„Fundur 14.feb., 1873“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(7 millibreytinga eftir einn annan notanda ekki sýndar)
Lína 3: Lína 3:
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Dagsetning''': XXX
* '''Dagsetning''': 14. febrúar 1873
* '''Ritari''': XXX
* '''Ritari''': Valdimar Briem
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
* '''Viðstaddir''': XXX
* '''Viðstaddir''': XXX
Lína 15: Lína 15:
==Texti==  
==Texti==  
[[File:Lbs_488_4to,_0109v_-_219.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0109v Lbs 488 4to, 0109v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0109v_-_219.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0109v Lbs 488 4to, 0109v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0109v Lbs 488 4to, 0109v])
===Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0109v Lbs 488 4to, 0109v])===
 
10. fundur, 14. febr.
10. fundur, 14. febr.


Lína 45: Lína 46:


við vissan stað. (Gísli Magnússon: Lögin eru
við vissan stað. (Gísli Magnússon: Lögin eru


----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0110r_-_220.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0110r Lbs 488 4to, 0110r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0110r_-_220.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0110r Lbs 488 4to, 0110r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0110r Lbs 488 4to, 0110r])
===Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0110r Lbs 488 4to, 0110r])===
 
skammarl. samin; það má eigi interphellera
 
andmælanda þegar hann talar svo skynsaml.).
 
Hér gengr virðing og vald niðr á við, því
 
hér er hreinasta despotier og enginn getr
 
neinu ráðið nema formaðr, þar sem hann
 
má velja alla stjórnina; - og þetta félag kallar
 
sig frjálslegt! Í 5. gr. stendr að hver megi félags
 
maðr, sem sé kominn til vits og ára; hvar
 
er thermometer fyrir vitið? Í 10. gr. stendr
 
að reikninga megi prenta, ef það þykir henta.
 
hér kemur fram legndarlines* principið!
 
Í 11. gr. stendr að til fundarstjóra megi kjósa
 
formanninn etc. þetta er hlægil., og hendir á það
 
að sér í lagi skuli þó vleja formanninn. Samkv.
 
12. gr. má ekkert mál bera upp á fundi,
 
nema formaðr samþykki; þetta er verra en á
 
alþingi. Í 13. gr. stendr að fundir og félags-
 
menn hafi <u>rétt</u> til að láta <del>allar</del> ætlun sína
 
í ljós; er það mildi? þar á móti stendur
 
ekkert um hvort álit þeirra verði <del>ekki</del><sup>tekið</sup> til
 
greina; svo eru það ekki nema <u>stærstu sýslurnar</u>
 
sem <u>mega</u> láta ætlun sína í ljósi. Meðan
 
lögin eru þannig er ógangandi í félagið,
 
þar sem allir verða að vera hrákasleikjur formanns.
 
 
----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0110v_-_221.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0110v Lbs 488 4to, 0110v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0110v_-_221.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0110v Lbs 488 4to, 0110v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0110v Lbs 488 4to, 0110v])
===Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0110v Lbs 488 4to, 0110v])===
 
Gísli Magnússon: Jeg er alveg samþykk
 
ur andmælanda, sem þó sjaldan er.
 
Væri það[blekklessur] Væri það eigi slíkur maður sem
 
er, sem hefði stofnað þetta félag á þennan
 
því væri það kallaður þjófnaður og svik.
 
þett[blekklessa] Set að hóla* mætti á sr. Þórarinn - þá ætti
 
Jón Sig. að slaufast.* Magnús Stephensen <u>dugl</u>.
 
2 sótt um skrifarastörf - 1 fékk ekki - Jón í
 
Álaborg. Jeg var valin á þjóðfundin af því
 
að jeg talaði <del>um</del> lystil. á Eyrabakka og af
 
því að jeg átti bróður í Flóanum*. Allt
 
er illa orðað í þessari bók. Jeg saknaði
 
eins í stykkinu eptir Maliere, að þar var
 
ekki talað um Anoxagoras. Páskakastið
 
kemur í vor; þá ber ær Halld. Friðr.
 
og frá verðr snjórinn af lambasporð-
 
um. Til vits og ára er. Maðr segir við
 
Dísu: þú átt að hjöra 4 sk., við Signúju
 
þá átt að gefa 8 og, við Malen er: þú
 
átt að gefa 12. Jeg kalla þetta [blekklessa]
 
 
----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0111r_-_222.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0111r Lbs 488 4to, 0111r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0111r_-_222.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0111r Lbs 488 4to, 0111r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 4 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0111r Lbs 488 4to, 0111r])
===Bls. 4 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0111r Lbs 488 4to, 0111r])===
 
þingsvínafélag. Og þessi maðr er
 
bróðir þessa manns, sem jeg vil
 
ekki tala um; hann átti mörg börn
 
fyrir guð drottinn. Séra Hamsto* fær
 
launaviðbót, jeg ekki. Bróðir minn
 
átti 15 börn, og þurfti 15 sinnum
 
að missa gagnið af konunni sinni
 
þegar hún var vanfær. Maðr stelur
 
læri, og er hýddur fyrir. Jens Sigurðss.
 
er ekki hýddur. Jón Sig. er eins og
 
góðr hestur, sem er kominn í dálæti og
 
kann sér ekki hóf. Hver bókmenntafelagsdeild
 
má verja <del>1</del>500 rd til bókakaupa. Á þing-
 
svínafélagið nokkurn sjóð. þetta
 
dokument er passandi hafundin enn
 
og obrúkandi. Nonsens. það er absurd
 
og félagsmenn megi ekki vera á fundi. Lögin
 
hepta framgang félagsins. Jeg uppástend
 
að þetta sé svínaþjófapukturlegt. Rikur maðr
 
vildi fá lán í bræðrasjóði, en fær ekki. Hér
 
 
----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0111v_-_223.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0111v Lbs 488 4to, 0111v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0111v_-_223.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0111v Lbs 488 4to, 0111v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0111v Lbs 488 4to, 0111v])
===Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0111v Lbs 488 4to, 0111v])===
 
er upprætt öll tiltrú manna á milli.
 
það er svína-þjófarpukur-andskots
 
legt. (mér er brugðið um * og að
 
jeg sje óglöggur í orðum).
 
Jón frá Melum: það er þennt sem
 
jeg helzt festi í minni af því sem
 
1. andmælandi talaði um. Fyrst var
 
það, að félagið væri leynt; mér finnst
 
vera full ástæða til þess að auglýsa það
 
ekki undireins, meðan maðr ekki veit ekki
 
hvaða undirtektir það fær. Annað var
 
það, að formaður mætti vera í Kpm.,
 
jeg <sup>sé</sup> ekkert beinl. á móti því, en kynni
 
þó betur við að það væri öðruvísi. þriðja
 
var það, að félagsstjórnin væri despotisk*
 
Jeg álít það nauðsynl. að einn sé oddviti
 
fyrir <del>þeim</del> flokki hverjum, en ekki 100.;
 
þetta sýnist að vísu vera ófrjálslegt, en
 
vér vitum að maðrinn, sem er oddviti, er
 
sjálfkjörinn til þess að vera formaðr félags
 
ins. Svo eru og lög félags þeirra ekki <del>áreiðanl.</del>eilíf
 
 
 
----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0112r_-_224.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0112r Lbs 488 4to, 0112r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0112r_-_224.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0112r Lbs 488 4to, 0112r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 6 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0112r Lbs 488 4to, 0112r])
===Bls. 6 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0112r Lbs 488 4to, 0112r])===
 
Ef að það er satt sem andmælandi sagði
 
að allir þingmenn væru svín, þá er
 
ástæða til þess hafa á móti félaginu,
 
en annars ekki.
 
Jón Ólafsson: það er miklu heppilegra
 
að hafa félagið opinbert vegna þess
 
að þá verðr heldur engu logið upp á félagið
 
Viðurvíkjandi forsetakosningu, þá á hún
 
að vera óbundin. Viðv. despotiska principinu
 
þá sagði hann, að þjóðmál vort kynni að
 
fara í hundana, þegar Jón Sig. félli frá,
 
en ef málið er ekki sterkara en svo, þá
 
má það líka fara í hundana. Frum-
 
mælandi talaði um að oddvitafýsnin væri
 
skaðl., en þá er Jón Sig skaðl., því hvergi
 
kemr fram eins mikil oddvitafýsn eins
 
og hér. Svona organiserað ætti hvert fjélag
 
að vera, sem vildi kom aá despotíi,
 
en ekki það sem vildi hafa frelsi. það má
 
má ekki breyta lögum þessum, því
 
forseti ein kýs mennina, sem lögin sem mega breyta
 
 
----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0112v_-_225.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0112v Lbs 488 4to, 0112v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0112v_-_225.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0112v Lbs 488 4to, 0112v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 7 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0112v Lbs 488 4to, 0112v])
===Bls. 7 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0112v Lbs 488 4to, 0112v])===
 
<del>þet</del> Gísli Magnússon: Viðv. formanns-
 
kosningu, þá er hún carricatur,
 
skrímsli, turpitudo, nequitia, etc. etc.
 
Jón Sig. deyr, eða verðr minister í
 
Grikklandi, eða rektor á Norðurlandi.
 
hann má vera formaður, en hinn ekki,
 
og það er absurdum. Viðv. leyndard. prin-
 
cipinu, þá álít jeg það ei nauðsynl.,
 
að hafa öll félög opinber. Ólafr stipt-
 
amtmaðr vildi draga fram alla sína;
 
nú set jeg svo sem félag myndaðist,
 
til að spyrna á móti því, og þá hefði
 
það ástæðu til að <del>hafa</del> vera sig leynt.
 
Eg ímynda mér, að frummælandi hafi
 
hugsað þannig, að formaðr þjóðvina-
 
félagsins væri hér sjálfkjörinn. þegar
 
sú svívirðal. Aþenuborg drap Socrates,
 
þá fór hún líkt að. Bölvuð sé Aþena.
 
<u>Helgi Helgesen</u> (forseti). Mér hafa
 
þótt lög þessi ófrjálsleg, en nú er
 
 
----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0113r_-_226.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0113r Lbs 488 4to, 0113r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0113r_-_226.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0113r Lbs 488 4to, 0113r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 8 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0113r Lbs 488 4to, 0113r])
===Bls. 8 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0113r Lbs 488 4to, 0113r])===
 
jeg komin á nokkuð aðra skoðun. <del>þar</del>
 
Samb. Isl. og Dana er eins og Gyðinga
 
og Egypta. <del>Men</del> Jón Sigurðsson (Móses)
 
hefr vakið oss til þjóðernistilfinningar.
 
Jeg hef verið hálfvolgur í þessu máli.
 
Jón Sigurðsson hefr verið upp ala Íslend-
 
inga til að verða frjálsir, hann hefr átt
 
við að stríða vanþekkingu, deyfð, eigin-
 
girni, þrællyndi og öfund Islendinga.
 
Ef einhver mikill maðr kemur <del>han</del>
 
fram, þá koma blóðsugurnar og
 
ætla að drepa hann. Af því hann er
 
hataður, þá finn jeg ástæðu til þess að
 
álíta hann enn meiri mann. það er hörmul.
 
að heyra menn, sem rífa allt í sundur,
 
vilja eyðaleggja þetta eins og annað. Ef
 
maðr lítur á hvernig fólkið er, þá er
 
ástæða til að setja krapt í félagið
 
með þessum lögum. Allir mótstöðu-
 
menn <del>hans</del> Jóns Sig. hafa farið í hundana.
 
Maðr skal því ekki taka hart á lögunum
 
þessum eptir hinum verandi kringumstæðum.
 
 
----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0113v_-_227.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0113v Lbs 488 4to, 0113v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0113v_-_227.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0113v Lbs 488 4to, 0113v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 9 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0113v Lbs 488 4to, 0113v])
===Bls. 9 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0113v Lbs 488 4to, 0113v])===
 
Meðan allt er í þeirri svívirðingu,
 
sem er, þá á þetta að vera þannig.
 
<u>Jón Ólafsson</u> Panegyrikusinn
 
yfir Jón Sigurðsson ætla jeg ekki að
 
tala um. En einmitt af því að Jón
 
Sigurðsson hefur almenningstraust
 
þá þarf ekki að hafa svona ákveðin,
 
despotisk lög. <del>þegar menn eru</del>
 
<del>orðnir fullkomnari</del>, og því meiri inter-
 
esse sem er, því meira stríð. <del>Hann<sup>(andleg.)</sup> berst</del>
 
<del>berst fyrir</del> Jón Sig. hefur vakið þjóð-
 
ina til frelsislöngunar en alls ekki
 
uppalið hana til að þyggja frelsið.
 
Lifi það vrövl, sem er vottur um frelsi.
 
<u>Gísli Magnússon</u>: Að eigna Jóni
 
Sigurðssyni það að hann hafi <del>b</del> vakið
 
frelsislöngun vora, er rétt, en <del>hann</del><sup><u>forseti</u></sup>
 
hefði átt að geta fleiri manna, sem
 
ekki hafa gjört það síður. Kaupmenn eru
 
framandi hrækvikindi. Akill* vildi
 
 
----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0114r_-_228.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0114r Lbs 488 4to, 0114r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0114r_-_228.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0114r Lbs 488 4to, 0114r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 10 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0114r Lbs 488 4to, 0114r])
===Bls. 10 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0114r Lbs 488 4to, 0114r])===
 
heldr vera kóngur í helvíti, en næst-
 
kommanderandi í himnaríki. Að
 
jeg sé kúaklessa getr gjarnan verið,
 
en undir lægja Jóns Sig. <del>getr gjarnan</del>
 
<del>verið</del> vil jeg ekki vera. Jeg held að
 
ekkert gott geti komizt á Íslandi meðan
 
það <del>það</del> hefur annan eins mann og
 
ritstjóra Gönguhrólfs.
 
þá var fundi slitið.
 
H.E.Helgesen Valdimar Briem
 




Lína 80: Lína 456:
* '''Skönnuð mynd''':
* '''Skönnuð mynd''':
----
----
* '''Skráð af:''': Eiríkur
* '''Skráð af''': Elsa
* '''Dagsetning''': 01.2013
* '''Dagsetning''': 02.2015


----
----

Nýjasta útgáfa síðan 26. mars 2015 kl. 16:28

Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 488 4to, 0109v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0109v)

10. fundur, 14. febr.

Fyrst var rætt um þjóðvinafélagið.

Andmælandi Jón Ólafsson tók fyrstr til máls.

Maðr þekkir ekki annað til þess, en þess að því sem

lög þess skýra frá. það var mjög óheppil. af

því að gera sig að leyndu félagi. Tilgangr

félagsins er mjög glæsil., en þó hef jeg ei séð

eins óheppileg lög. Í 3. gr. stendr: stendur

alþingismenn eru stofnendur félagsins; þetta

skil jeg ekki; eru það allir alþingismenn um

aldur og æfi. Í 4. gr. er tiltekið að formaðr

megi vera hvar sem vill, en vara formaðr ætíð

í Tkvík. þetta er hótleg tilhögun, þar sem

formaðrinn er óbundinn, en varaformaðr bundinn

við vissan stað. (Gísli Magnússon: Lögin eru




Lbs 488 4to, 0110r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0110r)

skammarl. samin; það má eigi interphellera

andmælanda þegar hann talar svo skynsaml.).

Hér gengr virðing og vald niðr á við, því

hér er hreinasta despotier og enginn getr

neinu ráðið nema formaðr, þar sem hann

má velja alla stjórnina; - og þetta félag kallar

sig frjálslegt! Í 5. gr. stendr að hver megi félags

maðr, sem sé kominn til vits og ára; hvar

er thermometer fyrir vitið? Í 10. gr. stendr

að reikninga megi prenta, ef það þykir henta.

hér kemur fram legndarlines* principið!

Í 11. gr. stendr að til fundarstjóra megi kjósa

formanninn etc. þetta er hlægil., og hendir á það

að sér í lagi skuli þó vleja formanninn. Samkv.

12. gr. má ekkert mál bera upp á fundi,

nema formaðr samþykki; þetta er verra en á

alþingi. Í 13. gr. stendr að fundir og félags-

menn hafi rétt til að láta allar ætlun sína

í ljós; er það mildi? þar á móti stendur

ekkert um hvort álit þeirra verði ekkitekið til

greina; svo eru það ekki nema stærstu sýslurnar

sem mega láta ætlun sína í ljósi. Meðan

lögin eru þannig er ógangandi í félagið,

þar sem allir verða að vera hrákasleikjur formanns.




Lbs 488 4to, 0110v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 3 (Lbs 488 4to, 0110v)

Gísli Magnússon: Jeg er alveg samþykk

ur andmælanda, sem þó sjaldan er.

Væri það[blekklessur] Væri það eigi slíkur maður sem

er, sem hefði stofnað þetta félag á þennan

því væri það kallaður þjófnaður og svik.

þett[blekklessa] Set að hóla* mætti á sr. Þórarinn - þá ætti

Jón Sig. að slaufast.* Magnús Stephensen dugl.

2 sótt um skrifarastörf - 1 fékk ekki - Jón í

Álaborg. Jeg var valin á þjóðfundin af því

að jeg talaði um lystil. á Eyrabakka og af

því að jeg átti bróður í Flóanum*. Allt

er illa orðað í þessari bók. Jeg saknaði

eins í stykkinu eptir Maliere, að þar var

ekki talað um Anoxagoras. Páskakastið

kemur í vor; þá ber ær Halld. Friðr.

og frá verðr snjórinn af lambasporð-

um. Til vits og ára er. Maðr segir við

Dísu: þú átt að hjöra 4 sk., við Signúju

þá átt að gefa 8 og, við Malen er: þú

átt að gefa 12. Jeg kalla þetta [blekklessa]




Lbs 488 4to, 0111r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 4 (Lbs 488 4to, 0111r)

þingsvínafélag. Og þessi maðr er

bróðir þessa manns, sem jeg vil

ekki tala um; hann átti mörg börn

fyrir guð drottinn. Séra Hamsto* fær

launaviðbót, jeg ekki. Bróðir minn

átti 15 börn, og þurfti 15 sinnum

að missa gagnið af konunni sinni

þegar hún var vanfær. Maðr stelur

læri, og er hýddur fyrir. Jens Sigurðss.

er ekki hýddur. Jón Sig. er eins og

góðr hestur, sem er kominn í dálæti og

kann sér ekki hóf. Hver bókmenntafelagsdeild

má verja 1500 rd til bókakaupa. Á þing-

svínafélagið nokkurn sjóð. þetta

dokument er passandi hafundin enn

og obrúkandi. Nonsens. það er absurd

og félagsmenn megi ekki vera á fundi. Lögin

hepta framgang félagsins. Jeg uppástend

að þetta sé svínaþjófapukturlegt. Rikur maðr

vildi fá lán í bræðrasjóði, en fær ekki. Hér




Lbs 488 4to, 0111v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 5 (Lbs 488 4to, 0111v)

er upprætt öll tiltrú manna á milli.

það er svína-þjófarpukur-andskots

legt. (mér er brugðið um * og að

jeg sje óglöggur í orðum).

Jón frá Melum: það er þennt sem

jeg helzt festi í minni af því sem

1. andmælandi talaði um. Fyrst var

það, að félagið væri leynt; mér finnst

vera full ástæða til þess að auglýsa það

ekki undireins, meðan maðr ekki veit ekki

hvaða undirtektir það fær. Annað var

það, að formaður mætti vera í Kpm.,

jeg ekkert beinl. á móti því, en kynni

þó betur við að það væri öðruvísi. þriðja

var það, að félagsstjórnin væri despotisk*

Jeg álít það nauðsynl. að einn sé oddviti

fyrir þeim flokki hverjum, en ekki 100.;

þetta sýnist að vísu vera ófrjálslegt, en

vér vitum að maðrinn, sem er oddviti, er

sjálfkjörinn til þess að vera formaðr félags

ins. Svo eru og lög félags þeirra ekki áreiðanl.eilíf




Lbs 488 4to, 0112r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 6 (Lbs 488 4to, 0112r)

Ef að það er satt sem andmælandi sagði

að allir þingmenn væru svín, þá er

ástæða til þess hafa á móti félaginu,

en annars ekki.

Jón Ólafsson: það er miklu heppilegra

að hafa félagið opinbert vegna þess

að þá verðr heldur engu logið upp á félagið

Viðurvíkjandi forsetakosningu, þá á hún

að vera óbundin. Viðv. despotiska principinu

þá sagði hann, að þjóðmál vort kynni að

fara í hundana, þegar Jón Sig. félli frá,

en ef málið er ekki sterkara en svo, þá

má það líka fara í hundana. Frum-

mælandi talaði um að oddvitafýsnin væri

skaðl., en þá er Jón Sig skaðl., því hvergi

kemr fram eins mikil oddvitafýsn eins

og hér. Svona organiserað ætti hvert fjélag

að vera, sem vildi kom aá despotíi,

en ekki það sem vildi hafa frelsi. það má

má ekki breyta lögum þessum, því

forseti ein kýs mennina, sem lögin sem mega breyta




Lbs 488 4to, 0112v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 7 (Lbs 488 4to, 0112v)

þet Gísli Magnússon: Viðv. formanns-

kosningu, þá er hún carricatur,

skrímsli, turpitudo, nequitia, etc. etc.

Jón Sig. deyr, eða verðr minister í

Grikklandi, eða rektor á Norðurlandi.

hann má vera formaður, en hinn ekki,

og það er absurdum. Viðv. leyndard. prin-

cipinu, þá álít jeg það ei nauðsynl.,

að hafa öll félög opinber. Ólafr stipt-

amtmaðr vildi draga fram alla sína;

nú set jeg svo sem félag myndaðist,

til að spyrna á móti því, og þá hefði

það ástæðu til að hafa vera sig leynt.

Eg ímynda mér, að frummælandi hafi

hugsað þannig, að formaðr þjóðvina-

félagsins væri hér sjálfkjörinn. þegar

sú svívirðal. Aþenuborg drap Socrates,

þá fór hún líkt að. Bölvuð sé Aþena.

Helgi Helgesen (forseti). Mér hafa

þótt lög þessi ófrjálsleg, en nú er




Lbs 488 4to, 0113r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 8 (Lbs 488 4to, 0113r)

jeg komin á nokkuð aðra skoðun. þar

Samb. Isl. og Dana er eins og Gyðinga

og Egypta. Men Jón Sigurðsson (Móses)

hefr vakið oss til þjóðernistilfinningar.

Jeg hef verið hálfvolgur í þessu máli.

Jón Sigurðsson hefr verið upp ala Íslend-

inga til að verða frjálsir, hann hefr átt

við að stríða vanþekkingu, deyfð, eigin-

girni, þrællyndi og öfund Islendinga.

Ef einhver mikill maðr kemur han

fram, þá koma blóðsugurnar og

ætla að drepa hann. Af því hann er

hataður, þá finn jeg ástæðu til þess að

álíta hann enn meiri mann. það er hörmul.

að heyra menn, sem rífa allt í sundur,

vilja eyðaleggja þetta eins og annað. Ef

maðr lítur á hvernig fólkið er, þá er

ástæða til að setja krapt í félagið

með þessum lögum. Allir mótstöðu-

menn hans Jóns Sig. hafa farið í hundana.

Maðr skal því ekki taka hart á lögunum

þessum eptir hinum verandi kringumstæðum.




Lbs 488 4to, 0113v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 9 (Lbs 488 4to, 0113v)

Meðan allt er í þeirri svívirðingu,

sem er, þá á þetta að vera þannig.

Jón Ólafsson Panegyrikusinn

yfir Jón Sigurðsson ætla jeg ekki að

tala um. En einmitt af því að Jón

Sigurðsson hefur almenningstraust

þá þarf ekki að hafa svona ákveðin,

despotisk lög. þegar menn eru

orðnir fullkomnari, og því meiri inter-

esse sem er, því meira stríð. Hann(andleg.) berst

berst fyrir Jón Sig. hefur vakið þjóð-

ina til frelsislöngunar en alls ekki

uppalið hana til að þyggja frelsið.

Lifi það vrövl, sem er vottur um frelsi.

Gísli Magnússon: Að eigna Jóni

Sigurðssyni það að hann hafi b vakið

frelsislöngun vora, er rétt, en hannforseti

hefði átt að geta fleiri manna, sem

ekki hafa gjört það síður. Kaupmenn eru

framandi hrækvikindi. Akill* vildi




Lbs 488 4to, 0114r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 10 (Lbs 488 4to, 0114r)

heldr vera kóngur í helvíti, en næst-

kommanderandi í himnaríki. Að

jeg sé kúaklessa getr gjarnan verið,

en undir lægja Jóns Sig. getr gjarnan

verið vil jeg ekki vera. Jeg held að

ekkert gott geti komizt á Íslandi meðan

það það hefur annan eins mann og

ritstjóra Gönguhrólfs.

þá var fundi slitið.

H.E.Helgesen Valdimar Briem




  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Elsa
  • Dagsetning: 02.2015

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar