelagið hefði að minni ætlan átt að

gefa út alþjóðlegum bókum, en þær sem það hefr

gefið út eru flestar einstrengingslegar. Goðafræðin

er hvorki handa lærðum nje ólærðum því ólærðir hafa

ekki gagn af henni, en hinir geta eins vel lesið

hana á öðrum málum. Skírnir er hentug bók og

ómissandi, og því lesin af alþýðu en hann er svo ill-

skrifaðr og óljóslega hugsaðr að hann er naumast

lesandi en hann er þó betri en ekkert. Landshags-

skýrslur eru einhver hin ljélegasta bók sem jeg hef

sjeð. þessa 200 dali sem ganga til að gefa þær

út vildi jeg helzt spara, þegar fara á að taka

það úr landssjóði. það er reyndar nauðsynlegt að hafa

slíkar skyrslur. Tíð. um stjórnarmálefninn Ísl eru

ómissandi, en það kemr ei hinu ísl. bókmentafjel

við að vera að gefa þau út, því stjórnin sjálf ætti að

kosta þau. Mannkynsagan er raunar góð en hún




Lbs 488 4to, 0115r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 3 (Lbs 488 4to, 0115r)

er ópraktisk svo að leikmenn og bændr hafa ekkert gagn

af henni því landaskipunarfræði, er ei að því skapi

á svo unnin hjer að menn geti haft gagn af henni

Heiður þjóðarinnar eflist bezt með mentuninnni g er

það einkum bókmentafjel. sem ætti helzt að styðja að

því, g einkum með því að gefa út e-ð alþjóðlegt

það er svo sem að kasta þessum peningum í sjóinn, sem

menn gefa til Bókmentafj. þegar menn bera það saman

við það sem menn geta fengið frá öðrum löndum

það er gott að það gefi sig við að gefa út fornfræði

sem sem biskupasögur etc</etc> þjóðsögur etc g eru þjóðsögurnar

sú lanbezta sem hefr komið út frá því. Flestallar

bækr sem fjelagið gefr út liggja fyrir utan þess verkahring

og eru ópraktiskar, sem sjezt á því að þjóðinni hefur

als ekki farið fram síðan þetta fjel. komst upp. það er

og skrítið að fjelagið skuli vera að gefa út stúfa af bók-

um Tölvísin er óbrúkandi sökum prentvillna

Jeg álít það óheppil. að bækr handa skólanum skyldu vera

gefnar út af fjelaginu. þ Islendingar þurfa að auka sína

alþýðu upplýfingu sem þeim framast er unt til þess að

geta handið á öðrum þjóðum, sem nú una nokkurn




Lbs 488 4to, 0115v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 4 (Lbs 488 4to, 0115v)

tíma hefr fleygt fram fjarskamikið, g það ekki sízt

þegar þeir eru að heimta löggjafarvald. Kaupmannah.

deildin þyrfti nauðsynl. að dragast hingað enda

hefr hún ekkert að gera þar þegar nýja póststjórnin

kemst á. það eru líka meiri og fleiri mentamenn hjer

en þar g hvað yrði úr því ef jón dæi. Mjer finst því

annaðhvort höfuðið mega fara af. Forseti hjer er ekki

samverkandi forseta í höfn, g er það ef til vill ekki

gott því í þessu fjel. hefr yfirhöfuð mikið gjörræði kom-

ið fyrir. þótt eitthvað sje gr samþykt á fundi hjer

g gjört að lögum, þá deyr það einhvernveginn út og verðr

f engu þegar út kemur. Fjárhag fjelagsins veit

jeg ekki um hvernig honum er borgið. Gjaldheimt-

urnar eru alveg í hundunum. (Ath. semd H. H. ; Frá

Reykjavíkrdeild. fær víst enginn rukkarabrjef.) Rvík,

deildin á að vera aðaldeildin samkvæmt lögunum; en

hún gefr sig ekki að því að fylgja því fram. Deildirnar

verða að fylgjast að, en mega ei skiljast sem hingað til.

Deildin hjerna sendi ávalt rit þau sem undir hana eru

borin til Kaupm.hafnardeild. og sýnist svo sem þeir




Lbs 488 4to, 0116r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 5 (Lbs 488 4to, 0116r)

þori ekki að gefa atkvæði sitt um það. það ætti að keyra

prentarana til að gefa fjelaginu alminleg kjör svo það

gæti látið gefa betr bækrnar út hjerna. In membrins ætti

að bæta fjel. með því að rukka skulda þrjótana og reka

menn til að sækja fundi. In capite aptr í mótoi með því

að hafa forseta hjer í Rkjav.. En jeg efast um að það

yrði að gagni því sá núverandi forseti hefr mjög sjer-

stakar skoðanir í mörgum málum.

Gísli Magnúss.

Frummæl. nefndi að t hefði eigi búið sig undir

þetta mál, enn mjer finst þvert á móti. Mjer finst

flest vera last sem sagt hefur verið um T. Fyrst var

talað um hvernig bæta skyldi fjel. á höfði g limum.

Engum hefði dottið í hug að láta Jón B. læra sjer um

höfuð g limi. Að bæta fjel. á höfði og limum er

að bæta það í stóru og smáu. Ágreiningr. hefr verið

um það að rjetturinn sje í Rv. en það er afhermt. og er

það að nokkru leiti rjett en nokkru rángt. Mjer finst

Fjelagið á að gefa út alþyðl bækr, en það er meiri vandi

tal semja góðar bækr, en semja þær g jeg vildi að

Jón B. vildi nú semja einhverja góða bók og bera hana

hjer upp á fundi g skyldi jeg mæla með henni. það er




Lbs 488 4to, 0116v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 6 (Lbs 488 4to, 0116v)

slóðaskapr af forseta að hafa eigi yfir umsjá,

með fje fjelagsins, og því hefr farið sem farið hefr. Fje.

átti einu sinni kost á góðri bók eftir Egilsen g var lagt upp

svo að þ kostaði 4000 dali, svo sögðu sumir að bókin

væri vísindal. sumri að hún væri gagnleg g sumir

ekki, g svo varð ekki neitt af neinu; en það hefði verið

fjelaginu til sóma ef það hefði gefið út þá bók.

Gröndal kom með náttúrulögin; en svo spilti þurkuntan

Jens því öllu g prestrinn síra Hanness sem eyðileggr alt

sem gott er. Jeg er bálfornermaðr út af brjefur Hórasar

það er dæmt um málið á Skírni að málið á hon-

um sje stirt, en hann hefr vakið huga manna í

því sem gjörst hefr erlendis. Eiríkr skrifar sterklega

og fullvel. Jeg hef nýlega búið til orð yfir cumiculus:

jarðsmýgill. Á Skírni var B blómstrandi mál hjá Aml.

og fl. en nú eru frásagan góð. Menn hlaupa hver á

eftir öðrum. Ef e-ð þykir óþýtt þá hamast alllir

á því. Við vildum gefa mikla peninga fyrir

Landsh. skýrsl. ef við hefðum þær frá landsbyggingu

það var sagt að þær væru vitlausar g rangar, en það er óhæfa

Bókmentafjel. stjórn er smánuð fyrir það sem húnþað gerir




Lbs 488 4to, 0117r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 7 (Lbs 488 4to, 0117r)

en gjöri þeir það þá sjálfir. það var verið að tala um Geografíu-

leysi; lesi þeir nú Oddsins Geograf. Prestatal og próf. er

nauðsynleg bók en ekki eigandi mentandi. það er nauð

synlegt að hafa prentaða kataloga yfir bókasöfnin

hjer, g væri gaman að vita, hve margar bækr hafa tínst

nú um nokkurn tíma. Biskupasög tók Jón til þess

að fá peninga. Málfræðisbækr væru mentandi ef þær væru

á íslensku máli. það vantar mann og menn til

að gefa út mentandi d bækr. þjóðinni fer aptr í

lesvísi var sagt, en það er hringavitlaust; í skóla las

jeg allar bækr sem út komu en núna kemst jeg naum-

ast aftr í lesvísi til að komast yfi rþað sem út kemr.

Nú á tímum er lesið miklu meira en áður. Jeg er skolli

hræddr um það að Tölvísin sje reyndar ónýt bók, en jeg

var þó hvatamaðr að því að hún kæmist út. Ekkert

má segja með orðum en alt með helvítis tökum g tölum

óendanlegum andskot. tölum zum og zum. þg þegar

jeg fór að skoða bókina sá jeg að hún var öðruvísi en

jeg ætlaði. það þarf ei að beja* það blákalt fram að Ísland

þurfi fremr mentun, en önnur lönd, en það þarf fremr

að tal aum hvernig menta skuli. Að sækja bókmenta




Lbs 488 4to, 0117v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 8 (Lbs 488 4to, 0117v)

fjelagsfundi, þykir mjer ekki koma að neinu gagni því

öllu er svo andskotal. till. það var sasgt að bókmenta-

fjel. mentaði eigi í politískum skilningi; en nú eru það

viðrkent alment að Fjelagsritin gjöri það, og þá ganga þau ei

út fyrir það að þau gefa vissum mönnum ákúrur.

Höfuðið ytra; en ef Jón er eigi, sem vera ber þá ættu

menn að ganga á móti því. Jón er ekki sá maðr að

alt landið sje á rassinum þó hann setji upp tærnar

það var álitið nauðsynl. að fjel. dragist hingað, agur

er það að vísu gott. Kaupm. hafn. deildin ætti að gefa

út kver um heimsviðburði g senda það hingað 2/3

af fje fjelagsins ættu að vra hjer. Jeg vil ekki eyði-

leggja fjel. í Kaupm. höfn sökum. Rasks sem stofnaði það. Jón á

ekki að hafa gjörræði. þar eiga Ísl. að sýna sig og vísa öndverðir

móti. Prestaskólafjel. hefr sýnt rögg af sjer, einkum Lárus Hald.s.s.

með fjárhag fjelagsins hefr verið farið gjörræðisl. en það

hefr nú sínar orsakir. Borgunartíminn er tiltekinn

en honum er ei fylgt g það er eitt af svínsstrikum Jóns

Sigurðssonar. Bokmentafjel. var lastað fyrir útsendingar

en það er hægra um að tala en í að komast. Viðvíkjandi

útleggingu eftir Mattíus, þ´ahefr Jón ætlað Rvíkrfjelaginu

að gera út um það; en það hefr ekki interesserað sig fyrir því.




Lbs 488 4to, 0118r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 9 (Lbs 488 4to, 0118r)

Svo var verið að tala um að kúska prentarana. það gjörði

Jón Siguðrss. 1. eða 2. árið með alþingistíð. er hann ætlaði

að senda þau út. Bjarni Rector gjörði það g með program

einu sinni. það væri nauðsynl. að fá prentsmiðju hjer sem væri

óháð bæði Einari og stiftamtsmanni. Jeg er yfirhöfuð

sammála frummæl. nema að því leyti að hann kom fram

svo sem lastandi. Lehmann hefr sjeð betr en nokkr

annar viðvíkjandi skuldaskiftum Íslands og Dan-

merkur.

Fundi slitið. Spursmál til næsta fundar var tekið:

eiga Norðmenn þakkir eða vanþakkir skilið fyrir viðskipti

sín við Ísl. á seinni tímum. Frummæl. Sigfús Eymundss.

andmælendr. Þorvaldr Stefenssen g Jón frá Mulum.

H.E.Helgesen Magnús Jósefsson.



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Elsa
  • Dagsetning: 02.2015

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar